Morgunblaðið - 17.11.1999, Síða 67

Morgunblaðið - 17.11.1999, Síða 67
MORGUNBLAÐIÐ DAGBOK MIÐVIKUDAGUR 17. NÓVEMBER 1999 t>T* VEÐUR Spá kl. 12.00 f dag: ö Ö5 -Ö -Ö Rigning Heiðskírt Léttskýjað Hálfskýjað Skýjað Alskýjað % ^ % % Snjókoma \7 Él é * é é é é é é * * s'ydda # # # # Vt Skúrir 'ý Slydduél Sunnan, 5 m/s. Vindörin sýnir vind _____ stefnu og fjöðrin SS vindhraða, heil fjöður 4 t er 5 metrar á sekúndu. * 10° Hitastig Þoka Súld 25 m/s rok ' 20m/s hvassviðri -----'fcv 15m/s allhvass íOrn/s kaldi \ 5m/s go/a VEÐURHORFUR í DAG Spá: Sunnan- og suðaustanátt, 5-8 m/s, og dálítil snjókoma, slydda eða rigning sunnan- og vestanlands en þykknar smám saman upp norð- austanlands. Hægt hlýnandi veður. VEÐURHORFUR NÆSTU DAGA Á fimmtudag eru horfur á að verði hægt vaxandi suðvestanátt er líður á daginn, dálítil rigning eða skúrir, einkum vestan til. Hiti á bilinu 0 til 7 stig. Frá föstudegi til mánudags lítur svo út fyrir að suðvestlægar og síðar suðlægar vindáttir verði ríkjandi: Á föstudag væntanlega með hlýindum og rigningu, einkum sunnan- og vestanlands. Á laugardag kólnar heldur en líklega áfram rigning sunnan- og vestanlands. Á sunnudag líkast til aðallega rigning austanlands. Og á mánudag eru svo horfur á úrkomu í flestum landshlutum. Hiti á bilinu 0 til 5 stig. FÆRÐ Á VEGUM Hjá Vegagerðinni er hægt að fá upplýsingar um færð og ástand vega í fjögurra stafa númeri 1777 eða í símsvara 1778. Veðurfregnir eru lesnar frá Veðurstofu kl. 1.00, 4.30, 6.45, 10.03, 12.45, 19.30, 22.10. Stutt veðurspá er lesin með fréttum kl. 2, 5, 6, 8, 12, 16, 19 og á miðnætti. Svarsimi veður- fregna er 902 0600. Til að velja einstök spásvæði þarf að velja töluna 8 og síðan viðeigandi tölur skv. kortinu til hliðar. Til að fara á milli spásvæða er ýi og síðan spásvæðistöluna. Yfirlit: Lægðin sem var skammt austur af Hvarfi fer heldur dýpkandi og er á leið til norðausturs. Skil hennar koma inn á landið i dag. VEÐUR VÍÐA UM HEIM kl. 12.00 í gær að ísl. tíma °C Veður °C Veður Reykjavík -1 skýjað Amsterdam 3 alskýjað Bolungarvík -4 léttskýjað Lúxemborg -1 snjókoma Akureyri -5 skýjað Hamborg 2 skýjað Egilsstaóir -3 Frankfurt 2 skýjað Kirkjubæjarkl. Vin 1 skýjað Jan Mayen -6 rigning Algarve 16 léttskýjað Nuuk 0 frostrigning Malaga 16 léttskýjað Narssarssuaq 5 rigning Las Palmas 22 hálfskýjað Þórshöfn 1 snjóél Barceiona Bergen 4 skúr Mallorca 14 skýjað Ósló 3 Iskýjað Róm 14 þrumuv. á síð.klst. Kaupmannahöfn 3 skýjað Feneyjar Stokkhólmur 3 Winnipeg -6 heiðskírt Helsinki -1 sniókoma Montreal 0 alskýjað Dublin 6 léttskýjað Halifax 2 léttskýjaö Glasgow 7 úrkoma i grennd New York 2 hálfskýjað London 8 hálfskýjað Chicago 1 heiðskírt París 4 hálfskýjað Orlando 14 léttskýjað Byggt á upplýsingum frá Veöurstofu íslands og Vegagerðinni. 