Morgunblaðið - 15.12.1999, Qupperneq 47
MORGUNBLAÐIÐ
MIÐVIKUDAGUR 15. DESEMBER 1999 47
BRIDS
U ms j «n Arnór G .
R a g n a r s s o n
Bridsdeild Barðstrendinga
og Bridsfélag kvenna
MÁNUDAGINN 13. des. sl. var
spilað einskvölds tvímenningur
Mitchell. 29 pör mættu. Meðalskor
420 stig.
Bestu skor í N/S:
Björn Friðrikss - Þorleifur Þórarinss. 482
Vald. Sveinss. - Friðjón Margeirss. 477
Sólveig Róarsd. - Eðvarð Hallgrímss. 476
Baldur Bjartmarss. - Jón Stefánss. 472
Bestu skor í A/V
Guðmundur Baldurss. - Jens Jenss. 493
Daníel Sig. - Vilhjálmur - Sigurður jr.475
Anna G. Nielsen - Sigurjón Tryggvas. 471
Leifur Kr. Jóhanness. - Már Hinrikss.441
Við höfum nú tekið okkur jóla-
frí, hefjum starfsemi aftur 3. jan.
2000.
Sendum bestu jóla- og nýárs-
kveðjur.
Bridsfélag
Kópavogs
Lokið er tveggja kvölda firma-
keppni félagsins og fóru leikar
þannig að Herta Þorsteinsdóttir
fór fyrir sínum starfsfélöum í 11-
11, semsigraði. Lokastaða efstu
fyrirtækja varð þessi:
11-11 137 stig, spilari Herta Þorsteinsd.
Auðás blikksmiðja 124 stig,
spilari Jón Steinar Ingólfsson
Stjörnusalat 115 stig,
spilari Baldur Bjartmanns
Catalina 115 stig,
spilari Vilhjálmur Sigurðsson
Bíla-áttan 110 stig,
spilari Sigurður Sigurjónsson
Smurstöðin Stórahjalla 110 stig,
spilari Björn Árnason
Samhliða firmakeppninni var í
gangi einmenningskeppni. Fóru
leikar þannig að þar vann Jón
Steinar Ingólfsson með 223 stig-
um, í öðru sæti varð Herta Þor-
steinsdóttir með 215 stig og í
þriðja sæti kom Sigurður Sigur-
jónsson með 212 stig. í fjórða og
fimmta sæti lentu síðan Haukur
Hannesson með 203 stig og Heimir
Þór Tryggvason með 202 stig.
Bridsfélag Kópavogs vill hér
nota tækifærið og þakka þeim fyr-
irtækjum sem tóku þátt í þessari
firma- eða fyrirtækjakeppni.
Seinasta spilakvöld félagsins
verður haldið fimmtudaginn 16.
desember.
Verður þá spilaður hinn hefð-
bundni eins kvölda með veglegum
verðlaunum að venju. Vonum við
að sem flestir sjái sér fært að gera
hlé á jólaundirbúningnum og taki
þátt í þessari síðustu tvímennings-
keppni félagsins á árinu, sumir
segja öldinni.
Bridsfélag
Hafnarfjarðar
Mánudaginn 6.12. og 13.12. voru
spilaðir eins kvölds tvímenningar
hjá félaginu. Úrslit fyrra kvöldið
urðu þannig:
Guðm. Magnúss. - Ólafur Þór Jóh. 182
Andrés Þórarinss. - Halldór Þórólfss. 181
Jón Gíslas. - Júlíana Gísladóttir 178
Högni Friðþjófss. - Þórarinn Sófuss. 177
Gunnl. Óskarss. - Friðþjófur Einarss. 177
Meðalskor var 165.
