Morgunblaðið - 16.02.2000, Blaðsíða 35

Morgunblaðið - 16.02.2000, Blaðsíða 35
J MORGUNBLAÐIÐ MIÐVIKUDAGUR 16. PEBRÚAR 2000 35 . PENINGAMARKAÐURINN FRÉTTIR i i i i i i VERÐBRÉFAMARKAÐUR Verðfall á evrópskum hlutabréfamörkuðum VERÐ hlutabréfa á evrópskum mörk- uðum lækkaði umtalsvert í gær, vegna hækkandi olíuverðs og ótta um verðbólgu í Bandaríkjunum, sem valdiö getur vaxtahækkunum. Hluta- bréfamarkaðir í París og Frankfurt lækkuöu um 3%, einkum vegna lækkunar á verði bréfa t félögum á sviði margmiölunar, tækni og fjar- skipta. Á sama tíma lækkaði hluta- bréfavísitalan í London um 1%, sök- um veröfalls á bréfum olíurisans BP og Vodafone AirTouch. í Bandaríkjun- um hækkaði Dow Jones-vísitalan, eftir mikil viöskipti með stóra hluti í tæknifyrirtækjum seint í gær. Nas- daq-vísitalan lækkaði hins vega, en markaðsvirði stærstu tæknifyrirtækj- anna þar féll nokkuó. í Asíu endurtók sagan sig frá mánudeginum, en allar helstu hlutabréfavísitölur álfunnar lækkuðu f gær, í kjölfar mikilla hluta- bréfaviðskipta. Annars voru breyting- ar á vísitölunum eftirfarandi: Dow Jones hækkaði um 1,3% og endaöi í 10.658,83 stigum. Nasdaq lækkaði um 1,2% og S&P 500 vísitalan hækkaði um 0,19%. FTSE 100 hluta- bréfavísitalan í London lækkaði um 1,04%, CAC 40, í París, lækkaði um 2,8% og Xetra Dax, f Frankfurt, um 3,25%. Samevrópska vísitalan FTSE Eurotop 300 lækkaöi um 2%. Nikkei 225 hlutabréfavísitalan ÍTókfó lækk- aöi um 0,96% og endaöi í 19.367,83 stigum. Hang Seng vísitalan í Hong Kong, lækkaði um 2,9% og Strait Ti- mes vísitalan, í Singapore, um 2%. VIÐMIÐUNARVERÐ Á HRÁOLÍU frá 1. september 1999 Hráolía af Brent-svæðinu í Norðursjó 28,03 xio ,uu 07 fifi - dollarar hver tunna r t/fUU oc nn . lílA ^b,UU OK fifi . N Arv* iiO,UU oa r\r\ - pi »1 y 4l4,UU OO fifi . ÁJ f zo,UU OO fifi . ri \ n|A f - s áZ, UU oí r\r\ . j O-' <il,UU Ofi fifi I/ • ■ ■ '■ U <:U,UU ♦ n fifi 1 iy,uu i Sept. Okt. Nóv. Des. Janúar 1 Febrúar Byggt á gögnum frá Reut ers FISKVERÐ Á UPPBOÐSMÖRKUÐUM - HEIMA 15.02.00 Hæsta Lægsta Meðal- Magn Heildar- verð verð verð (kíló) verð (kr.) ALLIR MARKAÐIR Blálanga 85 85 85 51 4.335 Grásleppa 10 10 10 464 4.640 Hlýri 154 130 143 352 50.511 Hrogn 215 155 199 300 59.735 Karfi 86 86 86 511 43.946 Keila 60 46 56 117 6.502 Langa 90 90 90 7 630 Langlúra 120 120 120 380 45.600 Lúða 790 320 540 239 128.975 Rauðmagi 20 20 20 724 14.480 Skarkoli 320 267 277 1.258 348.617 Skata 180 165 166 114 18.975 Skrápflúra 80 60 70 452 31.640 Skötuselur 100 100 100 10 1.000 Steinbftur 150 108 145 2.678 387.020 Stórkjafta 30 30 30 40 1.200 Sólkoli 315 215 254 122 31.030 Ufsi 67 47 65 13.184 860.976 Undirmálsfiskur 120 100 104 1.018 105.880 Ýsa 200 120 179 3.150 564.248 Þorskur 185 106 145 43.857 6.352.519 FISKMARK. HÓLMAVÍKUR Steinbitur 145 145 145 200 29.000 Undirmálsfiskur 100 100 100 800 80.000 Ýsa 200 160 168 500 84.000 Þorskur 134 134 134 150 20.100 Samtals 129 1.650 213.100 FISKMARKAÐUR DALVÍKUR Hlýri 154 130 141 256 36.111 Hrogn 210 210 210 17 3.570 Karfi 86 86 86 511 43.946 Keila 46 46 46 37 1.702 Lúða 765 340 