Morgunblaðið - 23.09.1999, Blaðsíða 9

Morgunblaðið - 23.09.1999, Blaðsíða 9
MORGUNBLAÐIÐ FIMMTUDAGUR 23. SEPTEMBER 1999 9 FRÉTTIR Ættingjar flóttamanna frá Kosovo koma ýmist eða fara Fimm ættingjar Kosovo- Albana væntanlegir SEXTÁN Albanar frá Kosovo sem dvalist hafa hérlendis um nokkurt skeið halda til Kosovo á næstunni. Þá er von á fimm ættingjum Kosovo-Albana, sem komu hingað sem flóttamenn fyrr á árinu, til landsins á næstu vikum. Tíu börn og sex fullorðnir ei-u í hópnum sem fer til Kosovo á næstu vikum með aðstoð Rauða kross Is- lands. I hópnum er móðir með fimm börn sem búið hefur á Dalvík frá því í sumar. Um tíma var óvíst hvort eiginmaður hennar kæmi hingað en nú er komið í ljós að svo verður ekki vegna aldraðra for- eldra hans í Kosovo. Því hefur hún Fréttabréf um Kötlu Fagradal - Almannavarnanefnd Mýr- dalshrepps hefur hafið útgáfu á fréttabréfinu Kötlu. Þar er miðlað upplýsingum til íbúa svæðisins um eldstöðina og viðbúnað almanna- vama. „Tilgangurinn er fyrst og fremst að fræða nágranna Kötlu um eðli kerlingarinnar og síðan að reyna að svara spumingum sem beint er til okkar eða við heyrum að eru í um- ræðunni," segir Hafsteinn Jóhannes- son, sveitarstjóri í Vík og formaður almannavarnanefndar. I fyrsta tölublaði Kötlu era fréttir af borgarafundi sem almannavama- nefndirnar á svæðinu héldu á dögun- um, útskýringar á almannavarna- kerfinu, svör við spurningum frá al- menningi og leiðbeiningar um örygg- isbúnað á heimilinum. Hafsteinn segir að í næsta bréfi verði væntan- lega fjallað frekar um viðbúnað vegna eldsumbrota og síðar verði miðlað upplýsingum til bænda um öskufall og hættur sem steðjað geti að búpeningi. Fréttabréfinu Kötlu er dreift í öll hús í Mýrdalshreppi og þessu fyrsta tölublaði einnig um Eyjafjallahrepp og Skaftárhrepp. Þá er fyrirhugað að birta fréttabréfið á vef Mýrdals- hrepps, www.vik.is, og vef Almanna- varna ríkisins, www.avrik.is. ori/lame Náttúrulegar sænskar snyrtivörur Gæða snyrtivörur ______á góðu veröi______ 30 ár á íslancli !: Sfmi 567 /838 - fax 557 3499 e-mail raha@islandia.is www.oriilame.com tekið ákvörðun um að hún og börn- in fimm haldi til Kosovo, að sögn Hólmfríðar Gísladóttur hjá Rauða krossi Islands. Þá fara tíu manns sem búið hafa hérlendis um tíma, tvær litlar fjöl- skyldur og ein ættmóðir, einnig til Kosovo í samfloti við hina fjöl- skylduna. Allir flóttamennirnir 24 sem búsettir vom á Reyðarfirði em farnir til Kosovo og að auki er einn farinn frá Hafnarfirði, en þau fóru í tveimur hópum í ágústlok. Að sögn Hólmfríðar er von á fimm ættingjum fjölskyldunnar sem enn er á Dalvík tU landsins. Er þar um að ræða hjón og tvo syni þeirra og son konu sem fyrir er á Dalvík. Ekki hefur enn tekist að koma þeim út úr landinu vegna erils þar ytra en Hólmfríður segist vona að þau komi hingað innan mánaðar. NÝ STIMPLASENDING l!óðinsgötu 7 TIFFANY’SSími 562 8448® CORDURA CTiSEI Grandagarði 2, Rvík, sími 552-8855 og 800-6288 Opið virka daga 8-18 og laugardaga 10-14 Sterkir kuldagallar úr Beaver- nælonefni með lausu loðfóðri, styrkingu á sessu, endurskins- merkjum, lausri hettu, góðum vösum og teygjustroffi á ermum. Litir: Rautt og blátt. Stærðir: 98-140 Sportlegar skólaúlpur úr regn og vindheldu efni, með riflása- stroffi á ermum, renndum vösumog mjúkum loðkraga. Litur: Svart (með kremlituðum röndum). Stærð 140-164 kostar 5.940- Stærð 176 til Large kostar 6.940- i'aHUÍmJ- Grafarvogur - Húsahverfi - Baughús Til sölu stórglæsil. einbýli á frábærum útsýnisstað. Glæsil. 250 fm einb. m. innb. bílsk. á frábærum stað í lokuðu hverfi. Örstutt í alla skóla, sundlaug, íþróttir, verslun og þjónustu. Vandaðar innréttingar, 4 svefnherbergi, gegnheilt parket, arinn, heitur pottur o.fl. Eign í algjörum sérflokki. Áhv. 5,5 m byggsj. (40 ára, 4,9% vxt.). Verð 23,9 millj. Eignarlóð á Arnarnesi Til sölu ca. 1200 fm eignarlóð á frábærum stað innst í lokaðri götu með miklu útsýni. Grunngatnagerðargj. greidd. Verð 5,8 millj. Séreign fasteignasala S: 552-9077 Rússnesk /Einnig örfáir handmáluð f //T \ rússneskir íkonaegg /\ antík-íkonar ■ -iíiofnnö 1974- munít' Ný sending af íkonum Antíkmunir, Klapparstíg 40, sími 552 7977. Kápurnar KOMNAR -engu líkt- LAUGAVEGl 32 • SÍMI S52 3636 Itölsku Merino-ullarpeysurnar komnar Níu litir Hverfisgötu 78, sími 552 8980 haustið er h e i 11 a n d i við Óðinstorg 101 Reykjavík I í mi 552 5177
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.