Morgunblaðið - 17.11.1999, Page 55

Morgunblaðið - 17.11.1999, Page 55
MORGUNBLAÐIÐ BREF TIL BLAÐSINS MIÐVIKUDAGUR 17. NÓVEMBER 1999 55 Vestur-íslenskt fólk leitar að ættingjum sínum Frá Charlotte Einarson Taylor: AFI og amma föður míns fluttust frá íslandi 1876. Það hefur verið draumur fóður míns að heimsækja land forfeðra sinna. Bróðir minn, faðir minn og ég vonumst til þess að geta heimsótt Island á næsta ári og ég vonast til að geta heimsótt þá staði sem langafl minn skrifaði um í dagbók sinni, en hann heimsótti Isl- and aftur á síðasta áratug síðustu aldar og hitti þá nokkra af hinni ís- lenzku fjölskyldu okkar. Faðir minn talar og les nokkra ís- lenzku. Hans eina tungumál var ís- lenzka þar til hann hóf skólagöngu. Sérhver sem kannast við fjölskyldu mína og foður minn, getur skrifað honum, en hann heitir: William Einarson, 1099 Columbia Mountain Read, Columbia Falls, Montana 59912, U.S.A. Eins er unnt að senda mér, Char- lottu Taylor, tölvupóst á tölvufang- ið: huglady@flash.net Við bíðum spennt eftir að heyra eitthvað frá fjölskyldu okkar á ís- landi. Afi og amma föður míns í móður- ætt vora Hermann Bjarnason á Sveinsstöðum, sem fæddur var 21. desember 1867 í Hellisfirði og Júl- íana Sara Sigríðm’ Jónsdóttir frá Naustahvammi í Norðfirði. Heimili hennai' eyðilagðist í snjóflóði árið 1885. Hún var þá í heimsókn hjá vin- um og slapp því við þetta hryllilega slys. Hún giftist HeiTnanni Bjarna- syni 11. febráar 1893 í Kanada. Afi og amma föður míns í föður- ætt voru Ólafur Einarsson, fæddur 5. ágúst 1850, á Fljótsdal, en hann var sonur Einars Einarssonai’ á Hafursá og síðaiT konu hans, Sigríð- ar Ólafsdóttur frá Skeggjastöðum í Fellahéraði. Einar kvæntist Guð- ránu Einarsdóttur, sem fædd var 1849 á Rangá í Hróarstungu, eina dóttir Einars VOhjálmssonar frá Rangá og annarrar konu hans, Ing- Takk fyrir mig, Reykja- lundur Frá Guðjóni Sigurðssyni: MÉR er bæði ljúft og skylt að þakka fyiir þá góðu umönnun sem ég fékk frá Reykjalundi. Það var lítil og brotin sál sem kom inn á Reykja- lund í byrjun október. Ég hef legið á mörgum sjúkrahúsum erlendis en aldrei hef ég fengið eins góðai’ mót- tökur og á Reykjalundi. Það var sama við hvern ég talaði, allir höfðu tíma til að hlusta á mig og taka tillit til þess sem ég hafði að segja. Hjúkranarkonurnar á deild F, sem ég var á, voru frábærar. Þær höfðu þetta næmi til að bera til að sjá hvernig manni leið og sýndu allt- af allar svo hlýtt viðmót að maður gat og vildi tala við þær um það sem maður var að takast á við í það og það skiptið. Sjúkraþjálfararnir voru mjög góðir og var vinna þeirra öll vel skipulögð. Það sama má segja um iðjuþjálfana. Ekki vil ég gleyma lækninum mínum. Þarna vai’ maður með frá- bæra þekkingu á þeim sjúkdómi sem ég er haldinn. Með þessu litla bréfi vil ég benda á að á Reykjalundi er unnið frábært starf. Þökk fyrir mig. GUÐJÓN SIGURÐSSON, Hátúni lOa, Reykjavík. Súreinisvörur Karin Herzog Silhouette veldai’ Benediktsdóttur. Þau komu til Icelandic Riber í Kanada síðsum- ars 1896 í hópi iyrstu landnema þar frá Austuriandi. Ólafur var hálf- bróðir Einars Einarssonar, sem bjó um tíma á Arbakka. Ef þið þurfið frekari upplýsingar eða skýringar, þá hikið ekki við að hafa samband við mig. CHARLOTTE EINARSON TAYLOR. PERTTI PALMROTH' 9\(ýf(pmn sendvng ‘Efnið í stígvéíunum er vatnsfráHrindandi og poíir regn, snjó, saít og Iqiída. iÞœgikgt að prífa, ein stroka með rö/qim fcfút og stígvéíin verða gíjáandi faíéeg. kostar kr. 14.900 ðvtargar tegundir affiinum vinsœíu finnsku stígvé[um ásamtfjö[da gerða af ökkfaskóm. kr. 12.900 POSTSENDUM SAMDÆGURS • 5% STAÐGREIÐSLUAFSLATTUR DOMUS MEOICA við Snorrabraut - Reykjavík Sími 551 8519 STEINAR WAAGE SKÓVERSLUN KRINGLAN Kringlunni 8-12 - Reykjavík Sími 568 9212 Góðir tekjumöguleikar Til sölu einstaklega sölulegur og fallegur vörulager sem rennur út einmitt á þessum árstíma og í vetur. Mjög vandaðar vörur sem allir þekkja á ótrúlega lágu verði. Hægt að skapa sér mjög góðar árstekjur á skömmum tíma (ekki fatnaður). Sýnishorn á staðnum. Ýmsir sölumöguleikar. Ekki gefið upp í síma. Höfum einnig stórar og litlar heildsölur. SUÐURVERI SlMAR 581 2040 OG 581 4755, REYNIR ÞORGRÍMSSON. Hvaöa sjónarmið á að leggja iil grundvallar vlð shiplingu Regkjavibur í ivö kjöfdæmi? Vörður — Fulltrúaráð sjálfstæðisfélaganna í Reykjavík - efnir til fundar um fyrirhugaða skiptingu Reykjavíkur í tvö kjördæmi íValhöll íkvöld, miðvikudaginn 17. nóvember, kl. 20.00. Dagskrá: 1. Staða kjördæmamálsins. Baldur Guðlaugsson, formaður Varðar - Fulltrúaráðsins. 2. Samsetníng íbúa eftir hverfum og kosningaaldri. Bjarni Reynarsson frá þrónarsviði Ráðhúss Reykjavíkur. 3. Framtíðarþróun byggðar í Reykjavík. Vilhjálmur Þ. Vilhjálmsson, borgarfulltrúi. 4. Mismunandi möguleikar á skiptingu Reykjavíkur í kjördæmi. Geir H. Haarde, fjármálaráðherra. 5. Fyrirspurnir og umræður. Allir sjálfstæðismenn velkomnir. Stjðrnin. 5 stálpottar í setti • Þrefaldur botn • Má setja í uppjivottavcl • Hitaeinangruð handföng Tilboð 4.870 kr HIISASMIÐJAN Sími 525 3000 • www.husa.is (Appelsín 56 Appelsínuhúðin horfin -1- Keypti mér bikini! i

x

Morgunblaðið

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.