Morgunblaðið - 15.12.1999, Síða 37

Morgunblaðið - 15.12.1999, Síða 37
MORGUNBLAÐIÐ LISTIR MIÐVIKUDAGUR 15. DESEMBER 1999 37 Kveðja að vestan TONLIST G e i s I a p I ö l u r Árni Egilsson: From the Rainbo w Árni Egilsson: From the Rainbow fyrir þrjár fiðlur, víólu, selló, kontrabassa og frarnsögn. A Tale of Yore fyrir strengjakvintett og pía- nó. Sextet Pacifica fyrir tvær fiðl- ur, tvær víólur og tvö selló. Imp- ressions fyrir tvær fiðlur, víólu, selló og kontrabassa. Hljóðfæra- leikarar: The Arnaeus Ensemble: Endré Granat, Rachel Purkin, Richard Altenbach, Isabella Lippi, Roger Wilkie (fiðlur), Roland Kato, Janet Latakos, Connie Kupka (víól- ur), David Speltz, Paul Cohen, Douglas Davis (selló), Árni Egilsson (kontrabassi). Lengd: 67’25. Út- gáfa: Cambria CD - 1117. BASSALEIKARINN og tón- skáldið Árni Egilsson hefur verið búsettur í Bandaríkjunum um ára- tuga skeið en þangað fluttist hann fyrst til þess að leika á hljóð- færi sitt í Sinfón- íuhljómsveit Houston- borgar. Hann fluttist síðan til Los Angeles þar sem hann hefur starfað sem stú- díóhlj ómlistarmaður, bæði í djass og klass- ískri tónlist, einleikari, prófessor í kontra- bassaleik við Ríkistónl- istarháskólann í Kalíf- orníu og síðast en ekki síst sem tónskáld. Á^plötu þessari hef- ur Árni safnað saman hópi tónlistarmanna sem starfa í eða tengjast tónlistar- heimi Los Angeles og leika þeir undir nafninu The Arnaeus Ensem- ble („Árnasveitin"). Og þetta eru hreint engir viðvaningar. Samleik- ur hópsins er prýðilegur í alla staði, samhæfmg, inntónun og greinileg- ur áhugi á verkefninu er augljós. Þau leika verkin eins og þau væru eftir einhvern stórsnillinginn á fyi-ri hluta tuttugustu aldarinnar - Shostakovich kemur af einhverjum ástæðum oft upp í hugann. Og jafn- vel Bartók. Ég veit ekki hvort Árni Egilsson telur sig hafa orðið fyrir áhrifum frá þessum miklu snillingum en stundum finnst mér þeir gægjast fram og þá einkum sá fyi-rnefndi. Þessi orð ber ekki að skilja svo að tónlist Árna sé annars eða þriðja flokks tónlist. Öðru nær. Þetta eru afar áheyrileg verk, tónmálið er skýrt og klárt, framvindan auðskilj- anleg og rökrétt og handbragðið fag- mannslegt. Og eins og áður var getið fá þessar tónsmíðar bestan hugsan- legan flutning í höndum kollega Árna frá Los Angeles. Tvö verkanna, From the Rainbow og Impressions, eru stórar og metn- aðarfullar tónsmíðar með ákveðinn boðskap, það fyrra, ákaflega drama- tískt á köflum, er samið til minningar um börn sem hafa orðið fórnarlömb ofbeldisverka. í verki þessu flytja tvö 11 ára gömul börn, drengur og stúlka, ljóð eftir Dorette Egilsson. Ljóðið er vel flutt af börnunum og framsögn þeirra með ágætum, en við endurtekna hlustun er hætta á að talaður texti í tónlist verði þreytandi. Seinna verkið fjallar um tilgang jarðvistarinnar og hvert skuli halda í þessu lífi og allt séð með augum hins mið- aldra manns. Bæði verkin eru talsvert áhrifarík og vel upp- byggð. A Tale of Yore er eins konar stæling („pastiche") á gamalli danstónlist (t.d. tangó) í anda tónskálda eins og Alfred Schnittke (t.d. Suite im alten Stil). Þetta er sprellfjörugt og ungæðislegt skemmtiverk