Morgunblaðið - 26.11.1999, Blaðsíða 63

Morgunblaðið - 26.11.1999, Blaðsíða 63
MORGUNBLAÐIÐ FÖSTUDAGUR 26. NÓVEMBER 1999 63 UMRÆÐAN Hugleiðing um húsaleigubætur STÚDENTARÁÐ og fulltrúar þess hafa margsinnis bent á það hróplega óréttlæti sem felst í þeirri tilhögun sem nú er við lýði á húsnæðismarkaði og farið fram á úrbætur. Með óréttlæti á ég að sjálfsögðu við þá mis- munun sem viðgengst á milli þeirra sem þiggja vaxtabætur í formi skattalækkunar og hinna sem þiggja húsaleigubætur og greiða af þeim skatt. Skattskyldar Já, húsaleigubætur eru skatt- skyldar og eru þannig einu greiðsl- umar sem hið opinbera beitir tíl jöfnunar aðstöðumunar sem em skattskyldar. Þannig era tekju- lægstu þegnar samfélagsins í þeirri annarlegu aðstöðu að greiðslur sem upphaflega var ætlað að bæta þeim upp mikinn leigukostnað, era tekju- skattskyldar þannig að tæp 40% þeirra renna beint í ríldssjóð. Hér er auðvitað rétt að benda á þann skattaafslátt sem við getum öll notið í formi persónuafsláttar. Það er semsagt hægt að leggja inn skatt- kort fyrir húsaleigubótunum. Það er rétt en ekki allur sannleikm-inn. Námsmenn hafa aðeins sumarmán- uðina þrjá til að afla sér tekna fyrir allt árið, það er því mjög alvarlegt þegar stór hluti af þeim persónuaf- slætti sem ætti að hafa safnast upp að vori hefur þegar verið nýttur tfl húsaleigubóta. Þetta er ekki aðeins ósanngjamt heldur líka í miklu ósamræmi við þá stað- reynd að vaxtabætur tfl húseigenda era greiddar sem skattaaf- sláttur. Húsaleigubætur skerða námslán lán- þega hjá LÍN. Þannig era þær ekld aðeins skattskyldar, þær lækka námslán um 50% af upphæð leigu- bótanna. Húsaleigu- bætur tfl lánþega era því í raun tvískattaðar. Engar bætur Það er af nógu að taka þegar gagnrýni á húsaleigu- bótakerfið er sett saman. Eitt af því sem gengur algerlega gegn anda þess að hafa húsaleigubætur er að fólk sem leigir stök herbergi hefur ekki rétt tfl húsaleigubóta. í þeim aðstæðum sem nú era uppi á hús- næðismarkaði færist mjög í vöxt að námsmenn leigi stök herbergi. Astæðan er hið háa verð leiguhús- næðis í dag, námsmenn hafa fæstir hveijir ráð á að leigja íbúð. Þama kemur inn sú klásúla laga um húsa- leigubætur sem segir að aðeins séu greiddar bætur vegna leigu á íbúð- um með sérbaðherbergi og eldhúsi. Óþarft er að taka fram hversu illa þetta kemur fólki sem leigir her- bergi þar sem tvö til fjögur herbergi era um eitt baðherbergi og eldhús eins og algengt er. Ómögulegt að leigja saman Við útreikning húsaleigubóta era lagðar tfl grandvaflar samanlagðar tekjur allra þeirra sem hafa lög- Stúdentar Pað er ekki að ósekju, segir Pétur Maack Þor- steinsson, þegar því er haldið fram að markmið húsaleigubótakerfisins sé að letja fólk til töku húsaleigubóta. heimili eða aðsetur í viðkomandi íbúð. Þá gildir einu hvort fjárhagur fólks er samaeiginlegur eður ei, eða hver er hlutdefld hvers og eins í heildarapphæðinni. Þetta torveldar vandalausum sambýflngum mjög að sækja um húsaleigubætur, þrír námsmenn sem hafa haft sæmflegar sumartekjur era ekki gjaldgengir tfl húsaleigubóta að hausti. Þrátt fyrir góðan ásetning með húsaleigubótum er það kerfi sem við búum við í dag svo flókið og ósveigj- anlegt að undran sætir. Það er því ekki að ósekju þegar því er haldið fram að markmið húsaleigubóta- kerfisins sé öðram þræði að letja fólk til töku húsaleigubóta. Það er Ijóst að fjármunir þeir sem hið opin- bera veitir tfl húsaleigubótakerfisins era óveralegir t.d. miðað við vaxta- bætur. Eg skora því á stjómvöld að bregðast við þessum athugasemd- um og gera úrbætur á kerfinu, þeirra er svo sannai'lega þörf. Höfundur er Stúdentaráðsliði Röskvu. Pétur Maack 3 ára/60.000 km verksmiðjuábyrgð. Skoðun eftir 1000 km innifalin. Grand Cherokee jeppar eru fulltrúar fyrir það besta í bandartskum bílaiðnaði enda hafa bílasmiðir Cherokee fengist við að bæta þá og fága áratugum saman. ýmissa nýjunga. Nægir að nefna Qudra Track II mitlikassann sem er einstakur í sinni röð. Innflutningun Bílastúdíó Sala: Bílasala Reykjavíkur Varahluta- og viðgerðaþjónusta: Bíljöfur Grand Cherokee Laredo er eðaljeppi sem fullnægir ítrustu kröfum Evrópubúa um búnað og aksturseiginleika enda settur saman f Evrópu og stenst alla evrópska gæðastaðla. Aukahlutir á mynd: Samlitt grill. stuðarar og hliðar. Grand Cherokee Laredo er nýr jeppi sem er byggður á þessum trausta grunni en markar jafnframt tímamót vegna pííMM Bitastudío ehfi Bíldshöfða 10 • Sfmi: 587 8888 • Fax: 587 8891 • Netfang: bilasalarvk@simnet.is Yf,5oooaiÞi^^7;;s sötanbend a Omega-3 fiwsyrur fóðnheilsufólksognauð- þánur i goör eiálfcarm i oUt ftá fósturstigi> Vertu í sátt við samviskuna. Plús3 er fitusk viðbit með smjörbragði sem inniheldur hinar eftirsóttu Omega-3 fitusýrur sem fást að öðrum kosti helst úr sjávarfangi og lýsi. Samviskuviðbit s/ Gottfyrir hjartaÖ s/ Gottfyrir heilann Gott á brauðið
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80
Blaðsíða 81
Blaðsíða 82
Blaðsíða 83
Blaðsíða 84

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.