Morgunblaðið - 15.02.2000, Side 65

Morgunblaðið - 15.02.2000, Side 65
MORGUNBLAÐIÐ ÞRIÐJUDAGUR 15. FEBRÚAR 2000 65 FRETTIR 100 leiðsögumenn í ferðaþjónustu á Islandi skora á Norsk Hydro að draga sig út úr samningum um byggingu álvers í Reyðarfírði Nútíma lög o g leikreglur um mat á umhverfisáhrifum verði virt Skrúfupressur -stimpilpressur EITT HUNDRAÐ leiðsögumenn í ferðaþjónustu á íslandi hafa skorað á Norsk Hydro að di’aga sig út úr samningum við íslendinga um bygg- ingu álvers í Reyðarfirði meðan ekki hefur farið fram lögformlegt um- hverfismat á fyrirhugaðri Fljóts- dalsvirkjun. Hópurinn skipar sér með þessu í röð 100 listamannna, 100 lækna og 100 arkitekta sem nú þegar hafa sent sams konar áskorun til Norsk Hydro og norskra stjómvalda. Hér á eftir fer bréf leiðsögumannanna til norskra stjómvalda og Norsk Hydro í fullri lengd ásamt nöfnum rámlega eitt hundrað leiðsögumanna. „Við undirrituð krefjumst þess að fram fari lögformlegt mat á umhverf- isáhrifum Fljótsdalsvirkjunar. Ríkis- stjórn okkar hefur sniðgengið vilja meirihluta þjóðarinnar um mat á um- hverfisáhrifum og fórnar ómetanleg- um náttúmverðmætum - Eyjabökk- um. Það svæði tilheyrir stærsta ósnortna víðerni í V-Evrópu og hefur einnig ómetanlegt alþjóðlegt gildi sem stærsta fellisvæði heiðagæsar- innar. Ferðaþjónustan hefur fjárfest í vistvænni ímynd og stórbrotinni náttúm íslands. Sú staðreynd að ferðaþjónustan er annar stærsti at- vinnuvegur á íslandi í dag endur- speglar áhuga ferðamanna á einstak- ri óbyggðri náttúm landsins um leið og hún ber vitni um þá fjármuni sem í henni búa. Við viljum að staldrað sé við og málið skoðað frá öllum hliðum, hvað séu verðmæti til framtíðar. Þama er um að ræða Fljótsdalsvirkj- un og álver í Reyðarfirði en álver eða önnur stóriðja er forsenda virkjunar- áætlana. Norsk Hydro er þátttak- andi í áætlunum um fyrirhugað álver. Við skomm á Norsk Hydro að virða þær nútíma leikreglur og lög um mat á umhverfisáhrifum sem gilda t.d. í Noregi og vora sett á ís- landi 1993 en ríkisstjórn okkar hefur sniðgengið. Við skoram á Norðmenn að draga sig út úr samningum við Is- lendinga á meðan slík vinnubrögð em viðhöfð. Hér á landi hafa verið gerðar skoðanakannanir þar sem fram hefur komið að mikill meirihluti þjóðarinn- ar styður kröfuna um að fram fari lögformlegt umhverfismat. Farið hefur fram víðtæk undirskriftasöfn- un til stuðnings þeirri kröfu. Við viij- um að lýðræðislegar leikreglur séu virtar, að lög séu virt og síðast en ekki síst að hugsað sé í fullri alvöm um raunveraleg verðmæti í nútíð og fyrir framtíð." Aðalheiður Guðmundsdóttir, Andrea Burgherr, Andres Guð- mundsson, Anna Jóhannsdóttir, Anna Margrét Bjamadóttir, Anna Margrét Ólafsdóttir, Anna Rún Atla- dóttir, Ari Arnórsson, Ai-ngunnur Ýr Gylfadóttir, Ásgerður Ágústsdóttir, Áslaug J. Marínósdóttir, Ásta Arnar- dóttir, Ásta Melitta Urbancic, Ásta Þorleifsdóttir, Bima G. Bjamieifs- dóttir, Bima Imsland, Bjarki Bjama- son, Bryndís Guðnadóttir, Bryndís Helgadóttir, Brynjar Viborg, Coletta Biirling, Dorothee Kirch, Dóra Hjálmarsdóttir, dr. Ole Lindquist, Dröfn Guðmundsdóttir, Edda Gísla- dóttir, Einar Torfi Finnsson, Einar Þorleifsson, Elfa Þöll Grétarsdóttir, Elín Gunnhildur Guðmundsdóttir, Erla Erlendsdóttir, Eyþór Heiðberg, Frans Gíslason, Friðjón Axfjörð Árnason, Friðrik Á. Brekkan, Frið- Varað við svikum í kortaviðskiptum UNDANFARIÐ hafa komið upp endurtekin tilvik þar sem svikin hef- ur