Morgunblaðið - 15.02.2000, Blaðsíða 41

Morgunblaðið - 15.02.2000, Blaðsíða 41
MORGUNBLAÐIÐ FRETTIR ÞRIÐJUDAGUR 15. FEBRÚAR 2000 41 ----------------------------L PENINGAMARKAÐURINN VERÐBRÉFAMARKAÐUR Mikil lækkun í London DOW Jones-hlutabréfavísitalan hækkaöi í gær eftir kaup fjárfesta á hlutabréfum sem lækkað höföu á föstudaginn var. Hlutabréf á evrópskum mörkuöum bæði hækk- uöu og lækkuðu í verði. Höfðu þar áhrif hækkanir á Wall Street og ótti við að vextir í Bandaríkjunum hækki á næstunni. Hlutabréfavísitalan FTSE 100, í London, lækkaði um 2% og hefur ekki verið lægri í 15 vik- ur. Ástæður þess voru áhrif af yfir- töku risafyrirtækisins Vodafone Air- Touch á þýska fyrirtækinu Mannesmann. Verð hlutabréf á mörkuðum í Asíu lækkuðu í gær í framhaldi af miklum lækkunum bandarískra veröbréfa í lok síðustu viku. Þetta geröist þrátt fyrir mikla eftirspurn eftir bréfum í fjarskipta- og netfyrirtækjum. Hreyf- ingar einstakra hlutabréfavísitalna voru annars sem hér segir: Dow Jones-iðnaðarvísitalan hafði hækk- að um 0,46 stig. S&P 500 lækkaöi um 0,19% og 0,24% lækkun varð á Nasdaq-vísitölunni. í Evrópu lækk- aði CAC 40 vísitalan, í París, um 0,3% og Xetra Dax, t Frankfurt, hækkaði um 0,4%. Þá lækkaði evrópska vísitalan RSE Eurotop 300 um 0,8%. í Tókýó iækkaöi Nikk- ei 225-vísitalan um 0,78% og end- aði í 19.556,46 stigum. HangSeng- vtsitalan lækkaöi um 1,1% og var 17.188,96 stig við lok dags. Strait Times-vísitalan í Singapore, var sú eina sem hækkaðii í Asíu, eða um 0,08%. í Sydney, í Ástralíu, lækkaði svo All Ordinaries-vísitalan um 1%. VIÐMIÐUNARVERÐ Á HRÁOLÍU frá 1. september 1999 Hráolía af Brent-svæðinu í Norðursjó 28,03 07 nn - dollarar hver tunna r or nn - Rr ÉÍOjUU o c nn . N Jkjhv* »P' ZO,UU • jrl \j 24,00 ' AT! I t f 23,00 • oo nn pr p - 22,UU ' 01 nn - j THBTTi r f 'S l 21 ,UU on nn . TT . ' i IfU 2U,UU 19,00- r Sept. Okt. Nóv. Des. Janúar ' Febrúar Byggt á gögnum frá Reut ers FISKVERÐ Á UPPBOÐSMÖRKUÐUM - HEIMA Hæsta Lægsta Meðal- Magn Heildar- 14.02.00 verð verð verð (kíló) verð (kr.) AUSTFJARÐAM. FÁSKRÚÐSFIRÐI Keila 51 51 51 7 357 Langa 105 105 105 220 23.100 Lúða 140 140 140 6 840 Skarkoli 164 164 164 70 11.480 Skrápflúra 50 50 50 235 11.750 Skötuselur 170 170 170 33 5.610 Sólkoli 140 140 140 6 840 Ýsa 174 174 174 278 48.372 Þorskur 145 145 145 526 76.270 Samtals 129 1.381 178.619 FMS Á ÍSAFIRÐI Annar afli 115 94 108 1.554 167.071 Gellur 200 200 200 18 3.600 Hlýri 136 136 136 100 13.600 Hrogn 230 230 230 132 30.360 Karfi 78 78 78 120 9.360 Keila 70 70 70 250 17.500 Langa 70 70 70 30 2.100 Lúða 345 345 345 2 690 Skarkoli 250 250 250 184 46.000 Skrápflúra 30 30 30 11 330 Steinbítur 145 124 126 1.212 152.760 Undirmálsfiskur 100 100 100 338 33.800 Ýsa 198 149 183 12.481 2.286.145 Þorskur 179 105 138 10.590 1.458.349 Samtals 156 27.022 4.221.665 FAXAMARKAÐURINN Grásleppa 