491 157 77.040 Skarkoli 280 267 271 1.066 289.067 Skata 165 165 165 103 16.995 Steinbítur 150 108 143 1.951 279.656 Sólkoli 215 215 215 74- 15.910 Ufsi 62 62 62 168 10.416 Undirmálsfiskur 110 110 110 28 3.080 Þorskur 176 176 176 428 75.328 Samtals 178 4.796 852.822 FISKMARKAÐUR SNÆFELLSNESS Grásleppa 10 10 10 14 140 Langa 90 90 90 7 630 Lúöa 320 320 320 6 1.920 Rauömagi 20 20 20 5 100 Skarkoli 320 320 320 150 48.000 Skötuselur 100 100 100 10 1.000 Steinbítur 148 148 148 133 19.684 Sólkoli 315 315 315 48 15.120 Ufsi 47 47 47 16 752 Ýsa 200 146 183 495 90.729 Þorskur 158 106 131 31.350 4.114.374 Samtals 133 32.234 4.292.449 FISKMARKAÐUR SUÐURNESJA Blálanga 85 85 85 51 4.335 Grásleppa 10 10 10 450 4.500 Hlýri 150 150 150 96 14.400 Hrogn 215 155 189 178 33.590 Keila 60 60 60 80 4.800 Langlúra 120 120 120 380 45.600 Lúða 790 335 670 19 12.735 Skata 180 180 180 11 1.980 Skrápflúra 80 60 70 452 31.640 Steinbítur 150 150 150 208 31.200 Stórkjafta 30 30 30 40 1.200 Ufsi 67 65 66 12.800 839.808 Undirmálsfiskur 120 120 120 190 22.800 Ýsa 185 179 180 1.990 358.319 Þorskur 185 140 180 11.850 2.128.497 Samtals 123 28.795 3.535.405 ÚTBOÐ RÍKISVERDBRÉFA Meöalávöxtun sföasta útboöshjá Lánasýslu rfkisins Ávöxtun Br. frá Ríkisvíxlar 17. janúar ‘00 í% síöasta útb. 3 mán. RV00-0417 10,45 0,95 5-6 mán. RV00-0620 10,50 - 11-12 mán. RV00-0817 Ríkisbréf 11. nóv. ‘99 10,80 - RB03-1010/KO 8,90 0,18 Verötryggö spariskírteini 17. desember '98 RS04-0410/K Spariskírteini áskrift ■ ‘ 5 ár 4,67 Askrifendur greiöa 100 kr. afgreiöslugjald mánaöarlega. % ÁVÖXTUN RÍKISVÍXLA Morgunblaðið/Halldór Þormar Verðlaunahafar í kjöri íþróttamanns ársins á Siglufirði. Ingvar Steinarsson íþrdtta- maður Siglufiarðar Siglufirði. Morgnnblaðið. VAL Á íþróttamanni ársins 1999 á Siglufirði var kunngjört nýlega. Ingvar Steinarsson skíðamaður varð fyrir valinu þetta árið, en hann er 16 ára gamall. Það er Kiwanisklúbburinn Skjöldur á Siglufirði sem hefur haft veg og vanda af þessu kjöri, sem hefur farið fram árlega síðan 1979. Einnig voru veitt verðlaun fyrir góða frammistöðu í einstökum greinum og aldursflokkum, eða 13 alls. Nú voru í fyrsta sinn veitt verðlaun fyrir góðan árangur í karla- og kvennagreinum. Árangur Ingvars á liðnu ári var með miklum ágætum. Hann vann til fyrstu verðlauna í tveimur alpa- < greinum á unglingameistaramóti Islands og náði einnig góðum ára- ngri á bikarmótum á Akureyri og Isafirði. Þá var hann einnig valinn í unglingalið Skíðasambands ís- lands. Tvær uppþvottavélar dregnar út á hreingerningardögum Vinningshafar í leiknum „hreingerningardagar í Nettó“. anirnar og Íslensk-ameríska fyrir leik sem nefndist „hreingerning- ardagar í Nettd“. Þar áttu við- skiptavinir m.a. kost á að vinna uppþvottavélar frá Siemens auk vöruúttekta í Nettó. Það eina sem þurfti að gera var að kaupa þrjár af þeim hreinlætis- vörum sem voru á sértilboði í Nettó meðan á leiknum stóð og festa kassakvittunina við sérstak- an þátttökuseðil. Ein uppþvottavél og fimm vöruúttektir voru dregar úr þátttökuseðlum í hvorri versl- un um sig, þ.e. í