Morgunblaðið - 17.11.1999, Blaðsíða 37

Morgunblaðið - 17.11.1999, Blaðsíða 37
MORGUNBLAÐIÐ MIÐVIKUDAGUR 17. NÓVEMBER 1999 37 FRETTIR PENINGAMARKAÐURINN VERÐBREFAMARKAÐUR Evrópsk bréf hækka fyrir fund um vexti LOKAGENGI evrópskta verð- bréfa hækkaði í gær, staða jens veiktist og bjartsýni gætti í Wall Street fyrir fund bandaríska seðlabankans um vaxtamál. Mest viðskipti voru með bréf í ensk-bandaríska farsímarisanum Vodafone Airtouch PLC vegn ákvörðunar hans um að gera fjandsamlegt tilboð í þýzka keppinautinn Mannesmann AG. Bandaríski seðlabankinn stóð frammi fyrir erfiðri ákvörðun í vaxtamálum og voru þeir sér- fræðingar sem spáðu þriðju vaxtahækkuninni á þessu ári jaf- margir þeim sem bjuggust ekki við hækkun. í Evrópu kvaðst Vodafone ætla að gera annað til- boð í Mannesmann á föstudag. Bréf í Mannesmann hækkuðu um 2,3%, en bréf í Vodafone lækk- uðu um 7,2%, Bréf í Orange, sem Mannesmann er að kaupa fyrir 32 milljarða dollara, hækk- uðu um 1,5%. Bréf í sænska her- gagnafyrirtækinu Celsius hækk- uðu um 36 krónur sænskar í 172,5 þegar kepppinauturinn Saab AG gerði 5 milljarða sænskra króna tilboð í það. Bréf í Saab hækkuðu um 9 s.kr. í 74. Bréf í þýzka stál- og iðnaðarris- anum Thyssen Krupp AG hækk- uðu um 12% vegna tilkynningar um endurskipulagningu. sem miðar m.a. að því að bréf í stál- deildinni verði sett í sölu árið 2000. Eurotop 300 hlutabréfa- vísitalan hækkaði um 0,64% og Euro 50 um 0,5%. í London hækkaði FTSE 100 um 0,76%, í Frankfurt hækkaði DAX um 0,86% og [ París hækkaði CAC 13. viðskiptadaginn í röð í 5191.01 punkt, sem var 0,25% hækkun. VIÐMIÐUNARVERÐ Á HRÁOLÍU frá 1. júní 1999 FISKVERÐ Á UPPBOÐSMÖRKUÐUM - HEIMA Hæsta Lægsta Meðal- Magn Heildar- verð verð verö (kíló) verð (kr.) 16.11.99 ALLIR MARKAÐIR Annar afli 355 80 94 3.169 297.480 Grálúða 175 145 161 777 125.425 Hlýri 162 100 139 9.167 1.275.109 Karfi 120 70 91 836 75.889 Keila 74 26 68 6.029 412.895 Langa 91 30 84 1.621 135.762 Lúða 600 200 384 239 91.865 Lýsa 74 74 74 177 13.098 Steinb/hlýri 146 146 146 100 14.600 Skarkoli 166 118 165 708 117.144 Skata 215 215 215 35 7.525 Skötuselur 265 260 263 69 18.125 Steinbítur 171 60 142 6.117 866.424 Tindaskata 15 15 15 400 6.000 Ufsi 67 20 57 2.393 135.338 Undirmálsfiskur 120 90 109 10.421 1.131.313 Ýsa 163 93 141 47.553 6.720.260 Þorskur 188 100 141 55.525 7.854.873 FMS Á fSAFIRÐI Annar afli 95 89 91 600 54.498 Karfi 105 105 105 201 21.105 Keila 70 70 70 1.800 126.000 Lúöa 600 300 450 139 62.500 Steinb/hlýri 146 146 146 100 14.600 Steinbítur 143 143 143 400 57.200 Tindaskata 15 15 15 400 6.000 Undirmálsfiskur 90 90 90 100 9.000 Ýsa 140 130 135 12.600 1.695.204 Þorskur 181 103 125 12.797 1.599.497 Samtals 125 29.137 3.645.604 FISKMARK. HÓLMAVÍKUR Annar afli 95 95 95 100 9.500 Undirmálsfiskur 90 90 90 1.200 108.000 Ýsa 163 120 149 4.250 633.888 Þorskur 175 