Morgunblaðið - 15.12.1999, Side 22
22 MIÐVIKUDAGUR 15. DESEMBER 1999
VIÐSKIPTI
MORGUNBLAÐIÐ
Stærstu hluthafar Baugs hf.
13. desember 1999
Nafnverð
(millj. kr.) Hlutfall
Fjárfestingafélagið Gaumur ehf. 361,4 32,20%
Reitangruppen A/S, Noregi 200,1 17,82%
Fjárfar ehf. 70,0 G 6,24%
Helga Gísladóttir 66,2 5,90%
Kaupthing Luxembourg S.A. 57,0 U 5,08%
Lífeyrirsjóður verslunarmanna 50,0 0 4,45%
FSA kaupir nýtt
röntgenupplýsingakerfi
FJÓRÐUNGSSJÚKRAHÚSIÐ á
Akureyri hefur gert samning við
Tölvumiðlun um kaup og gangsetn-
ingu á nýju röntgenupplýsingakerfi
(RIS). Kerfíð sem um ræðir er
KODAK RIS-2010 sem Kodak fyrir-
tækið markaðssetur í Evrópu. Kerf-
ið er alíslenskt þó það sé markað-
ssett af erlendu stórfyrirtæki.
Kerfíð er þróað af systurfyrirtæki
Tölvumiðlunar sem heitir Tölvu-
þekking. Tölvuþekking er þróunar-
fyrirtæki á hugbúnaði fyrir heil-
brigðisstofnanir og markaðssetur
sínar lausnir í samstarfi við erlend
fyrirtæki. Tölvumiðlun er umboðs-
aðili Kodak fyrir upplýsingakerfi á
heilbrigðissviðinu. Helstu kerfin eru
RIS kerfið, Pacs kerfi sem er mynd-
geymslu og greiningarkerfi fyrir
röntgenmyndir.
Aætlað er að RIS kerfið verði tek-
ið í fulla notkun nú í desember. Ver-
ið er að setja kerfið upp og kenna
notendum. Hluti af uppsetningunni
tengist endurskoðun á verklagi á
röntgendeildinni.
Kerfið byggir á Oracle gagna-
grunni og er sett upp á 8 vinnustöðv-
um á röntgendeildinni. Notendur ut-
an röntgendeildar eru staðsettir um
allt sjúkrahúsið og hafa þeir notend-
ur aðgang að kerfinu með Vef við-
móti. Vef viðmótið er aðgengilegt
með hefðbundnum Vefrýnum (Int-
ernet Explorer og Netscape). Ef
tölva hefur uppsettan Vefrýni þá
þarf ekki frekari uppsetningu til að
tengjast Vef viðmóti RIS kerfisins.
Með sömu tengingum er hægt að
bjóða notendum utan sjúkrahússins
að tengjast RIS kerfinu.
Húsbréf
Þrítugasti og sjöundi útdráttur
í 1. flokki húsbréfa 1989
Inniausnardagur 15. febrúar 2000
500.000 kr. bréf
89110067 89110196 89110610 89110933 í
89110101 89110279 89110653 89110938 í
89110110 89110417 89110712 89110983 í
89110130 89110518 89110827 89111075 í
50.000 kr. bréf
89140030 89140233 89140807 89141370 í
89140136 89140313 89141038 89141413 í
89140167 89140418 89141063 89141769 í
89140196 89140461 89141116 89141915 í
89140228 89140695 89141307 89142088 (
5.000 kr. bréf
89170061 89170656 89171193 89171381 í
89170244 89170659 89171207 89171487 í
89170282 89170737 89171227 89171615 í
169 89112176
•46 89112512
>04 89112538
89111663 89112619
89113094
89113139
89113218
89113247
89113275 89113374
89113330 89113388
89113537
89113635
89113422 89113655
89113340
89113346 89113467 89113674
89142496 89142617
89142569 89142750
89142584 89142884
89143180
89143286
89143418
89142597 89143079 89143436
89142611 89143163 89143469
89172243 89172819 89173275
89172265 89172849 89173330
89172909
89170317 89170751 89171237 89171661
89170615 89171044 89171340 89171675
89171891
89171996
89172307
89172346 89173183
89172407 89173240
89173451
89173542
89173656
89143634
89143751
89143822
89143902
89173671
89173985
89173986
89174111
89174171
89174208
Yfirlit yfir óinnleyst húsbréf:
5.000 kr.
(9. útdráttur, 15/02 1993)
Innlausnarverð 7.265,- 89171118
50.000 kr.
5.000 kr.
(11. útdráttur, 15/08 1993)
Innlausnarverð 75.721,-
89140248 89142408 89143207
Innlausnarverð 7.572,-
89170871 89171954
5.000 kr.
(12. útdráttur, 15/11 1993)
Innlausnarverð 7.771,- 89172374
5.000 kr.
(16. útdráttur, 15/11 1994)
Inniausnarverð 8.295,- 89170036
50.000 kr.
(19. útdráttur, 15/08 1995)
Innlausnarverð 87.368,- 89140025
5.000 kr.
(20. útdráttur, 15/11 1995)
Innlausnarverð 8.966,-
89171081 89173613
5.000 kr.
(22. útdráttur, 15/05 1996)
Innlausnarverð 9.269,-
89171078
5.000 kr.