18 15 15 2.076 31.929 Karfi 95 73 93 57 5.305 Keila 40 40 40 55 2.200 Rauömagi 165 138 144 145 20.866 Undirmálsfiskur 215 210 211 848 178.979 Ýsa 188 100 158 8.102 1.282.223 Þorskur 195 134 160 16.367 2.612.992 Samtals 150 27.650 4.134.492 FISKMARK. HÓLMAVÍKUR Hlýri 154 154 154 56 8.624 Steinbítur 101 101 101 21 2.121 Undirmálsfiskur 120 120 120 484 58.080 Ýsa 191 125 178 852 151.383 Þorskur 169 146 148 2.443 361.637 Samtals 151 3.856 581.846 FISKMARKAÐUR AUSTURLANDS 1 Þorskur 146 135 138 1.165 160.304 I Samtals 138 1.165 160.304 FISKMARKAÐUR BREIÐAFJARÐAR Karfi 73 73 73 318 23.214 Skarkoli 335 315 323 169 54.555 Skrápflúra 45 45 45 144 6.480 Steinbítur 139 120 130 73 9.498 Tindaskata 10 10 10 99 990 Ufsi 60 60 60 112 6.720 Undirmálsfiskur 120 120 120 157 18.840 Ýsa 173 99 160 731 116.887 Þorskur 193 144 163 25.419 4.144.060 Samtals 161 27.222 4.381.243 FISKMARKAÐUR DALVÍKUR Grálúða 170 170 170 44 7.480 Karfi 96 96 96 1.055 101.280 Keila 76 76 76 3.924 298.224 Langa 112 112 112 1.277 143.024 Ufsi 56 56 56 21 1.176 Undirmálsfiskur 128 125 128 1.074 137.268 Ýsa 174 131 163 6.745 1.101.998 Samtals 127 14.140 1.790.450 ÚTBOÐ RÍKISVERÐBRÉFA Meðalávöxtun slöasta útboöshjá Lánasýslu ríkisins Ávöxtun Br. frá í% síðasta útb. Ríkisvíxlar 17. janúar ‘00 3 mán. RV00-0417 10,45 0,95 5-6 mán. RV00-0620 10,50 - 11-12 mán. RV00-0817 10,80 - Ríkisbréf 11. nóv. '99 RB03-1010/KO 8,90 0,18 Verðtryggð spariskírteini 17. desember ‘98 RS04-0410/K - - Spariskírteini áskríft 5 ár 4,67 Áskrifendur greiöa 100 kr. afgreiöslugjald mánaöarlega. % ÁVÖXTUN RÍKISVÍXLA FISKVERÐ A UPPBOÐSMORKUÐUM - HEIMA Hæsta Lægsta Meðal- Magn Heildar- verð verð verð (kíló) verð (kr.) FISKMARKAÐUR SNÆFELLSNESS Karfi 76 76 76 19 1.444 Keila 138 138 138 10 1.380 Langa 71 71 71 16 1.136 Lúða 375 375 375 4 1.500 Rauðmagi 65 65 65 63 4.095 Skarkoli 335 260 302 265 80.149 Skötuselur 20 20 20 9 180 Steinbítur 159 136 145 74 10.708 Sólkoli 225 225 225 9 2.025 Ufsi 56 51 51 747 38.261 Ýsa 179 100 169 1.326 223.776 Þorskur 163 119 146 10.646 1.553.677 Samtals 145 13.188 1.918.331 FISKMARKAÐUR SUÐURL. ÞORLÁKSH. Annar afli 119 119 119 419 49.861 Annar flatfiskur 60 60 60 25 1.500 Grásleppa 5 5 5 2 10 Hrogn 235 70 175 918 160.457 Karfi 94 55 92 334 30.618 Langa 92 90 92 145 13.291 Þorskalifur 20 20 20 40 800 Rauðmagi 65 50 64 11 700 Sandkoli 96 96 96 224 21.504 Skarkoli 270 155 264 102 26.955 Skata 180 180 180 59 10.620 Skötuselur 70 70 70 14 980 Steinbitur 146 146 146 40 5.840 Sólkoli 250 250 250 20 5.000 Ufsi 67 67 67 5.369 359.723 Ýsa 169 136 145 1.213 176.370 Þorskur 204 155 169 3.656 619.180 Samtals 118 12.591 1.483.409 FISKMARKAÐUR SUÐURNESJA Annar afli 120 96 113 1.111 125.165 Hlýri 165 151 156 486 75.695 Hrogn 240 75 184 1.168 214.877 Karfi 97 30 88 1.618 142.497 Keila 76 65 72 2.740 196.074 Langa 125 96 115 2.064 236.617 