Morgunblaðið - 12.10.1999, Qupperneq 27

Morgunblaðið - 12.10.1999, Qupperneq 27
MORGUNBLAÐIÐ ERLENT ÞRIÐJUDAGUR 12. OKTÓBER 1999 27 Áhugahópur 557 7700 dansþátttöku á íslandi Netfang: KDmidOgDansid@tolvuskDli.is Heimasíða: wwwtolvuskoli.is/KomidOgDansid/ Nýr staður fyrir Jeltsín útskrifað- ur af sjúkrahúsi Moskvu. Reuters. BORIS Jeltsín Rússlandsforseti var útskrifaður af sjúki-ahúsi í gær, þar sem hann hlaut meðhöndlun við flensu um helgina. Forsetinn hélt að því búnu til sveitaseturs síns skammt utan Moskvu til að safna kröftum á ný. Rússneskir fjölmiðlar hafa síðan Jeltsín var lagður inn á laugardag velt vöngum yfir því hvort eitthvað alvarlegt amaði að forsetanum, en embættismenn vísuðu því á bug í gær. Júrí Shevtsjenkó heilbrigðis- ráðherra sagði í samtali við Interfax- fréttastofuna að Jeltsín hefði verið með „venjulegt, ofurhversdagslegt kvef‘ og að orðrómur um að hann þyrfti að gangast undir aðra hjarta- aðgerð væri úr lausu lofti gripinn. Igor Shabduraslov, starfsmanna- stjóri forsetans, neitaði því að Jeltsín myndi láta völdin í hendur Jevgenís Prímakovs forsætisráðherra þar til hann hefði jafnað sig að fullu. „Þess gerist ekki þörf ... Ætti hann að af- sala sér völdum eftir hvern einasta hnerra?" sagði Shabduraslov. límúsínu og ók á brott. í frétt sjón- varpsstöðvarinnar kom fram að Jeltsín hefði fylgst spenntur með út- sendingu frá viðureign Rússa og Ukraínumanna í forkeppni Evrópu- keppni landsliða á sjúkrahúsinu. Jeltsín er 68 ái'a gamall og hefur átt við ýmis heilsufarsvandamál að stríða undanfarin ár. Hann gekkst undir umfangsmikinn hjartaupp- skurð árið 1996 og var hann að mestu frá vinnu frá lokum síðasta árs og fram á vormánuði vegna ít- rekaðra sýkinga í öndunarfærum og magasárs. Jeltsín á fundi með leiðtogum Mið-Asíuríkja í sumar. DANSSYEIFLU ÁTVEIM DÖGUMi námskeið um helgina Veifaði til vegfarenda Rússneska sjónvarpsstöðin NTV sýndi myndir af Jeltsín koma út af sjúkrahúsinu, brosandi að ræða við aðstoðarmann sinn, og veifa til veg- farenda áður en hann steig upp í notaðo bílo Lifði af þótt líkamshiti færi niður í 13,7 gráður TUTTUGU og níu ára sænsk kona, Anna Elisabeth Bagen- holm, lifði af dvöl undir ís þótt líkamshiti hennar færi allt nið- ur í 13,7 gráður, að því er fram kemur í fréttum norska net- blaðsins Nordlys. Anna er bú- sett í Narvík í Noregi og féll of- an í sprungu í skíðabrekku þar sem hún lá umlukt ísköldu vatni í um klukkustund áður en tókst að bjarga henni. Þetta mun vera í fyrsta sinn sem tekst að lífga við manneskju þar sem líkamshiti fer þetta langt niður. Allar taugar í báðum hand- leggjum Önnu dóu í slysinu, allt fram í íingurgóma. Einnig hafa taugar skaðast í öðrum fæti hennar svo að hún haltrar. Talið er að hún muni þó ná sér að mestu aftur, enda þótt það muni taka tíma að mati lækna. Anna, sem