Morgunblaðið - 17.11.1999, Page 51

Morgunblaðið - 17.11.1999, Page 51
MORGUNBLAÐIÐ MIÐVIKUDAGUR 17. NÓVEMBER 1999 5 FRÉTTIR Afmælisráðstefna Líffræðifélags íslands Niðurstöður nýrra íslenskra rannsókna kynntar NIÐURSTÖÐUR nýrra íslenskra líffræðirannsókna verða kynntar í 93 fyrirlestrum á afmælisráðstefnu Líffræðifélags íslands, sem haldin verður á Hótel Loftleiðum, dagana 18. til 20. nóvember. I tilkynningu frá Líffræðifélagi Islands segir að þetta sé langstærsta ráðstefna um líffræði- rannsóknir og ein stærsta vísinda- ráðstefna sem haldin hafi verið hér á landi. Fyrirlestrar verða fluttir samtímis í tveimur sölum alla ráð- stefnudagana. í öðrum salnum verða helstu fundarefni prótein- Hafnargönguhópurinn stendur fyrir gönguferð í kvöld, miðviku- dagskvöld, með strönd Seltjarnar- nesbæjar. Farið verður frá Hafnarhúsinu, Miðbakkamegin, kl. 20 og með SVR út að Bakkavör á Seltjarnarnesi. sýklar og veirur, örverur, sam- eindaerfðafræði, ónæmisfræði, frumulíffræði, mannerfðafræði, krabbameinsrannsóknir, lífeðlis- fræði og stofnerfðafræði. í hinum salnum verða helstu fundarefni vistfræði ferskvatns, fuglar, spendýr á landi, land- græðsla og skógrækt, landnýting, gróður og vistfræði, grasafræði, maður og náttúra, sjávamytjar og sjávarvistfræði. Auk þess verða 130 veggspjöld með niðurstöðum rann- sókna sýnd í sérsal alla dagana. Sjö stærri yfirlitserindi verða Þaðan gengið kl. 20.15 og farið út með ströndinni og gömlu Seltjörn- inni að Gróttu og áfram strandstíg- inn og upp á Valhúsahæð. Þar verð- ur val um að ganga niður að Bakka- vör, ganga eða fara með SVR austur að Hafnarhúsi. Allir velkomnir. flutt á ráðstefnunni. Ástríður Páls- dóttir, hjá Tilraunastöð HÍ í meina- fræði að Keldum, flytur erindið Minnsta smitefnið er prótein. Skúli Skúlason, Hólaskóla, flytur erindið Þróun fjölbreytileika og vistfræði- leg sérstaða Islands. Arni Einars- son, Náttúrurannsóknarstöðinni við Mývatn, flytur erindið Vistkerf- ið Mývatn. Þóra Ellen Þórhalls- dóttir, Líffræðistofnun HÍ, flytur erindið Rannsóknir vegna mats á umhverfisáhrifum framkvæmda. Jakob K. Kristjánsson, Líffræði- stofnun HI og íslenskum hveraör- verum ehf., flytur erindið Hveraör- verur: Frá upphafi lífs til arðsemi. Jón Ólafsson og Hjálmar Vil- hjálmsson, HI og Hafrannsóknar- stofnun, flytja erindið Náttúrulegar veðurfarssveiflur og afrakstursgeta íslandshafs. Jórunn Erla Eyfjörð, Krabbameinsfélagi Islands, flytur erindið Stjórnleysi í stað stöðug- leika. Gallar í eftirlits og viðgerðar- genum í krabbameinum. Fyrirlest- ur um við- talstækni HJÓNIN Allen og Mary Brad- ford Ivey halda fyrirlestur í Odda, stofu 101, fimmtudags- kvöldið 18. nóvember kl. 20. Titill fyrirlestrarins er: Færni í viðtalstækni - kenningar og fjölmenning. Allen Ivey er prófessor við Háskólann í Massachusetts. Hann er höfundur 25 bóka og fjölda tímaritsgreina sem fjalla um fjölmenningu og ráð- gjöf, þróunarráðgjöf og með- ferð og viðtalstækni. Mary Bradford Ivey er sérfræðing- ur á sviði námsráðgjafar og starfsmannaráðgjafar, hún hefur haldið íyrirlestra um starfsmannaráðgjöf víða um heim. Ivey hjónin eru hér í boði námsráðgjafar í félagsvísinda- deild Háskóla íslands og Námsráðgjafar Háskóla Is- lands. Fundur um mígreni og lækn- ingajurtir MÍGRE NSAMTÖKIN halda fé- lagsfund í safnaðarheimili Há- teigsskirkju annað kvöld, fimmtu- daginn 18. nóvember, nk. kl. 20. Fyrirlesari er Kolbrún Björnsdótt- ir grasalæknir. I grasalækningum em jurtir notaðar til að styðja líkamann,. næra hann og græða. íslenskar og^ erlendar jurtir em notaðar. Kolbrún Björnsdóttir er mennt- aður grasalæknir frá The School of Herbal Medicine í Sussex á