Morgunblaðið - 12.10.1999, Qupperneq 13

Morgunblaðið - 12.10.1999, Qupperneq 13
MORGUNBLAÐIÐ ÞRIÐJUDAGUR 12. OKTÓBER 1999 13 ________________FRÉTTIR___________________ Breytingar á skipulagi Útlendingaeftirlitsins Morgunblaðið/Sverrir Nýráðinn forstjóri Utlendingaeftirlitsins, Georg Kr. Lárusson, og Sól- veig Pétursdóttir dómsmáiaráðherra í nýju húsnæði stofnunarinnar. Stofnunin skilin frá lögreglu- störfum TALSVERÐAR breytingar hafa orðið á starfsemi Utlendingaeftir- litsins með nýjum lögum sem tóku gildi um síðustu mánaðamót. Hefur stofnunin nú verið flutt frá embætti ríkislögreglustjóra og þar með und- irstrikað, að þau störf sem Utlend- ingaeftirlitið sinnir séu í eðli sínu ekki lögreglustörf. Er það í sam- ræmi við skipan útlendingamála í nágrannalöndunum, að málefni út- lendinga hérlendis séu í höndum borgaralegrar stofnunar. Starfsemi Utlendingaeftirlitsins hefur ennfremur verið fundinn stað- ur í nýju framtíðarhúsnæði við Borgartún 30. Nýráðinn forstjóri stofnunarinnar er Georg Kr. Lárus- son og starfsmenn eru 14 talsins. Að sögn Georgs þykir það ekki lengur við hæfi að stjómun útlend- ingamála heyri beint undir lögreglu eins og verið hefur til þessa. Fjölbreytf verkefni „Við getum ekki gengið út frá því sem vísu að málefni allra þeirra sem leita til Islands, hvort sem það er vegna ferðamennsku, landvistar eða atvinnu, heyri undir lögreglu. Því þykir eðlilegt að stofnun sem þessi sé borgaraleg,“ segir Georg. Meðal helstu verkefna Útlend- ingaeftirlitsins eru útgáfa dvalar- leyfa til útlendinga, útgáfa vega- bréfsáritana, brottvísanir útlend- inga, meðferð beiðna frá útlending- um sem óska eftir hæli hérlendis sem pólitískir flóttamenn og af- skráning útlendings sem kemur hingað til lands á íslensku eða er- lendu skipi eða loftfari. Fjöldi útlendinga búsettra hér- lendis hefur aukist talsvert á liðnum árum og má sem dæmi nefna að ár- ið 1973 voru þeir 2.853 en í fyrra var tala þeirra komin upp í 6.521. Glæsilegur BMW 316i Bavaria Til sölu: Hvítur BMW 316i Bavaria, árgerð 1990 (á götuna í janúar 1991). Samlitir stuðarar, álfelgur, fjarstýrðir útispeglar, hiti í hurðarlæs- ingu, leðurstýri, leðurgírstöng, litað gler, fjórir höfuðpúðar, útvarp/segul- band, ekinn 159 þús. km. Reyklaus bíll. Einn eigandi. VERÐTILBOÐ. Einstakt tilboð á góðum jeppa Til sölu: Svartur/vínrauður Dodge Ramcharger árgerð 1977 með 8 cyl. bensínvél. íslensk yfirbygging úr stáli, rúmgóður (svefnpláss), glæsilegur að innan (bólstruð klæðning), topplúga, dráttarkrókur, ný BF-Goodrich Mudder 35“ dekk, endumýjaður hjólabúnaður að framan. VERÐ AÐEINS 390.000-stgr. Nánari upplýsingar í síma 896 4200. Konur í meinhluta í stjórn SSH Á AÐALFUNDI Samtaka sveitarfé- laga á höfuðborgarsvæðinu, sem lauk um helgina var kjörin ný stjórn, sem er að meirihluta skipuð konum. Þetta er í íyrsta skiptið sem konur eru fleiri en karlar í stjórninni. Formaður var kjörinn Erna Nielsen, Seltjarnarnesi. Aði-ir í stjóm eru Guðlaugur Þór Þórðarson, Reykjavík, Helgi Péturs- son, Reykjavík, Halla Halldórsdóttir, Kópavogi, Kristín Jónsdóttir, Kópa- vogi, Gissur Guðmundsson, Hafnar- firði, Valgerður Halldórsdóttir, Hafn- arfirði, Ingibjörg Hauksdóttir, Garðabæ, Helga Thoroddsen, Mos- fellsbæ, Guðmundur H. Davíðsson, Kjósarhreppi, og Jón G. Gunnlaugs- son, Bessastaðahreppi. I varastjórn voru kjörin Jóna Gróa Sigurðardóttir, Reykjavík, Kristín Blöndal, Reykjavík, Bragi Michaels- son, Kópavogi, Hansína Björgvins- dóttir, Kópavogi, Þorsteinn Njálsson, Hafnarfirði, Jóna Dóra Karlsdóttir, Hafnarfirði, Erling Ásgeirsson, Garðabæ, Jónas Sigurðsson, Mos- fellsbæ, Soffía Sæmundsdóttir, Bessastaðahreppi, Kristján Finnsson, Kjósarhreppi og Jónmundur Guð- marsson, Seltjamamesi. Eru rimlagardínurnar óhreinarl V» hroinsum: Rimb, strimla, plíseruS og sólargluggatjöld. Setjum afrafmagnandi bónhúð. Sækjum og sendum ef óskaó er. ■jPHIk 3 l Nýj° U tækmhreinsunin Sólheimar 35 • Slmi: 533 3634 • GSM: 897 3634 stoð í nýjo hluto Krinqlunnar þonn 14. október Link series nýja línan frá Ta% Heuer KRINGLUNNI • S(MI 588 7230 WWW.LEONARD.IS
Qupperneq 1
Qupperneq 2
Qupperneq 3
Qupperneq 4
Qupperneq 5
Qupperneq 6
Qupperneq 7
Qupperneq 8
Qupperneq 9
Qupperneq 10
Qupperneq 11
Qupperneq 12
Qupperneq 13
Qupperneq 14
Qupperneq 15
Qupperneq 16
Qupperneq 17
Qupperneq 18
Qupperneq 19
Qupperneq 20
Qupperneq 21
Qupperneq 22
Qupperneq 23
Qupperneq 24
Qupperneq 25
Qupperneq 26
Qupperneq 27
Qupperneq 28
Qupperneq 29
Qupperneq 30
Qupperneq 31
Qupperneq 32
Qupperneq 33
Qupperneq 34
Qupperneq 35
Qupperneq 36
Qupperneq 37
Qupperneq 38
Qupperneq 39
Qupperneq 40
Qupperneq 41
Qupperneq 42
Qupperneq 43
Qupperneq 44
Qupperneq 45
Qupperneq 46
Qupperneq 47
Qupperneq 48
Qupperneq 49
Qupperneq 50
Qupperneq 51
Qupperneq 52
Qupperneq 53
Qupperneq 54
Qupperneq 55
Qupperneq 56
Qupperneq 57
Qupperneq 58
Qupperneq 59
Qupperneq 60
Qupperneq 61
Qupperneq 62
Qupperneq 63
Qupperneq 64
Qupperneq 65
Qupperneq 66
Qupperneq 67
Qupperneq 68
Qupperneq 69
Qupperneq 70
Qupperneq 71
Qupperneq 72
Qupperneq 73
Qupperneq 74
Qupperneq 75
Qupperneq 76

x

Morgunblaðið

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.