Morgunblaðið - 12.10.1999, Page 21

Morgunblaðið - 12.10.1999, Page 21
MORGUNBLAÐIÐ ÞRIÐJUDAGUR 12. OKTÓBER 1999 21 VIÐSKIPTI Hraðfrystihúsið - Gunnvör hf. Hluthafar 6. október 1999 Hlutafé, nafnverð, kr. Eignarhluti 1 íslandsbanki hf. 117.993.770 ' 19,70% 2 Kristján G. Jóhannsson 64.752.130 10,81% 3 Ránarborg ehf. 62.728.979 10,47% 4 Súðavíkurhreppur 60.672.901 10,13% 5 Þormóður rammi-Sæberg 59.890.023 10,00% 6 Hansína Einarsdóttir 21.760.357 3,63% 7 Jóhann Júiíusson 21.584.044 3,60% 8 Tryggingamiðstöðin hf. 14.472.037 2,42% 9 Burðarás hf. 14.000.000 2,34% 10 Skeljungur hf. 10.000.000 1,67% 11 Elías Ingimarsson 8.358.073 1,40% 12 Margrét Ingimarsdóttir 8.141.251 1,36% 13 Kristín Kristjánsdóttir 6.108.615 1,02% 14 Einar Valur Kristjánsson 5.261.829 0,88% 15 Líteyrissjóður Vestfirðinga 5.000.000 0,83% 16 Torfi Björnsson 4.382.346 0,73% 17 Ólöf Jóna Kristjánsdóttir 4.369.047 0,73% 18 Steinar Örn Kristjánsson 4.369.047 0,73% 19 GuðmundurA. Kristjánsson 4.369.047 0,73% 20 Kristinn Þ. Kristjánsson 4.369.047 0,73% ADRIR HLUTHAFAR 96.317.683 16,09% HLUTAFÉ SAMTALS 598.900.226 100,00% Allianz í sókn vestur um haf London. Reuters. ÞYZKI tryggingarisinn Ailianz AG virðist blása til sóknar á vett- vangi fjármögnunarsjóða í Bandaríkjunum eins og lengi hefur verið búizt við með því að kaupa Pimco Advisors fyrir 4,68 milljarða dolllara. Sérfræðingar fagna fyrirætl- un Allianz um að færa út kvíarn- ar í Bandaríkjunum með því að kaupa Pimco, sem hefur umsjón með tæplega 255 milljörðum dollara. Einn sérfræðinganna kallaði bandariska fyrirtækið „einstæða eign“. Sérfræðingarnir benda þó á að Allianz, sem hefur umsjón með um 360 milljörðum dollara, greiði tiltölulega hátt verð. Á móti komi að Plimco hafi tölu- verða markaðshlutdeild. Verðið er hátt, en góð fyrir- tæki eru ekki ódýr,“ sagði sér- fræðingur WestLB Panmure í Dusseldorf. Eb lyfj a Lyf á lágmarksverði Frumkvöðull í lækkun lyfjaverðs á íslandi Lyfja Lágmúla í Reykjavik - Lyfja Setbergi í Hafnarfirði - Lyfja Hamraborg í Kópavogi Auglýsing þessi er eingöngu birt í upplýsingaskyni SP- FJÁRMÖGNUN HF Skuldabréf SP-fjármögnunar, 1. flokkur 1999, á Verðbréfaþing Islands. Verðbréfaþing hefur ákveðið að taka skuldabréf SP-fjármögnunar hf., 1. flokk 1999, á skrá þings- ins. Bréfin verða skráð mánudaginn 18. október nk. Skuldabréfin greiðast í einu lagi 6. ágúst 2005, bera 5,75% fasta vexti og eru bundin vísitölu neysluverðs. Skráningarlýsingu er hægt að nálgast hjá umsjónaraðila skráningarinnar, Kaupþingi hf. Hjá Kaupþingi hf. er einnig hægt að nálgast þau gögn sem vitnað er til í skráningarlýsingunni. KAUPÞING Ármúla 13A, 108 Reykjavík. Sími 515 1500, fax 515 1509. Virkjun - vinnsla - markaður föstudaginn 15. október 1999 kl. 13.30 í Bóknámshúsi FNV á Sauflárkróki i Skagafirði hafa farið fram víðtækar rannsóknir á jarðhita og því er haldið fram að óvíða sé jarðhiti jafn aðgengilegur til vinnslu. Jarðhiti er hrein orka sem þarf hvorki að valda sjón- nó loftmengun. Hón endurnýjast og hana má margnýta og því eftirsóknarvert að virkja hana og nýta til vörulramleiðslu mun meira en gerter. lil þess að svo megi verða virðist þurfa að auka þekkingu á öllum sviðum virkjunar, framleiðslu við jarðhita og mörkuðum fyrir slika framleiðslu. Á ráðstefnunni munu fyrirlesarar fjalla um öll þessi sviðog svara fyrirspurnum. E R I Setning Finnur Ingólfsson iðnaðarráðherra Niðurstaða rannsókna á jarðhita I Skagafirði Bagna Karlsdóttir Boranir og virkjanir ísleifur Jónsson Ýmsir möguieikar varðandi nýtingu jarðhita Sverrir Þórhallsson Innanlandsmarkaður Magnús Árnason Jarðvegshitun Bygging gróðurhúsa, útfærsla, kostnaður Steinar Frímannsson Um erlendan markað Fiskirækt og önnur ylrækt Guömundur Öm Ingólfsson Ráðstefnustjórar vetða Ámi Ragnarsson & Stefán Guðmundsson. Allir eru velkomnir á ráðstefnuna ug sérstaklega er vænst þátttöku þeirra er láta sig atvinnumál varða. Ráðstefnan verður send út um Byggðabrúna. S T O F N A Ð U R 18 9 4 ÍSLANDSFLUG BÚNéS Kaupfélag kagfirOinga 'ARBANKl ÍLANDS Landsbanki Islands

x

Morgunblaðið

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.