111 123 2.850 351.548 Samtals 131 8.400 1.102.935 FISKMARKAÐUR DALVÍKUR Annar afli 93 93 93 409 38.037 Grálúða 145 145 145 112 16.240 Hlýri 162 154 159 5.950 948.490 Karfi 120 110 115 97 11.130 Keila 74 74 74 104 7.696 Steinbltur 171 171 171 1.350 230.850 Ufsi 60 60 60 302 18.120 Undirmálsfiskur 103 99 100 2.450 243.947 Ýsa 143 141 142 1.350 191.255 Samtals 141 12.124 1.705.763 FISKMARKAÐUR DJÚPAVOGS I Grálúða 145 145 145 27 3.915 I Samtals 145 27 3.915 Ræðir list sína og feril í Listasafninu á Akureyri ÞORVALDUR Þorsteinsson heldur fyrirlestur um list sína og feril í Listasafninu á Akureyri í kvöld, miðvikudagskvöldið 17. nóvember, og hefst hann kl. 21. Þorvaldur Þorsteinsson nam við Myndhstarskólann á Akureyii, Há- skóla Islands og Myndlista- og hand- íðaskóla Islands áður en hann hélt til framhaldsnáms í myndlist við Jan van Eyck-akademíuna í Hollandi, en þaðan lauk hann prófl árið 1989. Sýningarferill hans hefur verið fjöl- breyttur þau tíu ár sem liðin eru og hann haldið á þriðja tug einkasýn- inga á Islandi, Hollandi, Þýskalandi og Frakklandi auk þess sem hann hefur tekið þátt í fjölda samsýninga. Myndlist hans hefur vakið athygli og aflað honum viðurkenningar, enda verk hans í senn frumleg og aðgengileg, gamansöm og íhugul segir í frétt frá Listasafninu á Akureyri. Meðfram myndlistinni hefur Þor- valdur líka sinnt ritstörfum og eftir hann liggja fjölmörg leikrit og þætt- ir fyrir sjónvarp og útvarp, hátt í tug sviðsverka og nokkrar bækur. Hann hefur hlotið starfslaun bæði sem myndlistarmaður og rithöfund- m- og unnið tO verðlauna. Ljóðakvöld á Sigurhæðum á Akureyri AÐALSTEINN Svanur Sigfússon, skáld og myndlistarmaður, verður gestur á ljóðakvöldi í Sigurhæðum - Húsi skáldsins í kvöld, miðviku- dagskvöldið 17. nóvember. Aðalsteinn hefur lengi fengist við listiðkun, auk þess að vinna við skógrækt, og er nú starfsmaður Stíls hf. Hann gaf út ljóðabókina „Kveikisteina" í fyrra en mun einkum flytja áður óbirt verk, gömul og ný, á ljóðakvöldinu. Nýt- ur hann aðstoðar Bergsveins Þórs- sonar kontrabassaleikara við flutn- inginn. Síðari hluti ljóðakvöldsins er helgaður Einari Benediktssyni og sér Erlingur Sigurðarson um þann þátt og flytur nokkur af kunnustu kvæðum hans. Hús skáldsins er opið á mið- vikudagskvöldum frá kl. 20 til 22 en flutningur ljóðaskrárinnar hefst kl. 20.30 og tekur tæpa klukkustund. Heitt er á könnunni og allir velkomnir meðan húsrúm leyfir. Háskólafyrir- lestur um þriðju leið Jospin ERIC Aeschimann, blaðamaður á stjórnmáladeild franska dagblaðs- ins Libération flytur fyrirlestur í boði heimspekideildar föstudaginn 19. nóvember kl. 16.15 í stofu 101 í Odda, Háskóla Islands. Nefnir hann lesturinn „La troisieme voie de Lionel Jospin. La gauche plurielle au pouvoir trente mois“ eða Þriðja leið Lionel Jospin. Árangur og horf- ur á miðju kjörtímabili vinstri