Seinna kvöldið var meðalskor 84
og úrslit urðu þannig:
Guðm. Magnúss. - Ólafur Þór. Jóh. 102
Sigurjón Harðars. - Haukur Arnas. 97
Jón N. Gíslas. - Snjólfur Ólafss. 93
Mánudaginn 20.12. verður spil-
aður jólatvímenningur þar sem íi
verðlaun verður einhver jólaglaðn-
ingur. Aðgangur er ókeypis og öll-
um opinn og nú eru allir þeir, sem
spila reglulega eða óreglulega í
heimahúsum eða annars staðar
hvattir til að koma og prófa að
spila eitt kvöld í bridsfélagi. Eins
eru þeir, sem spila að staðaldri,
hvattir til að láta spilandi fólk, sem
þeir þekkja, vita af þessu tækifæri
og taka gjarnan með sér lítt vana
spilara. Spilastaður er Hraunholt,
Dalshrauni 15 og byrjað verður að
spila kl. 19.
RAQAUGL.ÝSIIMGAR
Olíufélagið hf. óskar eftir að ráða í starf í upplýsingatæknideild.
í deildinni eru m.a. Oracle gagnagrunnar, Concorde viðskiptakerfi
og HP UNIX vélar. Einnig sér deildin um NT netpjóna, vefþjóna og
stórt staðarnet. Víðnet fyrirtækisins teygir anga sfna um allt land
og byggir á X.25, IS0N, ATM og leigulínum. Deildin rekur stór
afgreiðslukerfi á þjónustustöðvum fyrirtækisins auk reksturs eigin
kortakerfis.
Óskað er eftir áhugasömum einstaklingi með menntun og
reynslu á sviði tækni- og tölvumála og helst með þekkingu á sem
flestum af eftirfarandi verkþáttum.
SQL
C++
Java
Vlðskiptakerfum
Gagnagrunnum
Upplýsingar veita ingvar Stefánsson og Steingrímur Hólmsteins-
son alla virka daga í síma 560 3300. Umsóknum um aldur,
menntun og fyrri störf, skalskila fyrir23. desembernk., merktum:
Olíufélagið hf., b.t. Ingvars Stefánssonar
Suðurlandsbraut 18, 108 Reykjavík
Olíufélagið hf. er alíslenskt olíufélag og eru hluthafar um 1300. Samstarfs- jj
samningur Olíufélagsins hf. við EXX0N veitir því einkarétt á notkun vöru- 2
merkis ESSO á íslandi, án þess að um eignaraðild sé að ræða. Oliufélagið hf. 5
er stærsta olíufélagið á islandi með um 42% markaðshlutdeild. 5
Höfuðstöðvar Olfufélagsins hf. eru að Suðurlandsbraut 18 í Reykjavík en £
félagið rekur 100 bensín- og þjónustustöðvar vítt og breitt um landið. <
Starfsmenn Olíufélagsins hf. eru rúmlega 400.
Olíufélagiöhf
www.esso.is
Blaðbera vantar
Á Hvaleyrarholti
^ Upplýsingar í síma 569 1122.
Morgunblaðið leggur áherslu á að færa lesendum sínum vandaðar og áreiðanlegar
fréttir og upplýsingar. Morgunblaðið er eina dagblaðið á íslandi sem er í
upplagseftirliti og eru seld að meðaltali rúmlega 54.000 eintök á dag.
Höfuðstöðvar Morgunblaðsins eru í Kringlunni 1 í Reykjavik þar sem'eru yfir
300 starfsmenn. Á Akureyri er starfrækt skrifstofa í Kaupvangsstræti 1.
Morgunblaðið kom fyrst út 2. nóvember 1913.
Árvakur hf. er útgefandi Morgunblaðsins.
Tækniteiknari
Sjálfstætt starfandi tækniteiknari, með mikla
reynslu, getur bætt við sig verkefnum.
Upplýsingar í símum 551 3775 og 551 8704.
Netfang: hringur@mmedia.is.
TIL SÖLU
Snjóbíll til sölu
Hagglund BV 206 árg 1992. Snjóbíllinn 15
manna, tvískiptur með drifi á báðum húsum.
Vélin er ný Benz 603, 6 cyl, diesel, 100 kw, sjálf-
skipting. Oflug vökvastýrð snjótönn fylgir bíln-
um og að auki ýmsir varahlutir og verkfæri.
Upplýsingar hjá Jöklaferðum, Höfn í Horna-
firði, s. 478 2668 og 478 1000.
