Morgunblaðið - 19.10.1999, Qupperneq 23

Morgunblaðið - 19.10.1999, Qupperneq 23
MORGUNBLAÐIÐ VIÐSKIPTI ÞRIÐJUDAGUR 19. OKTÓBER 1999 23 Jensen-bflar snúa aftur London. Reuters. JENSEN, eitt frægasta nafnið í bflaiðnaðinum í Bretlandi fyrr á ár- um, hefur vaknað aftur til lífsins og kynnir brátt fyrstu nýju tegundina. Fyrirtækið var frægast fyrir Jen- sen Interceptor, en það var lýst gjaldþrota 1992 eftir margra ára fj árhagserfiðleiks. Merkið var selt fyrirtæki í West Midlands á Englandi, Creative, og verður starfsemin endurvakin innan tíðar með nýjum tveggja sæta bfl, sem verður seldur á 40.000 pund. Graham Morris, sem lét af starfi forstjóra Rolls-Royce í fyrra, hefur verið skipaður stjómarformaður nýja Jensen-fyrirtækisins. Morris hefur yfirumsjón með framleiðslu nýrra Jensen S-V8 bfla, sem verða smíðaðir í Bretlandi, en búnir bandarískum Ford V8 vélum. 600 bílar á ári Um 600 S-V8 bflar verða fram- leiddir á ári þegar framleiðslan verður komin í gang í nýrri verk- smiðju í Merseyside. Starfsmenn verða 670. Þegar hafa borizt 100 pantanir í nýja bflinn, sem verður sýndur á bflasýningunni í London síðar í þessum mánuði. Bfllinn verður allur úr áli og mun ná um 150 mflna hraða. Alan og Ric- hard Jensen stofnuðu Jensen í West Midlands 1935. Bflar fyrirtækisins hafa verið taldir sígildir á borð við bfla eins og Aston Martin. Meðal frægra eigenda bfla af gerðinni Interceptor, einum merkasta bfl áttunda áratugarins, hafa verið leik- arinn John Thaw, Cliff Richard og Henry Cooper. EG Skrifstofubúnaður ehf. Armúla 20 slmi 533 5900 íáx 533 5901 Nýr stoður fyrir notoðo bílo Nissan segir upp 21.000 starfsmönnum Tókýó. Reuters. NISSAN Motor Co í Japan hefur ákveðið að loka fimm verksmiðjum og fækka starfsmönnum til að auka samkeppnishæfni fyrirtækisins eftir söluerfiðleika og fjárhagslegt tap í mörg ár. Akvörðun Nissan um að loka fimm verksmiðjum var tekin að áeggjan Renault SA, sem á stóran hlut í fyrirtækinu, og er liður í til- raunum til að skera niður kostnað um 9,5 milljarða dollara. Endurskipulagning Nissans hef- ur almennt verið talin prófsteinn á áhrif Renaults á Nissan og áhuga bflaiðnaðarins í Japan á því að gera sársaukafullar ráðstafanir til að draga úr framleiðni eftir margra ára afturkipp á innanlandsmarkaði. „Aætlunin er harkaleg, hún er jafnvel of ströng, en aðstaða okkar er alvarleg," sagði æðsti stjórnandi Nissan, Yoshikazu Hanawa, á blaðamannafundi. Viðskiptum var lokið í Tókýó þeg- ar tilkynningin var birt, en bréf í Renault, sem á 36,8% í Nissan, lækkuðu um 3,7% í París vegna uggs um afstöðu japanskra verka- manna við uppsögnum 14% starfs- manna fyrirtækisins í 127.000. Sérfræðingar sögðu viðbrögð markaðarins óskynsamleg, því að áætlunin yrði hagstæð bæði Renault and Nissan, sem gerðu með sér bandalagi í maí til að koma á fót fjórðu stærtu bflasamsteypu heims. Höfundurinn frá Renault Að sögn fulltrúa Nomura Securities hafa allir starfsmenn Nissan vitað að hætta yrði starf- semi tveggja þeirra verksmiðja, sem hefur