Morgunblaðið - 12.10.1999, Page 72
MORGUNBLAÐIÐ
ÞRIÐJUDAGUR 12. OKTÓBER 1999
ÍJSlijy/itlÍA
MA'Sjiafr awrfil W?MHk ll ■St-R.pftjMte! jwtlti .UMwtMn
Atfabakka 8, sími 587 8900 og 587 8905
HASKOLABIO
Hagatorgi, sími 530 1919
Alvöru draugamynd emr ieikstíóra Spe
með ótrúlegumtæknibreílum. Frábær leikhépur fer á
kostum, þ.á.m. heitasta leikkona samtimans
Catherine Zeta-Jones. Konidu inn ef þú þorir
H A U N T i N G
SUM HÚS FÆÐAST SL.TM
SON ZITA-iONEs VUII.SON
Alwku teugaaijíid
eftir
saratimane ^
inn ef bú þorir.
* *
THE
HAUNTING
SUM HUS FÆÐAST SLÆM
Sýnd kl. 4.30, 6.45, 9 og 11.15. b.í.m.
Sýnd kl. 6.45, 9 og 11.15. b.í.16.
Sýnd kl. 5, 7 og 9.
manaa veroiaunm:
Besta my^d Nordurlanda 1999
1 #
'yt ,%ug og
f dramatisk"
imm>o\uii ±
mir m-:£L1
Htsrv.NtS SlDSTE SANC
NOTTING HILL
Sýnd kl. 9.
Kl. 5, 9 og 11. b. i. 12
ALLT UM MÓDUR MÍIilA
Sýnd kl. 7. Síö. sýn.
Svartur Kfittur Hvftur Kfittur
Sýnd kl. 11.
www.samfilm.is
Kl. 5, 7, 9og11.B i.io.
Sýnd kl. 9 og 11.20. Síö. sýn.
Vinsælasta og fynðnasta grínmynd ársins.
Komdu og sjáðu hvað allir eru að tala um.
Sýnd kl. 5, 7, 9 og 11. SHDIGITAL
Kl. 4.40, 6.50, 9 og 11.15. b.í. h. aiDiGnAL
Tónlist á
vefnum
FYRSTA tónlistarverð-
launahátíðin sem heiðr-
ar tónlistarmenn sem
eiga miklum vinsældum
að fagna á vefnum var
* haldin í Los Angeles á
fimmtudag, í Húsi
blústónlistarinnar.
Margir fengu þar lof í
lófa, en vinsældakosn-
ingin fór að sjálfsögðu
fram á vefnum. Hér
sést Gwen Stefani með
sitt bleika hár syngja á
verðlaunahátíðinni en
hljómsveit hennar No
Doubt var ein af þeim
sveitum sem vinsælar
eru á vefnum.
f
KRINGLUBl
Ki/jjfUliJilíiiiíiíi
Banff Mountain Film Festival
Skemmtilegar og forvitnilegar
heimildarmyndir um útivist af ýmsum
toga tyrir allt forvitiö útivistarfólk.
• Bandarískur ísklifurleiöangur
til Islands
• Líf ísbjarnarins
• Klifurleiðangur til Víetnam
• Kajakferöir á Hornströndum
og margt fleira.
Ertu til?
Sýningin hefst kl. 20 í kvöld.
íslenskt fimleikafólk í Kína
Ötrúleg upplifun og
spennandi keppni
Morgunblaðið/Þorkell
Rúnar, Jóhanna, Dýri og Elva Rut hafa
það gott í Kína.
Um þessar mundir stendur yfír
heimsmeistaramótið í áhaldafimleik-
um í borginni Tianjin í Kína. Sunna
Osk Logadóttir hringdi þvert yfir
hnöttinn til að fá fréttir af íslensku
_________keppendunum fjórum._________________
UM FJÖGUR þúsund íslensk ungmenni
stunda fimleika um land allt og hafa full-
trúar þeirra náð góðum árangri á Norður-
landamótum. Heimsmeistaramótið er hald-
ið fjórða hvert ár og hafa þau Elva Rut Jónsdóttir,
Jóhanna Sigmundsdóttir, Dýri Kristjánsson og Rúnar
Alexandersson sem eru fulltrúar Islands á mótinu æft
af kappi undanfamar vikur og mánuði. Auk þeirra eru
dómararnir Berglind Pétursdóttir og Bjöm M. Tómas-
son, Mati Kirmes og Vladimir Antonov þjálfarar og Ar-
ni Þór Amason, formaður Fimleikasambandsins,
staddir í Kína.
Glæsileg opnunarhátíð
„Ailur aðbúnaður hérna er til fyrirmyndar," segir
Árni Þór, „hér em aðstoðarmenn á hveiju strái til að
hugsa um okkur og kemur það okkur vel hvað Mati og
Vladimir hafa góð sambönd."
Mótið var formlega sett á föstudag af Jiang Zemin,
aðalritara kínverska Kommúnistaflokksins. Þá var
haldin fimleika- og danssýning sem íslenski hópurinn
er sammála um að hafi verið hreint stórkostleg. Þetta
er í fyrsta sinn sem Dýri og Jóhanna taka þátt í heims-
meistaramóti en þau hafa þó bæði reynslu af mótum
erlendis.
„Dýri er að slá í gegn hjá kínversku stúlkunum og
vilja þær allar fá mynd af sér með honum,“ segir Ámi
Þór og hlær. „Það er mjög gaman og sérstakt að vera
héma í Kína. Hér borðum við kínverskan mat og æfum
okkur í að nota prjóna en í lok ferðarinnar ætlum við að
halda óopinbert íslandsmót í prjónanotkun."
Islensku stúlkumar kepptu á föstudag með prýðis-
góðum árangri og er Elva Rut efst keppenda frá Norð-
uriöndunum. „Við erum svolítið þreyttar," viðurkenndi
Jóhanna, endia framorðið að kínverskum tíma þegar
blaðamaður náði tali af henni. „Það hafa verið miklar
æfingar héma síðan við komum. Við Elva sváfum báð-
Reuters
Opnunarhátíð fhnleikamótsins
var einkar glæsileg.
ar lítið fyrir keppnisdaginn enda ennþá að aðlagast
tímamismuninum sem er átta tímar. En við komum ág-
ætlega stemmdar til keppni og eram svona sæmilega
ánægðar með úrslitin. Mér finnst Elva hafa staðið sig
með glans en það sem mestu máli skiptir er að við erum
reynslunni ríkari. Það er líka alveg ótrúleg upplifun að
vera hér.“
Keppendur frá 73 löndum
Samkvæmt upplýsingum af heimasíðu keppninnar
(www.worldsport.com) er 651 íþróttamaður frá 73
löndum sem taka þátt á mótinu í liða- og einstakl-
ingskeppnum. Islensku keppendurnir eru saman á hót-
eli og eru fimm hótel í borginni undirlögð af spræku
fimleikafólki. „Við höfum lítinn tíma haft til að kynnast
öðrum keppendum en núna þegar fyrsta keppnisdegi
er lokið verður breyting þar á. Það verður lokahóf þeg-
ar mótinu er slitið og þá förum við öll saman á diskótek
og fáum tækifæri til að kynnast betur."
Fjórmenningarnir koma heim tii Islands 18. október
ásamt fylgdarliði og eiga þau Dýri og Jóhanna þá mikla
vinnu fyrir höndum. Þau eru bæði í menntaskóla og
þurfa að vinna upp þann mánuð sem þau hafa misst úr
en sjálfsagt hefur það verið vel þess virði því það er
ekki á hverjum degi sem maður heimsækir Kína eða
tekur þátt í heimsmeistaramóti.