Morgunblaðið - 17.11.1999, Blaðsíða 64

Morgunblaðið - 17.11.1999, Blaðsíða 64
MIÐVIKUDAGUR 17. NÓVEMBER 1999 MORGUNBLAÐIÐ # * r HASKOLABIO HASKOLABIO Hagatorgi, simi 530 1919 BILL PULLMAN BRIDGET FONDA k OLIVER PLATT Sýnd kl. 5, 7, 9 og 11. b.í. 14. STEVE MflRTIN EDDIE MURPHY Miskunnarlausir Biyqðunarlausir Klækjóttir Sýnd kl. 5, 7, 9 og 11. RODERICK Stnrmyml hyqqrl á shi)U Hallrinrs latnBS1! Sýnd kl. 7, 9 og 11.15. b.í. 14. ÁNthoi i'a.iiins i i . GOÐA O'HUSII) HK DV Sýnd kl. 5, 7 og 9. Kl.6.45, 9 og 11.15. b.í.14. Sýnd kl. 11. b.í. 16. Síðasta sýning Hann er uótur. Hann er sveittur. Hann er illa innrættur. hann er Torrente HEIMSKASTI ARMUR LAGANNA. ■ ■fv ~ ■ ... i. FYRIR 990 PUNKTA FBRÐU I BlÓ áaaarilim r'itfli zmsáMi BÍÓHÖLLk^ SAcXl M A R,J IS0 LYGALAU FERÐUÍBlÓ Alfabakka 8, sími 587 8900 og 587 8905 Þann 21. október 1994 héldu |5rjú bandarísk ungmenni inn í Black Hills skóginn í Maryland, Bandaríkjunum. Ætlunin var að festa á fllmu heimildir um 200 ára goðsögn, “The Blair Witch", eða nornina frá Blair. Ekkert hefur spurst til [icirra síóan. Einu ári seinna fúndust upptökur Jíeirra. THE BLAIR WITCH PROJECT Biðin er ó endn! Umlalaðnsto mynd ðrsins cr komin! Þú getur séð þó hræðilegu atburði sem leiddu til dularfyllstu mannshvarfs fyrr og siðar. Ath! Ekki fyrir viðkvaema! . Sýnd kl. 5, 7, 9 og 11. b.í. 12. aiDiGnrAL Sýnd kl. 5, 9 og 11.05. Loksins, loksins hafa Richard Gere og Julia ' Roberts sm saman böki áný. Sýnd kl. 6.45 og 9. hœdigital Æm iiann • rjiróu þvi! Biðin er á entla. Svalasti grínhasarsmellur ársins er kominn. Meö gamanleikaranum Martin Lawrence (Bad Boys. Nothing to Lose). Hvernig er hægt aö endurheimta gimstein? Með pizzu eöa lögguskírteini? Pott|iéttur grinhasar sem þú filar aftur og attur. Sýnd kl. 5, 7, 9 og 11.05. b.i. 12. BEDDKaTAL Sýnd kl. 5 og 7. íslenskt tal Hausverkur Sýnd kl. 5, 7, 9og 11. B.i.12. bigDaddy Sýnd kl. 5. AMERiCAN Kl. 9og 11. www.haskolabio.is www.samfilm.is 1 Tinna Gunnlaugsdóttir var að vonum ánægð með Forseti íslands herra Ólafur Ragnar Grímsson sld á létta Gunnar Eyjólfsson og Kristbjörg Kjeld sem léku aðal- verðlaunin og titilinn Besta leikkona ársins. strengi með Evu Maríu Jdnsddttur og Óskari Jdnassyni. hlutverkin í 79 af stöðinni árið 1962, veittu höfundi sög- unnar Indriða G. Þorsteinssyni heiðursverðlaun IKSA. Edduverðlaunin veitt í fvrsta sinn '■' -■ • Ekki liægá án áhorfenda Morgunblaðið/Jim Smart Halldór Þorgeirsson, Guðný Halldórsdóttir og Snorri Þórisson eru aðstandendur Ungfrúarinnar gdðu og hússins sem vann til flestra Edduverðlauna. Hallddr sagðist þakka „Birni Bjarnasyni sérstaklega fyrir að vera fyrstur til að taka á málum kvikmyndagerðamanna einsog maður.“ AÐ ER ekki laust við að and- rúmsloftið hafi verið spennu þrungið í Borgarieikhúsinu áður en Edduverðlaun íslensku ierikmynda- og sjónvarpsakade- míunnar voru veitt í fyrsta sinn. Ekki bara spenningur yfir því hver hreppti verðlaunin, heldur líka hvernig þessi fyrsta verðlaunaaf- hending myndi heppnast. Það fór lítið fyrir keppnisanda- num, flestir bara glaðir yfir tilkomu hátíðarinnar og til í að gleðjast með samstarfsfélögunum í sínu fínasta pússi. Asgrímur Sverrisson er fram- kvæmdastjóri Edduverðlaunanna og hefur hann haft veg og virðingu af hátíðinni. „Eg er alveg óskaplega ánægður og finnst þetta hafa heppnast mjög vel. Við vissum að hátíðin þyrfti að \~thrn mjög góð til að hún fengi tiltrú. Eg held að það hafi tekist, og næstu ár munu sýna það og sanna að þessi hátíð er komin til að vera.“ - Hefði þessi hátíð átt að vera til fyrirlöngu? „Þetta er rétta augnablikið að því leyti að íslensk kvikmyndagerð hef- ur slitið bamsskónum. Hins vegar hefði þetta mátt byrja fyrr bara upp á kvikmyndagerð að gera þar sem hún hefur átt á brattann að sækja, og þetta mun vonandi hjálpa henni mikið.