verið lokað. Fulltrúinn lagði áherzlu á áhrif Carlos Ghosn, höfundar Nissan-áætlunarinnar, sem var áður næstæðsti maður Renaults. Hann á líka heiðurinn af bata Renaults eftir róttæka endur- skipulagningu 1996-1997 er leiddi till þess að verksmiðju var lokað í Belgíu. Nissan hefur verið rekinn með tapi í sex af síðastliðnum sjö árum og hlutdeild fyrirtækisins á heims- markaði hefur minnkað í 4,9% úr 6,6% 1991. í maí spáði Nissan 60 milljarða dollara tapi. Að sögn Ghosn stefnir Nissan að því að skila hagnaði á ný á fjárhags- árinu 2000/2001 og selja 4,5% þeirra bfla, sem seldir verða í heiminum í marz 2003. Bílaland B&L er ein stærsta bílasala landsins með notaóa bíla af öllum stærðum og gerðum. Bílaland er í nýja B&L húsinu við Grjótháls 1 (rétt ofan við Select við ^ Vesturlandsveg) og þú gengur inn frá Fosshálsi. GMCJimmySLS, árg. 07/96, 4,3 Vortec, ssk., 5 d., rauður, Æ ek. 46 þ. km. BMW 735iA, árg. 04/87, 3,5 ssk., 4 d., silfurgrár ek. 154 þ. km. BMW523ÍA, % árg. 06/98, 2,5 ssk., 4 d., svartur, ek. 25 þ. km. Verð 3.690 þús. Veró 2.S90 þús, Veró 1.180 þús, Mitsubishi Pajero, árg. 06/98, 2,5 diesel, 5 g., 3 d. blágrár, 32" dekk, ek. 22 þ. km. ,gg| Hyundai Accent Glsi, árg. 08/95, 1,5 ssk., 5 d., hvítur, j ek. 39 þ. km. Renault Laguna RT, árg. 04/98, 2,0 ssk. 5 d., blár, | ek. 10 þ. km^-gdl Veró 840 þús, Veró 2.290 þús. VW Passat, árg. 06/97, 1,6 5 g., 4 d., vínrauður, ek. 61 þ. km. Land Rover Discovery XS, árg. 11/96, Diesel- Turbo Intercooler, ssk., 5 d., vínrauður, ek. 60 þ. km. Veró 1.690 þús. VW Polo Sport, árg. 02/97, 1,4 5 g., 5 d. hvítur, ek. 39 þ. km. Veró 1.3S0 þús. Veró 2.690 þús, Hyundai Elantra Wagon, árg. 08/98, 1,6 5g.,5d., vínrauður, ek. 19 þ. krrujjH^ Opel Vectra Wagon, árg. 08/98, 1,6 ssk., 5 d., brons, ek. 17 þ. km. Veró 1.370 þús. Veró 1.690 þús, Renault Megané RT, árg. 02/97, 1,6 ssk., 5 d., blár, ek. 22 þ. km. , . r-,r- Veró 1.250 þús. Grjóthalst 1, simi 575 1230 v notaóir bílar
Qupperneq 1
Qupperneq 2
Qupperneq 3
Qupperneq 4
Qupperneq 5
Qupperneq 6
Qupperneq 7
Qupperneq 8
Qupperneq 9
Qupperneq 10
Qupperneq 11
Qupperneq 12
Qupperneq 13
Qupperneq 14
Qupperneq 15
Qupperneq 16
Qupperneq 17
Qupperneq 18
Qupperneq 19
Qupperneq 20
Qupperneq 21
Qupperneq 22
Qupperneq 23
Qupperneq 24
Qupperneq 25
Qupperneq 26
Qupperneq 27
Qupperneq 28
Qupperneq 29
Qupperneq 30
Qupperneq 31
Qupperneq 32
Qupperneq 33
Qupperneq 34
Qupperneq 35
Qupperneq 36
Qupperneq 37
Qupperneq 38
Qupperneq 39
Qupperneq 40
Qupperneq 41
Qupperneq 42
Qupperneq 43
Qupperneq 44
Qupperneq 45
Qupperneq 46
Qupperneq 47
Qupperneq 48
Qupperneq 49
Qupperneq 50
Qupperneq 51
Qupperneq 52
Qupperneq 53
Qupperneq 54
Qupperneq 55
Qupperneq 56
Qupperneq 57
Qupperneq 58
Qupperneq 59
Qupperneq 60
Qupperneq 61
Qupperneq 62
Qupperneq 63
Qupperneq 64
Qupperneq 65
Qupperneq 66
Qupperneq 67
Qupperneq 68
Qupperneq 69
Qupperneq 70
Qupperneq 71
Qupperneq 72
Qupperneq 73
Qupperneq 74
Qupperneq 75
Qupperneq 76

x

Morgunblaðið

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.