Morgunblaðið - 15.12.1999, Qupperneq 69
MORGUNBLAÐIÐ
MIÐVIKUDAGUR 15. DESEMBER 1999 69
í DAG
BRIDS
IJmsjðn Guðmiiiidiir
l'áll Arnarson
SÍÐASTLIÐINN áratug
hefur Zia Mahmood skrifað
töluvert um brids í dagblöð
og tímarit, en fyi-sta gi-ein-
in eftir hann birtist árið
1983 í The Bridge World.
Þar rekur hann mót í
Kalkútta og byrjar á þessu
spili, þar sem Indverji að
nafni Roy leikur listir sín-
ar:
Suður gefur; allir á
hættu.
Norður * Á92 V DG4 * Á732 * Á105
Vestur Austur
AK1054 ♦ 8763
V 9876 V 102
♦ G6 ♦ 10984
*863 * K72
Suður
♦ DG VÁK53
♦ KD5 *DG94
Veshir Noröur Aushir Suöur
— — — 1 grand
Pass 4 grönd Pass 6 grönd
Pass Pass Pass
Roy var í suður og vakti á
15-17 punkta grandi, þrátt
fyrir 18 punkta. Hann kunni
vel að telja, en mat spilin
svolítið niður vegna DG í
spaða. Út kom hjarta, sem
Roy tók heima og svínaði
strax í laufínu. Austur drap
og spilað aftur hjarta.
Hin „eðlilega" spila-
mennska er sú að kanna nú
tígulleguna og svína svo fyr-
ir spaðakóng ef þörf krefur.
En þvingun er líka mögu-
leiki ef austur á bæði spaða-
kóng og lengd í tígii. I því
tilfelli verður hins vegar að
taka á spaðaásinn strax. Við
sem sjáum allar hendur vit-
um að þvingun gengur ekki,
en Roy vissi ekkert um það
og vildi halda þeim mögu-
leika opnun. Hann ákvað að
nýta sér þá staðreynd að
hafa opnað á 15-17 punkta
grandi með 18 punkta.
Hann spilaði næst tígli á
drottninguna heima. Tók
SVO laufás og gosa og spilaði
nú fyrst spaðadrottningu.
Vestur hafði fylgst vel
með og þegar spaðadrottn-
ingin kom á borðið hafði
hann talið 17 punkta á hendi
sagnhafa. Hann var því ekki
í vafa um að makker hans
ætti gosann og lagði kóng-
inn á drottninguna. Ef vest-
ur hefði látið lítinn spaða í
slaginn hugðist Roy fara
upp með ásinn og spila upp
á þvingun á austur.
Þetta var í sveitakeppni
og spilið skóp enga sveiflu,
en Zia hreifst af þessari sál-
rænu fléttu sagnhafa og
taldi uppskeruna ekki í
samræmi við viðleitnina. En
þannig er það oft í brids.
Ást er...
Þegar þú ert eina nafnið
í svörtu bókinni hans
TM Reg. U.S. Pal Off. — all riflht* retorved
(c) 1999 Lo» Angeles Time* Syndicate
Árnað
Ljósmynd Myndás.
BRÚÐKAUP. Gefm voru
saman 5. júní sl. í Holts-
kirkju í Önundarfírði af sr.
Gunnari Björnssyni Anna
Fríða Magnúsdóttir og Kri-
stján Karl Aðalsteinsson.
Heimili þeirra er í Óðinsvé-
um í Danmörku.
Ljósmynd Bonni.
BRÚÐKAUP. Gefín voru
saman 3. júlí sl. í Fríkirkj-
unni í Hafnarfírði af sr.
Einari Eyjólfssyni Oddný
Armannsdóttir og Aðal-
steinn Ingi Jónsson.
Heimili þeirra er í Hafn-
arfírði.
heilla
Ljósmynd: Myndás.
BRÚÐKAUP. Gefin voru
saman 3. aprfl sl. á skíða-
svæðinu í Tungudal við
Skutulsfjörð af sr. Magn-
úsi Erlingssyni Dagný
Þrastardóttir og Halldór
Antonsson. Heimili þeirra
er í Aðalstræti 16, ísafirði.
Ljósmynd Bonni.
BRÚÐKAUP. Gefín voru
saman 22. maí sl. í Bústaða-
kirkjú af sr. Pálma Matthí-
assyni Unnur Dóra Einars-
dóttir og Bergur Þór Þórð-
arson.
MORGUNBLAÐIÐ birtir
tilkynningar um afmæli,
brúðkaup, ættarmót og
fleira lesendum sínum að
kostnaðarlausu. Tilkynn-
ingar þurfa að berast með
tveggja daga fyrii-vara
virka daga og þriggja
daga fyrirvara fyrir
sunnudagsblað. Sam-
þykki afmælisbarns þarf
að fylgja afmælistilkynn-
ingum og/eða nafn
ábyrgðarmanns og síma-
númer. Fólk getur hringt
í síma 569-1100, Sent í
bréfsíma 569-1329, sent á
netfangið ritslj@mbl.is.
Einnig er hægt að skrifa:
Arnað heilla,
Morgunblaðinu,
Kringlunni 1, 103
Reykjavík.
UOÐABROT
JÓL
Nú rennur jólastjarna
og stafað geislum lætur
á strák í nýjum buxum
og telpu í nýjum kjól.
Hve kertaljósin skína
og sykurinn er sætur
og söngurinn er fagur,
er börnin halda jól.
Og mitt í allri dýrðinni
krakkakríli grætur
- það kemur stundum fyrir,
að börning gráta um jól -
en bráðum gleymist sorgin,
og barnið huggast lætur
og brosir gegn um tárin
sem fífill móti sól.