Langlúra 100 100 100 67 6.700 Litli karfi 69 69 69 43 2.967 Lúða 615 200 397 121 48.060 Lýsa 56 56 56 225 12.600 Rauömagi 90 85 88 417 36.709 Sandkoli 90 90 90 69 6.210 Skarkoli 300 240 287 216 61.921 Skrápflúra 68 68 68 157 10.676 Skötuselur 100 100 100 67 6.700 Steinbítur 156 133 146 899 131.353 Sólkoli 275 275 275 201 55.275 Ufsi 66 40 62 29.962 1.860.041 Undirmálsfiskur 132 99 129 4.476 576.688 Ýsa 216 146 190 21.363 4.058.329 Þorskur 190 150 174 9.915 1.723.921 Samtals 124 77.385 9.589.074 FISKMARKAÐUR VESTFJ. PATREKSF. Steinbítur 120 120 120 434 52.080 Undirmálsfiskur 210 210 210 767 161.070 Ýsa 175 160 174 4.408 769.108 Þorskur 154 113 123 8.205 1.005.523 Samtals 144 13.814 1.987.781 FISKMARKAÐUR VESTMANNAEYJA Ysa 164 121 160 1.573 251.743 I Þorskur 157 143 156 252 39.355 I Samtals 160 1.825 291.098 FISKMARKAÐUR ÞORLÁKSHAFNAR Grásleppa 15 15 15 135 2.025 Karfi 88 88 88 436 38.368 Langa 70 70 70 327 22.890 Lýsa 79 79 79 306 24.174 Rauðmagi 139 139 139 112 15.568 Skarkoli 190 175 185 170 31.430 Skötuselur 80 50 69 251 17.349 Ufsi 66 49 64 3.980 255.397 Undirmálsfiskur 119 106 115 916 105.542 Ýsa 180 123 168 1.754 294.672 Þorskur 194 142 181 10.285 1.864.362 Samtals 143 18.672 2.671.776 FISKMARKAÐURINN HF. Hrogn 230 230 230 175 40.250 Rauömagi 65 65 65 120 7.800 Ýsa 100 100 100 14 1.400 Þorskur 129 129 129 60 7.740 Samtals 155 369 57.190 FISKMARKAÐURINN ( GRINDAVÍK Karfi 79 73 77 166 12.724 Steinbítur 169 134 158 1.514 239.560 Undirmálsfiskur 241 241 241 6.606 1.592.046 Ýsa 195 136 176 20.304 3.579.595 Samtals 190 28.590 5.423.925 HÖFN Hlýri 120 120 120 14 1.680 Keila 51 51 51 2 102 Lúða 160 160 160 1 160 Skarkoli 205 205 205 51 10.455 Steinbítur 140 140 140 209 29.260 Sólkoli 140 140 140 11 1.540 Ufsi 15 15 15 8 120 Samtals 146 296 43.317 SKAGAMARKAÐURINN Rauömagi 165 165 165 60 9.900 Samtals 165 60 9.900 TÁLKNAFJÖRÐUR Lúða 255 255 255 7 1.785 Sandkoli 78 78 78 29 2.262 Steinbítur 142 142 142 75 10.650 Samtals 132 111 14.697 VIÐSKIPTI Á KVÓTAÞINGI ÍSLANDS 14.2.2000 Kvótategund Viðskipta- ViOskipta- Hsstakaup- Lægstasölu- Kaupmagn Sölumagn Vegið kaup- Vegið sölu Síðasta magn (kg) verð (kr) tilboð (kr). tilboð (kr). ettlr (kg) eftir(kg) verð (kr) verð (kr) meöalv. (kr) Þorskur 32.973 115,06 110,00 115,00 400.000 532.651 106,25 116,84 116,25 Ýsa 969 81,00 82,00 84,00 1.081 7.264 82,00 87,79 84,85 Ufsi 300 35,80 35,00 0 41.123 35,23 34,94 Karfi 40,00 0 72.081 40,01 40,02 Steinbitur 31,13 45.659 0 30,87 30,52 Skarkoli 115,00 120,00 967 25.000 115,00 120,00 119,45 Þykkvalúra 77,00 0 9.194 78,82 79,50 Langlúra 42,00 1.996 0 42,00 42,00 Sandkoli 21,00 25,00 37.998 20.000 21,00 25,00 22,53 Skrápflúra 21,00 21,24 50.000 1.000 21,00 21,24 21,62 Loðna 0,50 1.100.000 0 0,50 0,10 Úthafsrækja 1.643 22,03 21,94 0 186.418 28,43 22,32 | Ekki voru tilboð í aðrar tegundir Hlaut styrk úr