Morgunblaðið - 16.02.2000, Blaðsíða 63
MORGUNBLAÐIÐ
DAGBOK
MIÐVIKUDAGUR 16. FEBRÚAR 2000 63
VEÐUR
25 mls rok
20m/s hvassviðri
-----^ J5m/s allhvass
" 10mls kaldi
\ 5 m/s gola
Qr -ö -e
* * * * Rigning
****** Slydda
y Skúrir
y Slydduél
T ><■■«■</ v........v - -/ ' V
Heiðskírt Léttskýjað Hálfskýjað Skýjað Alskýjað * Ijc * # Snjókoma \J Él
“J
Sunnan, 5 m/s. 10° Hitastig
Vindonn symr vind- ___
stefnu og fjöðrin
vindhraða, heil fjöður 4 4
er 5 metrar á sekúndu. í
Þoka
Súld
>-2c
VEÐURHORFUR í DAG
Spá: Norðan- og norðaustanátt, 10-15 m/s og
éljagangur norðan til en 8-13 m/s og léttskýjað
um landið sunnanvert. Frost á bilinu 2 til 12 stig
og kaldast verður inn til landsins.
VEÐURHORFUR NÆSTU DAGA
Á fimmtudag og föstudag lítur út fyrir að verði
austlæg átt, 15-20 m/s og snjókoma með
suðurströndinni, en annars mun hægari og víða
léttskýjað. Frost á bilinu 1 til 10 stig og kaldast
inn til landsins. Á laugardag eru horfur á að verði
fremur hæg austlæg átt, víðast léttskýjað og
frost á bilinu 3 til 12 stig, kaldast í innsveitum.
Á sunnudag og mánudag líkast til austlæg átt
áfram, með slyddu eða snjókomu og hita nálægt
frostmarki.
FÆRÐ Á VEGUM
Hjá Vegagerðinni er hægt að fá upplýsingar um
færð og ástand vega í fjögurra stafa númeri 1777
eða í símsvara 1778.
Veðurfregnir eru lesnar frá Veðurstofu kl.
1.00, 4.30, 6.45, 10.03, 12.45, 19.30, 22.10.
Stutt veðurspá er lesin með fréttum kl. 2, 5,
6, 8, 12, 16, 19 og á miðnætti. Svarsími veður-
fregna er 902 0600.
Til að velja einstök
spásvæði þarf að
velja töluna 8 og
síðan viðeigandi
tölur skv. kortinu til 1 'I
hliðar. Til að fara á
milli spásvæða erýttá 0
og siðan spásvæðistöluna.
Yfirlit: Lægðin vestsuðvestur af Reykjanesi var á leið til
austurs en fer síðar til austsuðausturs og grynnist enn.
Yfir Grænlandi er vaxandi hæð.
VEÐUR VÍÐA UM HEIM ki. 12.00 í gærað ísl. tíma
°C Veður °C Veður
Reykjavik -4 úrkoma í grennd Amsterdam 7 skýjað
Bolungarvík -5 léttskýjaö Lúxemborg 7 skýjað
Akureyri -8 skýjað Hamborg 8 skýjað
Egilsstaðir -14 Frankfurt 11 hálfskýjað
Kirkjubæjarkl. -3 skýjað Vin 2 rigning
Jan Mayen -1 skafrenningur Algarve 17 heiðskírt
Nuuk -13 skýjað Malaga 19 heiðskírt
Narssarssuaq -14 léttskýjað Las Palmas 20 léttskýjað
Þórshöfn 2 snjókoma Barcelona 16 heiðskírt
Bergen 3 haglél Mallorca 17 léttskýjað
Ósló -1 alskýjað Róm 12 þokumóða
Kaupmannahöfn 7 skýjað Feneyjar
Stokkhólmur 1 snjókoma Winnipeg -23 heiðskírt
Helsinki 1 skviað Montreal -6 alskýjað
Dublin 6 rigning Halifax 6 þokumóða
Glasgow 6 hálfskýjað New York 1 hálfskýjað
London 7 skýjað Chicago -2 alskýjað
Paris 11 skýjað Orlando 15 þokumóða
Byggt á upplýsingum frá Veðurstofu Islands og Vegagerðinni.
16. FEBRÚAR Fjara m Flóð m Fjara m Flóð m Fjara m Sólar- upprás Sól í há- degisst. Sól- setur Tungl í suöri
REYKJAVÍK 3.28 3,5 9.59 1,1 16.05 3,3 22.17 0,9 9.22 13.42 18.03 23.12
ÍSAFJÖRÐUR 5.28 1,9 12.06 0,5 18.05 1,8 9.37 13.47 17.58 23.17
SIGLUFJÖRÐUR 1.10 0,4 7.34 1,2 14.04 0,3 20.35 1,2 9.21 13.30 17.40 23.00
DJÚPIVOGUR 0.28 1,7 6.53 0,6 13.00 1,5 19.06 0,4 8.54 13.11 17.30 22.40
Sjávartiæð miöast við meðalstórstraumsfjöru Morgunblaöiö/Sjómælingar slands
Krossgáta
LÁRÉTT;
1 hórs, 4 þorir, 7 slíti, 8
geymum í minni, 9 tann-
stæði, 11 geð, 13 ókyrrð-
ar, 14 ófullkomið, 15
daunillur, 17 ófús, 20 eld-
stæði, 22 jurt, 23 gein við,
24 hindri, 25 bind saman.