Mjódd og á Akur- eyri. Á Akureyri kom aðalvinningur- inn, þ.e. Siemens-uppþvottavél að verðmæti 50.000 krónur, í hlut Hrannar Jóhannesdóttur, Aðal- stræti 17 á Akureyri. Vöruúttekt- ir að upphæð 5.000 krónur fengu: Svava Vilhjálmsdóttir, Hafnar- stræti 30 á Akureyri; Guðrún Snorradóttir, Bárugötu 4 á Dal- vík; Kolbrún Tryggvadóttir, Borg- arsíðu 19 á Akureyri ; Margrét J. Þorsteinsdóttir, Tungusíðu 21 á Akureyri, og Sesselja Stefánsdótt- ir, Skarðshlíð 6e á Ákureyri. Þegar dregið var úr innsendum seðlum frá viðskiptavinum Nettó í Mjódd kom uppþvottavélin í hlut Rögnu Kr. Jóhannsdóttur, Kleif- arseli 18 í Reykjavík. Vöruúttekt- ir að upphæð 5.000 krónur fengu: Sigrún H. Jónsdóttir, Salthömrum 3 í Reykjavík; Svala Ólafsdóttir Frostafold 3 í Reykjavík; Sigríður Gísladóttir, Kambaseli 1 í Reykja- vík; Þórdís Ingimarsdóttir, Bakkaseli 18 í Reykjavík, og At ela K. Sölvadóttir, Austurbergi 16 í Reykjavík. FISKVERÐ Á UPPBOÐSMÖRKUÐUM - HEIMA Hæsta Lægsta Meðal- Magn Heildar- verð verð verð (kíló) verð (kr.) FMS Á ÍSAFIRÐI Lúða 790 480 654 57 37.280 Steinbítur 115 115 115 12 1.380 Ufsi 50 50 50 39 1.950 Ýsa 196 196 196 150 29.400 Þorskur 180 180 180 79 14.220 Samtals 250 337 84.230 FISKMARKAÐURINN HF. Hrogn 215 215 215 105 22.575 Rauömagi 20 20 20 719 14.380 Skarkoli 275 275 275 42 11.550 Steinbítur 150 150 150 174 26.100 Ufsi 50 50 50 161 8.050 Ýsa 120 120 120 15 1.800 Samtals 69 1.216 84.455 VIÐSKIPTI Á KVÓTAÞINGI ÍSLANDS 15.2.2000 Kvótategund Viöskipta- Viöskipta- Hæsta kaup- Lægsta sölu- Kaupmagn Sölumagn Vegið kaup- Vegið sölu Síðasta magn (kg) verð (kr) tilboð (kr). tilboð (kr). eftir(kg) eftir (kg) verð (kr) verð (kr) meðalv. (kr) Þorskur 66.127 115,07 115,14 115,50 7.873 589.651 115,14 116,99 116,25 Ýsa 42.025 82,00 82,00 84,00 1.056 1.764 82,00 84,01 84,85 Ufsi 33,00 0 46.346 35,13 34,94 Karfi 40,00 0 72.081 40,01 40,02 Steinbítur 34.798 31,00 30,00 6.815 0 30,00 30,52 Skarkoli 115,00 120,00 967 25.000 115,00 120,00 119,45 Þykkvalúra 77,00 0 9.194 78,82 79,50 Langlúra 1.996 42,00 41,99 0 540 41,99 42,00 Sandkoli 4.113 21,00 0 0 22,53 Skrápflúra 21,24 0 1.000 21,24 21,62 Loöna 80.000 1,50 0,50 2,00 1.100.000 3.000.000 0,50 2,00 0,10 Úthafsrækja 21,50 0 266.418 26,35 22,32 | Ekki voru tilboð í aðrar tegundir ---------------- Barnfóstru- námskeið Rauða krossins REYKJAVÍKURDEILD Rauða krossins gengst fyrir bamfóstru- námskeiði fyrir nemendur fædda 1986-1988. Markmiðið er að þátttak- endur fái aukna þekkingu um börn og umhverfi þeirra og öðlist þannig aukið öryggi við bamagæslu. Fjallað er um æskilega eiginleika bam- fóstm, þroska barna, leikfangaval, mikilvægi fæðutegunda, matarhætti, aðhlynningu ungbama, pelagjöf, . slys í heimahúsum og veikindi. ' Leiðbeinendur em Unnur Her- mannsdóttir, leikskólakennari, Ragnheiður Jónsdóttir og Kristín Vigfúsdóttir, hjúkrunarfræðingur. Kennt verður fjögur kvöld í viku frá kl. 18-21 í Fákafeni 11, 2. hæð. Þeir sem hafa áhuga á að komast á námskeiðin geta inmitað sig hjá , Reykjavíkurdeild RKÍ.
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.