Morgunblaðið - 15.12.1999, Page 70

Morgunblaðið - 15.12.1999, Page 70
MORGUNBLAÐIÐ I i 70 MIÐVIKUDAGUR 15. DESEMBER 1999 dfh ÞJÓÐLEIKHÚSIÐ sími 551 1200 Stóra sóióii kl. 20.00 GULLNA HLIÐIÐ eftir Davíð Stefánsson Frumsýning annan í jólum 26/12, uppselt, 2. sýn. þri. 28/12, örfá sæti laus, 3. sýn. 29/12, örfá sæti laus. GLANNI GLÆPUR í LATABÆ Magnús Scheving og Sigurður Sigurjónsson. Fim. 30/12 kl. 14.00, uppselt, kl. 17.00, uppselt, sun. 2/1 2000 kl. 14.00, laus sæti, og kl. 17.00, laus sæti, 9/1 2000 kl. 14.00 og kl. 17.00. KRÍTARHRINGURINN í KÁKASUS - Bertolt Brecht Fös. 7/1, lau. 15/1. TVEIR TVÖFALDIR — Ray Cooney Fös. 14/1, lau. 22/1 Litla sóiiid kt. 20.00: 3(81 ABEL SNORKO BÝR EINN - Eric-Emmanuel Schmitt I kvöld 15/12, uppselt, þri. 28/12, örfá sæti laus, mið. 29/12, nokkur sæti laus, fim. 30/12. Ath. ekki er hægt að hleypa gestum inn í salinn eftir að sýning hefst. Miðasalan er opin mánud.-þriðjud. kl. 13-18, miðvikud.-sunnud. kl. 13-20. Símapantanir frá kl. 10 virka daga. Sími 551-1200. Gjafakort i Þjóðíeikhúsið — qjöfin sem lifnar óið! 'élíiÉilw Lau 8. jan kl. 20 Lau 15. jan kl. 20 Ávaxtakörfumyndbandið fæst í miðasölu ,.l Gamanleikrit í leikstjórn Sigurðar Sigurjónssonar Allra! Allra! Allra! síðustu sýningar verða í janúar Símapantanir í sima 5511475 frá kl. 10 Miðasala opin frá kl. 13—19 alla daga nema sunnudaga. KaííiLeikhjísiá I HLAÐVARPANUM Vesturgötu 3 _________ í kvöld mið. 15/12 kl. 21 Bjartmar Guðlaugsson — Tónleikar Rm. 16/12 kl. 21 KK og Magnús Eiríksson flytja lög af nýjum geisladiski Fös. 17/12 kl. 21: Jóladagskrá. Flytjendur: Aðalheiður Þorsteinsdóttir, Anna Sigríður Helgadóttir, Kristín Ema Blöndal ásamt Guðmundi Pálssyni. Kvöldverður kl. 19.30. MIÐAPANTANIR I S. 551 9055 Blessuð jólin eftir Arnmund Backman. Frumsýn. fös. 17. des kl. 20 uppselt 2. sýn. lau. 18. des. kl. 20 3. sýn. sun. 19. des. kl. 20 4. sýn. þri. 28. des. kl. 20 5. sýn. mið. 29. des. kl. 20 6. sýn. fim. 30. des. kl. 20 Miðasala opin alla virka daga kl. 13—17 og fram að sýningu sýningardaga. Sími 462 1400. www.leikfelag.is SALKA ástars<3ga eftir Halldór Laxness Mið. 29/12 kl. 20.00 jólasýning, örfé sæti laus Síðasta sýning á árinu Munið (fjafakortin I MIDASALA S. 555 2222 | STJÖRNUR Á MORGUNHIMNI Forsýning mán 27/12 UPPSELT Fmmsýning irið 29/12 UPPSELT 2. sýn. fim 30/12 2. kortasýn. örfá sæti 3. sýn. sun 2. jan. 3. kortasýn. örfá sæti Gjafakort - tilvalin jólagjöf! www.idno.is Loksins kominn með allar plöturnar! NIGEL Stockley er 43 ára Breti. Nigel hefur helst unnið sér það til frægðar að hafa safnað saman öllum smáskífum sem hafa náð í efsta sæti breska vinsældalistans frá því sá listi hóf göngu -sína fyrir margt löngu. Eins og gefur að skilja er söfnun af þessu tagi engin stundarfirra því mörg ár getur tekið að komast yfir sumar platnanna. Fyrir stuttu full- komnaði Nigel safnið þegar hann náði í smáskífuna með laginu „How "TMuch Is That Doggie In the Win- dow“ sem Lita