stjómarinnar í Frakklandi. Fyrirlesturinn verður fluttur á frönsku en íslenskri þýðingu verður dreift til áheyrenda. Spurningar þeirra og svör fyrirlesarans verða einnig þýdd jafnóðum. Fyrirlesturinn er öllum opinn. FISKVERÐ Á UPPBOÐSMÖRKUÐUM - HEIMA Hæsta Lægsta Meöal- Magn Heildar- verð verð verð (kíló) verð (kr.) FISKMARKAÐUR SNÆFELLSNESS Lúða 300 300 300 35 10.500 Skarkoli 166 166 166 700 116.200 Skötuselur 265 265 265 3 795 Steinbítur 71 71 71 2 142 Undirmálsfiskur 94 94 94 400 37.600 Ýsa 154 129 150 3.200 481.088 Þorskur 170 100 134 14.800 1.983.200 Samtals 137 19.140 2.629.525 FISKMARKAÐUR SUÐURL. ÞORLÁKSH. Annar afli 90 80 90 144 12.930 Hlýri 121 121 121 142 17.182 Karfi 91 90 91 91 8.270 Keila 51 51 51 499 25.449 Langa 60 60 60 167 10.020 Lýsa 74 74 74 177 13.098 Skata 215 215 215 35 7.525 Ufsi 51 51 51 37 1.887 Ýsa 148 120 135 1.676 225.640 Þorskur 159 136 145 1.348 195.325 Samtals 120 4.316 517.326 FISKMARKAÐUR SUÐURNESJA Annar afli 104 90 92 1.895 175.060 Grálúöa 175 155 165 638 105.270 Hlýri 154 100 101 3.075 309.437 Karfi 91 70 79 447 35.385 Keila 74 70 70 3.617 253.516 Langa 91 30 88 1.394 122.742 Lúöa 315 200 290 65 18.865 Skarkoli 118 118 118 8 944 Skötuselur 265 260 263 66 17.330 Steinbítur 168 60 132 4.365 578.232 Ufsi 67 20 57 1.959 110.781 Undirmálsfiskur 120 115 117 6.271 732.766 Ýsa 150 99 143 23.014 3.298.827 Þorskur 188 131 160 17.730 2.831.304 Samtals 133 64.544 8.590.458 FISKMARKAÐURINN HF. Ufsi 55 55 55 50 2.750 Ýsa 145 133 140 1.250 174.550 Þorskur 150 146 149 6.000 894.000 Samtals 147 7.300 1.071.300 HÖFN Keila 26 26 26 9 234 Langa 50 50 50 60 3.000 Ufsi 40 40 40 45 1.800 Ýsa 93 93 93 213 19.809 Samtals 76 327 24.843 TÁLKNAFJÖRÐUR Annar afli 355 355 355 21 7.455 Samtals 355 21 7.455 ÚTBOÐ RÍKISVERÐBRÉFA Meðalávöxtun síöasta útboöshjá Lánasýslu rlkisins Ávöxtun Br. frá f % sfðasta útb. Ríkisvíxlar 11. nóvember ‘99 3 mán. RV99-1119 9,50 0,11 5-6 mán. RV99-0217 11-12 mán. RV00-0817 Rfkisbréf 22. sept. ‘99 RB00-1010/KO 9,18 0,66 Verötryggð spariskírteini 17. desember ‘98 RS04-0410/K Spariskírteini áskrift 5 ár 4,51 Áskrifendur greiöa 100 kr. afgreiöslugjald mánaöarlega. VIÐSKIPTI Á KVÓTAÞINGI ÍSLANDS 16.11.1999 Kvótategund Viðskipta- Viðskipta- Hssta kaup- Lægsta sölu- Kaupmagn Sölumagn Vegið kaup- Vegið sölu Siðasta )Þorskur m6rn verð (kr) 107,21 tilboð (kr). 107,00 tilboð (kr). 108,00 ettir(kg) 405.100 ettir (kg) 45.000 verð (kr) 101,37 verð (kr) 108,96 meðalv. (kr) 106,67 Ýsa 973 71,26 72,50 1.681 0 70,72 72,25 Ufsi 39,10 125.146 0 35,65 37,50 Karfi 41,88 0 199.241 42,00 41,94 Grálúða ‘95,00 90,00 50.000 25.150 95,00 105,00 105,00 Skarkoli 107,00 109,49 100 8.600 107,00 109,49 110,61 Þykkvalúra 89,99 0 3.925 93,19 100,00 Langlúra 40,00 1.981 0 40,00 40,00 Sfld ‘5,10 400.000 0 5,10 5,00 Úthafsrækja 13,50 50.000 0 13,50 13,60 Rækja á