Morgunblaðið - 24.09.1999, Blaðsíða 23

Morgunblaðið - 24.09.1999, Blaðsíða 23
MORGUNBLAÐIÐ VIÐSKIPTI Samlíf hf. og SP-Fjármögnun hf. kaupa hluta ÍS-hússins við Sigtún Kaupverð alls hússins 375 milljónir króna Frá undirritun samninga um kaup á húsi aðaistöðva íslenskra sjávaraf- urða hf. við Sigtún, frá vinstri Jónatan Sveinsson hrl. og Reynir Karls- son hrl. frá Almennu málflutningsstofunni sf., Finnbogi Jónsson for- sljóri ÍS, Ólafur Haukur Jónsson framkvæmdastjóri Samlífs og Hilmar Thors sjóðssljóri Samlífs. SAMEINAÐA líftryggingarfélagið hf., Samlíf, hefur undirritað samning um kaup á helmingi hússins sem hýs- ir aðalstöðvar Islenskra sjávarafurða hf., ÍS, við Sigtún 42 í Reykjavik. Hyggst Samlíf flytja starfsemi sína í húsið á fyrri hluta næsta árs, en um er að ræða nyrðri álmu hússins. Almenna málflutningsstofan sf. keypti hinn helming hússins í lok seinasta mánaðar. Húsnæðið sem Samlíf hefur keypt er því um 1.250 fermetrar að stærð. Alls er húsið um 2.500 fermetrar að grunnfleti og var kaupverð hússins alls 375 milljónir króna. Einar Sveinsson, stjórnarmaður í Samlíf og framkvæmdastjóri Sjóvá- almennra hf., segir í samtali við Morgunblaðið, að starfsemi Samlífs hafi verið á tveimur stöðum í skrif- stofubyggingu í Kringlunni 6 og hafi starfsemin verið búin .að sprengja það húsnæði utan af sér. Einar segir að vel rúmt muni verða um Samlíf í hinu nýja húsnæði í Sigtúni, en félagið muni þó ekki nota það allt þar sem í gildi sé leigu- samningur við Samvinnusjóðinn sem sé með starfsemi sína á neðri hæð- inni í norðurálmu hússins. Einar segir að húsnæðið verði afhent 1. mars næstkomandi. SP-Fjármögnun upp úr mánaðamótum SP-Fjármögnun hefur einnig und- irritað samning um kaup á helmingi þess húsnæðis sem Almenna mál- flutningsstofan sf. keypti í lok sein- asta mánuðar, af Almennu málflutn- ingsstofunni. Þarna er því um að ræða fjórðung alls hússins og er hluti SP-Fjármögnunar á neðri hæð í suðurálmu hússins. Aætlanir eru um að SP-Fjármögn- un flytji í húsnæðið strax um næstu mánaðamót. „Við tókum eftir því þegar við skoðuðum húsnæðið að þessi hluti hússins var orðinn auður, og fórum þess á leit við Finnboga forstjóra ÍS að taka það á leigu. Við vorum komnir í þá stöðu að við vor- um búnir að fylla út í það húsnæði sem við höfðum og gott betur,“ segir Kjartan G. Gunnarsson fram- kvæmdastjóri SP-Fjármögnunar í samtali við Morgunblaðið. „Við sáum ekki fyrir okkur í upp- hafi að vöxtur fyrirtækisins yrði svo ör sem raun hefur borið vitni. En það verður mun rýmra í hinu nýja húsnæði. Þetta er afar glæsilegt hús og einnig nóg af bílastæðum. Þó heyrir maður varla í bíl þegar maður opnar glugga. Þetta hús er mjög góður kostur,“ segh- Kjartan. Hús- næðið sem SP-Fjármögnun hefur keypt er um 630 fermetrar en inni í því er hluti af sameign. PLtFJHALLJ Í)UÉi. ERU FJÖLMIÐLAR VALDATÆKI? 5“690691 1 AUKABLAÐ UM VEITINGAHUS FYLGIR OKlðbor 1999 8. Ibl. 16. árg. krónui 699, -m. Edda Björgvinsdóttir FÖSTUDAGUR 24. SEPTEMBER 1999 23 PITAIM SKIPHOLTI 50c HAGKAUP Meira úrval - betri kaup Buxur (Hef öðlai 56 Hef öðlast gífurlega orku - Vakna snemma! -1- D
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.