Morgunblaðið - 04.08.1999, Qupperneq 9

Morgunblaðið - 04.08.1999, Qupperneq 9
MORGUNBLAÐIÐ MIÐVIKUDAGUR 4. ÁGÚST 1999 9 FRÉTTIR Tafír á ISDN-tengingum Landssfmans Framleiðandi ann- ar ekki eftirspurn TAFIR á uppsetningu ISDN-teng- inga Landssímans til notenda eru einkum til komnar vegna þess að framleiðandi nauðsynlegs búnaðar, sænska fyrirtækið Ericsson, annar ekki eftirspurn eftir þeim búnaði, að sögn Ólafs Stephensens, upplýsinga- fulltrúa Landssímans. „Reglan hjá okkm- er sú að bið eftir ISDN-tengingum sé ekki lengri en 7-10 vii-kir dagar. Biðtími eftir ISDN-tengingum á afmörkuðum svæðum, t.d. í Hafnai-fírði, hefur því miður verið allt að þrjár, og í undan- tekningartilfellum, fjórar vikur. Það hefur farið eftir því hvernig staðan hefur verið á þessum búnaði í við- komandi símstöð. Þessi tæki, sem sett eru upp í símstöðvunum, gefa annars vegar kost á að tengja 32 og hins vegar 64 notendur við samnetið,“ segir Ólafur. Ólafur bendir á að þróunin varð- andi ISDN-tengingar hafi verið mjög hröð. ,A síðasta áii fjölgaði til dæmis um helming. I upphafí síðasta árs voi*u 3.400 manns með grunntengingu en 7.400 í lok ársins. Það sem af er ár- Námskeið með Ásmundi Gunnlaugssyni Ásmundur Jóga gegn kvíða hefsl 12. ágúst - Þri. og fim. kl. 20. 00. 4ra vikna uppbyggjandi námskeið, m.a. byggt á eigin reynslu Ásmundar, fyrir þá sem eiga við kvíða og fælni að stríða og/eða eru að ganga í gegnum miklar breyfingar í lífinu. Kenndar verða leiðir til þess að slaka á og öðlast aukið frelsi og lífsgleði. Engin reynsla eða þekking á jóga nauðsynleg. ★ jógaleikfimi (asana) ★ öndun ★ slökun ★ mataræði og lífsstíll ★ andleg lögmál sem stuðla að velgengni, jafnvægi og heilsu Frír aðgangur að saunu, tækjasal og opnum jógatímum fylgir. Yoga - Tæki - Sauna Auðbrekku 14, Kópavogi, Sími 544 5560. |,M,J Cs) HALUR OG SPRUND ehf. Sími 544 5560 og 864 1445 BIOTONE nuddvörur, Oshadhí 100% hágæða ílmkjamaolíur, nuddbekkir frá Custom Craftworks, nuddplaköt, slökunartónlist, ilmker, bækur o.m.fl. . a . inu hafa um 3.000 manns tengst í við- bót. Þannig að það stefnir í að á milli' 5 og 6 þúsund tengist á þessu ári." Landssíminn heftu', að sögn Ólafs, látið Ericsson vita af óánægju sinni vegna tafa á afgreiðslu búnaðarins. „Okkur er sagt að þessi seinagangur sé vegna þess að eftirspum eftir þessum tengingum víða um heim sé mun meiri en þeir gerðu ráð fyrir í sínum áætlunum. En þetta er auðviÞ að bagalegt fyrir okkur þar sem við erum með Ericsson-símstöðvar og upp á þá komnir með þennan búnað. Því miður er ekki hægt að segja til um á þessari stundu hvenær úr ræt- ist.“ UTSALA Hvemsgata 6, Reykjavik, Simi 562 2862 Vtsölulok_ TBSS V. Neðst við Dunhogo ,\ simi 562 2230 Opið virka daga 9-18 laugardaga 10-14 II Ifljk HafnarQörður S. 565-5970 Gleraugnaverslanir SJÓNARHÓLS rtsAzmj' I mmi ii ■ Glæsibær S. 588-5970 Líklega hlýlegustu og ódýrustu gleraugnaverslanir norðan Alpaflalla SJÓNARHÓLL er frumkvöðull að lækkun gleraugnaverðs á íslandi Spurðu um tilboðin Verðhrun hjá Hrafnhildi síðixstu útsöluvikuna Otrúleg verðtilboð á drögtum, stökum jökkum, kápiim, kjólum, peysum, bolum o.fl. Útsölunni lýkur sunnudaginn 8. ágúst káaQý^tdhhUdi Engjateigi 5, sími 581 2141. Opið virka daga frá kl. 10.00—18.00, laugardaga frá kl. 10.00—15.00. GJAFIR & HUSGOGN Suðurlandsbraut 54, Rvík, sírni 568 9511 (við hliðina á McDonalds) Lexington-húsgögnin hafa verið framleidd í Bandaríkjunum frá árinu 1901. Öll Lexington-húsgögn eru unnin úrgegnheilum við. Einstakt handbragð og stílhreint útlit einkenna þessi vönduðu húsgögn sem fara aldrei úr tísku.
Qupperneq 1
Qupperneq 2
Qupperneq 3
Qupperneq 4
Qupperneq 5
Qupperneq 6
Qupperneq 7
Qupperneq 8
Qupperneq 9
Qupperneq 10
Qupperneq 11
Qupperneq 12
Qupperneq 13
Qupperneq 14
Qupperneq 15
Qupperneq 16
Qupperneq 17
Qupperneq 18
Qupperneq 19
Qupperneq 20
Qupperneq 21
Qupperneq 22
Qupperneq 23
Qupperneq 24
Qupperneq 25
Qupperneq 26
Qupperneq 27
Qupperneq 28
Qupperneq 29
Qupperneq 30
Qupperneq 31
Qupperneq 32
Qupperneq 33
Qupperneq 34
Qupperneq 35
Qupperneq 36
Qupperneq 37
Qupperneq 38
Qupperneq 39
Qupperneq 40
Qupperneq 41
Qupperneq 42
Qupperneq 43
Qupperneq 44
Qupperneq 45
Qupperneq 46
Qupperneq 47
Qupperneq 48
Qupperneq 49
Qupperneq 50
Qupperneq 51
Qupperneq 52
Qupperneq 53
Qupperneq 54
Qupperneq 55
Qupperneq 56
Qupperneq 57
Qupperneq 58
Qupperneq 59
Qupperneq 60
Qupperneq 61
Qupperneq 62
Qupperneq 63
Qupperneq 64
Qupperneq 65
Qupperneq 66
Qupperneq 67
Qupperneq 68
Qupperneq 69
Qupperneq 70
Qupperneq 71
Qupperneq 72
Qupperneq 73
Qupperneq 74
Qupperneq 75
Qupperneq 76

x

Morgunblaðið

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.