Minn- , ingarsjóði Karls J. Sig- hvatssonar FYRIR skömmu var veittur náms- styrkur úr Minningarsjúði Karls J. Sighvatssonar. Styrkurinn var veittur til framhaldsnáms í orgel- leik og hann hlaut Eyþór Ingi Jónsson. „Eyþór útskrifaðist með kant- orspróf frá Tónskóla þjóðkirkj- < unnar 1998 og er mjög efnilegur orgelleikari," segir í fréttatil- kynningu. Hann stundaði fyrst nám við Tónlistarskólann á Akra- nesi hjá Fríðu Lárusdóttur, síðan við Tónskóla þjóðkirkjunnar hjá Herði Áskelssyni. Eyþór er nú við nám í Piteá í Svíþjóð, kennari hans þar er Hans-Ola Ericsson. Veittir hafa verið styrkir úr sjóðnum sl. 8 ár til framhalds- náms í orgelleik með pedal eða hljómborðsleik. -------f-*-*------ Fundir mál- efnahópa Sam- fylkingarinnar MÁLEFNAHÓPUR Samfylking- arinnar um heilbrigðis- og félags- mál mun halda sinn fyrsta fund þriðjudaginn 15. febrúar, kl. 17.15 í Alþýðuhúsinu við Hverfisgötu 8- 10. Allir sem áhuga hafa á málefn- inu eru velkomnir á fundinn til spjalls og ráðagerða og um skipu- lag starfsins á næstu mánuðum. Málefnahópurinn um kvenfrels- is- og jafnréttismál heldur sinn- annan fund þriðjudaginn 15. febr- úar, kl. 20.00, í húsnæði Hlaðvarp- ans við Vesturgötu í Reykjavík. Yfirskrift fundarins verður: Nýbúamál eru jafnréttismál! Fjallað verður um störf vinnu- hópa sem settir hafa verið á lagg- irnar til að vinna að endurskoðun á lögum um innflytjendur og síðan um aðbúnað og móttökur fólks af erlendum uppruna sem velur að flytjast til íslands. Hópurinn mun fjalla sérstaklega um aðstæður kvenna í þessu sam- bandi. Þá verður fundur um hug- myndafræði Samfylkingarinnar í dag kl. 18 í Alþýðuhúsinu. Þar mun Svanur Kristjánsson, prófess- or í stjórnmálafræði, hefja umræð- una og reifa hugmyndir úr nútíð og fortíð. Allir sem áhuga hafa á skoðana- skiptum og stefnumótandi vinnu um þessa málaflokka eru velkomn- ir á fundina. ------------------ Lært af lífinu OPINN fundur á vegum Lands- samtakanna Þroskahjálpar verður í Ársal Hótels Sögu miðvikudag 16. febrúar kl. 20. Verður þar fjall- að um fjölskyldusögu um viðbrögð við hindrunum og tækifærum. Diane Ferguson, prófessor við Oregon-háskólann, er stödd hér á landi í boði Landssamtakanna Þroskahjálpar og Kennaraháskóla íslands. Diane og Phil maður hennar, sem einnig er prófessor við sama skóla, eiga 30 ára fjöl- fatlaðan son. Þau hafa ásamt sam- starfsfólki sínu þróað leið fyrir fólk sem er fatlað til að lifa sem virkir þjóðfélagsþegnar í samfélagi sínu. Inn í það starf hefur ofist barátta þeirra fyrir réttindum syn- inum til handa. » Ekki síst hafa rannsóknir þeirra og þróunarvinna snúið að skóla- kerfinu þar sem þau hafa náð miklum árangri. Fyrirlesturinn verður á ensku og nefnist „Lesson from life: One family’s reflection on challenges and ehoises". Fundurinn er öllum opinn. 7
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.