Morgunblaðið - 16.02.2000, Blaðsíða 54

Morgunblaðið - 16.02.2000, Blaðsíða 54
54 MIÐVIKUDAGUR 16. FEBRÚAR 2000 MORGUNBLAÐIÐ {$h ÞJÓÐLEIKHÚSIÐ sími 551 1200 Stóm sóiM kt. 20.00 KRÍTARHRINGURINN í KÁKASUS — Bertott Brecht I kvöld mið. 16/2, lau. 26/2, fös. 3/3 og fös. 10/3. Fáar sýningar eftir. KOMDU NÆR — Patrick Marber Frumsýning fös. 18/2 uppselt, 2. sýn. mið. 23/2 nokkur sæti laus, 3. sýn. fim. 24/2 nokkur sæti laus, 4. sýn. sun. 27/2 nokkur sæti laus. Sýningin er hvorki við hæfi bama né viðkvæmra. GULLNA HLIÐIÐ — Davíð Stefánsson Lau. 19/2, uppselt, fös. 25/2, örfá sæti laus, lau. 4/3, lau. 11 /3 kl. 15.00 og lau. 11/3 kl. 20.00,19/3 örfá sæti laus. GLANNI GLÆPUR í LATABÆ Magnús Scheving og Sigurður Sigurjónsson. Sun. 20/2 kl. 14.00 uppselt, kl. 17.00 uppselt, sun. 27/2 kl. 14, uppselt, sun. 5/3 kl. 14, uppselt, kl. 17.00, uppselt, sun. 12/3 kl. 14.00, örfá sæti laus, sun. 19/3 kl. 14, nokkur sæti laus, sun. 26/3 kl. 14.00, örfá sæti laus. ABEL SNORKO BÝR EINN — Eric-Emmanuel Schmitt Þri. 22/2, uppselt, lau. 4/3 kl. 15.00. lau. 12/3. Takmarkaður sýningafjöldi. SmföatferksteeM kt. 20.30: VÉR MORÐINGJAR — Guðmundur Kamban Fös. 18/2 uppselt, lau. 19/2 örfá sæti laus, fös. 25/2 uppselt, sun. 27/2 uppselt, fim. 2/3, lau. 4/3. Miðasalan er opin mánud.—þriðjud. kl. 13—18, miðvikud.—sunnud. kl. 13—20. Símapantanir frá kl. 10 virka daga. thorev@theatre.is. Sími 551-1200. MaSNíi GAMANLEIKRITIÐ Leikarar Jón Gnarr, Katla Margrét Þor- geirsdóttir, Þorsteinn Guðmundsson, Ingibjörg Stefánsd., Jón Atli Jónasson. Leikstjóri: Hallur Helgason. Höfundur Woody Allen. lau. 19/2 kl. 20.30 nokkur sæti fös. 25/2 kl. 20.30 nokkur sæti lau. 26/2 kl. 20.30 uppselt lau. 4/3 kl. 20.30 uppselt fös. 10/3 kl. 20.30 fös. 17/3 kl. 20.30 Jón Gnarr: ÉG VAR EINU SINNI NÖRD Upphitari: Pétur Sigfússon. mið. 16/2 kl. 21 örfá sæti laus fös. 18/2 kl. 21 uppselt fös. 24/2 kl. 24 miðnætursýning - örfá sæti laus fös. 3/3 kl. 21 lau. 11/3 kl. 21 fim. 1712 kl. 20 örfá sæti laus fös. 18/2 miðnætursýning laus sæti Gamansöngleikur byggður á lögum Michael Jackson MIÐASALA í S. 552 3000 Miðasala er opin virka dag 10-18, lau./sun. frá kl. 14 og fram að sýn. sýningardaga. Athugið — ósóttar pantanir seldar þremur dögum fyrir sýningu KafíiLcíhbúsiö Vesturgötu 4 Revía eftir Karl Ágúst Úlfsson & Hjálmar H. Ragnarsson í leikstjóm Brynju Benediktsdóttur. „Sýningin er eins og að komast í nýmeti á Þorranum — langþráð og nærandi. “ SH.Mbl. • fös.18/2 kl.21 uppselt • lau. 26/2 kl.21 örfá sæti laus Kvöldverður kl. 19.30 Nornaveiðar Leikhópurinn Undraland Jonathan Young og Helena Stefánsdóttir • sun. 20/2 kl. 21 • sun. 27/2 kl. 21 KK & Magnús Eiríksson lau. 19/2 kl. 21 MIÐAPANTANIR I S. 551 9055. Miðasala opin fim.