Hjólakrani til sölu
Til sölu mjög góður P&H hjólakrani 22 tn., ár-
gerð '94. Notaður í 2.900 vinnustundjr.
Upplýsingar í síma 894 7287.
Deiliskipulag á landi
Seljabrekku í Mos-
fellsdal, Mosfellsbæ
Á fundi í bæjarstjórn þann 8. desember
1999 var samþykkt tillaga um deiliskipu-
lag fyrir land Seljabrekku í Mosfellsdal,
Mosfellsbæ.
Skipulagstillagan tekur til alls lands lög-
býlisins Seljabrekku og gerir ráð fyrir
byggingarreitum fyrir nýtt íbúðarhús og
reiðskemmu á landinu. Land lögbýlisins
Seljabrekku markast af landi Laxness til
vesturs, Bringna til suðurs, Selholts og
Selvangs til norðurs og Mosfellsheiði til
austurs. Land Seljabrekku er á vatns-
verndarsvæði Laxnesdýja og mun um-
sögn heilbrigiðsnefndar vegna starfsemi
og uppgræðslu liggja fyrir á kynningar-
tímanum.
Tillagan verðurtil sýnis í afgreiðslu bæj-
arskrifstofu Mosfellsbæjar, Þverholti 2,
fyrstu hæð, frá 16. desember 1999 til 14.
janúar 2000. Athugasemdir, ef einhverj-
ar eru, skulu hafa borist skipulagsnefnd
Mosfellsbæjar fyrir 27. janúar 2000.
Þeir, sem ekki gera athugasemdir innan
tilskilins frests, teljast samþykkir tillög-
unum.
Bæjarverkfræðingurinn í Mosfellsbæ.
-
R(‘ykjavíkiirbor^
Borgarverkfrœðingur
Val á einbýlishúsalóðum
Föstudaginn 10. desember sl. var dregið úr
umsóknum um einbýlishúsalóðir í Grafar-
holtshverfi. Dregnar voru 30 umsóknir og
hefur viðkomandi umsækjendum verið tilkynnt
um það. Þessir umsækjendur eru hér með
boðaðir í Skúlatún 2, 5. hæð, fimmtudaginn
16. desember nk. kl. 16:00 til þess að velja sér
lóð. Um er að ræða 21 einbýlishúsalóð, en
þeir sem dregnir voru út nr. 22 - 30 eru til vara
ef forföll verða. Þeir umsækjendur, sem ekki
koma eða senda fyrir sig umboðsmann með
skriflegt umboð, glata valrétti sínum.
Borgarverkfræðingurinn í Reykjavík
Lögmannsstofa
Marteins Mássonar ehf.
Hef opnað lögmannsstofu í Lágmúla 7, 6. hæð,
í Reykjavík.
Sími stofunnar er 581 1133, bréfsími 581 1170
og netfang mitt er marteinn@advocates.is.
Ég mun kappkosta að veita einstaklingum,
fyrirtækjum, félagasamtökum og stofnunum,
alls staðar á landinu, vandaða lögfræðilega
ráðgjöf og þjónustu, svo sem í samningagerð,
við búskipti, skaðabótauppgjör, innheimtur,
málflutning, í sakamálum o.fl.
Marteinn Másson, hdl. *
AT VINNUHÚSNÆÐI
Til sölu atvinnuhúsnæði
Höfum til sölu ýmsar stærðir og gerðir at-
vinnuhúsnæðis á stór-Reykjavíkursvæðinu,
ýmist með eða án leigusamninga.
ÁRSALIR - FASTEIGNASALA - 533 4200
FÉLAGSLÍF
Hörgshlíð 12.
Boðun fagnaðarerindisins.
Bænastund í kvöld kl. 20.00.
SAMBAND ÍSLENZKRA
KRISTNIBOÐSFÉLAGA
Háaleitisbraut 58.
Samkoma í kvöld kl. 20.30.
Benedikt Jasonarson talar.
Kanga-kvartettinn syngur.
Allir velkomnir.
http://sik.torg.is/
I.O.O.F. 9 = 18012158'/2 =
□ GLITNIR 5999121519 1 Jf.
I.O.O.F. 7 = 18012158/2 = Jv.
mbl.is