17. nóvember Fjara m Flóð m Fjara m Flóð m Fjara m Sólar- upprás Sól i há- degisst. Sól- setur Tungl í suðri REYKJAVÍK 0.38 2,7 6.38 1,5 13.13 3,0 19.44 1,3 10.01 13.13 16.23 20.42 ÍSAFJÖRÐUR 2.43 1,5 8.43 0,9 15.17 1,7 21.50 0,7 10.26 13.17 16.08 20.47 SIGLUFJÖRÐUR 5.25 1,1 11.12 0,6 17.30 1,1 23.50 0,5 10.08 12.59 15.49 20.28 DJÚPIVOGUR 3.28 0,9 10.13 1,7 16.38 0,9 22.50 1,6 9.33 12.42 15.50 20.10 Sjávarhæð miöast við meðalstórstraumsfjöru Morgunblaðið/Sjómælingar slands Krossgátan LÁRÉTT; 1 sjá eftir, 4 hnikar til, 7 hraðans, 8 blauðum, 9 beita, 11 deila, 13 lag- leg,14 árstíð, 15 kná, 17 ókyrrð, 20 agnúi, 22 lítið herbergi, 23 urg, 24 sef- ast, 25 vægar. LÓÐRÉTT: 1 skass, 2 langt op, 3 kvenfugl, 4 þyrnir, 5 undirokar, 6 plássið, 10 mikið af cinhvcrju, 12 ílát, 13 léttir, 15 fjáður, 16 samtala, 18 vindhvið- an, 19 sér eftir,20 höfuð- fat, 21 siki. LAUSN SÍÐUSTU KROSSGÁTU Lárétt: 1 lúsarlegt, 8 lepps, 9 nefna, 10 ann, 11 rænan, 13 augað, 15 hólar,18 slasa, 21 ell, 22 riðli, 23 afann, 24 hafurtask. Lóðrétt: 2 úlpan, 3 ausan, 4 linna, 5 göfug, 6 flór, 7 garð, 12 aka, 14 ull,15 harm, 16 liðna, 17 reiðu, 18 slakt, 19 arans, 20 Anna. I dag er miðvikudagur 17. nóvember, 321. dagur ársins 1999. Orð dagsins: Reynið yður sjálfa, hvort þér eruð í trúnni, prófið yður sjálfa. Gjörið þér yður ekki grein fyrir, að Jesús Kristur er í yður? (2. Korintubréf 13,5.) Skipin Reykjavíkurhöfn: Lag- arfoss og Nordheim koma í dag. Lagarfoss og fara í dag. Hafnarfjarðarhöfn: Sjóli kemur í dag. Lag- arfoss og Hvftanes fara ídag. Fréttir Mæðrastyrksnefnd Reykjavíkur Sólvalla- götu 48. Flóamarkaður og fataúthlutun mið- vikudaga frá kl. 14-17 sími 552 5277. Mannamót Árskógar 4. Kl. 9-12 baðþjónusta, kl. 9-16.30 handavinna, kl. 13-16.30 opin smíðastofan, kl. 13 spilamennska. Kl. 15 gjafa- og snyrtivöru- kynning frá Avon. Bólstaðarhlíð 43. Kl. 8- 13 hárgreiðsla, kl. 8.30-12.30 böðun, kl. 9- 16 almenn handavinna og fótaaðgerðir, kl. 9-12 myndlist, kl. 9-11.30 morgunkaffi/dagblöð, kl. 10- 10.30 banki, kl. 11.15 hádegisverður, kl. 13-16.30 spiladagur, kl. 13-16 vefnaður, kl. 15 kaffi. Föstudaginn 19. nóv. verður bingó kl. 13.30, kaffiveitingar og síðan lesa rithöfundarn- ir Guðrún Helgadóttir, Olafur Gunnarsson, Björn Th. Björnsson og Þór Whitehead úr nýj- um bókum sínum. Upp- lýsingar í síma 568 5052. Félag eldri borgara í Hafnarfírði, Hraunseli við Reykjavíkurveg 50. Boccia, pútt og fijáls spilamennska kl. 13.30. Á morgun kl. 14 verður opið hús. Dagskrá og veiting- ar í boði Rotaryklúbbs Hafnaiíjarðar og Inn- erwheel. Á fóstudag kl. 20 verður dansleikur með Caprí-tríó. Félagsheimilið GuII- smára Gullsmára 13. Leikfimi er á mánud. og miðvikud. kl. 9.30 og kl. 10.15 og á föstud. kl. 9.30. Veflistahópurinn er á mánud. og mið- vikud. kl. 9.30-13. Jóga er á þriðjud. og fimmtud. kl 10. Handa- vinnustofan opin fimmtud. kl. 13-17. Félagsstarf aldraðra Bústaðakirkju. Opið hús í dag frá kl. 13.30-17. Félagsstarf aldraðra Lönguhlíð 3. Kl. 8 böð- un, kl. 9 hársnyrting, kl. 10-13 verslunin opin, kl. 11.30 matur, kl. 13 handavinna og föndur, kl. 13.30 enska, byrjend- ur, kl. 15 kaffi. Gerðuberg, félagsstarf. Kl. 9-16.30 vinnustofur opnar kl. 10.30 gamlir leikir og dansar umsjón Helga Þórarinsdóttir, hádegishressing í teríu, frá hádegi spilasalur op- inn kl. 13.30. Tónhornið kl. 15, kaffi í teríu. Allar upplýsingar um starf- semina á staðnum og í síma 575 7720. Gjábakki, Fannborg 8. Handavinnustofan opin, kl. 10 myndlist, kl. 10.30 boccia, kl. 13 félagsvist í Gjábakka, námskeið í