-sun. kl. 16 19. ijííf nmi !iii ISLENSKA OPF.RAN ill'l__illii Lúkretía svívirt The Rape of Lucretia Ópera eftir Benjamín Britten 5. sýning 18. febrúar kl. 20 6. sýning 19. febrúar kl. 20 Einsöngstónleikar miðvikudaginn 16. febrúar kl. 12.15 Emma Bell, sópran og Anna Guðný Guðmundsdóttir, píanó Miðasala í síma 511 4200. Símapantanir í síma 511 4200 frá kl. 10. Miðasala opin frá kl. 13-19 alla daga nema sunnudaga. Gamla Bíó Símapantanir í síma 551 1475 frá kl. 10 Miðasala opin fra kl. 13-19 alla daga nema sunnudaga. Gamanleikrit í leikstjórn Sigurðar Sigurjónssonar fim 17. febrúar kl. 20 UPPSELT fim 24. febrúar kl. 20 UPPSELT Síðustu 2 sýningar í Reykjavík SALKA ástarsagg eftir Halldór Laxness Fös. 18/2 kl. 20.00 örfá sæti laus Lau. 19/2 kl. 20.00 laus sæti Fös. 25/2 kl. 20.00 örfá sæti laus Lau. 26/2 kl. 20.00 laus sæti Sushi i htéif úrefiiisvörur Karin Herzog Vita-A-Kombi olíu TILBOÐSDAGAR GLERAUGNABÚDIN HebnouiKirtdkT Laugavegi36 5 Umgjarðir, gler og snertilinsur BORGARLEIKHÚSIÐ Stóra svið: Djöflarnir eftir Fjcxior Dostojevskí, leikgerð í 2 þáttum. 7. sýa lau. 19/2 kl. 19.00, nokkur sæti laus lau. 26/2 kl. 19.00 lau. 26/2 formáli að leiksýningu kl. 18.00. eftir David Hare, byggt á verki Arthurs Schnitzler, Reigen (La Ronde) sun. 20/2 kl. 19.00 fös. 25/2 kl. 19.00 Síðustu sýningar eftir Howard Ashman, tónlist eftir Alan Menken fös. 18/2 kl. 19.00, nokkursæti laus fim. 24/2 kl. 20.00 Sýningum fer fækkandi n (5vtn eftir Marc Camoletti mið. 16/2 kl. 20.00, örfá sætí laus mið. 23/2 kl. 20.00 Síðustu sýningar Höf. og leikstj. Öm Árnason sun. 20/2 kl. 14.00 uppselt sun. 20/2 kl. 17.00 örfá sætí laus sun. 27/2 kl. 14.00 uppselt sun. 27/2 kl. 17.00 uppselt F egurðardrottningin frá Línakri eftir Martin McDonagh fim. 17/2 kl. 20.00 fös. 18/2 kl. 19.00 Sýningum fer fækkandi. Leitin að vísbendingu um vitsmunalíf í alheiminum eftir Jane Wagner lau. 19/2 kl. 19.00, nokkur sæti laus fös. 25/2 kl. 19.00, nokkur sæti laus ÍSLENSKI DANSFLOKKURINN Diaghilev: Goðsagnirnar eftir Jochen Ulrich Tónlist eftir Bryars, Górecki, Vine, Kancheli. Lifandi tónlist: Gusgus. fim. 17/2 kl. 20.00 sun. 27/2 kl. 19.00 Takmarkaður sýningafjöldi. Miðasalan er opin virka daga frá kl. 12—18, frá kl. 13 laugardaga og sunnudaga og fram að sýningu sýningardaga. Símapantanir virka daga frá kl. 10. Greiðslukortaþjónusta. Sími 568 8000, fax 568 0383. STJÖRNUR Á MORGUNHIMNI