Morgunblaðið - 15.12.1999, Side 38
38 MIÐVIKUDAGUR 15. DESEMBER 1999
MORGUNBLAÐIÐ
LISTIR
Upplestur í
Bókasafni
Garða-
bæjar
STEINDÓR Hjörleifsson og Mar-
grét Ólafsdóttir leikarar lesa úr ný-
útkomnum bókum í Bókasafni
Garðabæjar á morgun, fimmtudag,
kl. 17.
Lesið í
Gerðar-
safni
HJALTI Rögnvaldsson leikari
les sjálfvalið efni á vegum Rit-
listarhóps Kópavogs í Gerðar-
safni á morgun, fimmtudag, kl.
17.
Tröllajól á
Stífístanum
LJÁÐU mér eyra heitir upplestrar-
dagskrá á Súfistanum, bókakaffinu í
verslun Máls og menningar, Lauga-
vegi 18, annað kvöld, fimmtudags-
kvöld, kl. 20. Petta er lokakvöld upp-
lestrardagskrárinnar á Súfistanum.
Lesið verður upp úr Tröllabók
Brians Pilkington, og fjallað um
Grýlu og leynigestir heiðra Súfist-
ann með nærveru sinni.
Húsbréf
Þrítugasti og fjórði útdráttur
í 1. flokki húsbréfa 1990
Innlausnardagur 15. febrúar 2000
500.000 kr. bréf
90110012 90110342 90110851 90111800 90112158 90113048 90113547 90113696 90114231
90110053 90110517 90110858 90111817 90112183 90113268 90113610 90113721 90114244
90110199 90110526 90110933 90111863 90112242 90113384 90113624 90113846 90114321
90110212 90110528 90111430 90112049 90112317 90113424 90113633 90113866 90114385
90110299 90110644 90111535 90112128 90112321 90113436 90113641 90113911
90110333 90110682 90111583 90112139 90112632 90113483 90113688 90114095
50.000 kr. bréf
90140013 90140536 90141211 90141937 90142430 90143137 90143932 90144326 90144865
90140040 90140578 90141276 90141947 90142469 90143179 90143936 90144506 90144889
90140087 90140594 90141589 90142102 90142472 90143191 90143958 90144538 90144925
90140090 90140775 90141677 90142146 90142547 90143438 90143961 90144542 90145225
90140262 90140797 90141755 90142283 90142902 90143495 90144003 90144670 90145244
90140325 90141036 90141822 90142344 90142971 90143511 90144017 90144682 90145245
90140521 90141159 90141857 90142410 90142974 90143877 90144247 90144841
5.000 kr. bréf
90170036 90170788 90171070 90171612 90172153 90172928 90173317 90173783 90174463
90170139 90170817 90171077 90171713 90172340 90172929 90173387 90173934 90174521
90170362 90170862 90171100 90171825 90172445 90172977 90173396 90173956 90174533
90170412 90170898 90171138 90171870 90172615 90173172 90173480 90174150 90174638
90170466 90170959 90171317 90171904 90172639 90173206 90173498 90174270 90174648
90170486 90171017 90171541 90171911 90172652 90173261 90173580 90174353 90174679
Yfirlit yfir óinn leyst h ú s b r é f:
90174841
90174865
90174974
90175009
90175057
5.000 kr.
(1. útdráttur, 15/11 1991)
Innlausnarverð 5.875,- 90173029
5.000 kr.
(2. útdráttur, 15/02 1992)
Innlausnarverð 5.945,-
90173183 90175048
5.000 kr.
(4. útdráttur, 15/08 1992)
Innlausnarverð 6.182,- 90172684
5.000 kr.
(5. útdráttur, 15/11 1992)
Innlausnarverð 6.275,- 90172688
500.000 kr.
5.000 kr.
(7. útdráttur, 15/05 1993)
Innlausnarverð 653.468,-
90112198
Innlausnarverð 6.535,-
90170166 90170609
5.000 kr.
(8. útdráttur, 15/08 1993)
Innlausnarverð 6.685,-
90172685 90174159
50.000 kr.
(9. útdráttur, 15/11 1993)
Innlausnarverð 68.614,- 90144368
5.000 kr.
(11. útdráttur, 15/05 1994)
Innlausnarverð 7.056,- 90172683
5.000 kr.
(15. útdráttur, 15/05 1995)
Innlausnarverð 7.562,- 90173031
50.000 kr.
5.000 kr.
(17. útdráttur, 15/11 1995)
Innlausnarverð 79.161,-
90140551 90142996
Innlausnarverð 7.916,-
90173400 90174642
5.000 kr.
