Morgunblaðið - 17.11.1999, Blaðsíða 59

Morgunblaðið - 17.11.1999, Blaðsíða 59
MORGUNBLAÐIÐ MIÐVIKUDAGUR 17. NÓVEMBER 1999 59 Opið mánud.- föstud. kt. 9-18, Campbell við sama heygarðshornið BRESKA fyrir- sætan Naomi Campbell, sem eitt sinn var sagt upp af um- boðsskrifstofu sinni fyrir að vera „dónaleg", bætti ekki orð- sporið á stutt- um frétta- mannafundi í Dubai. Camp- bell er á ferð umarabaríkin til að kynna nýja ilmvatnið sitt og fór í skapið á frótta- möununum þegar hún mætti 90 mínútum of seint á fundinn og yfirgaf staðinn eftir að hafa svarað tjdrum spurningum sem bomar vora upp af hennar eigin fylgdarliði. Þetta vakti litla hrifningu heimamanna og að- eins eitt dagblaðanna fjallaði um tfu mfnútna langa fundinn, sem einnig átti að afla Qárniuna til góðgerðamála. Campbell, sem er 29 ára, er þekkt fyrir mdda- lega framkomu og í fytra kærði aðst oðannaður hennar hana fyrir að taka sig kverkataki með síma, lemja sér utan í vegg og hóta að kasta sér út úr bíl á ferð. Campbell neitaði ásökununum. FÓLK í FRÉTTUM Þróun án fórna TONLIST Geisladiskur í ÞESSI SEKÚNDUBROT SEM ÉG FLÝT I þessi sekúndubrot sem ég flýt, fjórða geislaplata hljómsveitarinn- ar Maus. Maus eru Birgir Orn Steinarsson, Daníel Þorsteinsson, Eggert Gíslason og Páll Ragnar Pálsson. Lög og útsetningar eru eftir hljómsveitarmeðlimi en Birgir Orn seniui- alla texta. Platan var tekin upp í ýmsum hljóðverum frá júlí til september á þessu ári. Páll Borg hljóðblandaði. Sproti gefur út en Skffan dreifir. SAGA MAUS er orðin nokkuð löng ef miðað er við lífdaga íslenskra poppsveita almennt. Sveitin gaf út sína fyi-stu plötu árið 1994 og er nýr geisladiskur hennar í þessi sek- úndubrot á meðan ég flýt sá fjórði. A honum era tíu lög, öll eftir sveitina. Maus hefur hlotið mikið lof fýiTr tónlist sína alla tíð og þótt með fremri hljómsveitum seinni tíma. Það þarf því engan að undra að geisladiskur sá sem nýlega kom út sé afbragð íslenskrar tónlistar. Lög- in tíu era öll vel samin eins og við var að búast og textagerð með ágætum, meðlimir sveitarinnar eru sjóaðir orðnir í spilamennsku og hljóðfæra- leikui’ nær óaðfinnanlegur. Allt þetta hefur Maus sýnt áður og era það því ekki gæði tónlistai-innar sem vekja athygli á plötunni enda hefur það ávallt verið aðal sveitarinnai- hve vel hefur verið vandað til verka. Það sem vekur hins vegar athygli er sú brejting sem orðið hefur á sveit- inni. I upphafi dró Maus nokkuð dám af „indie“- og neðanjarðarsveit- um svo kölluðum og hefur það alla tíð verið gott og blessað, sveitir af þeirri tegundinni era þekktar fyrir að gera vandaða tónlist og vera vandar að virðingu sinni. Reyndar hefur viljað brenna við hjá sumum þeirra að metnaðui'inn við að gera „alvöru" tónlist hefur orðið svo mik- ffl að spilagleðin hefur horfið, þær hafa tekið sig of alvarlega. Þótt aldrei hafi vantað á spilagleðina hjá Maus hefur tónlist hljómsveitarinn- ar á stundum verið þung. Skref var reyndar tekið í aðra átt með síðustu geislaplötu, Lof mér að falla að þínu eyra, var meira í átt að hefðbundnu poppi og sýndi þeirri mætu tónlist hvemig hún ætti að vera. I þessi sekúndubrot sem ég flýt er skrefið stigið til fiffls, tónlistin er kraft- og tápmikil og lögin tíu full af ómþýð- um laglínum sem fæstir geta leikið eftir. Krafturinn er