Morgunblaðið - 04.08.1999, Síða 9

Morgunblaðið - 04.08.1999, Síða 9
MORGUNBLAÐIÐ MIÐVIKUDAGUR 4. ÁGÚST 1999 9 FRÉTTIR Tafír á ISDN-tengingum Landssfmans Framleiðandi ann- ar ekki eftirspurn TAFIR á uppsetningu ISDN-teng- inga Landssímans til notenda eru einkum til komnar vegna þess að framleiðandi nauðsynlegs búnaðar, sænska fyrirtækið Ericsson, annar ekki eftirspurn eftir þeim búnaði, að sögn Ólafs Stephensens, upplýsinga- fulltrúa Landssímans. „Reglan hjá okkm- er sú að bið eftir ISDN-tengingum sé ekki lengri en 7-10 vii-kir dagar. Biðtími eftir ISDN-tengingum á afmörkuðum svæðum, t.d. í Hafnai-fírði, hefur því miður verið allt að þrjár, og í undan- tekningartilfellum, fjórar vikur. Það hefur farið eftir því hvernig staðan hefur verið á þessum búnaði í við- komandi símstöð. Þessi tæki, sem sett eru upp í símstöðvunum, gefa annars vegar kost á að tengja 32 og hins vegar 64 notendur við samnetið,“ segir Ólafur. Ólafur bendir á að þróunin varð- andi ISDN-tengingar hafi verið mjög hröð. ,A síðasta áii fjölgaði til dæmis um helming. I upphafí síðasta árs voi*u 3.400 manns með grunntengingu en 7.400 í lok ársins. Það sem af er ár- Námskeið með Ásmundi Gunnlaugssyni Ásmundur Jóga gegn kvíða hefsl 12. ágúst - Þri. og fim. kl. 20. 00. 4ra vikna uppbyggjandi námskeið, m.a. byggt á eigin reynslu Ásmundar, fyrir þá sem eiga við kvíða og fælni að stríða og/eða eru að ganga í gegnum miklar breyfingar í lífinu. Kenndar verða leiðir til þess að slaka á og öðlast aukið frelsi og lífsgleði. Engin reynsla eða þekking á jóga nauðsynleg. ★ jógaleikfimi (asana) ★ öndun ★ slökun ★ mataræði og lífsstíll ★ andleg lögmál sem stuðla að velgengni, jafnvægi og heilsu Frír aðgangur að saunu, tækjasal og opnum jógatímum fylgir. Yoga - Tæki - Sauna Auðbrekku 14, Kópavogi, Sími 544 5560. |,M,J Cs) HALUR OG SPRUND ehf. Sími 544 5560 og 864 1445 BIOTONE nuddvörur, Oshadhí 100% hágæða ílmkjamaolíur, nuddbekkir frá Custom Craftworks, nuddplaköt, slökunartónlist, ilmker, bækur o.m.fl. . a . inu hafa um 3.000 manns tengst í við- bót. Þannig að það stefnir í að á milli' 5 og 6 þúsund tengist á þessu ári." Landssíminn heftu', að sögn Ólafs, látið Ericsson vita af óánægju sinni vegna tafa á afgreiðslu búnaðarins. „Okkur er sagt að þessi seinagangur sé vegna þess að eftirspum eftir þessum tengingum víða um heim sé mun meiri en þeir gerðu ráð fyrir í sínum áætlunum. En þetta er auðviÞ að bagalegt fyrir okkur þar sem við erum með Ericsson-símstöðvar og upp á þá komnir með þennan búnað. Því miður er ekki hægt að segja til um á þessari stundu hvenær úr ræt- ist.“ UTSALA Hvemsgata 6, Reykjavik, Simi 562 2862 Vtsölulok_ TBSS V. Neðst við Dunhogo ,\ simi 562 2230 Opið virka daga 9-18 laugardaga 10-14 II Ifljk HafnarQörður S. 565-5970 Gleraugnaverslanir SJÓNARHÓLS rtsAzmj' I mmi ii ■ Glæsibær S. 588-5970 Líklega hlýlegustu og ódýrustu gleraugnaverslanir norðan Alpaflalla SJÓNARHÓLL er frumkvöðull að lækkun gleraugnaverðs á íslandi Spurðu um tilboðin Verðhrun hjá Hrafnhildi síðixstu útsöluvikuna Otrúleg verðtilboð á drögtum, stökum jökkum, kápiim, kjólum, peysum, bolum o.fl. Útsölunni lýkur sunnudaginn 8. ágúst káaQý^tdhhUdi Engjateigi 5, sími 581 2141. Opið virka daga frá kl. 10.00—18.00, laugardaga frá kl. 10.00—15.00. GJAFIR & HUSGOGN Suðurlandsbraut 54, Rvík, sírni 568 9511 (við hliðina á McDonalds) Lexington-húsgögnin hafa verið framleidd í Bandaríkjunum frá árinu 1901. Öll Lexington-húsgögn eru unnin úrgegnheilum við. Einstakt handbragð og stílhreint útlit einkenna þessi vönduðu húsgögn sem fara aldrei úr tísku.

x

Morgunblaðið

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.