LÓÐRÉTT:
1 durts, 2 óþreytta, 3 þol-
in, 4 hneisa, 5 starir, 6
dans, 10 eiga í eijum, 12
verkfæri, 13 títt, 15 snjóa,
16 greinilegt, 18 niður-
gangurinn, 19 missi
marks,20 lykkja, 21 gá-
leysi.
LAUSN SÍÐUSTU KROSSGÁTU:
Lárétt: - 1 moðreykur, 8 rósum, 9 kempa, 10 iði, 11
gikks, 13 rella, 15 hross, 18 þreps, 21 kær, 22 ásaka, 23
eitur, 24 matarföng.
Lóðrétt: - 2 orsök, 3 rýmis, 4 yrkir, 5 urmul, 6 dróg, 7
vara, 12 kýs, 14 eir, 15 hrár, 16 okana, 17 skata, 18 þreif,
19 ertan, 20 sorg.
í dag er miðvikudagur 16. febrúar,
47. dagur ársins 2000. Orð dagsins:
En Jesús hrópaði: „Sá sem trúir á
mig, trúir ekki á mig, heldur þann
sem sendi mig.“
(Jóh. 12,44.)
Skipin
Reykjavíkurhöfn:
Hansuduo kemur og fer
i dag. Thor Lone og
Arnarfell koma í dag.
Mælifell fer í dag.
Hafnarfjarðarhöfn:
Ma Falda fór í gær. Han-
seduo og Kvatro Bulk
fara í dag.
Mæðrastyrksnefnd
Reykjavíkur, Sólvalla-
götu 48. Flóamarkaður
og fataúthlutun mið-
vikud. kl. 14-17 sími 552-
5277.
Mannamót
Aflagrandi 40. Fram-
talsaðstoð verður veitt í
Aflagranda frá Skatt-
stjóranum 22. febrúar.
Skráning í Aflagranda.
Árskógar 4. Kl. 9-12
baðþjónusta, kl. 9-16.30
handavinna, kl. 13-16.30
opin smíðastofan, kl. 13
frjáls spilamennska.
Bólstaðarhlíð 43. Kl.
8-13 hárgreiðsla, kl.
8.30-12.30 böðun, kl. 9-
16 handavinna og fótaað-
gerðir, kl. 9-12 myndlist,
kl. 10-10.30 banki, kl.
13-16.30 spilað.kl. 13-16
vefnaður.
Félag eldri borgara í
Hafnarfirði, Hraunseli
við Reykjavíkurveg 50.
Línudans kl. 11. Boccia,
pílukast, pútt og frjáls
spilamennska kl. 13.30.
A morgun verður spiluð
félagsvist.
Félag eldri borgara í
Reykjavík og nágrenni,
Ásgarði, Glæsibæ. Leik-
hópurinn Snúður og
Snælda sýna leikritið
„Rauða klemman“ kl. 14
í dag, næstu sýningar á
föstudag kl. 14 og sunnu-
dag kl. 17. Miðapantanir
í síma 588-2111, 551-
2203 og 568-9082. Söng-
féiag FEB; kóræfmg í
dag kl. 17. Línudans-
kennsla Sigvalda kl. 19 í
kvöld.
Félagsstarf aldraðra,
Bústaðakirkju. Opið hús
ídagkl. 13.30-17.
Félagsstarf aldraðra,
Garðabæ. Leikflmi, hóp-
ur 1, kl. 11.30-12.15
glerlist, hópur 3, kl. 13-
16, opið hús, kl. 13-16
kaffi fræðsla, ýmislegt.
Félagsstarf aldraðra,
Lönguhiíð 3. Kl. 8 böðun,
kl. 9 hársnyrting, kl. 10-
13 verslunin opin, kl. kl.
13 handavinna og fönd-
ur, kl. 13.30 enska, byrj-
endur.
Fjöiskylduþjónustan
Miðgarður. Eldri borg-
ara hópurinn Korpúlf-
arnir hittist á Korpúlfs-
stöðum í hluta
Golfkúbbs Reykjavíkur
fimmtudaga kl.
lO.Spjallað, gengið og
púttað. Einnig er verið
að skipuleggja skemmti-
og menningarferðir á ár-
inu. Upplýsingar veitir
Oddrún Lilja Birgisdótt-
ir, s: 587-9400, virka
daga kl. 9 og 13.30.
Furugerði I. Fram-
talsaðstoð fyrir eldri
borgara verður veitt í
Furugerði 1 miðvikud.
23. febrúar. Upplýsingar
í síma 553-6040
Gerðuberg, félags-
starf. Kl. 9-16.30 vinnu-
stofur opnar, kl. 10.30
gamlir leikir og dansar,
frá hádegi spilasalur op-
inn, kl. 13.30 Tónhornið,
veitingar í teríu.
Gjábakki, Fannborg 8.
