Morgunblaðið - 28.05.1999, Blaðsíða 67

Morgunblaðið - 28.05.1999, Blaðsíða 67
MORGUNBLAÐIÐ FÖSTUDAGUR 28. MAÍ 1999 DIGITAL /DD/ i l.aiu>aveí>i 94 Magnaðast Jackie Cha mvrKLin til DIGITAL Frumsýning: Illur Ásetningur nnarlaus, óvænt og villt, ★ ★ * ★ 7 7 r'-i /I • — i •S- 553 2075 ALVORUBÍÓ! » Dolby STAFRÆMI D I G I T A L ■ STÆRSTA TJALDIÐ MEÐ HLJQDKERFII ÖLLUM SÖLUM! I HX Innpakkaðar djúppæling-ar TOJVLIST Gaukur á Stöng MAUS Hljómsveitin Maus lék á stefnumóti Undirtóna á Gauknum með fleiri sveitum sl. þriðjudagskvöld. ENDURNÝJUN er af hinu góða, þær hljómsveitir sem ekki eru í þrotlausu starfí við að endurskapa tónmál sitt og endurnýja ættu að leggja upp laupana sem fyrst, því afdráttarlaus er sú krafa að menn séu að gera eitthvað nýtt eða segja eitthvað gamalt á nýjan hátt. Maus hefur haft hægt um sig undanfarið, haldið sig til hlés og samið og fágað nýjar hugmyndir og lög. Síðastlið- inn þriðjudag létu þeir félagar svo á sér kræla, gripu tækifærið sem gafst á Undirtónakvöldi og kynntu nýtt efni, lög sem verða á breiðskífu í haust. Eftir klingjandi rómantík Hljóð- nætur komu Mausverjar á svið og var vel tekið á heimavelli. Án frek- ari formála vatt sveitin sér í fyrsta lagið, Strengi, nýtt lag og gaf góð fyrirheit um það sem framundan var. Laglínur lengri, gítarhljómar samfelldari og skemmtileg tilbrigði í hrynskipan. Verulega skemmtilegt lag og ekki var það síðra sem á eftir kom, Báturinn minn lekur, talsvert ólíkt þó. Poppaldin var kærkomið, ekki bara vegna þess að það Var eitt af bestu lögunum á síðustu breið- skífu þeirra félaga, heldur vegna þess að það var góð mælistika á það sem á úndan var komið og í vænd- um var. Poppaldin er gott lag, byggt á epískum hljómaröðum, en í samanburði við nýju lögin fór af því glansinn, eins og að sjá uppkast að einhverju og síðan lokagerðina, þró- aðari og pældari. í Bátnum voru þó sprettir af gamalli Mausstemmnn- ingu í forte-köflunum. Dramafíkill var enn nýtt lag og gott og fjórða nýja lagið, Gerð úr tré, geysiskemmtilegt þar sem Páll fór á kostum á skælifetilinn. Tveir gamlir slagarar fylgdu í kjölfarið, Ungfrú orðadrepir og Kristalnótt í leikvangsútsetningu. Maðurinn með járnröddina var þar næst, nýtt lag www.austinpowers.com Ljósmynd/Björg Sveinsdóttir MAUSVERJAR sökkva sér í skælifetilspælingarnar. Geena heiðruð með nýjum áherslum; hreinræktað vagg og velta og enn fór Páll á kost- um, að þessu sinni í rokkaraspuna á Gretchinn. Næstsíðast var lagið sem átti að vera síðast, Eg ímeila þig, en eftir uppklapp og léttar lyft- ingar tókst þeim félögum að taka Allt sem þú lest er lygi dagrétt. Það er heilmikið að gerast hjá þeim Mausverjum og allt hljómar það vel. Lögin eiga eflaust eftir að taka talsverðum breytingum, þétt- ast og renna betur, aukinheldur sem módemísk trommuhljóð eiga eftir að falla betur inní það sem fram fer. Óhætt mun að segja hljómsveitina á réttri leið, gömlu lögin hljóma eins og upphitun í formi og inntaki, en þau nýju eins og djúppælingar innpakkaðar í grípandi hljómagang og fjör. Árni Matthíasson LEIKKONAN Geena Davis var hæstánægð með heiðursgráðuna sem hún fékk í Listaháskólanum í Boston á hvítasunnudag. Geena mætti kampakát í athöfn þar sem listamenn framtíðarinnar voru útskrifaðir. □□[55157] D I G I T A L ★★★ ★ ★★ HKD ★ ★★l/2 é KvikmjiftdirJs 1 Óskróða sagon ' \ AMERICAN 2 [ HISTORYX ; Sýnd kl.9 og11.10.1 Simi 4C2 3SOO • Akuteyii • www.ric-ll.is/botyarbio jimsujjfíö i Ljpyt. Ekiíjörug mynd um Mnrtilnia sei brotlehdlr a jörðlnni og gi.-rir nllt vltl! Si 461 NVI/%1 t • e * i m ■ Thx -hí Qmmphdi LJyyt Sýnd kl. 11. B. i. 16 nidf|i*ru}4 mvntl um MíusIui.i scmi brotlondu Á Jorólnnl <>i* ;illt vltlmm Sýnd kl. 9.
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.