sjálf er skurðlæknir, segist ekki búast við að geta snúið aftur til fyrri starfa á skurðstofunni í Naivík en gerir sér þó vonir um að geta starfað á öðrum sviðum innan greinar- innar, til dæmis við röntgen- lækningar. EG Skrifstofubúnaður ehf. Ármúla 20 sími 533 5900 fax 533 5901 Jákvæður höfuðstóll Bílaland B&L er ein stærsta bílasala landsins meó notaða bíla af öllum stærðum gerðum. Bflaland er í nýja B&L húsinu við Grjótháls 1 (rétt ofan við Select við Vesturlandsveg) og þú gengur inn frá Fosshálsi. Toyota Hilux D.cab, árg. 09/92, 2400, 5g., 4d., grænsans. ek. 132 jgf • VW Passat, árg. 9 98, 1600, 5g., j •4d., vínrauóur, , ek. 61 þ.km. Sr Renault Megane W RT, árg. 05/97, f 1600, ssk., 5d., blágrænn, ek. 11 þ.km. Veró 1.350 þús BMW318Í, árg. 06/98,1800, jgá 5g., 4d., Ijósblár ek. 20 þ-kmgjjSÍ^ Veró 1.2! Land Rover Freelander, árg. 09/98, 2000 diesel, 5g., 5d., hvítur, ek. 26 x þ.km. sóllúga, oHuflriðstöó o.fl. rRenault Laguna RT, árg. 02/97, 2000, ssk., 5d., Ijósgrænn, ek. 56 þ.km. Veró 1.450 þús. Hyundai Sonata, árg. 04/97, 2000, 5g., 4d, blár, ek. 65 þ.km. Land Rover Discovery, árg. 11/96, 2500, ssk. 5d., vínrauóur, 33" dekk, sóllúgur og fl., ek. 60 þ.km. Veró 1.190 þús. Wr Range Rover DSE, Bf árg. 10/98, 2500 Kf diesel, ssk., 5d., m gylltur, ek. 24 þ.km. Veró 5.350 þús. Toyota Touring Gli, árg. 07/92, 1600, 5g., 5d., hvítur, ek. 142 þ.km. Veró 2.690 þús. ] BMW 735iA, árg. 87, 3500, ssk., 4d., silfur, þjónustubók, sóllúga og fl., ek. 154 VW Polo sport, árg. 02/97, 1400, 5g., 5d. hvítur, álfelgur, ek. 39 þ.km. , Opel Vectra CD Wagon, árg. 08/98. 1600, ssk., 5d., brons, ek. 17 þ.krn. Veró 1.090 þús. Hyundai Coupe Fx, árg. 05/98, 2000, 5g„ 2d„ rauður, ek. 12 þ.km^ Gijóthálsi 1, sími 575 1230 notaóir bilar
Qupperneq 1
Qupperneq 2
Qupperneq 3
Qupperneq 4
Qupperneq 5
Qupperneq 6
Qupperneq 7
Qupperneq 8
Qupperneq 9
Qupperneq 10
Qupperneq 11
Qupperneq 12
Qupperneq 13
Qupperneq 14
Qupperneq 15
Qupperneq 16
Qupperneq 17
Qupperneq 18
Qupperneq 19
Qupperneq 20
Qupperneq 21
Qupperneq 22
Qupperneq 23
Qupperneq 24
Qupperneq 25
Qupperneq 26
Qupperneq 27
Qupperneq 28
Qupperneq 29
Qupperneq 30
Qupperneq 31
Qupperneq 32
Qupperneq 33
Qupperneq 34
Qupperneq 35
Qupperneq 36
Qupperneq 37
Qupperneq 38
Qupperneq 39
Qupperneq 40
Qupperneq 41
Qupperneq 42
Qupperneq 43
Qupperneq 44
Qupperneq 45
Qupperneq 46
Qupperneq 47
Qupperneq 48
Qupperneq 49
Qupperneq 50
Qupperneq 51
Qupperneq 52
Qupperneq 53
Qupperneq 54
Qupperneq 55
Qupperneq 56
Qupperneq 57
Qupperneq 58
Qupperneq 59
Qupperneq 60
Qupperneq 61
Qupperneq 62
Qupperneq 63
Qupperneq 64
Qupperneq 65
Qupperneq 66
Qupperneq 67
Qupperneq 68
Qupperneq 69
Qupperneq 70
Qupperneq 71
Qupperneq 72
Qupperneq 73
Qupperneq 74
Qupperneq 75
Qupperneq 76

x

Morgunblaðið

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.