Morgunblaðið - 15.02.2000, Qupperneq 27

Morgunblaðið - 15.02.2000, Qupperneq 27
MORGUNBLAÐIÐ ÞRIÐJUDAGUR 15. FEBRÚAR 2000 27 Við komumst lengra í íága drifinu EIGNASALAN HÚSAKAUP Suðurlandsbraut 52 • Sími 530 1500 • www.husakaup.is Við erum búin að vera mikið á ferðinni að undanförnu og mér hefur C fyrsta skipti Cmörg ár y tekist að steingleyma vinnunni. Eg hef þó ekki alveg getað gleymt honum Brynjari en hann er sérfræðingur hjá Eignasölunni Hásakaup. Það var kunningi sem ráðlagði okkur að tala við Brynjar ef við værum að hugsa um að skipta um Cbáð. Brynjar benti okkur á leið til þess að lækka mánaðarlega greiðslubyrði okkar ár 52.000 kr. C 19.100 kr. og stækka samtCmis við okkur. Jeppann keyptum við svo fyrir mismuninn! Tryggvi og Anna áttu fjögurra herbergja 30 ára gamla ibúð í Breiðholtinu sem var 9,2 milljónir kr. að verðgildi. Þau skulduóu 3 milljónir kr. í henni. Að auki skulduðu þau 1,6 milljón kr. sem þau greiddu upp þegar þau seldu íbúðina. Heildargreiðslubyrði af þessum lánum var 52.000 kr. á mánuói. f>ar sem lausa- skuldir tengdust ekki upphaflegum íbúóarkaupum fengu þau engar vaxtabætur. Tryggvi og Anna keyptu nýja, stærrí fjögurra herbergja íbúð í Lindunum í Kópavogi með bilskúr. íbúðin kostaði 12 milljónir kr. fullbúin og greiddu þau 4.550.000 kr. i útborgun og tóku síðan fullt húsbréfalán að upphæð 7.450.000 kr. Með þessari skuldbreytingu hurfu þyngstu lánin og i staðinn fengu Tryggvi og Anna mun hagstæðari lán hvað varðaði vexti og lánstima. Tryggvi og Anna búa nú í nýrri 115 fm íbúð með bílskúr en ekki 30 ára, 95 fm íbúð. Nú tengjast lika allar þeirra skuldir húsnæðiskaupum sem er skilyrði fyrir því aó vaxtabætur fáist út á vaxtagjöld. Brúttógreióslubyrði Tryggva og Önnu er i dag 39.000 kr. Auk þess fá þau 19.900 kr. í vaxtabætur á mánuði. Nettó- greiðslubyrði hefur því lækkað úr 52.000 kr. á mánuði niður í 19.100 kr. Fjár- hagurinn er þvi allur annar og betri, auk þess sem nauðsynlegur sparnaður er kominn af stað. Dæmið um Tryggva og Önnu er bara eitt af mörgum. Hjá Eignasölunni Húsakaup starfar samhentur hópur vel menntaðs starfsfólks sem býður trausta og faglega þjónustu ásamt því besta í nútíma sölutækni. Hafðu samband og leyfðu okkur að athuga hvað við getum gert fyrir þig.
Qupperneq 1
Qupperneq 2
Qupperneq 3
Qupperneq 4
Qupperneq 5
Qupperneq 6
Qupperneq 7
Qupperneq 8
Qupperneq 9
Qupperneq 10
Qupperneq 11
Qupperneq 12
Qupperneq 13
Qupperneq 14
Qupperneq 15
Qupperneq 16
Qupperneq 17
Qupperneq 18
Qupperneq 19
Qupperneq 20
Qupperneq 21
Qupperneq 22
Qupperneq 23
Qupperneq 24
Qupperneq 25
Qupperneq 26
Qupperneq 27
Qupperneq 28
Qupperneq 29
Qupperneq 30
Qupperneq 31
Qupperneq 32
Qupperneq 33
Qupperneq 34
Qupperneq 35
Qupperneq 36
Qupperneq 37
Qupperneq 38
Qupperneq 39
Qupperneq 40
Qupperneq 41
Qupperneq 42
Qupperneq 43
Qupperneq 44
Qupperneq 45
Qupperneq 46
Qupperneq 47
Qupperneq 48
Qupperneq 49
Qupperneq 50
Qupperneq 51
Qupperneq 52
Qupperneq 53
Qupperneq 54
Qupperneq 55
Qupperneq 56
Qupperneq 57
Qupperneq 58
Qupperneq 59
Qupperneq 60
Qupperneq 61
Qupperneq 62
Qupperneq 63
Qupperneq 64
Qupperneq 65
Qupperneq 66
Qupperneq 67
Qupperneq 68
Qupperneq 69
Qupperneq 70
Qupperneq 71
Qupperneq 72
Qupperneq 73
Qupperneq 74
Qupperneq 75
Qupperneq 76

x

Morgunblaðið

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.