verið út þjónusta með því einu að gefa upp kortnúmer. Einkum hafa þessi viðskipti átt sér stað í gegnum síma eða á Netinu. Hafa menn látið skuldfæra vörar og þjónustuna á gilt kortnúmer, sem þeir höfðu kom- ist yfir með einhverjum hætti. VISA Islandi hefur í tilefni af misnotkun korta sent frá sér varnaðarorð sem hér era birt nokkuð stytt: „Varðandi kortaviðskipti eru svik algengust í þeirri mynd, að glötuð eða stolin kort era notuð í þeirri von, að þau hafi ekki verið tilkynnt glötuð. Afgreiðslufólki ber ætíð að bera saman undirskrift á sölunótu við rithandarsýnishorn á kortinu eða mynd korthafa og ef misræmi er þá er full ástæða til að krefja um frekari skilríki til að sannreyna að um réttan korthafa sé að ræða. Á öllum innlendum greiðslukortum er tilgreind kennitala korthafa og get- ur afgreiðslufólk einnig haft ártal hennar til hliðsjónar til að meta ald- ur viðskiptavinarins, ef vafi leikur á að um réttan korthafa sé að ræða. Þá verður að vara alvarlega við svikum í viðskiptum á borð við þau, sem um er getið hér að ofan, út á kortnúmer annarra. Af því tilefni skal skýrt tekið fram, að afhending vöra og þjónustu til annars en kort- hafans sjálfs er alfarið á ábyrgð söluaðila, enda ber honum skv. sam- starfssamningi að afla móttöku- kvittunar með undirskrift korthafa á sölunótu eða fylgibréf. í samstarfssamningi VISA við söluaðila um ki-editkortaviðskipti er sérstök grein (9. gr.), sem kveður á um þetta efni, og hljóðar svo: „Heimilt er að handskrifa kortnúmer og nafn á sölunótur eða fjölfærslublöð sé um póst- eða síma- pantanir að ræða. I slíkum viðskipt- um gilda mun lægri úttektarmörk en í almennum viðskiptum. Heimilt er að sækja um heimild hjá VISA íslandi fyrir hærri fjárhæðum, sem er þó háð því að söluaðili geti fært sönnur á að um réttan korthafa sé að ræða eða vara/þjónusta afhent gegn framvísun korts síðar. Það liggur í eðli póst- eða símavið- skipta, sem og netviðskipta, sem nú era mjög að ryðja sér til ráms, að ekki er framvísað korti þegar stofn- að er til viðskiptanna þannig að söluaðili getur ekki komið við þeirri aðgát sem annars er skylt í korta- viðskiptum. Hann verður því að beita öðram aðferðum við að tryggja að réttur korthafi fái þá vöra eða þjónustu sem pöntuð er, svo sem með því að: Ná milliliðalaust sambandi við réttan korthafa og nota SET-öryggi á netinu. Korthafi sé látinn framvísa korti og skrifi undir sölunótu þegar tekið er við vöra eða þjónustu, verði því viðkomið. Vara sé send í ábyrgðar- eða bögglapósti eða með öðram viður- kenndum flutningsaðila á nafn og heimilisfang korthafa og ekki afhent nema gegn kvittun hans sjálfs fyrir móttöku. Oftast má sannreyna bú- setu viðkomandi fyrirfram. Sölu- og þjónustuaðilar eru að marggefnu tilefni hvattir til að sýna aðgæslu og árvekni í öllum kortavið- skiptum og kynna efni þessarar orð- sendingar fyrir afgreiðslufólki og öðrum starfsmönnum sínum. Með slíkri fræðslu og umræðu verður best tryggt að kortaviðskiptin haldi áfram stöðu sinni sem þægilegasti og öruggasti greiðslumiðillinn í við- skiptum.