Morgunblaðið - 16.02.2000, Blaðsíða 9
MORGUNBLAÐIÐ
MIÐVIKUDAGUR 16. FEBRÚAR 2000 9
FRÉTTIR
Norðurslóðadagur
í Norræna húsinu
Rætt verður um alþjððlega samvinnu
STOFNUN Vilhjálms Stefánssonar
stendur fyrir sérstökum degi, Norð-
urslóðadeginum, næstkomandi laug-
ardag, tileinkuðum samstarfi og
rannsóknum Islendinga á norður-
slóðum. Stefnt er að því að dagurinn
verði ámss viðburður. Að þessu
sinni er lögð áhersla á alþjóðlega
samvinnu í málefnum norðurhjarans
og hlutverk íslendinga í þvi sam-
starfi.
Flutt verða erindi um alþjóða-
samvinnu á vettvangi umhverfis-
mála, sjálfbærrar þróunar og norð-
urslóðafræða. Að þeim loknum
verður efnt til pallborðsumræðna
um strauma og stefnur í norður-
slóðasamvinnu. í anddyri Norræna
hússins verður veggspjaldakynning
á verkefnum og stofnunum sem
tengjast dagskránni. Ráðstefnan er
öllum opin svo lengi sem húsrúm
leyfir.
--------------
Afhenti
trúnaðarbréf
ÞORSTEINN Pálsson, sendiherra,
afhenti nýverið K.R. Narayanan,
forseta Indlands, trúnaðarbréf sitt
sem sendiherra Islands á Indlandi
með aðsetur í London.
Styðja kröfur
VMSÍ
í SAMÞYKKT fundar starfsmanna
Rækjuvinnslu Fiskiðjusamlags
Húsavíkur er fagnað framkomnum
kröfum Verkamannasambands Is-
lands. Verkafólk um land allt er
hvatt til að taka undir „sanngjarnar
kröfur sambandsins með því að ál-
ykta um málið“.
Fundurinn stendur heilshugar við
bakið á samninganefnd VMSÍ og
skorar á verkafólk að sýna sam-
stöðu í komandi baráttu fyrir bætt-
um kjörum segir í lok samþykktar-
innar.
www.mbl l.is
¥fee*vimz
O F L O N I) O N
PÖNTUNARSÍMI 565 3900
OPIÐ KL. 9.00 TIL 22.00
Við bjóðum Apótek Hringbrautar
velkomin hóp söluaðila Stendhal
á Islandi.
a morgun og
föstudag frá kl. 15-18
Glæsilegir kaupaukar
fylgja með kaupum á
Stendhal vörum.
Apótek Hringbrautar
Hringbraut 119-S. 511 5070
Nýjar vörur í Bæjarlind
20% afsláttur af útsöluverði í Eddufelli
Ríta
TÍSKUVERSLUN
Eddufelli 2 Bæjarlind 6
s.SS7 1730 s. 554 7030.
Opið mán,—fös. frá kl. 10—18,
lau. 10-15.
Grandagarði 2, Rvík, sími 580-8500. Opið virka daga 8-18 og laugard. 10-14.
BURT MEÐ SNJÓINN
- Snjóskóflur, snjóýtur, kústar og
dráttartóg í ófæröina
9?oóen$^s:
>- Gœðavara
Gjafavara — matar- og kaffislell.
Allir verðflokkar.
Heimsfrægir hönnuóir
m.a. Gianni Versace.
VERSLUNIN
Laiigavegi 52, s. 562 4244.
Hljómsveit Geirmundar Valtyssonar teikur.ty rirdansi.s
rro■ mn a no a nni/rnnim nrv/i/ ■ furn/i in zZ.
Kynnir.
Ragnlieiður
Ásta
Pétursdóttir
Sýnin^næsta föstudag 18. febrúar:
. TONLEIKAR
AKtagerðisbræðra
Nú eru
bræðurnir
upp á sitt allra
besta og fara
á kostum.
„Laugardagskvöldið
áGili“
- Einsöngur, dúettar, kvartettar -
Álftagerðisbræður, Ragnar Bjarnason,
Öskubuskur: Guðbjörg Magnúsdóttir,
Hulda Gestsdóttir, Rúna Stefánsdóttir
og fjölmargir fleiri, flytja perlur
ógleymanlegra listamanna, íslenkra
sem erlendra.