Þá klappa litlar hendur,
og dansa fimir fætur,
og fögrum jólagjöfum
er dreift um borð og stól.
Nú rætast margar vonir
og draumar dags og nætur.
Ó, dæmalaust er gaman
að lifa svona jól.
Og ellin tekur hlutdeild
í helgi jólanætur,
er heimur skrýðist ljóma
frá barnsins jólasól.
En innst í hugans leynum
er lítið barn, sem grætur -
og litla barnið grætur
að það fær engin jól.
Örn Arnarson.
STJÖRNUSPA
eftir Frances Drake
HRUTUR
Þú ert gæddur ríku sjálfs-
trausti og metnaði sem færir
’ ér ýmislegt í aðra hönd og
‘ú ert óhræddur við að taka
málstað þeirra sem minna
mega sín.
Hrútur
(21. mars -19. apríl)
Það lífgar tvímælalaust upp á
tilveruna að eiga stund með
góðum vinum. Leggðu þig
fram og þá nærðu tilskyldum
árangri.
Naut
(20. apríl - 20. maí)
Vertu viðbúinn því að atburða-
rásin taki kipp því ef þú ekki
hefur allt á hreinu getur þú
misst af tækifærinu til að laga
allar aðstæður þér í hag.
Tvíburar _
(21. maí - 20. júní) nA
Gefðu þér nægan tíma til að
skipuleggja framgöngu þína
því minnstu mistök munu færa
þig aftur á byrjunarreit. Vertu
samt hvergi hræddur.
Krabbi
(21. júní - 22. júlí)
Það er óþarfi að apa allt eftir
öðnim þótt góðir séu. Treystu
á sjálfan þig og þá munu aðrir
treysta þér líka.
Ljón
(23. júlí - 22. ágúst)
Það er mikil spenna í kringum
þig og þú þarft á öllu þínu að
halda til þess að hlutimir fari
ekki úr böndunu. Hafðu taum-
hald á skapi þínu.
Meyja
(23. ágúst - 22. september) vUfL
Það getur verið ósköp notalegt
að gera öðrum til geðs þegar
það á við. Mundu samt að þú
átt að ráða slíku sjálfur en ekki
hlaupa eftir óskum annarra.
Vog rrx
(23. sept. - 22. október) A
Þú hefur nú lagt hart að þér og
ert nú að undirbúa að kynna
eigin hugmyndir um lausn
mála. Farðu þér samt hægt því
þú þarft að vinna aðra á þitt
band.
Sporðdreki
(23. okt. - 21. nóvember)
Erfiðleikarnir eru til þess að
sigrast á þeim. Það mun bæði
stækka þig sjálfan og einnig
munt þú uppgötva hverjir eru
vinir í raun.
Bogmaður
(22. nóv. - 21. desember) ni~. r
Þér er nauðsyn á því að kom-
ast aðeins í burtu frá amstri
dagsins.
Steingeit
(22. des. -19. janúar)
Eitt og annað sem verið hefur
að angra þig að undanfömu
beinist nú í eina átt og þú átt
auðveldar með að ráða við
hlutina þannig. Gakktu því
ótrauður til verks.
Vatnsberi
(20. janúar -18. febrúar)
Það er eitt og annað að gerast í
kringum þig sem þér finnst þú
ekki hafa puttana á. Vertu
samt hvergi smeykur því hæfi-
leikar þínir munu ávallt njóta
sín.
Fiskar
(19. febrúar - 20. mai-s)
Það skiptir öllu máli að vera
sjálfum sér samkvæmur og
reyna ekki að blekkja sjálfan
sig hvað varðar takmörk í líf-
inu. ganga flest í haginn.
Stjörnuspána á að lesa sem
dægradvöl. Spár a f þessu tagi eru
ekki byggðar á traustum gtvnni
vísindaiegra staðreynda.
^>1Leikföng á netinu! V
www.toy.is
Fermingarmyndatökur
Verið ekki of sein að panta
fermingarmyndatökuna í vor
Nokkrir dagar þegar upppantaðir
Ljósmyndastofan Mynd, sími 565 4207
Ljósmyndastofa Kópavogs, sfmi 554 3020
Hverafold — 3ja herb.
Vomm að fa í sölu mjög fallega 3ja herb. 87 fm íb. á 2. hæð í
góðu fjölbýli. 2 rúmgóð svefnherb. Parket. Suðursvalir. Glæsi-
legt útsýni. Bflskúr. Áhv. 5,1 millj. byggsj. Stutt í alla þjónustu.
Híbýli fasteignasala,
Suðurgötu 7, 101 Reykjavík.
Sími 585 8800, fax 585 8808.
Giafavörur
á Keildsöluverði
frá Mexíkó og fleiri löndum
Bæparliitd 6
við hliðina á Tískuversluninni Rítu
(í sama húsi og Míra)
Opið mán.—fös. kl. 10—18, lau. 10—16
..
ósLáperlán
Perla í ostruskel
ásamt sílfurkálsmení
Verð kr. 3.900
' Gyllt kr. 4.200
i
Klopparstíg 35, sími - fax: 561 3750
ÁRIiÆjAIUl’ÓTEK
Hraunbæ 102b, sími 567 4200.
Opið virka daga kl. 9-19,
laugardoga kl. 10-14.
OROBLU skrefi framar
OROBIII
sokkabuxum
Kynnum jóla- og
óramótasokkabuxurnar
ídag fró kl. 14-18
20%
kynningarafslóttur
af öllum