Menningarverðlaun DV — Tilnefning: Sigrún Edda í Stjömum á morgunhimni lau 19/2 kl. 17 hátíðarsýning UPPSELT mið 23/2 kl. 20 aukas. nokkur sæti laus fös 25/2 kl. 20 UPPSELT FRANKIE & JOHNNY lau 26/2 kl. 20.00 nokkur sæti laus www.mbl l.is FÓLK í FRÉTTUM Morgunblaðið/Jim Smart Stúlkur úr meistaraflokki Breiðabliks í knattspyrnu fagna afniæli fé- lags síns: Margrét R. Ólafsdóttir, Sigrún S. Óttarsdóttir, Helga Margrét Vigfúsdóttir, Hjördís Þorsteinsdóttir, Sigrún Gunnarsdóttir, Sigur- björg Hjörleifsdóttir, Erna Sigurðardóttir, Eyrún Oddsdóttir, Bára Gunnarsdóttir, Eva Sóley Guðbjörnsdóttir og Kristrún Lilja Daðadóttir. Stórafmæli Breiðabliks fagnað ÞAÐ var mikið um dýrðir í Smáran- um í Kópavogi um helgina þegar haldið var hátíðlegt 50 ára afmæli Ungmennafélagsins Breiðabliks í Kópavogi. Efnt var til veglegrar veislu þar sem ungir sem aldnir Blikar komu saman og fögnuðu þessum merka áfanga í sögu liðs síns. Velunnarar liðsins í gegnum tíðina voru heiðraðir sérstaklega fyrir framiag sitt við dynjandi lófa- tak viðstaddra og ungir Blikar stigu á svið. Að mörgn var hent gaman og söngurinn ómaði dátt. Meðal þeirra sem héldu uppi fjör- inu voru þau Sigrún Hjálmtýsdóttir og Bergþór Pálsson, sem sungu sig inn í hjörtu Blikanna. Morgunblaðið/Jim Smart Ungar Blikastúlkur stigu á stokk við mikinn fögnuð viðstaddra. Morgunblaðið/Jim Smart Eigandi Hársögu, Sigrún Ægisddttir (þriðja f. h.) ásamt starfsfólki sínu. Hárgreiðslustofan verður að Hár Sögu UMFANGSMIKLAR framkvæmd- ir hafa staðið yflr á Hárgreiðslust- ofunni Hótel Sögu að undanförnu svo segja má að fátt minni á þá stofu sem fyrir var. Hótel Saga hóf starfsemi sína í júlí árið 1962 og stuttu seinna hóf Hárgreiðslustof- an rekstur sinn. Hárgreiðslustofan á Hótel Sögu hefur því verið starfrækt á sama stað í nær 40 ár og er líklega með elstu samfellt starfandi fyrirtækj- um í greininni. Stofan hefur tekið miklum breytingum í gegnum tíð- ina og verið endurnýjuð nokkrum sinnum. Breytingarnar nú eru al- gerar því loft, gólf og veggir voru endurnýjuð og stofan opnuð fram með glervegg sem eykur rýmið til muna. Einnig voru allar innrétting- ar og tæki endurnýjuð. Auk þessa hefur verið komið upp rúmgóðri að- stöðu fyrir starfsfólk. Arkitekt að breytingunum var Rut Káradóttir, en umsjón með verkinu hafði Hafliði Bárður Harð- arson húsasmíðameistari. Nafni stofunnar hefur verið breytt úr Hárgreiðslustofan Hótel Sögu í Hár Saga. Eigandi Hár Sögu er Sigrún Ægisdóttir hársnyrtir og með henni starfa átta manns.
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.