Morgunblaðið - 12.10.1999, Qupperneq 43

Morgunblaðið - 12.10.1999, Qupperneq 43
MORGUNBLAÐIÐ ÞRIÐJUDAGUR 12. OKTÓBER 1999 43y UMRÆÐAN mikið í lagt að varpa allri ábyrgð- inni á þessu ástandi á yfirvöld í Reykjavík. Mér finnst líka rétt að geta þess að þrátt fyrir þetta ást- and hefur þróunin í mannaráðning- um á Leikskólum Reykjavíkur ver- ið í rétta átt, um miðjan ágúst vantaði 250 manns en nú í lok sept- ember vantaði um 60 manns. Það er auðvitað 60 manns of mikið. Erfitt haust Það hefur ekki dulist neinum að í haust hefur ástandið verið mjög slæmt, þannig að seinka hefur þurft inntöku nýrra barna og jafn- vel hafa sumir leikskólar þurft að grípa til þess ráðs að loka deildum hluta úr degi. í Reykjavík eru 72 leikskólar. 45-47 þeirra eru fullmannaðir, á hina vantar starfsfólk. Starfið í leikskólum verður afar erfitt við að- stæður sem þessar og við bætist að sumt fólk sem ræður sig til starfa stendur stuttvið. Þrátt fyrir þetta hefur leikskól- astjórum, leikskólakennuram og stóram hópi trausts starfsfólks víða tekist að halda uppi metnaðarfullu starfi. Fyrir það ber að þakka. 120 milljónir Það er enginn ági’einingur um það að laun starfsfólks á leikskólum eru allt of lág og að við eram illa samkeppnisfær á því sviði. En það er ekkert nýtt. A sínum tíma var gerð um það svokölluð „þjóðarsátt" að halda launum niðri og hefur þetta komið hvað verst niður á ákveðnum stéttum, ekki síst hefð- bundnum kvennastéttum. Við erum enn að súpa seyðið af þessu og þó að reynt hafi verið að hífa laun þessara stétta örlítið upp umfram aðrar stéttir í síðustu kjarasamn- ingum, sem sumum þótti nóg um, er engan veginn nóg að gert. En kjarasamningar era vettvangur launaumræðu, í þeim verður að semja um laun. Nýlega samþykkti borgaiTáð að veita 50 milljónir króna á þessu ári og 70 milljónir á því næsta til að mæta auknum verkefnum á Leik- skólum Reykjavíkur, þar á meðal álagi vegna erfiðleika í starfs- mannamálum. Leikskólar fyrir öll börn Þótt margt hafi unnist hefm- ekki gengið sem skyldi að ná því markmiði að öll börn eldri en eins árs fái leikskólapláss, eða önnur þau úrræði sem foreldrar kjósa. Til þess liggja nokkrar ástæður. I fyrsta lagi reyndist þörfin mun meiri en áætlað var og þær áætlan- ir voru byggðar á könnunum sem gerðar voru meðal foreldra. Mun fleiri foreldrar óska eftir heilsdag- splássum en fram kom í könnunum og fleiri óska eftir að börn hefji leikskólagönguna fyrr. í öðru lagi hversu erfitt hefur reynst að fá starfsfólk. Því er ekki að neita að sú staðreynd varð til þess að ákveðið var að hægja á upp- byggingu árið 1998. Það er skiljanlegt að leikskólast- jórar hafi áhyggjur af hverjum nýj- um leikskóla sem er opnaður, þegar svo erfitt er að fá fólk til starfa. En það er líka erfitt fyrir foreldra að fá ekki leikskólapláss fyrir börnin sín, ekki síst þegar atvinnuástandið hefur líka haft það í för með sér að dagmæður eru of fáar. Þetta eru staðreyndirnar sem blasa við okkur: Það vantar leik- skólapláss og það vantar starfsfólk til að vinna á leikskólunum. Eg vona að við eigum eftir að geta unn- ið í sameiningu að lausn þessara mála, hér eftir sem hingað til, starfsfólk leikskólanna, foreldrai’ og yfirvöld. Ég lít nefnilega á það sem sameiginlegt verkefni okkar allra að búa börnum borgarinnar sem best skilyrði. Höfundur er formaður Leikskólaráðs íReykjavík. Súrefnisvörur Karin Herzog Vita-A-Kombi olía brietfem- @hotmail.com í MORGUNBLAÐ- INU, 2. október 1999, birtist grein eftir Grace Quek (Annabel Chong) þar sem hún svarar greininni „Hvað er klám?“ sem undirrituð skrifaði sem félagi í Bríet, fé- lagi ungra feminista. Við í Bríet álítum að grein Quek sé fyrst og fremst innlegg í nú- verandi klámumræðu sem er loks að fá byr undir báða vængi á Islandi. Við í Bríet ætlum Klám Við getum og viljum, segir Hildur Fjóla Antonsdóttir, hefja mál- efnalegar samræður við Quek, sem og hvern sem er, um klámiðnaðinn. málefnalegri umræðu sem okkur finnst mikil þörf á í dag. Við þökkum Quek (Annabel Chong) fyrir hennar innlegg í ís- lensku klámumræð- una. Einnig viijum við þakka þeim aðila sem hafði fyrir því að hafa samband við hana og benda henni á greinina „Hvað er klám?