ótrúlegur orðinn í sveitinni, svo mjög reyndar að tónl- istin skilar sér vart fyllilega á plasti, meiri upplifun er orðin að berja hljómsveitina augum á tónleikum. En þetta tekst Maus án þess nokk- urn tíma að týna upprana sínum sem liggur í þenkjandi og vel smíð- aðri tónlist. Textar era sem áður vel hugsaðir, t.a.m. má nefna Dramafíkil, Gerða úr við (sic) og Manninn með jám- röddina, með skemmtilegum texta hvar Birgir svarar fyrir rödd sína. Vankantar á rödd Birgis Amar hafa orðið mörgum umtalsefni en þessi sérstaka rödd, sem Birgir hefúr reyndar nokkuð gott vald á, orðið er eitt af auðkennum Maus og ómis- sandi hluti af hljómi hennar. „Mað- urinn með jámröddina / tek að mér Ijúfasta lag og brýni það / því ég syng ekki, ég sker á blygðunar- kennd þína.“ Leiðinlegt lýti á textasíðum geisl- aplötunnar er að þar er að finna þón- okkrar stafsetningarvillur. Málvillur era reyndar fáar í textunum en nauðsynlegt hlýtur að vera þegar lögð er áhersla á textagerð að próf- arkalesa texta vel áður en ráðist er í útgáfu. Hljóðfæraleikur er sem fyrr segir nær óaðfinnanlegur. Skemmtilegt kiydd á plötuna era strengir og blástur en hefðu þó jafnvel verið óþarfi, sveitin stendur vel fyrir sínu í sígildri rokkuppstillingu. Lagasmíð- ar eru og frábærar, nægir þar að nefna Báturinn minn lekur, frábært lag, með þeim rólegri á plötunni, Manninn með járnröddina og Gefðu eftir. Skemmtilegt er að heyra í þessu og reyndar fleiri lögum að hluti af þeim krafti sem kominn er í sveitina er tekinn úr níunda áratugs poppi. T.a.m. er ekki laust við að Gefðu eftir minni örlítið á Sykurmol- ana sálugu. Einnig má taka til t.d. lögin Gerð úr við, með frábærri bassalínu og Strengi, sem er finn poppsmellur. Heildarmyndin er góð, platan er Þessi úlpa var hönnuð í nístandi kulda! Tarzan bolur og póstkort fylgja hverjum miða! ■Wt FORSÝND í KVÖLD MEÐENSKU TALI, KRINGLUBIOI KL. 21.00 pTctuTe s p r e s e’n t s Frumsýnd 19. november mjög skemmtileg og sýnir enn að Maus á langt í land með að verða södd lífdaga. Hljómurinn er einnig heilsteyptur og á vel við. Umbúðir geislaplötunnar era skemmtilegar og eiga Tobbi, Hrafnhildur og Bjami Gríms hrós skilið fyiir þær. Eftir síðustu plötu vora Maus- menn komnir í þann vanda sem metnaðarfullar fslenskar hljóm- sveitir glima gjama við, vinsældun- um var náð, en takmarkað er hvað tónlistarmenn á svo litlu landi geta náð langt án þess að gerast verktak- ar og ólíklegt að áhangendahópur sveitarinnar stækki mikið. Islenskar hljómsveitir kvarta oft undan því að sífellt sé verið að leika fyrir sama fólkið og mai-kaðurinn sé ekki til staðar. Svar Maus við þessu er ein- falt, að gera einfaldlega aftur góða plötu, þróast áfram og velta sér ekki upp úr því hvort sífellt sama fólkið sé að hlusta á tónlistina. Markmiðið er að gera tónlist og afraksturinn er eftir því. Gísli Arnason Eru rimlagardínurnar óhreinar! VÍÖ hroiníum: Rimia, strimla, plíseruS og sólargiuggatjöld. Setjum afrafmognandi bónhúö. Saekjum og sendum ef óskaö er. itækmbremsunm S6ih«imar 35 • Símh 533 36T4 * GSM: 897 3634 Pilelander úlpa Kr. 12.900.- Ath. einnig bamastærðir kr. 8.900.- <fc>Columbia "w Sportswear Company® www.columbia.com HREYSTI ÆFINGAR - ÚTIVIST - BÓMULL — Skeifunni 19 - S. 5681717-
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.