Morgunblaðið - 23.09.1999, Síða 9

Morgunblaðið - 23.09.1999, Síða 9
MORGUNBLAÐIÐ FIMMTUDAGUR 23. SEPTEMBER 1999 9 FRÉTTIR Ættingjar flóttamanna frá Kosovo koma ýmist eða fara Fimm ættingjar Kosovo- Albana væntanlegir SEXTÁN Albanar frá Kosovo sem dvalist hafa hérlendis um nokkurt skeið halda til Kosovo á næstunni. Þá er von á fimm ættingjum Kosovo-Albana, sem komu hingað sem flóttamenn fyrr á árinu, til landsins á næstu vikum. Tíu börn og sex fullorðnir ei-u í hópnum sem fer til Kosovo á næstu vikum með aðstoð Rauða kross Is- lands. I hópnum er móðir með fimm börn sem búið hefur á Dalvík frá því í sumar. Um tíma var óvíst hvort eiginmaður hennar kæmi hingað en nú er komið í ljós að svo verður ekki vegna aldraðra for- eldra hans í Kosovo. Því hefur hún Fréttabréf um Kötlu Fagradal - Almannavarnanefnd Mýr- dalshrepps hefur hafið útgáfu á fréttabréfinu Kötlu. Þar er miðlað upplýsingum til íbúa svæðisins um eldstöðina og viðbúnað almanna- vama. „Tilgangurinn er fyrst og fremst að fræða nágranna Kötlu um eðli kerlingarinnar og síðan að reyna að svara spumingum sem beint er til okkar eða við heyrum að eru í um- ræðunni," segir Hafsteinn Jóhannes- son, sveitarstjóri í Vík og formaður almannavarnanefndar. I fyrsta tölublaði Kötlu era fréttir af borgarafundi sem almannavama- nefndirnar á svæðinu héldu á dögun- um, útskýringar á almannavarna- kerfinu, svör við spurningum frá al- menningi og leiðbeiningar um örygg- isbúnað á heimilinum. Hafsteinn segir að í næsta bréfi verði væntan- lega fjallað frekar um viðbúnað vegna eldsumbrota og síðar verði miðlað upplýsingum til bænda um öskufall og hættur sem steðjað geti að búpeningi. Fréttabréfinu Kötlu er dreift í öll hús í Mýrdalshreppi og þessu fyrsta tölublaði einnig um Eyjafjallahrepp og Skaftárhrepp. Þá er fyrirhugað að birta fréttabréfið á vef Mýrdals- hrepps, www.vik.is, og vef Almanna- varna ríkisins, www.avrik.is. ori/lame Náttúrulegar sænskar snyrtivörur Gæða snyrtivörur ______á góðu veröi______ 30 ár á íslancli !: Sfmi 567 /838 - fax 557 3499 e-mail raha@islandia.is www.oriilame.com tekið ákvörðun um að hún og börn- in fimm haldi til Kosovo, að sögn Hólmfríðar Gísladóttur hjá Rauða krossi Islands. Þá fara tíu manns sem búið hafa hérlendis um tíma, tvær litlar fjöl- skyldur og ein ættmóðir, einnig til Kosovo í samfloti við hina fjöl- skylduna. Allir flóttamennirnir 24 sem búsettir vom á Reyðarfirði em farnir til Kosovo og að auki er einn farinn frá Hafnarfirði, en þau fóru í tveimur hópum í ágústlok. Að sögn Hólmfríðar er von á fimm ættingjum fjölskyldunnar sem enn er á Dalvík tU landsins. Er þar um að ræða hjón og tvo syni þeirra og son konu sem fyrir er á Dalvík. Ekki hefur enn tekist að koma þeim út úr landinu vegna erils þar ytra en Hólmfríður segist vona að þau komi hingað innan mánaðar. NÝ STIMPLASENDING l!óðinsgötu 7 TIFFANY’SSími 562 8448® CORDURA CTiSEI Grandagarði 2, Rvík, sími 552-8855 og 800-6288 Opið virka daga 8-18 og laugardaga 10-14 Sterkir kuldagallar úr Beaver- nælonefni með lausu loðfóðri, styrkingu á sessu, endurskins- merkjum, lausri hettu, góðum vösum og teygjustroffi á ermum. Litir: Rautt og blátt. Stærðir: 98-140 Sportlegar skólaúlpur úr regn og vindheldu efni, með riflása- stroffi á ermum, renndum vösumog mjúkum loðkraga. Litur: Svart (með kremlituðum röndum). Stærð 140-164 kostar 5.940- Stærð 176 til Large kostar 6.940- i'aHUÍmJ- Grafarvogur - Húsahverfi - Baughús Til sölu stórglæsil. einbýli á frábærum útsýnisstað. Glæsil. 250 fm einb. m. innb. bílsk. á frábærum stað í lokuðu hverfi. Örstutt í alla skóla, sundlaug, íþróttir, verslun og þjónustu. Vandaðar innréttingar, 4 svefnherbergi, gegnheilt parket, arinn, heitur pottur o.fl. Eign í algjörum sérflokki. Áhv. 5,5 m byggsj. (40 ára, 4,9% vxt.). Verð 23,9 millj. Eignarlóð á Arnarnesi Til sölu ca. 1200 fm eignarlóð á frábærum stað innst í lokaðri götu með miklu útsýni. Grunngatnagerðargj. greidd. Verð 5,8 millj. Séreign fasteignasala S: 552-9077 Rússnesk /Einnig örfáir handmáluð f //T \ rússneskir íkonaegg /\ antík-íkonar ■ -iíiofnnö 1974- munít' Ný sending af íkonum Antíkmunir, Klapparstíg 40, sími 552 7977. Kápurnar KOMNAR -engu líkt- LAUGAVEGl 32 • SÍMI S52 3636 Itölsku Merino-ullarpeysurnar komnar Níu litir Hverfisgötu 78, sími 552 8980 haustið er h e i 11 a n d i við Óðinstorg 101 Reykjavík I í mi 552 5177

x

Morgunblaðið

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.