“ og hefur þar með óbeint glætt umræðuna lífi. Okkur þætti vænt um ef sá aðili kæmi net- fangi Bríetar til henn- ar svo við getum tekið upp bein samskipti. Við teljum þörf á að ítreka og skýra afstöðu Bríetar til kláms. Það er ekki hlutverk Bríetar að hafa skoðun á persónulegu kynlífi ein- staklinga. Bríet er hins vegar á móti klámiðnaðinum þar sem fólk er hlutgert og sett á svið sem söluv- ara. Bríet er á móti því að þriðji að- ilinn; hórmangarar, framleiðendur og dreifiaðilar klámmynda/rita og eigendur klámstaða, lifi af líkömum annarra. Hildur Fjóla Antonsdóttir okkur að taka þátt í klámumræð- unni í samfélagslegu og pólítísku samhengi og í því samhengi tók ég dæmi úr myndinni The Annabel Chong Story. Við getum ekki svar- að grein Quek þar sem hún mót- mælir okkar túlkunum og rökstyð- ur mál sitt með persónulegri reynslu og upplifun. Við getum hins vegar og viljum hefja málefnalegar samræður við Quek, sem og hvern sem er, um klámiðnaðinn. Við ætl- um ekki að láta ata okkur út í pers- ónuleg átök milli klámleikkonu/ leikstýru/framleiðanda annars veg- ar og Bríetar hins vegar. Að okkar mati myndi það draga athyglina frá Aðsendar greinar á Netinu <fj) mbl.is _ALLTAf= £ITTH\SAÐ AÍÝT7- Britax Höfundur er félagi í Bríet, félagi ungra feminista. Hættu\ aö hrjóta „Stop Snoring" Hættu að hrjóta tryggir hijóðlátan Barna- bílstólar HÚSASMIÐJAN Sími 525 3000 • www.husa.is Fyrir alla aldurshópa í miklu úrvali. NYJAR HAUSTVÖRUR í HVERRIVIKU Jakkar frá kr. 5.900 Buxur frá kr. 1.690 Pils frá kr.2.900 Blússur frá kr. 2.800 Antia og útlitið verður með fatastíls- og litgreiningamdmskeið Uppl. ísíma 892 8778 , Nýbýlavegi 12 Kópavogi Sími 554 4433 (ðuelle Verslun, Dalvegi 2, Kópavogi - Sími: 564 2000 Image-shopper Flott bæjartaska, fóðruð, rennilás og hólf. „Organizer" með fjölda hólfa. Kr. 995 ► Gallajakki Vandaður. Gott verð. Denim, hrein bómull. Litur blár.Allar stærðir. ◄ Kr. 2190 Microfaser-úlpa Með hettu, fóðruð, létt og hlý. 80 cm. síð. 4 litir, allar stærðir. Má þvo í þvottavél. Kr. 6900 ► Satín-toppur 4 litir, allar stærðir. ◄ Kr. 995 Undirfatnaður 3 hl. sett. Brjóstahaldarar og 2 nærbuxur. 4 litir, allar stærðir. Kr. 1.360 ► Inniskór fyrir t.d gestina. 6 pör í pakka í mismunandi stærðum. Vandaðir og þægilegir. ◄ Kr. 1.360 - já 6 pör Þrekhjól 6 kg. stigþungi. 7 kerfi, sterkt og vandað hjól. ◄ Kr. 15.995 Dúkkuvagn m. dúkku, dúkkudóti og burðarrúmi Kr. 6.900 ► Útvarp, vasaljós, blikkljós, sírena. Gengur fyrir sólar- orku, rafhlöðum, eða dýnamó ( neyðartilvikum. Tengi fýrir hleðslu- tæki og heyrnartól. Kr. 2.490 Skautar Hvítir eða svartir.Allar st. Kr. 2.652 ► W
Qupperneq 1
Qupperneq 2
Qupperneq 3
Qupperneq 4
Qupperneq 5
Qupperneq 6
Qupperneq 7
Qupperneq 8
Qupperneq 9
Qupperneq 10
Qupperneq 11
Qupperneq 12
Qupperneq 13
Qupperneq 14
Qupperneq 15
Qupperneq 16
Qupperneq 17
Qupperneq 18
Qupperneq 19
Qupperneq 20
Qupperneq 21
Qupperneq 22
Qupperneq 23
Qupperneq 24
Qupperneq 25
Qupperneq 26
Qupperneq 27
Qupperneq 28
Qupperneq 29
Qupperneq 30
Qupperneq 31
Qupperneq 32
Qupperneq 33
Qupperneq 34
Qupperneq 35
Qupperneq 36
Qupperneq 37
Qupperneq 38
Qupperneq 39
Qupperneq 40
Qupperneq 41
Qupperneq 42
Qupperneq 43
Qupperneq 44
Qupperneq 45
Qupperneq 46
Qupperneq 47
Qupperneq 48
Qupperneq 49
Qupperneq 50
Qupperneq 51
Qupperneq 52
Qupperneq 53
Qupperneq 54
Qupperneq 55
Qupperneq 56
Qupperneq 57
Qupperneq 58
Qupperneq 59
Qupperneq 60
Qupperneq 61
Qupperneq 62
Qupperneq 63
Qupperneq 64
Qupperneq 65
Qupperneq 66
Qupperneq 67
Qupperneq 68
Qupperneq 69
Qupperneq 70
Qupperneq 71
Qupperneq 72
Qupperneq 73
Qupperneq 74
Qupperneq 75
Qupperneq 76

x

Morgunblaðið

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.