Flæmingjagr.50.00030,00 30,00 0 24.627 30,00 30,00 Ekki voru tilboð (aðrar tegundir * Öll hagstæðustu tilboð hafa skilyrði um lágmarksviðskipti Varar við sölu lóttvms í stór- mörkuðum STJÓRN Landssambandsins gegn ' áfengisbölinu hefur samþykkt eftir- farandi ályktun: „Stjórn Landssambandsins gegn áfengisbölinu biður landsmenn alla að gjalda varhug við skefjalausri áróðursherferð fyrh- sölu léttvíns og bjórs í stórmörkuðum. Þeir sem þar eru að verki eru óskammfeilnir verslunareigendur, sem telja sig sjá einhverja auravon með sölu áfengra drykkja í sölubúðum sínum. Þeir tala fjálglega um frelsi, en horfa framhjá áfengis- og iíkniefna- vandanum sem óhjákvæmilega fylgir aukinni sölu og neyslu áfeng- is. Þeir gleyma að áfengið hefur reynst frelsi fjölda einstaklinga fjötur um fót og hneppt margt æskufólk í viðjar áfengisbölsins. Stjórn Landssambandsins mælist eindregið til þess við öll að- ildarfélög sín að þau veki athygli fé- lagsmanna sinna á þessum stað- reyndum. Jafnframt vari þau unga sem aldna við allri neyslu áfengra drykkja, minnug þess að bindindi er besta forvörnin gegn áfengis- og fíkniefnavandanum og að gott for- dæmi er það sem talar skýnistu máli í þessum efnum sem öðrum. ' Þá lýsir stjórn Landssambands- ins furðu sinni á því virðingarleysi fyrir viðskiptamönnum sem fram hefur komið í auglýsingum Ný- kaups þar sem þjóðkunnir leikarar koma fram í gem ógæfusamra drykkjumanna sem oft eru í dag- legu tali nefndir rónar. Þar eru þeir persónugerðir sem ímynd við- skiptamanna Nýkaups." JC heiðrar félaga ársins í heiminum Á HEIMSÞINGI JC hreyfmg- arinnar sem fram fór í Cannes í Frakklandi dagana 5.-13. nóv, var Rósa Kristín Benedikts- dóttir félagi í JC Nesi, íslandi, útnefnd „Member of the Year“ eða félagi ársins 1999. Junior Chamber International telur yf- ir 250.000 félaga í meira en 8.000 aðildarfélögum. Það er því mikill heiður fyrir JC Island að íslenskur félagi skuli hljóta þessa útnefningu og má geta þess að þetta er í fyrsta skipti í næstum 40 ára sögu íslensku hreyfingarinnar sem félagi árs- ins kemur frá Islandi, segir í fréttatilkynningu. „Til þess að hljóta útnefningu sem „Member of the Year“ þarf viðkomandi að hafa unnið fram- úrskarandi starf fyrir sitt aðild- arland, samfélagið og á alþjóða- vettvangi hreyfingarinnar. Það er ljóst að engum tekst að vinna slíkt starf án stuðnings frá fjöl- skyldu sinni og atvinnurek- anda,“ segir í tilkynningunni. Rósa er gift Sverri Herberts- syni og eiga þau tvö börn, Sunnu Hrund og Hilmar. Rósa starfar hjá Tæknivali hf. I dag, miðvikudaginn 17. nóv, mun stjórn Junior Chamber ís- lands halda móttöku fyrir Rósu K. Benediktsdóttur í JC heimil- inu að Hellusundi 3 frá kl. 17- 19. St lím og fúguefni Stórliöfúa 17»við Cíullinbrú • S. 567 4844 www.flis.ts • Nctfang flisC/ flis.is
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.