Morgunblaðið - 16.02.2000, Blaðsíða 58
58 MIÐVIKUDAGUR 16. FEBRÚAR 2000
MORGUNBLAÐIÐ
FÓLK í FRÉTTUM
Björk og
hreindýrakæfan
MENNIRNIR eru
misvísir og ekki
eru allir jafn upp-
lýstir um heimsins lönd og
lýði. Það á svo sannarlega
við um blaðamenn sem
aðra. Þegar þeim verður á í
messunni og koma upp um
fáfræði sína verður út-
koman öllu neyðarlegri en
hjá flestum öðrum. Þetta
sést glögglega á frétt sem
hið virta tónlistartímarit
Rolling Stone birti á
vefsíðu sinni um helgina
um Björk og Elliðaey.
Þar eru málsatvik rakin
í fáum orðum og þess
getið - væntanlega
meira í gamni en alvöru - að eðlilegt
væri að Björk leitaði eftir að fá afnot
af Elliðaey því álfar, tröll og huldu-
fólk kynnu best við sig í einangruðu
umhverfí, óáreitt af hinum mennska
heimi.
i Þessi gamansami blaðamaður
Rolling Stone þarf þó augljóslega að
taka sig svolítið á í landafræðinni
því hann segir í rökum sínum iyrir
því að Björk ætti skilið að fá Elliðaey
til afnota án endurgjalds að stúlkan
hafi undanfarin ár verið önnur helsta
útflutningsafurð íslands, „á eftir
hreindýrakæfunni gómsætu“!
II iiTTTni! IITIHTTI immrn 11111 ■ iiii 11 nxrm i i 11 iiiii
VINSÆLUSTU KVIKMYNDIR Á ÍSLANDI!
Nr. i var : vikur Mynd Framl./Dreifing
I. 1 Ný : - Toy Story 2 BVI
2. : 1. : 7 Englor Alheimsins Isl. kvik.somst.
3. : 2. i 3 American Beauty (Amerisk fegurð) UIP
4. ; Ný ; - Stigmoto UIP
5. ; Ný ; - Insider Spyglass Entert.
6. j 3. I 2 Bringing out the Dead BVI
7. ; 5. ; 13 Torzan Walt Disney Prod.
8. i 4. i 3 The Bone Coilector (Beinasofnarinn) Columbio Tri-Star
9. i 6. i 4 Stir of Echoes Summit
10. i 11. i 4 House On The Haunted Hill (Hús ó drougahæð) J & M Entertuinm.
ll.i io.: 2 Anywhere But Here Fox
12. i 13. i 12 The World is not Enough (Heímurinn er ekki nóg) UIP
13.; 12. i 5 Double Jeopardy (Tvöföld ókæra) UIP
14.; 8. i 4 Next Friday (Næsfi föstudagur) New Line Cinema
15. i 22. ! 6 The 13th Worrior (13. striösmaðurinn) Buena Visto Film
16.! 20. i 8 Joon of Arc (Jóhonna af ðrk) Columbia Tri-Stor
17. i 15. i 21 Ungfrúin góða og Húsið Umbi/Pegosus
18.i 9. i 8 Tbe Iron Giont (Jórnrisinn) Warner Bros
19.: 17.: 18 King & 1 (Kóngurinn og ég) Morgon Creek
20. i 14. i 8 Baby Geniuses (Ulli snillingur) Crystol Sky
Sýningorstaður
Bíóhöll, Kringlubíó, Stjörnubíó, Regnb., Nýja Bíó Ak.
Hóskólabíó, Sagabíó, Borgarbíó Akureyri
Hóskólnbíó
Hóskólabíó
Laugarósbíó
Bíóhöll, Kringlubíó, Nýja Bíó Akureyri
Bíóböll, Bíóborg, Kringlub., Vestm.eyjar, N'
Stjörnubíó, Laugarósbíó, Borgarbíó Aku
Bíóborg, Nýja Bíó Akureyri
Regnboginn
Keflav.
XL
nnnn
Bíóborg, Bíóhöll, Húsavík
Hóskólabíó, Borgarbíó Aki
Laugarósbíó
Bíóhöll, Vestmannaeyjum, Akrane:
Stjörnubíó, Borgarbíó Akureyri
Hóskólabíó
Bíóhöll, Kringlubíó, Bíóborg, Nýja Bí
Bíóborg, Nýja Bíó Akureyri, Sauðórki
Regnboginn
TTnriiiiimi
rv
Viddi og Bósi
vinsælir
EFTIR sex vikur á toppi íslenska kvikmyndalistans hafa
Englar alheimsins fengið keppinaut og eru það engir aðr-
ir en þeir félagar Viddi lögreglustjóri og Bósi ljósár
ásamt hinu dótinu í Leikfangasögu 2 sem tróðu sér á
toppinn þessa vikuna. Leikfangasaga var ein aðsóknar-
mesta kvikmynd vestanhafs á síðasta ári en litlu munaði
að hún færi aldrei í kvikmyndahús því upphaflega stóð
aðeins til að gefa hana út á myndbandi.