og að lítt athuguðu máli dettur manni í hug að það gæti vel hæft ungum flytjendum sem hugsanlegt kammerverkefni í tónlist- arskóla e.t.v. Þetta væri athugandi fyrir þá sem slíkum flutningi stjórna. Það var mér ánægjuefni að fá að kynnast tónsmíðum þessa brottflutta íslendings sem sannarlega hefur ekki verið haldið á lofti hér á landi. Ég vil hvetja aðra íslendinga til að gefa þessari áferðarfallegu tónlist tækifæri. Valdemar Pálsson Árni Egilsson Jólatónleikar í Bústaðakirkju JÓHANN Friðgeir Valdimarsson, ten- ór og Anna Sigrfð- ur Helgadóttir, mezzosópran halda jólatónleika í Búst- aðakirkju í kvöld, miðvikudagskvöld, kl. 20.30. Einnig kemur fram kirkju- kór Bústaðakirkju undir stjórn Guðna Þ. Guðmundssonar auk hljóðfæraleik- ara. Flutt verða ís- lensk og erlend jólalög, verk eftir J.S. Bach, A. Viv- aldi, P. Abraham, A., Adam, F. Lehár, G. Bizet, A. Stradella, Gounod, Áskel Jónsson o.fl. o.fl. Jóhann Friðgeir Valdimarsson lauk 8. stigs söngprófi frá Söng- skólanum í Rcykjavík vorið 98 og stundar nú söngnám á ítalfu og er prof. Giovanna Canetti hans aðalkennari. Jóhann Friðgeir Valdimarsson Anna Sigríður Helgadóttir Anna Sigríður Helgadóttir fæddist í Reykjavík árið 1963. Hún lauk söngnám við Söngskól- ann í Reykjavík, árið 1989 og sótti einkatíina hjá Prof. Rina Malatrasi á Ítalíu í nokkur ár. Hún hefur sungið með fjölda kóra og tekið þátt í margs konar tónlistarflutningi. Húsbréf Þrítugasti og þríðji útdráttur í 2. flokki húsbréfa 1990 InnLausnardagur 15. febrúar 2000 kr. bréf 90210011 90210315 90210644 90210754 90211010 90211346 90211680 90212314 90212648 90210092 90210323 90210649 90210830 90211083 90211428 90211879 90212386 90210151 90210554 90210660 90210878 90211271 90211444 90211983 90212477 90210203 90210641 90210689 90210984 90211272 90211653 90212168 90212559 100.000 kr. bréf 90240055 90240981 90241671 90242398 90243269 90244183 90244775 90245366 90246285 90240056 90241007 90242056 90242409 90243351 90244213 90244794 90245477 90246319 90240167 90241341 90242143 90242928 90243488 90244254 90244858 90245626 90246417 90240238 90241368 90242147 90242943 90243586 90244264 90244980 90245835 90246437 90240338 90241379 90242173 90242978 90243606 90244409 90245068 90245862 90246464 90240415 90241429 90242181 90243076 90243769 90244435 90245143 90245908 90246559 90240463 90241473 90242278 90243077 90243860 90244612 90245150 90246017 90246742 90240680 90241665 90242298 90243089 90243970 90244647 90245158 90246209 90246754 90240688 90241670 90242396 90243178 90244119 90244661 90245218 90246266 90246773 10.000 kr. bréf I 90270054 90270377 90271717 90272446 90272885 90273623 90274482 90275304 90276137 90270055 90270475 90271917 90272599 90273111 90273649 90274637 90275372 90276173 90270102 90270821 90271943 90272618 90273154 90273709 90274807 90275428 90276229 90270116 90271051 90271992 90272654 90273186 90273763 90274914 90275544 90276349 90270259 90271323 90272197 90272711 90273219 90273782 90274915 90275567 90276354 90270264 90271414 90272205 90272731 90273220 90273933 90275025 90275695 90276374 90270319 90271476 90272232 90272747 90273496 90274014 