Handavinnustofan opin,
leiðbeinandi á staðnum
frá kl. 10-17, kl. 10
myndlist, kl. 10.30
boccia, kl. 13 félagsvist,
kl. 17 bobb og tréskurð-
ur, kl. 16 hringdansar,
kl. 17 frímerkjaklúbbur.
Gullsmári, Gullsmára
13. Kl. 9.30 og kl. 10.15
leikfimi, kl. 13.30 enska,
fótaaðgerðastofan opin
frá kl. 10-16, göngu-
brautin opin alla virka
daga kl. 9-17. Heilsu-
dagur verður í Gulls-
mára, Gullsmára 13,
miðvikud.16. feb. kl. 14,
fræðsla um beinvend og
mikilvægi fæðuvals.
Guðmundur Harðarson
forstoðumaður sund-
laugar Kópavogs mætir.
Hlaðborð með súkkulaði
og mjólkurvænu með-
læti. Mjólkursamsalan
og Gullsmári.
Hraunbær 105. Kl. 9-
16.30 opin vinnustofa, kl.
9-12 útskurður, kl. 9-17
hárgreiðsla, kl. 11-11.30
bankaþjónusta, kl. 12
matur.
Hæðargarður 31. Kl. 9
.kaffi, kl. 9-16.30 opin
vinnustofa, myndlist/
postulínsmálun, kl. 9-
16.30 fótaaðgerð, kl.
10.30 biblíulestur og
bænastund, kl. 11.30
matur, kl. 15 kaffi.
Hvassaleiti 58-60. Kl.
9 jóga, leiðb. Helga
Jónsdóttir, böðun, fóta-
aðgerðir, hárgreiðsla,
keramik, tau- og silki-
málun hjá Sigrúnu, kl.
11 sund í Grensáslaug,
kl. 14 dans hjá Sigvalda,
kl. 15 frjáls dans, kl. 15
teiknun og málun hjá
Jean.
Norðurbrún 1. Kl. 9
Fótaaðgerðastofan opin,
kl. 9-12.30 smíðastofan
opin leiðb. Hjálmar, kl.
9-16. 30 opin vinnustofa,
leiðbeinandi Astrid
Björk, kl. 13-13.30 bank-
inn, félagsvist kl. 14,
kaffi og verðlaun.
Vitatorg. Kl. 9-12
smiðjan og bókband, kl.
10-11, söngur með Sig-
ríði, kl. 10-12 bútasaum-
ur, kl.10.15-10.45 banka-
þjónusta Búnaðar-
bankinn, kl. 11.45 matur,
kl. 13-16 handmennt al-
menn, kl. 9.30-10 versl-
unarferð í Bónus, ATH!
breyttan tíma, kl. 15
boccia, kl. 14.30 kaffi.
Vesturgata 7. Kl.
8.30-10.30 sund, kl. 9
hárgreiðsla, kl. 9.15 að-
stoð við böðun, kl. 9.15-
12 myndlistarknnsla,
postulínsmálun, kl. 13-
16 myndlistarennsla og
postulínsmálun, kl. 13-
14 spurt og spjallað
Halldóra. Fyrirbæna-
stund verður á morgun ^
kl. 10.30 í umsjón sr.
Hjalta Guðmundsonar
Dómkirkj uprests.
Barðstendingafélag-
ið. Spilað í Konnakoti
Hverfisgötu 105,2. hæð í
kvöld kl. 20.30. Allir vel-
komnir.
Húmanistahreyfingin.
Fundir á fimmtudögum
kl. 20.30 í hverfamiðstöð
Húmanista,Grettisgötu
46 M.a. rætt hvemig
byggja má upp jákvæða
tilveru fyrir alla. Þátt-
taka er öllum opin.
Kvenfélagi Aldan.
Fundur í kvöld kl. 20.30 í
Sóltúni 20. Von er á góð-
um gesti. Konur fjöl-
mennið.
Slysavamadeild
kvenna
í Reykjavík, verður
með opið hús föstudag-
inn 18. febrúar kl. 21.
léttar veitingar. Félags-
konur,fjölmennið og tak-
ið með ykkur eiginmenn
og gesti.
MORGUNBLAÐIÐ, Kringlunni I, 103 Reykjavík. SÍMAR: Skiptiborð: 569 1100. Auglýsingar:
569 1111. Áskriftir: 669 1122. SÍMBRÉF: Ritstjórn: 569 1329, fréttir 569 1181, íþróttir 569 1166,
sérblöð 569 1222, auglýsingar 569 1110, skrifstofa 568 1811, gjaldkeri 569 1115. NETFANG:
RITSTJ@MBL.IS, / Áskriftargjald 1.900 kr. á mánuði innaníands. í lausasölu 150 kr. eintakið.
Búðu bílinn undir veturinn
Starfsfólk Olís hjálpar þér að athuga:
Frostlög ■ Þurrkublöð ■ Ljósaperur • Rafgeymi ■ Smurolíu ■ Rúðuvökva
Ruðusköfur, rúðuvokvi, frostlögur, ísvari, iásaolia, hrímeyðir og sllikon.
www.oiis.is