(23. útdráttur, 15/08 1996)
Innlausnarverð 9.459,-
89171586
5.000 kr.
(24. útdráttur, 15/11 1996)
Innlausnarverð 9.677,-
89173611
5.000 kr.
(28. útdráttur, 15/11 1997)
Innlausnarverð 10.431,-
89171143
500.000 kr.
50.000 kr.
5.000 kr.
(29. útdráttur, 15/02 1998)
Innlausnarverð 1.060.400,-
89111565
Innlausnarverö 106.040,-
89142021
Innlausnarverð 10.604,-
89172063
50.000 kr.
5.000 kr.
(30. útdráttur, 15/05 1998)
Innlausnarverð 107.951,-
89143689
Innlausnarverð 10.795,-
89171030 89171080
500.000 kr.
50.000 kr.
(31. útdráttur, 15/08 1998)
Innlausnarverð 1.097.729,-
89111809
Innlausnarverð 109.773,-
89141073
500.000 kr.
5.000 kr.
(32. útdráttur, 15/11 1998)
Innlausnarverð 1.113.179,-
89111023
Innlausnarverð 11.132,-
89174249
50.000 kr.
(33. útdráttur, 15/02 1999)
Innlausnarverð 113.632,-
89141560
50.000 kr.
5.000 kr.
(34. útdráttur, 15/05 1999)
Innlausnarverð 116.210,-
89141094 89143296
Innlausnarverð 11.621,-
89171406
50.000 kr.
5.000 kr.
(35. útdráttur, 15/08 1999)
Innlausnarverð 119.832,-
89143938
Innlausnarverð 11.983,-
89170509 89172921
500.000 kr.
50.000 kr.
5.000 kr.
(36. útdráttur, 15/11 1999)
Innlausnarverð 1.239.537,-
89113513
Innlausnarverö 123.954,-
89144003
Innlausnarverð 12.395,-
89170989 89171609 89171663
89171400 89171637 89171892
Útdregin óinnleyst húsbréf bera hvorki vexti né
verðbætur frá innlausnardegi. Því er áríðandi fyrir
eigendur þeirra að innleysa þau nú þegar og koma
andvirði þeirra í arðbæra ávöxtun.
Ilúsbréf eru innleyst í öllum bönkum, sparisjóðum
og verðbréfafyrirtækjum.
íbúðalánasjóður
Suðurlandsbraut 24 I 108 ReykjavíkJ Sími 569 6900 I Fax 569 6800
Hraðfrystihús Eskifjarðar hf. Úr milliuppgjöri fyrir jan.-sept. 1999 ^ _
JAN.-SEPT. 1999 ALLT ÁRIÐ 1998
Rekstrarreikningur Breyting\
Rekstrartekjur Milljónir króna 2.136 2.985
Rekstrargjöld 1.923 2.389
Hagnaður fyrir afskriftir 213 596
Hagnaður af reglulegri starfsemi 65 142
Hagnaður tfmabilsins 105 212
Efnahagsreikningur 30/9 '99 31/12'98 Breyling
Fastafjármunir Milljónir króna 4.297 3.681 +17%
Veltuf jármunir 940 724 +30%
Eignir samtals 5.237 4.405 +19%
Eigið té 1.381 1.263 +9%
Tekjuskattsskuldbinding 394 367 +7%
Langtímaskuldir 2.362 1.812 +30%
Skammtímaskuldir 1.100 963 +14%
Skuldir og eigið fé samtals 5.237 4.405 +19%
Sjóðstreymi og kennitölur 1999 1998 Breyling
Veltufé frá rekstri Milljónir króna 172 433
Eiginfjárhlutfall 26,4% 28,7%
Lakari afkoma
en spáð var
HAGNAÐUR af rekstri Hrað-
frystihúss Eskifjarðar hf. fyrstu
níu mánuði ársins var 105,5 millj-
ónir króna. Þar af var afkoma af
reglulegri starfsemi eftir skatta um
65,3 milljónir króna, sem er mun
lakari afkoma en allt árið í fyrra,
en þá var hagnaður af reglulegri
starfsemi um 162 milljónir króna.
í fréttatilkynningu kemur fram
að ljóst sé að afkoma Hraðfrysti-
húss Eskifjarðar hf. á seinni hluta
ársins verður lakari en gert var ráð
fyrir. „Aðalástæður þess eru að
veiðar á loðnu hafa gengið illa og
einnig lækkaði verð loðnuafurða á
milli ára. Rækjuveiðar á heimamið-
um hafa gengið illa, en við því hef-
ur verið brugðist með auknum
kaupum á frystri iðnaðarrækju fyr-
ir rækjuverksmiðju félagsins. Mikl-
ar vonir voru bundnar við veiðar á
kolmunna, en þær veiðar hafa ekki
gengið sem skyldi," að því er fram
kemur í fréttatilkynningu.
Gert er ráð fyrir að tap verði af
reglulegri starfsemi seinni hluta
ársins, en að afkoma af reglulegri
starfsemi allt árið verði í járnum.
Jafnframt er gert ráð fyrir því að
hagnaður verði af heildarstarfsemi
félagsins á árinu.
Pantið
tímanlega
og sumarbústaðaskilti
úr tré
Axel Björnsson
S: 897 3550
565 3553