Morgunblaðið - 12.10.1999, Page 23

Morgunblaðið - 12.10.1999, Page 23
MORGUNB L AÐIÐ ÞRIÐJUDAGUR 12. OKTÓBER 1999 23 NEYTENDUR Nýtt Prakkaraduft í krakkapökkunum KR AKKAP AKKAL í N AN frá Kjörís samanstendur af gulum og grænum flaugum og vanillu ísp- inna. I hverri pakkningu eru 8 pinnar. Þessa dagana er verið að dreifa í verslanir krakkapökkum sem innihalda nýjung eða 4 dósir af prakkarapúðri. Prakkarapúður er sykurduft sem hægt er að dýfa pinnanum í eða borða sér. I fréttatilkynningu frá Kjörís kemur fram að krakkapakkar sem innihalda prakkarapúður séu sér- staklega auðkenndir með stórum límmiða á framhlið kassans. Á límmiðanum er mynd af prakkara sem á að klippa út og safna. Til að taka þátt í leik um veglega vinninga á síð- an að senda fjórar myndir af prökkurum til Kjörís, Hveragerði ás- amt upplýsingum um nafn og heimilsfang. Dregið verður 4 sinn- um. Vinningar verða 4 Nintendo leikjatölvur og 120 fjölbreyttir aukavinningar. Kjörís Yörur úr aloe vera-plöntunni MEDICO ehf. hefur hafið dreifingu á nýjum heilsuvörum unnum úr al- oe vera-plöntunni, sem notið hefur vinsælda sem lækningajurt á þess- um áratug. Um er að ræða fæðu- bótarefni sem ber nafnið Aloe Vera Maximum Strength Juice, sem er blanda af heilum blöðum og hreinu hlaupi aloe vera-plöntunnar. Efnið er einkum ætlað þeim sem þjást af kviðverkjum, meltingartruflunum, gigt eða ýmsum húðkvilium eða einfaldlega sem hressingarlyf. Hin varan er tannkrem sem auk þess að innihalda aloe vera-gelið er bætt með tetrésolíu, sem hjálpa á til við að halda tönnum og gómnum hrein- um. Tannkremið inniheldur aðeins náttúruleg efni og þar af leiðandi ekkert flúor.. -------; -------------- Föndurvörur B. MAGNÚS- SON HF. hef- ur borist nýtt tölublað sænska pönt- unarlistans Panduro, sem býður föndur- vörur til sölu. Tímaritið kynnir einnig nýjungar og hugmyndir í föndurgerð, sem með- al annars snúa að jólaföndri. Leyfðu villtustu draumum bragðlaukanna að rœtast ViUibráðarhlaðborð 15. október - 17. nóvember , öU kvöld, frá fimmtudegj ► tíl sunnudags. Verð 4.590 kr. mánudags-, þriðjudags- og miðvikudagskvöld. Verð 3.990 kr. Vínsmökkun Víngerðarmaðurinn Richard Bouyrou frá Joseph Drouhin valdi vín á vUlibráðar- vínseðUinn okkar. Gestum Perlunnar gefst kostur á smökkun á þessum vínum íyrir matinn. Borðapantanir í síma 562 0200 ’S/xnd./y' Reiknaðu dæmið til enda Japönsku gæðingamir frá Daihatsu eru annálaðir fyrir gott verð, spameytni, lítið viðhald og auðvelda endursölu. Lægri bifreiðagjöld og tryggingariðgjöld koma eigendum Daihatsu enn frekar til góða. brimborg.is Daihatsu býður fjölbreytt úrval bíla, með miklum staðalbúnaði. Daihatsu hefur þá sérstöðu að allir bílamir fást sjálfskiptir. Þú getur skoðað bílana á brimborg.isogsannreyntkostiþeirra í reynsluakstri. DAIHATSU Daihatsu f er þínar eigin spamaðarleiðir CUORE ofursparneytinn firnm dyra smábíll á einstöku veröi. SIRIONCX stílhreinn og framsækinn smábíH með öilu. “ SIRION 4x4 öruggur sparnaöur meö alsjálfvirku fjórhjóladrifi. APPLAUSE fágaöurog öflugur fjölskyldubíll meö 100 hestafla vél. GRANMOVE rúmgóöur fjölnotabíll sem hentar jafnt í snúninga sem ferðalög. Brimborg-Þórshamar Bíley Betri bílasalan Bílasalan Bílavík Tvisturinn Tryggvabraut 5, Akureyri Búðareyri 33, Reyðarfirði Hrfsmýri 2a, Selfossi Holtsgötu 54, Reykjanesbæ Faxastíg 36, Vestmannaeyjum Sími 462 2700 Sfmi 474 1453 Slmi 482 3100 Sfmi 421 7800 Slmi 481 3141 TERIOS fjórhjóladrifsbíll meö læsanlegum millikassa og tregðulæsingu. B r i m b o r g Bíldshöfða 6 • Sími 515 7000 www.brimborg.is

x

Morgunblaðið

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.