Morgunblaðið - 17.11.1999, Blaðsíða 65

Morgunblaðið - 17.11.1999, Blaðsíða 65
morgunblaðið MIÐVIKUDAGUR 17. NÓVEMBER 1999 sm i wSaliÆ ■ ÆThW-unréT^R KRINGLUI , , EINA BÍÓIÐ MEÐ jhx DIGITALI ÖLLUM SÖLUM 1 99» PIMXTA P£fíDU I BiÓ Kringlunní 4-6, sími 588 0800 ImN THE BLAIR"WTtH PROJEC Biðin er ó endo! Umtolaðsa mynd órsins er komin! Þú getur séð þó hræðilegu atburði sem leiddu til dularfyllsta mannshvarfs fyrr og siðar. Ath! Ekki fyrir viðkvæma! Allir sem koma á Tarzan forsýnlnguna fá Tarsan bol Sýnd kl. 5, 7, 9, 11.bj.i2 Forsýnd kl. 9. Enskt tal www.samfllm.is | nnifí m pumn FSfíOU I tfló 'í MOBODGIM ! Snorrabraut 37, sími 551 1384 Loksins, loksins hafa Richard Gere og Julia Roberts „• snúið saman v. bökum á ný. ★ ★★ ÓHT Rás2 www.samfilm.is Óborganleg mynd eftir leikstjóra Pretty Woman sem sló rækilega í gegn vestra. Sýnd kl. 4.40, 6.50, 9 og 11.15. Tinmmi Þ thp first rule cí ijcu tJon't t.ijg.íbout Íií’ht fluij HELEHA BONHAM CAIÍTEH Fiehr Club Sýnd kl. 5, 9 og 11.30. b.í. i6. Sýnd kl. 4.45, 6.50, 9 og 11.15. b.li6. Frá höfundum There's Something About Mary DT ÓR KOBTMO ] Sýnd kl. 5, 7, 9 og 11. nnrssBi D I Q I T A L SUNROUKO.U /DD/ LAMPADACAR Mikíð úrval 15 - 50% Afsláttur. \/Mc ^vKRISTALL Kringlunni - Faxafeni Friðrik Þór Friðriksson, María Elling- sen, Halldóra Geirharðsdóttir, Stein- unn Olína Þorsteinsdóttjr, Kristín Jó- hannesdóttir og Markús Orn Antonsson glöddust á góðri stund. Heiðursverðlaun Islensku kvikmynda- og sjónvarpsakademíunnar í ár hlaut Indriði G. Þorsteinsson. lögum sínum hjá Hugsjón til verðlauna fyrir heimilda- myndaþáttaröðina Sönn ís- lensk sakamál. „Við erum mjög ánægðir með verð- launin. Enn er verið að ræða hvort eigi að gera fleiri þætti, og ég vona að þessi verðlaun verði hvatning til þess.“ Vekur athygli á kvikmyndum Tinna Gunnlaugsdóttirer besta leikkona ársins. „Ég er bæði glöð og þakklát og stolt fyrir mína hönd og myndarinnar. Mér finnst frábært framtak af ís- lensku kvikmynda- og sjónvarpsakademíunni að efna til þessarar hátíðar til að vekja athygli á því sem við erum að gera hérna heima, og að fólk sjái að það skipti máli. Við þurfum á því að halda vegna samkeppn- innar á bíómarkaðnum við amerískar myndir, auk þess sem það skiptir máli að halda menningu okkar við.“ - Kom betta á óvart? „Já, það var óvænt á- nægja að hljóta verðlaun- in,“ Þeir voru kátir, aðstan- dendur myndarinnar Ung- frúarinnar góðu og hússins, enda hlaut myndin fimm verðlaun auk þpss að vera valin til að keppa um Óskarinn fyrir hönd íslands. Guðný Halldórsdóttir var sannkölluð ókrýnd stjarna kvölds- ins, þótt hún hafi ekki viljað eigna sér þann titil. - Hvernig líður þér Guðný? „Mér líður vel og ég er mjög þakklát öllu þessu fólki sem valdi mig, vann með mér og sérstaklega áhorfendum því án þeirra væri þetta ekki hægt. Mér sýnist þeir ætla að vera með mér í þessari mynd og það gefur mér mest. Mig langar líka að segja að mér finnst þessi hátíð fínt framtak sem hefur heppnast vel, og ég vona að hún verði að árlegum viðburði." Hilmar Öm Hilmarsson hlaut fagverðlaun ÍKSA fyrir tónlist- ma í Ungfrúnni góðu og hús- inu. Hann vildi við það tæki- færi þakka öllum sem hafa umborið óhljóðin frá honum seinustu áratugi. fala um dóttur okkar? Nú, ertu að tala um Edduverðlaunin? Jú, það er mikil hamingja, núna eigum við bókastoðir. En þetta er svo dónaleg stytta að við verðum að geyma þær inni í skáp þangað til dóttirin verður 18 ára,“ sagði Oskar sem einnig læt- ur eftir sér hafa að starfið með Póstbræðrum sé ekkert grín. Björn Brynjúlfur vann ásamt fé- Semur um ástir sínar til kvenna STELLA Haux og félagar halda út- gáfutónleika á Grand rokk í kvöld. „Ég er gamall trúbador sem var í verkalýðspólitík í gamla daga og söng þá stundum á 1. maí samkom- um eins og gengur,“ segir hún hæversklega. „Síðan dró ég mig í hlé og hef samið heima við, breytt aðeins tón- listarstílnum. Ég sem texta sem fjalla meira um tilfínningamál en áður, ástir mínar til kvenna, og er diskurinn að mestu byggður upp á þeim þótt eitt gamalt verkalýðslag fylgi" Þótt hún sé hætt að flytja ein- göngu verkalýðslög segist hún ekki hætt að taka þátt í skrúðgöngunni 1. maí. „Að vísu hef ég gengið ein og sér vegna þess að ég er svo ósam- mála verkalýðspólitíkinni eins og hún er rekin í dag. En maður hættir aldrei, ekki í huganum.“ Og víst er að það er heil hreyfing sem stendur að útgáfu nýja geislad- isksins, m.a. Andrea Gylfadóttir, Guðmundur Pétursson, Hilmar Öm Hilmai-sson, KK og mætti lengi telja. Þrátt fyrir það segir hún að þetta sé trúbadorstónlist. Era text- arnir þá eins beinskeyttir og í kröfu- göngunum áður? „Hvemig semur maður um ást- ina?“ svarar Helga. „Er hún ekki alltaf í þeim anda að vera bein- skeytt. Sem slíkir eru þetta baráttu- textar af því ég er kona og sem til kverina." Hún segir að hljómsveit muni spila undir hjá sér í kvöld, gestir á borð við Andreu Gylfadótt- ur og KK muni troða upp og svo kæmi bara í ljós hvað gerðist. „Ég sagði alltaf að þetta yrði það fyrsta og síðasta sem ég léti frá mér fara,“ segir hún. Morgunblaðið/Kristinn Stella Haux verður með útgáfutónleika á Grand rokk. Stella Haux með útgáfutónleika í kvöld.
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.