“ _ Asgrimur segir Edduverðlaunin N^alpa kvikmyndageiranum með því að sýna það mikla starf sem unnið er í kvikmynda- og sjónvarps- geiranum í mjög jákvæðu ljósi. „Og svo mun þetta virka sem mjög góð hvatning á kvikmyndagerðarmann að gera vel. Verðlaunin munu tví- mælalaust hafa mikil áhrif á kom- A»di árum.“ *Reynir Lyngdal þóttist ekki fúll yfir því að mynd hans og Katrínar Ólafsdóttur, Slurpinn & Co., hefði ekki unnið sem besta leikna sjón- varpsefnið. „Það var kominn tími til að við ynnum ekki. Og þar sannast máltækið að enginn er spámaður í sínu föðurlandi,“ sagði Reynir og glotti, enda átti hann erfitt með að leyna kæti sinni yfir því að Ingvar E. Sigurðsson var kosinn besti leikarinn einmitt fyrir hlutverk sitt í Slurpinum & Co. Ingvar segii- það hafa komið sér frekar á óvart að vinna verðlaunin þar sem myndin sé bara 12 mínútur. „En þegar ég fór að hugsa út í það var undirbúningurinn mjög stemb- inn, jafnmikill og fyrir heila leiksýn- ingu. Auk þess sem myndin öll er töluvert afrek því hún var ein heil taka. Og ég er sérstaklega glaður með að fólk hafi tekið eftir því að leikaravinnan var mikil í þessari mynd.“ Þórunn María Jónsdóttir hefur mest starfað við leikhús eftir að hún lauk námi í Belgíu og Frakklandi. „Það var mjög gaman að vinna íyrir búningana í Dansinum, og ólíkt því að vinna í leikhúsi að því leyti að það er erfitt að gera sér grein fyrir heildarsvipnum." - Af hverju er brúðarkjóllinn rauður? „Mér fannst það passa við karakterinn og atburðina sem voru að eiga sér stað, auk þess sem það var ekki algild regla að brúður gifti sig í hvítum kjólum á þessum tíma. Svo þegar ég las smásöguna eftir Heinesen, þá lýsti hann brúðinni í rauðum kjól, þannig að það átti við,“ sagði Þórunn María sem var glöð fyrir hönd myndarinnar Dansins að hún skyldi hljóta þessi verðlaun. Ragna Fossberg hefur starfað við sautján kvikmyndir í fullri lengd, auk hundraða verkefna í dag- legu starfi sínu á Sjónvarpinu, enda verið í bransanum í yfir 30 ár. „Eg er mjög ánægð með að fá að vera ein af þeim fyrstu til að hljóta þessi verðlaun Eg er mjög stolt.“ Hjónin Eva María Jónsdóttir og Óskai’ Jónasson unnu sína styttuna hvort - Óskar, er mikil gleði í ykkar fjölskyldu yfirþessum óvæntu verð- launum? Eða voru þau kannski ekki óvænt? „Við vorum búin að bíða eftir þeim í níu mánuði. Ó, ertu ekki að Verðlaunahafar Eddunnar árið 1999 Bíómynd ársins: Úngfrúin góða og húsið. Leikstjórn og handrit: Guðný Halldórsdóttir. Framleiðendur: Halldór Þor- geirsson fyrir Umba og Snorri Þórisson fyri Pegasus. Besta leikna sjónvarpsefnið: Fóstbræður. Leikstjóri: Óskar Jónasson. Handrit: Helga Braga Jóns- dóttir, Jón Gnarr, Þorsteinn Guð- mundsson og Siguijón Kjartans- son. Framleiðandi: Óskar Jónasson fyrir Stöð 2. Heimildamynd ársins: Sönn íslensk sakamál. Leikstjóri: Björn Brynjúlfur Björnsson. Handrit: Sigursteinn Másson. Framleiðendur: Björn Bryn- júlfur og Viðar Garðarsson fyrir Hugsjón. Sjónvarpsþáttur ársins: Stutt í spunann. Umsjón: Eva María Jónsdóttir og Hjálmar Hjálmarsson. Dagskrárgerð: Jón Egill Berg- þórsson fyrir RÚV. Leikkona ársins: Tinna Gunnlaugsdóttir fyrir hlutverk Þuríðar í Úngfrúnni góðu og húsinu. Leikari ársins: Ingvar E. Sigurðsson fyrir hlut- verk forstjórans í Slurpinum & Co. Leikstjóri ársins: _ Guðný Halldórsdóttir fyrir Úngfrúna góðu og húsið. Fagverðlau nahafar ÍKSA: Ragna Fossberg fyrir förðun í Dómsdegi og Úngfrúnni góðu og húsinu. Hilmar Örn Hilmarsson fyrir tónlistina í Úngfrúnni góðu og húsinu. Þórunn María Jónsdóttir fyrir búningana í Dansinum. Heíðursverðiaun ÍKSA: Indriði G. Þorsteinsson fyrir framlag sitt til íslenskrar kvik- myndagerðar. Framlag íslands til Óskars- verðlaunanna: Úngfrúin góða og húsið eftir Guðnýju Halldórsdóttur.
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.