Morgunblaðið - 12.10.1999, Qupperneq 65

Morgunblaðið - 12.10.1999, Qupperneq 65
MORGUNBLAÐIÐ ÞRIÐJUDAGUR 12. OKTÓBER 1999 65 í DAG Árnað heilla STJÖRNUSPA Q A ÁRA afmæli. í dag, i/V/ þriðjudaginn 12. október, verður níræður Sigurður Ingvarsson, eld- smiður, áður til heimilis að Granaskjóli 15. Sigurður dvelur nú á Elliheimilinu Grund í Reykjavík. BRJDS llmsjóii Guðmundiir Páll Arnarson LESANDINN er í vestur og spilar út spaðakóng gegn fímm laufum suðurs: Norður ¥ D974 ♦ ÁKDG9 * 865 Vestur * KDGIO ¥ KG53 ♦ 10 *D942 Vestur Norður Austur Suður - _ - 1 lauf Pass ltíguU Pass 1 spaði Pass 2 hjörtu* Pass 31auf Pass 41auf Pass 51auf Pass Pass Pass Eftir sögnum að dæma á suður 6-4 í svörtu litunum og lágmarksopnun. Tveggja hjartna sögn norðurs var geimkrafa, en suður sýndi þess engin merki að hann hefði slemmumetnað þegar norður hækkaði í fjögur lauf. Spaðakóngurinn á fyrsta slaginn. Úr því makker er með spaðaásinn getur hann ekki átt hjartaásinn líka, svo kannski er best að spila spaða áfram til að veikja trompið í blindum. Þú gerir það og sagnhafi trompar. Hann spilar síðan laufí á gosann heima, en makker hendir tígli. Hvað nú? Einn möguleiki er að drepa og spila tígli. Ef suður á einspil í tígli dugir þessi vörn til að klippa á sambandið við blindan, en ef suður á tvíspil verður að beita róttækari aðgerð- Norður ♦ 3 ¥ D974 ♦ ÁKDG9 ♦ 865 Austur * Á964 ¥ 10862 ♦ 86432 *- Suður ♦ 8752 ¥ Á ♦ 75 ♦ ÁKG1073 I þessari legu dugir ekki að spila tígli, því sagnhafi tekur bara trompin og spil- ar svo síðari tíglinum og tekur fjóra slagi á litinn. Eina vörnin er að gefa suðri á laufgosann! Þá er sama hvað sagnhafí rembist; vörnin fær alltaf annan spaðaslag. Segjum að suður trompi spaða, fari heim á hjartaás og taki ÁK í laufi. Nú verður hann að spila tígli, en þú trompar nógu snemma með drottn- ingunni til að geta tekið spaðaslaginn. um: Vestur * KDG10 ¥ KG53 ♦ 10 * D942 SILFURBRÚÐKAUP. í dag, þriðjudaginn 12. októ- ber, eiga 25 ára hjúskap- arafmæli Ingibjörg Sigur- jónsdóttir og Baldvin Ein- arsson, Njálsgötu 73, Reykjavík. Þau eru að heiman, Barna- & fjölskylduljósmyndir. BRÚÐKAUP. Gefm voru saman 27. mars sl. i Garða- kirkju af sr. Þórhalli Heim- issyni Þórhalla Ágústsdótt- ir og Gísli Olver Sigurðs- son. Heimili þeirra er í Fögruhlíð 5, Hafnarfirði. Ljósm: Jóh. Valg. BRÚÐKAUP. Gefín voru saman 3. apríl í Hafnar- kirkju af sr. Sigurði Kr. Sigurðssyni Anna María Kristjánsdóttir og Karl Sigurður Guðmundsson. Heimili þeirra er á Boga- slóð 10. Ljósmyndastofa Reykjavíkur. BRÚÐKAUP. Gefln voru saman 4. september sl. í Fríkirkjunni í Hafnarfirði af sr. Einari Eyjólfssyni Tanya Valdimarsdóttir og Theodis S. Bell. Heimili þeirra er í Salt Lake City, Bandaríkjunum. Þessar duglegu stúlkur héldu tombólu og söfnuðu 5.817 kr. til styrktar Rauða krossi íslands. Þær heita Steinunn Birgisdóttir og Kristín Marselíusardóttir. Með morgunkaffinu Ást er... ... að hafa einhvern við hlið sér alla ævi. TM R«S U.S. p»t. Oft. — «11 light* rotorved (c) 1999 Los Angelcs Time* Syndicata Eigum við ekki bara að taka leigubfl? LJOÐABROT Fanna skautar faldi háum fjallið, allra hæða val, hrauna veitir bárum bláum breiðan fram um heiðardal. Löngu hefur Logi reiður lokið steypu þessa við. Ógnaskjöldur bungubreiður ber með sóma réttnefnið. Heiðarbúar, glöðum gesti greiðið íor um eyðifjöll. Einn ég treð með hundi og hesti hraun, - og týnd er lestin öll. Mjög þarf nú að mörgu að hyggja, - mikið er um dýrðir hér, - enda skal ég úti liggja, engin vættur grandar mér. Jónas Hallgrímsson. eftir Franccs llrake VOG Afmælisbarn dagsins: Þú þarft að varast að láta dagdrauma ná tökum á þér og þótt lífíð virðist þér erfíðislaust þá er það bara tálsýn. Hrútur — (21. mars -19. apríl) Þú ert upp á þitt besta og átt að láta ljós þitt skína. Láttu öfundarraddir annarra ekk- ert á þig fá en haltu þínu striki hvað sem tautar og raular. Naut (20. apríl - 20. maí) Gerðu