“ rik Haraldsson, Gísli Sigurðsson, Guðborg Hákonardóttir, Guðjón Jensson, Guðjón Ó. Magnússon, Guð- mundur Finnbogason, Guðmundur H. Sveinsson, Guðmundur Magnús- son, Guðmundur V. Karlsson, Guð- rán Þórarinsdóttir, Gunnþóra Ólafs- dóttir, Halldór Björn Runólfsson, Halldór Bjömsson, Hanna G. Styrm- isdóttir, Hans Clausen, Hávarður Tryggvason, Heiðrán Guðmunds- dóttir, Helga Pálína Brynjólfsdóttir, Helgi Guðmundsson, Helmut Hinrichsen, Helmut Lugmayr, Her- dís Helga Schopka, Herdís Jónsdótt- ir Hildur Bjamason, Hlíf Ingibjöms- dóttir, Hólmfríður Sigvaldadóttir, Inga Ingibjörg Guðmundsdóttir, Ingi Viðar Ámason, Ingibjörg G. Guð- mundsdóttir, Ingibjörg Guðrán Guð- jónsdóttir, Ingiveig Gunnarsdóttir, Irma Erlingsdóttir, John Spencer (Carl Jóhann), Jóhanna Björk Guð- jónsdóttir, Jón Baldur Þorbjömsson, Jón Ingvar Jónsson, Jón Steingríms- son, Jóna Fanney Friðriksdóttir Jór- unn Sigurðardóttir, Júlíus Hjörleifs- son, Karl S. Hreinsson, Kjartan Bollason, Kristín Hildm’ Sætran, Kristín Sigfúsdóttir, Laufey Helga- dóttir, Leifur Öm Svavarsson, Magnús Kristinsson, Margrét Hrafnsdóttir, Margrét Sigþórsdóttir, María Ellen Guðmundsdóttir, María Weiss, Matthías Frímannsson, Mál- fríður Kristjánsdóttii’, Monika Abendrath, Niels Rask Vendelbjerg, Nótt Thorberg Bergsdóttir, Oddný Halldórsdóttir, Ólafur B. Schram, Ól- afur Sveinsson, Ósk Vilhjálmsdóttir, Pálína Jónsdóttir, Petrína Rós Karls- dóttir, Ragna Sigrán Sveinsdóttir, Ragnar A. Þórsson, Rakel Jónsdótt- ir, Roswitha Finnbogason, Rósa Björk Brynjólfsdóttir, Sigríður Ágústsdóttir, Sigríður Einarsdóttir, Sigríður Eyjólfsdóttir, Sigríður Hrafnkelsdóttir, Sigríður Pálmadótt- ir, Sigrán Linda Guðmundsdóttir, Sigurborg Jónsdóttir, Snædís Vals- dóttir, Sólveig Nikulásdóttir, Steinai’ Matthíasson, Steinunn Harðardóttir Steinvör Almy Haraldsdóttir, Sus- anne E. Götzinger, Sveinn Helgi Sverrisson, Torfi Hjaltason, Tryggvi Gunnarsson, Ursula Jiinemann, Ulf- ar Guðmundsson, Valgerður Hauks- dóttir, Þorsteinn Erlingsson. Verslunin Hiífur sem hlæja flytur Allar stæröir og gerðir. Hagstætt verð. Eigum einnig loffþurrkara í mörgum stærðum og gerðum. Komið og skoðið í sýningarsal okkar í Akralind 1, Kópavogi. Aðstoðum við val á loftpressum og loftþurrkurum í samæmi við afkastaþörf fyrirtækja. PAÐ LIGGUH I LOFTINU AVSH-4GTÆK1 HF. Akralind 1, 200 Kópavogur, sími 564 3000. VERSLUNIN Húfur sem hlæja hef- ur flutt starfsemi sína á Laugaveg 70. Nýja verslunin er tvískipt þar sem fyrirtækið hóf nýlega fram- leiðslu á fullorðinsvöram og era þær til sölu á neðri hæð en barnafatnaður og vinnustofa era á efri hæð. Fyrir utan eigin hönnun og fram- leiðslu era fáanlegar barnavörur frá Hrönn Vilhjálmsdóttur í Textfl- kjallaranum, vörur breskra hönnuða og má þar helst telja inniskó frá Sar- ah Barker og fatnað sem nota má beggja vegna frá Sara Jane Brown. Verslunin verður opin frá kl. 11- 18 virka daga og laugardaga í sam- ræmi við Laugavegs-afgreiðslutíma. Með pennann að vopni gegn mannréttindabrot- um í iöndum syðri Afríku Vertu með - ai3@visir.is SJALFSTÆÐUR DREIFINGARAÐILI 895 8225 Er skiptinemadvöl á vegum AFS eitthvað fyrir þig? Ertu á aldrinum 15-18? Langar þig að upplifa eitthvað nýtt? Dansa salsa í S-Ameríku, borða með prjónum í Hong Kong, Japan eða Taflandi, fara á skíði í Evrópu eða ganga í High School í Bandaríkjunum? Vera unglingur annars staðar í heiminum, stunda nám erlendis og læra nýtt tungumál? Þetta og margt fleira upplifa AFS skiptinemar. HEILSÁRS-, HÁLFSÁRS- ■ ■ 0G SUMARDV0L Hvað hentar þér? Erum að taka á móti umsóknum til landa með brottför frá júní - september 2000. AFS á íslandf Ingólfsstræti 3, sfmi 5525450, www.afs.is Eyrún, AFS nemi í Taflandi '97-'98, leikur hér á taflenskt hljóðfæri.

x

Morgunblaðið

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.