(18. útdráttur, 15/02 1996)
Innlausnarverð 8.028,-
90172646 90172689 90173710
5.000 kr.
(20. útdráttur, 15/08 1996)
Innlausnarverð 8.351,- 90172687
5.000 kr.
(21. útdráttur, 15/11 1996)
Innlausnarverð 8.543,- 90172690
5.000 kr.
(25. útdráttur, 15/11 1997)
Innlausnarverð 9.209,-
90171425 90171426 90172682
5.000 kr.
(26. útdráttur, 15/02 1998)
Innlausnarverð 9.362,-
90171584 90174811
5.000 kr.
(27. útdráttur, 15/05 1998)
Innlausnarverð 9.531,-
90173714
50.000 kr.
(28. útdráttur, 15/08 1998)
Innlausnarverð 96.916,-
90144437
(29. útdráttur, 15/11 1998)
Innlausnarverð 98.280,-
90142775 90145016
Innlausnarverð 9.828,-
90170610 90173030 90173658 90175055
90172653 90173655 90173709
50.000 kr.
5.000 kr.
50.000 kr.
5.000 kr.
(30. útdráttur, 15/02 1999)
Innlausnarverð 100.323,-
90142746 90144432
Innlausnarverð 10.032,-
90174812
50.000 kr.
5.000 kr.
(31. útdráttur, 15/05 1999)
Innlausnarverð 102.599,-
90144887
innlausnarverð 10.260,-
90173377 90173546 90174228
(32. útdráttur, 15/08 1999)
Innlausnarverð 1.057.965,-
90111556
Innlausnarverð 10.580,-
90171882 90173403 90173654 90173746
(33. útdráttur, 15/11 1999)
Innlausnarverð 1.094.359,-
90111488 90111559 90112444 90113180
Innlausnarverð 109.436,-
90141133 90142689 90142822 90143590
500.000 kr.
5.000 kr.
500.000 kr.
50.000 kr.
5.000 kr.
Innlausnarverð 10.944,-
90170007 90173713
5.000 kr.
(22. útdráttur, 15/02 1997)
Innlausnarverð 8.661,- 90174639
íbúðalánasjóður
Útdregin óinnleyst húsbréf bera hvorki vexti né verðbætur
frá innlausnardegi. Því er áríðandi fyrir eigendur þeirra
að innleysa þau nú þegar og koma andvirðl þeirra í
arðbæra ávöxtun. Húsbréf eru innleyst í öllum bönkum,
sparisjóðum og verðbréfafyrirtækjum.
Suðurlandsbraut 24 I 108 Reykjavík Sími 569 6900 Fax 569 6800
Gömlu góðu
lögin
TONLIST
Hljómdiskar
EINSÖNGSLÖG
Árni Jónsson tenór. Á geisladiskin-
uni er að finna lög sem Árni söng í
útvarpssal 1958. Við hljóðfærið í
lögum 1-14 er Fritz Weisshappel og
í lögum 15-16 Gísli Magnússon. Lög
1-11 eru fjölfölduð eftir upptöku
Ríkisútvarpsins. ÁJ001
ÁRNI Jónsson
var í hópi þekktari
söngvara okkar hér
á árum áður. Hann
stundaði söngnám
hjá Sigurði Birkis
(þaðan kemur etv.
„Stefano- stíllinn",
sem örlar á?) og
einnig hjá Sigurði
Skagfield. í ár-
sbyrjun 1953 hélt
hann til Italíu, þar
sem hann dvaldi í ár
við söngnám hjá
Giusieppe Gallo í
Mflanó, þar sem
hann söng m.a. í
sinni fyrstu óperu, Lucia di Lam-
mermoor eftir Donizetti. Síðan hélt
hann til Svíþjóðar, þar sem hann
stundaði nám hjá Simon Edvardsen.
Arni söng á fjölda útvarpskonserta á
þessum árum um öll Norðurlönd og
einnig í Vínarborg. Á Islandi héit
hann sína fyrstu tónleika árið 1958 í
Gamla bíói við undirleik Fritz Weiss-
happel, og hlaut afbragðs góða
dóma, m.a. hjá Páli Isólfssyni og
Áskeli Snorrasyni.
