Morgunblaðið - 15.02.2000, Qupperneq 59

Morgunblaðið - 15.02.2000, Qupperneq 59
UMRÆÐAN MORGUNBLAÐIÐ ÞRIÐJUDAGUR 15. FEBRÚAR 2000 59 —.................. ... r mömmu sem gætir bús og barna á meðan pabbi aflar tekna utan heimilis á, að mati Jóhönnu E« Yilhelmsdóttur, lítið skylt við veruleikann. sem gætir bús og barna á meðan pabbi aflar tekna utan heimilis á lítið skylt við þann veruleika sem blasir við þorra launafólks. Flestar fjölskyldur þurfa á tveimur fyrir- vinnum að halda til að koma sér þaki yfir höfuðið. Þá eiga konur að njóta þeirra sjálfsögðu mannrétt- inda að eiga sömu möguleika og karlar á vinnumarkaði. Nýtum kvenauðinn Þetta er þó ekki aðeins spurning um mannréttindi. Konur búa hvað menntun og reynslu snertir yfir miklum mannauði. Við hljótum af þeim sökum að stefna að þjóðfélagi sem nýtir mannauð kvenna jafnt sem karla án tillits til kynferðis. Hinn kynbundni launamunur færir okkur hins vegar heim sanninn um að sú er ekki rauninn. Menntun og reynsla karla, mannauður karla, virðist enn vera meira metinn í krónum og aurum en kvenauður- inn. Það eru ekki gæfuleg skilaboð til kvenna, helmings þjóðarinnar, á tímum alþjóðavæðingar og örra breytinga á vinnumarkaðnum. Viðurkennum að vandinn er til staðar Hvað er til ráða? Má þar fyrst nefna að atvinnurekendur verða að viðurkenna umfang þessa brýna vanda. Þeir verða að horfast í augu við að hinn kynbundni launamunur er hvorki goðsögn né heimatilbúið vandamál nokkurra óánægðra kvenna heldur staðreynd á íslensk- um vinnumarkaði, staðreynd sem mælist þegar verst lætur í tugum prósenta karlmönnum í vil. Jóhanna E. Vilhelmsdóttir Úrelt viðhorf Að baki þessum launamun liggja gömul viðhorf um hefðbundna verkaskiptingu kynjanna. Staða karla tekur mið af fyrirvinnuhlut- verki þeirra en staða kvenna mót- ast af fjölskylduábyrgð þeirra. Þessi rómantíska sýn um mömmu Laun Hin rómantíska sýn um tmstök Til móts við hestamenn glæsilegri en fyrr Reiðtygi • Beisli, í gjafaumbúðum (höfuðleður, reiðmúll, taumur, mél).............3.100,- • Beisli, í gjafaumbúðum (höfuðleður, reiðmúll, taumur, mél).............3.600,- • Hnakkur, Hrímnir með öllum fylgihlutum...23.500,- • Gjarðir 14 strengja.......700,- • Gjarðir 7 strengja...400,- • Reiði.....1.200,- • ístaðsólar..1.200,- • Teymingar- gjarðir....1.900,- • Stallmúlar frá kr...300,- • Jofa reiðhjálmar frá kr.....3.570,- Flís peysa Verð Palm SA7595 3.900,- FL0048BH Verð 1.290,- Alto SH7659 Fóöurvörur • Racing steinefnablanda • Bíótín 1 og 5 lítra Hestamín Sérstakttilboð Fatnaður Afgreiðslutími: þriðjudaginn 15. miðvikudaginn 16 fimmtudaginn 17 föstudaginn laugardaginn sunnudaginn 20. kl. 8-19 kl. 8-19 kl. 8-19 18. kl. 8-19 19. kl. 10-16 kl. 11-16 Multifan viftur og styringar • Togs reiðúlpur, litir: orange, blár..5.200,- • Kuldareiðgallar, litir: blár, grænn....13.900,- • Reiðúlpa vatteruð Htur: dökkblár 3.900,- • Rússkinns reiðskálmar...5.900,- • Rússkinns legghlífar....1.900,- Reiðhjájmur Veitingar í kaffihorninu Codeba 3ja punkta C0208810858 Verðfrá «? M R búðirí®* Lynghálsi 3 Sími: 5401125 • Fax: 5401120 2.900,-3.900,- Ávallt í leiðinni ogferðarvirði Markaðslaun gegn kyn- bundinni launamismunun EITT brýnasta verkefni sam- taka launafólks er