90275088 90275793 90276513 90270358 90271497 90272246 90272786 90273582 90274286 90275151 90275910 90276595 90270360 90271575 90272342 90272801 90273614 90274318 90275211 90275982 90276681 90246778 90246924 90246980 90276738 90276757 90277008 Yfirlit yfir óinnleyst húsbréf: 10.000 kr. (1. útdráttur, 15/02 1992) Innlausnarverð 11.707,- 90277072 100.000 kr. (6. útdráttur, 15/05 1993) Innlausnarverð 129.069,- 90242511 90243965 100.000 kr. 10.000 kr. (8. útdráttur, 15/11 1993) Innlausnarverð 135.682,- Innlausnarverð 13.568,- 90273541 90276867 100.000 kr. (9. útdráttur, 15/02 1994) Innlausnarverð 137.385,- 10.000 kr. (10. útdráttur, 15/05 1994) Innlausnarverð 13.969,- 90277065 100.000 kr. (11. útdráttur, 15/081994) Innlausnarverð 142.717,- 90246339 10.000 kr. (12. útdráttur, 15/11 1994) Innlausnarverð 14.515,- 90272776 100.000 kr. (13. útdráttur, 15/02 1995) Innlausnarverð 148.070,- 90242707 10.000 kr. (14. útdráttur, 15/05 1995) Innlausnarverð 15.007,- 90277068 10.000 kr. (15. útdráttur, 15/08 1995) Innlausnarverð 15.317,- 90273947 10.000 kr. (16. útdráttur, 15/11 1995) Innlausnarverð 15.728,- 90270964 10.000 kr. (17. útdráttur, 15/02 1996) Innlausnarverð 15.959,- 90273728 90274972 10.000 kr. (18. útdráttur, 15/05 1996) Innlausnarverð 16.277,- 90272777 90273774 100.000 kr. 10.000 kr. (20. útdráttur, 15/11 1996) Innlausnarverð 170.145,- 90242509 Innlausnarverð 17.015,- 90277064 10.000 kr. (21. útdráttur, 15/02 1997) Innlausnarverð 17.259,- 90275954 90276855 100.000 kr. (22. útdráttur, 15/05 1997) Innlausnarverð 176.368,- 90241985 10.000 kr. (23. útdráttur, 15/08 1997) Innlausnarverð 17.936,- 90275952 100.000 kr. 10.000 kr. (24. útdráttur, 15/11 1997) Innlausnarverð 183.834,- 90243789 Innlausnarverð 18.383,- 90275058 100.000 kr. (25. útdráttur, 15/02 1998) Innlausnarverð 186.999,- 90245800 100.000 kr. 10.000 kr. (26. útdráttur, 15/05 1998) Innlausnarverð 190.480,- 90246053 Innlausnarverð 19.048,- 90270009 (27. útdráttur, 15/08 1998) Innlausnarverð 19.381,- 90273146 90273773 90276938 90277031 10.000 kr. 10.000 kr. (28. útdráttur, 15/11 1998) Innlausnarverð 19.665,- 90272390 90276557 10.000 kr. (29. útdráttur, 15/02 1999) Innlausnarverð 20.086,- 90270541 90273729 90276556 90276808 (30. útdráttur, 15/05 1999) Innlausnarverð 205.540,- 90241340 90243234 90243790 90244270 100.000 kr. 100.000 kr. 10.000 kr. (31. útdráttur, 15/08 1999) Innlausnarverð 212.070,- 90246281 Innlausnarverð 21.207,- 90273957 90275955 1.000.000 kr. 100.000 kr. 10.000 kr. (32. útdráttur, 15/11 1999) Innlausnarverð 2.194.943,- 90212138 Innlausnarverð 219.494,- 90240130 90241152 90242501 Innlausnarverð 21.949,- 90273775 90275387 90275460 Útdregin óinnleyst húsbréf bera hvorki vexti né verðbætur frá innlausnardegi. Þvi er áríðandi fyrir eigendur þeirra að innleysa þau nú þegar og koma andvirði þeirra í arðbæra ávöxtun. Húsbréf eru innleyst í öllum bönkum, sparisjóðum og verðbréfafyrirtækjum. <1^ íbúðalánasjóður Suðurlandsbraut 24 | 108 Reykjavík | Sími 569 6900 | Fax 569 6800 Fasteignir á Netinu v^mbl.is —ALLTAF1 ŒITTHVAÐ A/ÝTT

x

Morgunblaðið

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.