Roza söng og var í efsta sæti listans árið 1953. „Ég var yfir mig ánægður að geta loksins fullkomnað safnið,“ segir Nigel sem viðurkennir að söfnunaráráttan hafi kostað hann þúsundir punda. Hann spilar 78-snúninga og 45-snúninga vinyl-plötur sínar á gamlan ferða- spilara sem hann keypti fyrir 23 ár- um. En hvað skyldi vera í mestu uppáhaldi? „Ég held mest upp á árið 1966. Þá komu út klassísk lög eins og „Pretty Flamingo" (Manfred Mann), „Reach Out I’ll Be There“ með Four Tops og „Good Vibrat- ions“ með Beach Boys“. 5 LEIKFELAG < REYKJAVÍKUR BORGARLEIKHUSIÐ Stóra svið: eftir David Hare, byggt a verki Art- hurs Schnitzler, Reigen (La Ronde) 5. sýn. þri. 28/12 kl. 20.00. FOLKI FRETTUM Að sýningu lokinni er framreitt girnilegt jólahiaðborð af meistara- kokkum Eldhússins - Veisla fyrir sál og líkama - Jjtía htytthójítúðui eftir Howard Ashman, tónlist eftir Alan Menken. Fim. 30/12 kl. 19.00 u i svcn eftir Marc Camoletti. Mið. 29/12 kl. 19.00 aukasýning Litla svið: Höfundur og leikstjóri Öm Árnason Leikarar Edda Björgvinsdóttir, Valur Freyr Einarsson, Halldór Gylfason, Hildigunnur Þráinsdóttir og Öm Árnason. Leikmynd og búningar Þórunn María Jónsdóttir. Lýsing Kári Gíslason. Undirleikari Kjartan Valdimarsson. Frumsýning sun. 26/12 kl. 15.00 2. sýn. mið. 29/12 kl. 14.00 3. sýn. fim. 30/12 kl. 14.00 Sala er hafín Litla svið: Fegurðardrottningin frá Línakri eftir Martin McDonagh þri. 28/12 kl. 19.00. Sýningum fer fækkandi. Litla svið: eftir Jane Wagner. Lei+ir) að víífcendTneu ur* vTtyív»or»auf í a(heTi^Tr»ú^ Em. 30/12 kl. 19.00. í/di^ Gjafakort í Borgarleikhúsið Miðasalan er opin virka daga frá kl. 12—18, frá kl. 13 laugardaga og sunnudaga og fram að sýningu sýningardaga. Símapantanir virka daga frá kl. 10. Greiðslukortaþjónusta. Sími 568 8000, fax 568 0383. ERLENDAR oooooo Kjartan Þór Þórðarson skrifar um nýjustu plötu listamannsins sem um tíma kallaði sig Prince. Kominn aftur á kortið! TÓNLISTARMAÐURINN sem eitt sinn hét Prínce hefur nú vent kvæði sínu í kross og samið við einn af út- gáfurisunum vestanhafs, eftir að hafa sjálfur séð um útgáfu og mark- aðssetningu platna sinna undanfarin ár. Eða allt frá því að hann sagði skil- ið við Warner Records árið 1996. Ar- ista er nýja útgáfufyrirtæki kappans og á það að sjá til þess að nýja afurð- in seljist sem skyldi. Með samningi sínum við Ai-ista virðist Prince hafa ákveðið að tími sé kominn til að selja á ný eftir mjög slæma sölu undan- farin ár, því söluvænlegi-i plötu hefur Prince ekki sent frá sér í fjölda ára. Á plötunni er aragrúi „hittara“ eða útvarpsvænna laga. Þar má nefna „So Far, So Pleased" þar sem hann nýtur aðstoðar Gwen Stef- ani, söngkonu hljómsveitarinn- ar No Doubt, grípandi rokkari með skemmtilegri melódíu. I „Baby Knows“ fær hann til liðs við sig Sheryl Crow, lagið minnir óneitanlega á „Cream“ af plötunni „Dia- monds and Pearls" em er einmitt síðasta plata Prínces sem seldist að ein- hverju viti. „Everyday