að vinna bráðan bug á hinum kynbundna launamun. Margt bendir til þess að þennan óafsakanlega launamun megi rekja til þess að konur hafa almennt aðra stöðu á vinnumarkaði en karlar. VR hefur á undanförnum árum leitað leiða til að draga úr þessum aðstöðumun, auk þess sem félagið hefur lagt vaxandi þunga á að aðil- ar vinnumarkaðarins taki af fullri alvöru á þessum alvarlega vanda. Nýtt launakerfi gegn launamismunun Jafnframt er tímabært að áhrif sjálfs launakerfisins, eins og það lítur út í dag, séu skoðuð. Margt bendir til að það hversu ógegnsætt það er ýti undir launamuninn. Nýja markaðslaunakerfið, sem VR leggur megináherslu á í yfirstand- andi kjaraviðræðum við Samtök at- vinnulífsins, myndi gerbreyta stöðu kvenna, hvað þetta snertir. Launaþróun á vinnumarkaði yrði til muna sýnilegri og kerfisbundin launamismunun fengi síður þrifist. Konur, nú er lag Þá er ekki síður mikilvægt að við konur skerum sjálfar upp herör gegn kynbundinni launamismunun. Verði nýtt markaðslaunakerfi að veruleika, sem ég svo sannarlega vona, myndast raunhæfur mögu- leiki fyrir konur í VR að draga úr þessum launamun. Margt mun þar hjálpast að, ekki hvað síst sá beini stuðningur sem félagið getur grip- ið til, leiki grunur á að félagskon- um sé mismunað í launum sökum kynferðis. VR bindur verulegar vonir við að nýtt markaðslaunakerfi muni reyn- ast öflugt vopn í baráttunni gegn hinum kynbundna launamun. Þetta nýja kerfi byggir á sýnilegri launa- þróun ásamt viðurkenndum rétti félagsmanna VR til leiðréttinga á launum sínum, a.m.k. einu sinni á ári. Þetta þýðir að dragist félags- kona aftur úr starfsbræðrum sín- um í launum, á hún skýlausan rétt á leiðréttingu. Munurinn á nýja markaðslaunakerfinu og gamla kerfinu sem við búum við í dag er sá, að markaðslaunakerfið byggir á því að aðilar vinnumarkaðarins geri reglubundið launakannanir sem vinnuveitendur og launafólk styðst síðan við í launasamningum. Það er þessi sýnileiki sem skipt- ir höfuðmáli, ekki hvað síst í bar- áttunni gegn launamun kynjanna. Með nýju launakerfi myndast því langþráð tækifæri til að baráttan skili áþreifanlegum árangri. Höfundur er stjómarmaður í V.R.
Qupperneq 1
Qupperneq 2
Qupperneq 3
Qupperneq 4
Qupperneq 5
Qupperneq 6
Qupperneq 7
Qupperneq 8
Qupperneq 9
Qupperneq 10
Qupperneq 11
Qupperneq 12
Qupperneq 13
Qupperneq 14
Qupperneq 15
Qupperneq 16
Qupperneq 17
Qupperneq 18
Qupperneq 19
Qupperneq 20
Qupperneq 21
Qupperneq 22
Qupperneq 23
Qupperneq 24
Qupperneq 25
Qupperneq 26
Qupperneq 27
Qupperneq 28
Qupperneq 29
Qupperneq 30
Qupperneq 31
Qupperneq 32
Qupperneq 33
Qupperneq 34
Qupperneq 35
Qupperneq 36
Qupperneq 37
Qupperneq 38
Qupperneq 39
Qupperneq 40
Qupperneq 41
Qupperneq 42
Qupperneq 43
Qupperneq 44
Qupperneq 45
Qupperneq 46
Qupperneq 47
Qupperneq 48
Qupperneq 49
Qupperneq 50
Qupperneq 51
Qupperneq 52
Qupperneq 53
Qupperneq 54
Qupperneq 55
Qupperneq 56
Qupperneq 57
Qupperneq 58
Qupperneq 59
Qupperneq 60
Qupperneq 61
Qupperneq 62
Qupperneq 63
Qupperneq 64
Qupperneq 65
Qupperneq 66
Qupperneq 67
Qupperneq 68
Qupperneq 69
Qupperneq 70
Qupperneq 71
Qupperneq 72
Qupperneq 73
Qupperneq 74
Qupperneq 75
Qupperneq 76

x

Morgunblaðið

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.