tréskurði kl. 16.30, kl. 16 hringdansar, kl. 17 bobb. Hraunbær 105. Kl. 9-16.30 opin vinnustofa, kl. 9-12 útskurður, kl. 9-17 hárgreiðsla, kl. 11-11.30 bankaþjónusta, kl. 12 matur. Hæðargarður 31. Kl. 9 kaffi, kl. 9-16.30 opin vinnustofa, mynd- list/postulín, kl. 9-16.30 fótaaðgerðir, kl. 10.30 biblíulestur og bæna- stund, kl. 11.30 matur, kl. 15 kaffi. Hvassaleiti 58-60. Kl. 9 jóga, böðun, fótaaðgerð- ir, hárgreiðsla, keramik, tau- og silkimálun kl. 11 sund í Grensáslaug, kl. 15 teiknun og málun. Norðurbrún 1. Kl. 9 Fótaaðgerðastofan opin, kl. 9-12.30 smíðastofan opin, messa í dag kl. 10.30, sr. Kristín Páls- dóttir messar, Gerðu- bergskórinn leiðir söng, kl. 9-16. 30 opin vinnu- stofa, kl. 13-13.30 bank- inn, félagsvist kl. 14, kaffi og verðlaun. Basar verður að Norðurbrún 1, sunnud. 21. nóv. frá kl. 13.30-17. Tekið á móti handunnum munum alla daga nema miðvikudaa®jj% kl. 10-16. Vitatorg. Kl. 9-12 smiðjan og bókband kl. 10-11, söngur með Sig- ríði, kl. 10-12 bútasaum- ur, kl. 10.15-10.45 bankaþjónusta, Búnað- arbankinn, kl. 11.45 matur, kl. 13-16 hand- mennt, kl. 13 verslunar- ferð í Bónus, kl. 15 boccia, kl. 14.30 kaffi. Vesturgata 7. Kl. . 8.30-10.30 sund, kíé 9-10.30 kaffi, kl. 9 hár- greiðsla, kl. 9.15 aðstoð við böðun, kl. 9.15-12 og kl. 13-16 myndlista- kennsla, glerskurður og postulínsmálun, kl. 11.45 matur, kl. 13-14 spurt og spjallað - Halldóra, kl. 14.30 kaffi. Fyrir- bænastund verður á morgun kl. 10.30 í um- sjón sr. Jakobs Ágústs Hjálmarsson dóm- kirkjuprestur. Hallgrímskirkja, öldr- unarstarf. Opið hús frá kl. 14-16. Gestur verður sr. Gylfi Jónsson. BQbc. ferð fyrir þá sem þess óska. Upplýsingar gefur Dagbjört í s. 510 1034 og 510 1000. Árnesingafélagið í Reykjavík. Aðalfundur- inn er í kvöld í Selja- kirkju kl. 20.30. Venju- leg aðalfundarstörf. Breiðfirðingafélagið. I kvöld kl. 20 verður opin kóræfing og mvnda.-L kvöld í Breiðfirðinga- búð, Faxafeni 14. Barðstrendingafélagið spilar í kvöld í Konna- koti, Hverfisgötu 105, 2. hæð, kl. 20.30. Garðyrkjufélagið held- ur fræðslufund í kvöld kl. 20.30 í Norræna hús- inu. Hana-nú, Kópavogi. Fundur í Bókmennta- klúbbi Hana-nú kl. 20 á Lesstofu Bókasafns Kópavogs. Gestur verð- ur Gyrðir Elíasson. ITC-deildin Fífa heldur fund í kvöld kl. 20.15 á Digranesvegi 12. Junior Chamber Reykjavík, sem er fé- lagshópur fólks á aldrin- um 18-40 ára heldur kynnngarfund í kvöld í Hellusundi 3, kl. 20. Kvenfélagið Aldan. Fundur verður í kvöld kl. 20.30. Tískusýning hefst kl. 21. www.olis.is MORGUNBLAÐIÐ, Kringlunni 1, 103 Reykjavík. SÍMAR: Skiptiborð: 569 1100. Auglýsingar: 569 1111. Áskriftir: 569 1122. SÍMBRÉF: Ritstjórn 569 1329, fréttir 569 1181, íþróttir 569 1156, sérblöð 569 1222, auglýsingar 569 1110, skrifstofa 568 1811, gjaldkeri 569 1115. NETFAN%r RITSTJ@MBL.IS, / Askriftargjald 1.900 kr. á mánuði innanlands. í lausasölu 150 kr. eintakið. “ Búðu bílinn undir veturinn Starfsfólk Olís hjálpar þér að athuga: Frostlög - Þurrkublöð - Ljósaperur • Rafgeymi • Smurolíu ■ Rúðuvökva Rúðusköfur, rúðuvökvl, frostlögur, ísvari, lásaolía, hrlmeyðir og sílikon.

x

Morgunblaðið

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.