is a Winding Road“ sem Sheryl Crow gerði vinsælt tekur Prince og gerir að sínu eigin. Fyrsta smáskífan „The Greatest Roma- nce Ever Sold“ er snilldarlega vel út- sett og er einn af hápunktum plöt- unnar, það lag og lagið „Wherever U Go, Whatever U Do“ eru þau lög sem undirritaður spáir sem mestrí velgengni á ljós- vakamiðlunum. Það eru samt sem j áður tilraunir Princes sem hafa haldið honum við sem einum af virtustu tón- listarmönnum tímans. Fyi-ir þá sem eru hrifnir að slíkum uppátækjum eru 2-3 slík lög á „Rave un 2 the Joy Fantastic“. Fyrst ber að nefna „Strange But True“ sem er einhvers konar ljóða- lestur með þungum bassa og trommutakti, og synta sem minnir einna helst á stórverk kappans af „Dirty Mind“-plötunni frá 1982. Tit- illagið er gamalt frá Batman-tímabil- inu og er eitthvað sem Prince varð greinilega að koma frá sér, en á samt engan veginn heima á þessari plötu. Þar er líka lag sem heit- ir „Tang- erine“ og er arfaslakasta lag Princes í áraraðir og tilgangsleysi I þess algert á plötunni. Á móti kemur að á plötunni er einnig að finna með betri lögum Princes í fjölda ára, og þar á meðal er hið gullfallega „I Love U, But I Don’t Trust U Anymore", sungið í falshettu, Prince á píanó og Ani DeFranco á gítar. „Undisputed" lag 2 á plötunni er funkbomba með Chuck D úr Public Ene- my. Einnig má nefna „Man- ’O’War" sem gefur hlustandanum gæsahúð. Þrátt fyrir að platan innihaldi fjölda vandaðara texta og laga- smíða þá heldur hún ekki hlust- andanum við efnið og er það stærsti galli plötunnar saman- borið við eldri plötur meista- rans. Lögin virðast helst vera tekin héðan og það- an úr geymslu Prince heldur en að vera samin í heild fyrir eina plötu. Engu að síður er margt skemmtilegt að finna á plötunni og er hún afskaplega vönduð í alla staði. Ég held að ég megi segja að Prince sé aftur kominn á kortið með því að sýna að hann kunni enn að semja vinsældapopp og er þessi plata sönn- un þess þó að einstaka Prince aðdá- andi er ófullnægður! Hendrix bestur á gítar BANDARÍSKI gítarsnillingurinn Jimi Hendrix hefur ver- ið útnefndur gítarleikari aldarinnar í könnun meðal tón- listarmanna á vegum breska tímaritsins Guitar. Uppivöðsluseggurinn Noel Gallagher úr Oasis naut þess vafasama heiðurs að vera valinn „ofmetnasti" gítar- leikari aldarinnar. í næstu sætum á eftir Hendrix höfnuðu Eric Clapton og gítarleikari Led Zeppelin, Jimmy Page. Kurt Cobain úr Nirvana hafnaði í sjöunda sæti, rétt á und- an Eddie Van Halen. Aðdáendur Nirvana geta huggað sig við að „Neverm- ind“ með sveitinni var valin besta breiðskífan í sömu köunun eftir harða keppni við sígildar plötur á borð við „Dark Side of the Moon“ með Pink Floyd og „Electric La- dyland" með Hendrix. John Entwistle úr The Who var valinn besti bassaleik- ari sögunnar og hafði betur en Paul McCartney úr Bítlun- um og John Paul Jones úr Led Zeppelin.

x

Morgunblaðið

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.