Amerísk fegurð heldur sig nærri efsta sætinu en hún
var einmitt tilnefnd til Óskarsverðlauna í gær sem besta
myndin og gæti því átt eftir að veita Leikfangasögu
harða samkeppni.
Reuters
Úr Leikfangasögu 2 sem er á toppi íslenska kvik-
myndalistans: Bósi ljósár og Viddi lögreglustjóri.
V
í tiiefni af Valentmusardeginum 14. febrúar
næstkomandi tajóöa mbl.is og Japis jiér að
taka þátt í (éttum leik tengdum deginum.
Smelltu þér á mbl.is og svaraðu þremur
spurningum um Valentínusardagínn.
itðnr 'inníiiprt
ittunidar vrrr vn
ivíKmymliiia rtaifnnii!; r
k'flituin ’mttnuia vigir
fiiiti n.«; frá ri>:..!;.
roman
kliii'Mimiiigaií
'íjafaiirár. n 'OkL ni
aniifti2!i 75.CI3I! tr
gfflipr ifiii (auii
« gúasíiega ásiaiitiíimm
áíjiiauii !Iíu.
** Sti&níiiitisiiur leislatíísiiíir
frá jaijm.
-usm::e!iuii liiiinvtínflíi:
feí
m <*'iriivfii im :vnr a*o
í áautíai'a
m Anttni 3erg tanféittftiæsssr
>rá uitimn ú faainir
Magnolia er vönduð mynd eftir Paul Thomas Anderson og skartar góðun
leikara, Jason Robards, Julianne Moore, Tom Cruise, Philip Seymour
Hoffman, John C. Reilly og Philip Baker Hall. Tom Cruise hlaut nýlega
Golden Globe verðlaunin fyrir leik sinn í myndinni.
Mmbl.is
LAUG
ALLTA/^ e/T-TH\SAO NY~n
tniwiS.
AÐSOKN
111,-13. feb.
BÍ0AÐS0KN
í Bandaríkjunum
BÍÓAÐSÓKN
helgina 11.-13. feb.
BIOAÐÍ
Bandaríl
Titill Síðasta helqi Alis
1 .(1.) Scream3 1.164 m.kr. 16,4 m$ 57,0 m$
2. (-) The Beach 1.065 m.kr. 15,0 m$ 15,0 m$
3. (-) SnowDay 1.051 m.kr. 14,8 m$ 14,8 m$
4. (-) The Tigger Movie 653m.kr. 9,2 m$ 9,2 m$
5.(2.) TheHurricane 256m.kr. 3,6 m$ 42,4 m$
6. (6.) The Green Mile 220m.kr. 3,1 m$ 124,0 m$
7.(4.) Next Friday 199m.kr. 2,8 m$ 49,4 m$
8. (3.) Stuart Little 192m.kr. 2,7 m$ 132,0 m$
9.(7.) GalaxyQuest 156m.kr. 2,2 m$ 65,8 m$
10. (5.) Eye of the Beholder 149 m.kr. 2,1 m$ 15,1 m$
Slater
giftir sig
LEIKARINN Christian Slater gekk
í það heilaga um helgina og sú lukku-
lega er barnsmóðir hans, Ryan
Haddon. Athöfnin fór fram á Four
Season-hótelinu í Beverly Hills og
voru um 150 nánustu vinir og vanda-
menn brúðhjónanna viðstaddir. Þau
eignuðust soninn Jaden Christopher
í apríl á síðasta ári og mun sá stutti
fara með mömmu og pabba í brúð-
kaupsferðina til Hawaii.
Öskrað á
toppnum
ENGIN lát eru á vinsæld-
um unglingatryllisins
„Scream 3“ í Banda-
; rikjunum þrátt fyrir að
myndin hafi fengið verð-
ugan keppinaut um fyrsta
sætið en það er stórmynd-
: in Ströndin með Leonardo
Di Caprio í aðalhlutverki.
Ströndin var frumsýnd
| vestanhafs fyrir síðustu
helgi og var trú margra
að hún færi beint á topp
kvikmyndalistans, þótt
ekki væri nema vegna
þeirrar hylli sem leikarinn
Leonardo Di Caprio nýtur.
I þriðja og fjórða sæti
eru tvær barnamyndir. Sú
fyrri kallast „Snow Day“
en sú síðari „The Trigger
Movie“. Einnig er barna-
mynd í áttunda sætinu en
það er Stuart Little sem
er voða sæt lítil mús sem
eignast mennska foreldra.
j Börnin eiga því von á bíó-
veislu.