hreint fyrir þínum dyrum áður en það er um seinan. Gakktu hiklaust til verks og láttu utanaðkom- andi hluti ekki trufla þig. w Tvíburar (21. maí - 20. júní) Haflrðu móðgað einhvem skaltu biðjast afsökunar eins og skot því þegar öllu er á botninn hvolft ertu maður að meiri og framkoma þín mun færa þér virðingu annarra. Krabbi (21. júní - 22. júlí) Það er kominn tími til þess að þú brjótir af þér hlekki vanans og bryddir upp á ein- hverjum nýjungum. Shk til- breyting mun aðeins hafa gott í för með sér. Ljón (23. júlí - 22. ágúst) ** Eitthvað vex þér í augum og þú sérð enga leið út. Settu félaga þinn inn í málið og biddu um hans álit því hann gæti séð lausn sem er þér hulin. Meyja (23. ágúst - 22. september) Œt$L. Eitt og annað virkar freist- andi en það er svo margt í líf- inu sem maður verður að neita sér um ef vel á að fara. Vertu því staðfastur. Vog rrx (23. sept. - 22. október) a’4) Þú ert einum of upptekinn af skipulagsvinnu og það svo að þessi árátta stendur sköpun- armætti þínum fyrir þrifum. Leyfðu þér að njóta þín. Sþorðdreki (23. okt. - 21. nóvember) Skilin á milli vináttu og ástar geta stundum vaflst fyrir fólki. Gerðu þér glögga grein fyrir tilfinningum þínum áð- ur en þú lætur til skarar skríða. Bogmaður (22. nóv. - 21. desember) áLi' Það er nauðsynlegt að kasta mæðinni öðru hverju. Þetta þarft þú að hafa í huga nú þegar líður að lokum þessa verkefnis sem hefur tekið tíma þinn allan. Steingeit (22. des. -19. janúar) 4*P Líttu ávallt á björtu hliðarn- ar og mundu að fátt er svo með öllu illt að ekki boði nokkuð gott. Kappkostaðu að láta gott af þér leiða. Vatnsberi (20. janúar -18. febrúar) \SsRt Skemmtan er ágæt út af fyr- ir sig þar sem hún á við en lífið er nú einu sinni vinna og þú þarft að beygja þig undir það lögmál eins og aðrir. Fiskar _ . (19. febrúar - 20. mars) Láttu ekki hugfallast þótt þér sýnist mörg ljón á vegin- um. Með réttu lagi ættir þú að koma málum þínum heil- um í höfn. Stjörnuspána á að lesa sem dægradvöl. Spár af þessu tagi eru ekki byggðar á traustum grunni vísindalegra staðreynda. J Jólahandavinna Japanskar pennasaumsmyndir Pennasaumsnámskeið hefjast í næstu viku. V. Kitja Háaleitisbraut 58—60, sími 553 5230. c Rýmingarsala á kjólum Verð frá kr. 3.000 Skipholti 5. REYKLAUSmeð SJALFSDALEIÐSLU EINKATÍMAR/NÁMSKFJft Sími 694 5494 4 \ ikna námskcið licfjast 14. okt. Með dáleiðslu getur þú sigrast á flkn, unnið úr tilfmningalegum áfollum, sorg, ótta, kvíða, reiði, sektarkennd og skömm. Með dáleiðslu getur þú aukið getu bína og iákvæða uppbyggingu á öllum sviðum. Leiðbeinandi: Viðar Aðalsteinsson, dáleiðslufræðingur, viðurkenndur af A.C.H.E. (The American Council of Hypnotist Examiners) BRUNO MAGLI D0MUS MEDICA við Snorrabraut • Reykjavík Sími 551 8519 STEINAR WAAGE PÓSTSENDUM SAMDÆGURS KRINGLAN Kringlunni 8-12 - Reykjavík Sími 568 9212 wmm.
Qupperneq 1
Qupperneq 2
Qupperneq 3
Qupperneq 4
Qupperneq 5
Qupperneq 6
Qupperneq 7
Qupperneq 8
Qupperneq 9
Qupperneq 10
Qupperneq 11
Qupperneq 12
Qupperneq 13
Qupperneq 14
Qupperneq 15
Qupperneq 16
Qupperneq 17
Qupperneq 18
Qupperneq 19
Qupperneq 20
Qupperneq 21
Qupperneq 22
Qupperneq 23
Qupperneq 24
Qupperneq 25
Qupperneq 26
Qupperneq 27
Qupperneq 28
Qupperneq 29
Qupperneq 30
Qupperneq 31
Qupperneq 32
Qupperneq 33
Qupperneq 34
Qupperneq 35
Qupperneq 36
Qupperneq 37
Qupperneq 38
Qupperneq 39
Qupperneq 40
Qupperneq 41
Qupperneq 42
Qupperneq 43
Qupperneq 44
Qupperneq 45
Qupperneq 46
Qupperneq 47
Qupperneq 48
Qupperneq 49
Qupperneq 50
Qupperneq 51
Qupperneq 52
Qupperneq 53
Qupperneq 54
Qupperneq 55
Qupperneq 56
Qupperneq 57
Qupperneq 58
Qupperneq 59
Qupperneq 60
Qupperneq 61
Qupperneq 62
Qupperneq 63
Qupperneq 64
Qupperneq 65
Qupperneq 66
Qupperneq 67
Qupperneq 68
Qupperneq 69
Qupperneq 70
Qupperneq 71
Qupperneq 72
Qupperneq 73
Qupperneq 74
Qupperneq 75
Qupperneq 76

x

Morgunblaðið

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.