■
? ';s?M1
Gudbjörg
og Hulda
ASBYRGI
föstudagskvöld
dansleikur
Lúdó-sextett
og Stefán
AÐALSALUR Danssveit
laugardagskvöid Guiinars Þoröarsonar
bee gees sýnmg ásamt söngstjörnum
og dansieikur Broadway leika fyrir dansi.
Framundan á Broadway:
18. leb. Tónleikar Álftagerðisbræðra og
Laugardaqskvöldið á Gili
Lúdo-sexett og Stefán leika fyrir dansi.
22. feb. ABBA sýning.
Danssveit Gunnars Pórðarsonar, ásamt söng-
stiömum Broadway leika fyrir dansi.
29. feb. ABBAsýníng.
Danssveit Gunnars Þórðarsonar, ásamt söng-
stjörnum Broadway leika fyrir dansi.
4. mars BEE GEEES sýning.
Danssveit Gunnars Pórðarsonar, ásamt söng-
stjörnum Broadway leika fyrir dansi.
5. mars HAR & FEGURÐ, Islandsmeistaramót. •=
7. mars ABBA sýning. 5
Danssveit Gunnars Þórðarsonar, ásamt söng- £
stjörnum Broadway leika fyrir dansi. ■=
11. mars BEE GEES syning. '2
Danssveit Gunnars Þóroarsonar, ásamt söng- H
sti'örnum Broadway leika fyrir dansi.
14. mars ABBA sýning. ■=
Danssveit Gunnars Þórðarsonar, ásamt söng-
stjörnum Broadway leika fyrir dansi. 5
21. mars ABBAsýning. .e
Danssveit Gunnars Þórðarsonar, ásamt söng-
stjömum Broadway leika fyrir dansi. £
24. mars BEE GEEES sýning.
Danssveit Gunnars Þórðarsonar, ásamt söng-
stjörnum Broadway leika fyrir dansi. S
25. mars KARLAKORINN HEIMIR, skemmtikvöld.
Hljómsveit Geirmundar Valtýsson íaðalsal •=
og Lúdó-sextett og Stefán (Asbyrgi. í
28. mars ABBA sýning. =
Danssveit Gunnars Þórðarsonar, ásamt söng- 3
stjörnum Broadway leika fyrir dansi.
7. aprll NORÐLENSK SVEIFLA. =
Rökkurkórinn Skagafirði Skagfirska söngsveitin
13. .______ _________________________________
14. aprfl HUNVETNSKT KVOLD. Hljómsveitirnar
„A hálum ís“ oa „Demó“ leika fýrir dansi.
15. apríl BEE GEEES sýninn.
Danssveit Gunnars Þóroarsonar, ásamt söng-
stjörnum Broadway leika fyrir dansi. ~
22. apríl BEE GEES syning.
Danssveit Gunnars Þórðarsonar, ásamt söng-
stjörnum Broadway leika fyrir dansi.
29. apríl BEE GEES sýning. =
Danssveit Gunnars Þórðarsonar, ásamt söng-
stjörnugi Broadway leika fyrir dansi.
5. maí GONGIN-INN
SILDARÆVINTYRI Skemmtikvöld með Siglfirðingum.
Hljömsveitin STORMAR ofl. leika fyrir dansi.
Hljómsveitarstjóri:
Gunnar Þórðarson.
Sviðssetning:
Egill Eðvarðsson.
Danshöfundur:
Jóhann Örn.
Lýsíng:
Aöalsteinn Jónatansson.
Hljóð: Gunnar Smári.
Söngvarar:
Krístinn Jónsson, Davið Olgeirsson .Kristján Gislason, Krislbjörn Helgason,
Svavar Knútur Kristinsson .Guðrún Árný Karlsdóttír .Hjördls Elín Lárusdóltur.
Sýning í heimsklassa!
Danssveit Gunnars Þóröarsonar, ásamt söng-
stjörnum Broadway leika fyrir dansi.
Næstu sýningar: 4.-11. og 24. mars, 15. og 29. apríl.
TjTfiu(íTTT
HSIIrii iíkW411 rfu PJ11! 1 ilt hhll Ar 1 'yTTiTiI Ri " R?
RADISSON SAS, HÓTEL ÍSLANDI
Forsala miða og borðapantanir
alla virka daga kl. 11-19.
Sími 533 1100 • Fax 533 1110
Veffane: www.broadway.is • E-mail: broadway@simnet.is