Og Árni er reyndar ágætur söngv-
ari og fremur fágaður. Hér höfum
við gömlu góðu íslensku lögin, nánar
tiltekið 15 þeiira, og ekki við hann að
sakast þó að maður sé alltaf að heyra
þau í misgóðum flutningi. Árni fer
yfirleitt smekklega með
þessi góðu lög. Síðast kem-
ur fallega arían úr Ástar-
drykknum hans Donizett-
is, fallega sungin. Raunar
er margt fallega sungið á
þessum hljómdiski, en
bestur þótti mér Árni í lát-
lausari lögunum, svosem
Svíalín og hrafninn, Bí, bí
og blaka og Sofðu unga
ástin mín. Upptökur segja
nokkuð til aldurs síns,
einkum í undirleik - sem
virðist fullmikið í bakgr-
unni. En vafalaust mun
diskurinn kærkominn
gömlum aðdáendum söng-
varans. Þeir verða heldur
ekki fyrir vonbrigðum við upprifjun
gamalla kynna. En innslagið sem
fylgir plötunni þótti mér fátæklegt.
Oddur Björnsson
Árni
Jónsson
Fórnarlömb
Qársjóðsins
KVIKMYJVDIR
Háskólabfó
EINFÖLDRÁÐAGERÐ
★ ★★
Leikstjórn: Sam Raimi. Handrit eft-
ir eigin skáldsögu: Scott B. Smith.
Aðalleikarar: Bill Paxton, Billy Bob
Thornton, Brent Briscoe og
Bridget Fonda. Paramount Pictur-
es 1999.
SAMKVÆMT Hank Mitchell er
lífið einfalt. Allt sem þarf til að öðlast
hamingju er góð kona, góð vinna og
vinir og nági'annar sem þykir vænt
um mann og virða. Og það hefur
Hank. En að hafa einfalda ráðagerð
um að verða ríkur í einni svipan er
annað mál. Þá fyrst verður lífið flókið.
Á gamlársdag fer Hank að leiði
foreldra sinna ásamt Jacobi bróður
sínum og félaga hans Lou. Á leiðinni
heim finna þeir í flugvélarflaki „am-
eríska drauminn í leikfimitösku" eða
4,4 milljónir dollara. Hank sem er á
góðu róli í lífinu með ungu óléttu kon-
unni sinni, vill skiia peningunum. En
Jacob og Lou sem báðir eru atvinnu-
lausir og stíga ekki beint í vitið, vilja
halda peningunum. Efth’ nokkrar
fortölm- samþykkir Hank það, svo
lengi sem hann fær að geyma fjár-
sjóðinn þar til flugvélin finnst. Þá
munu þeir skipta peningunum, fara
hver í sína áttina og lifa ríkmannlega
f Fróbærir
Isamkvæmiskjólar og dragtir
til sölu eða leigu,
í öllum stærðum.
Ath! eitt í nr.
m'' Fataleiga
Jl|W Garðabæjar
- \ \ Sími 565 6680
é Opið 9-16, Idu. 10-12
það sem eftir er.
Þetta virðist einföld ráðagerð en er
það ekki. Því þeir félagar gleymdu að
taka inn í reikninginn mannlega þátt-
inn; því að þegar kemur að miklum
peningum þá missir fólk alla þá mis-
miklu skynsemi sem það hafði. Og
um það fjallar myndin. Drengirnir
finna peningana í upphafi, og það er
ekki fyrr en í lok myndarinnar að ein-
hver kemur að vitja þeirra. Allt sem
gerist þar á milli er bein afleiðing
græðgi, vantrausts og hræðslu yfir
því að nást. Skemmtilegast er að þótt
engan gruni þá um græsku, og þótt
þeir komi ekki nálægt peningunum,
tekst þeim samt næstum að tortíma
sjálfum sér.
Það er skemmtilega vinalegt og
einfalt yfirbragð yfir myndinni, hún
gæti þess vegna gerst á litlu sveita-
þoi-pi á íslandi. Framvindan gengur
sinn vanagang; enginn æsingur held-
ur hægur hjartsláttur í takt við
mannlífið á staðnum.
Bill I’axton er sannfærandi og að-
laðandi sem Hank hinn góði sem öll-
um líkar. Brent Briscoe er mjög góð-
ur sem Lou, drykkjufífl bæjarins, og
Billy Bob Thomton er ansi trúverð-
ugur sem hinn vitgranni Jacob, en
túlkun hans verðskuldar enga
Oskarsverðlaunaútnefningu.
Bridget Fonda leikur eiginkonu
Hank og hún hefði alveg mátt koma
sterkar inn í myndina; vera sterkari
persóna og skýrari. Hún er lítið áber-
andi en hugmyndir hennar eru sér-
lega afdrifaríkar. Saman gera þau
persónusköpunina mjög eðlilega og
trúverðuga.
Einföld ráðgerð er býsna góð og
áhugaverð kvikmynd um gott fólk
sem gerir slæma hluti, bæði ljúf og
hrúf eins og mannlegt eðli.
Hildur Loftsdóttir