Englandi. Grasalækningar eru 4 ára nám þar sem m.a. er lögð stund á líffærafræði, lífeðlisfræði, lífefna- fræði, lífeðlisfræði, grasafræði, jurtagreiningu, sjúkdómsgrein- ingu, sjúkdómsfræði, vefjafræði, sýklafræði, næringarfræði og nudd. Allir em velkomnir á fyrirlestur- inn og er aðgangur ókeypis. Um- ræður verða á eftir og kaffi á könn- unni. Kvöldganga með ströndinni ATVINNUAUGLÝSINGAR Kaffi Reykjavík Óskum eftir fólki í eftirtaldar stöður: Vaktstjóri Ekki yngri en 25 ára. Barþjóna í nýja og glæsilega koníakstofu. Starfsfólk í sal og uppvask. Upplýsingar gefur Inga Hafsteinsdóttir á Kaffi Reykjavík milli kl. 14.00 og 19.00 alla virka daga, sími 562 5540. Viltu vera með frá upphafi? Erum að opna nýja tískuvöruverslun í Kringl- unni og okkur vantar hressa, áreiðanlega og góða sölumanneskju til liðs við okkur. Allar nánari upplýsingar í síma 899 0921 milli kl. 12.00 og 15.00. Verkefnastjóri óskast Starfið felur í sér yfirumsjón með verkum. Hæfniskröfur: . • Verk- eða tæknimenntaður. • Hæfni í mannlegum samskiptum. • Reynsla af byggingaframkvæmdum æski- leg. Skriflegar umsóknir skilist inn á skrifstofu Eyktar, Borgartúni 21, sími 511 1522, fyrir 25. nóvember Ritari óskast í fullt starf í móttöku á lækningastofu frá 14. desember nk. Góð starfsþjálfun veitt. Þjónustu- lund skilyrði. Reyklaus vinnustaður. Áhuga- samir leggi inn umsóknir ásamt mynd og nauðsynlegum upplýsingum á afgreiðslu Mbl. merktar: „R — 8956" fyrir 24. nóvember nk. Eykt ehf. byggingaverktakar hafa verið starf- andi síðan 1986. Hjá fyrirtækinu starfa í dag um 60 manns á 9 byggingastöðum. Eykt ehf Bvppinpaverktakflr FÉLAGSSTARF V Aðalfundur Aðalfundur Félags sjálfstæðismanna í vestur- og miðbæ verður hald- inn í Valhöll miðvikudaginn 24. nóvember og hefst kl. 20.00. Stjórnin. KENNSLA iiii FrœOsla fyrli fatlaöa og aöstandendur FFA Námskeið FFA — fræðsla fyrir fatlaða og aðstandendur — í samvinnu við Svæðisskrifstofu Vestur- lands, stendur fyrir námskeiði „Að flytja að heiman" 21. nóvember nk. kl. 10.00 í Grundar- skóla, Akranesi. Skráning á námskeiðið ferfram hjá Landssam- tökunum Þroskahjálp í síma 588 9390 og á Svæðisskrifstofu Vesturlands í síma 437 7178 í síðasta lagi fyrir hádegi á föstudag. Aðild að FFA eiga: Landssamtökin Þroskahjálp, Styrktarfélag lamaðra og fatlaðra, Styrktarfélag vangefinna, og Sjálfsbjörg, landssamband fatlaðra. HÚSNÆÐI í BOÐI Austurver — leiga Til leigu er verslunarhúsnæði á besta stað í verslunarmiðstöðinni Austurveri. Húsnæðið er 106 fm og er laust strax. Tilvalið fyrir blómabúð eða hverskonar sér- verslun. Upplýsingar í síma 568 4240. FUNDIR/ MANNFAGNABUR Er áfengi vandamál í þinni fjölskyldu? AL-ANON samtökin á íslandi 27 ára Al-Anon er félagsskapur ættingja og vina alk- óhólista. Við trúum að alkóhólismi sé fjölskyldu- sjúkdómur og að breytt viðhorf geti stuðlað að bata. AL-ANON samtökin hafa aðeins einn tilgang, að hjálpa aðstandendum alkóhólista. Opinn afmælis- og kynningarfundur verð- ur fimmtudaginn 18. nóvember í Bústaða- kirkju og hefst kl. 20.30. Kaffi að fundi loknum. Allir velkomnir. SMÁAUGLÝSINGAR FÉLAGSLÍF Hörgshlíð 12. Boðun fagnaðarerindisins. Bænastund í kvöld kl. 20.00. I.O.O.F. 18 ■ 18011178 - E.T.I QViO* □ HELGAFELL 5999111719 VI I.O.O.F. 7 = 1801117814 ■ E.T.1. ÉSAMBAND ÍSŒNZKRA ____r KRISTNIBOÐSFÉLAGA Háaleitisbraut 58. Samkoma í kvöld kl. 20.30. Birna G. Jónsdóttir talar. Allir hjartanlega velkomnir. http://sik.torg.is/ I.O.O.F. 9 s 18011178V2 ■ E.T. I □ Njörður 5999111719 I □ GLITNIR 5999111719 III REGLA MUSTERISRIDDARA RM Hekla RMR - 17 - 11 - HRS - MT mbl.is Þ >■ T

x

Morgunblaðið

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.