Morgunblaðið - 16.02.2000, Blaðsíða 53

Morgunblaðið - 16.02.2000, Blaðsíða 53
MORGUNBLAÐIÐ ÍDAG Árnað heilla Q (T ARA afmæli. 95 ára í/O er í dag Sigsteinn Pálsson, fv. bóndi á Blika- stöðum, til heimilis að Hlað- hömrum, Mosfellsbæ. Sig- steinn eyðir afmælis- kvöldinu með fjölskyldu sinni. BRIDS llmsjún (íuðmundur Páll Arnarson SPIL dagsins er úr undan- úrslitaleik Noregs og Brasilíu á HM. Brasiiíu- maðurinn Villas Boas mis- las skiptingu varnarinnar og fór fyrir vikið einn niður á fjórum hjörtum. Norð- menn stönsuðu í bút á hinu borðinu og unnu 7 IMPa á spilinu, en hefðu ella tapað 10. Það munar um minna í jöfnum leik: Norður gefur; allir á hættu. Norður ♦ KD1094 v 96 r A1062 *95 Vestur Agstur a3 aA865 »543 »K10 VD9754 vKG8 +KG72 +D1083 Suður aQ72 VADG872 v3 +A64 Vestur Norður Austur Suður Helgemo Campos Austberg VillasBoas - Pass 1 lauf 1 hjarta 31auf Dobl* Pass 4 hjörtu Pass Pass Pass Dobl Camposar á þrem- ur laufum er til úttektar og sýnir fyrst og fremst spaðalit og veikburða hjartastuðning. Á hinu borðinu varð Brogeland sagnhafl i tveimur hjörtum. Hann fékk út einspilið í spaða og vörnin tók strax stungu og síðan skipti vestur yfir í tígul. Brogeland tók með ás blinds, svínaði hjarta- drottningu, tók hjartaás og lagði síðan upp á ellefu slagi. Helgemo kom líka út í spaðanum, en Austberg ákvað að bíða með stung- una og spilaði lauftíunni í öðrum slag. Villas Boas dúkkaði, en þá spilaði Austberg spaða og Helge- mo trompaði. Vörnin hefur fengið þrjá slagi, en eins og trompið liggur lítur út fyr- ir að sagnhafí eigi afgang- inn. Helgemo spilaði tígli, drepið í blindum og hjar- tagosa svínað. Nú er spil- inu lokið er sagnhafi tekur hjartaás, en Villas Boas taldi líklegra að skipting vesturs væri 1-2-5-5 og spilaði spaða!? Hugmynd hans var að henda laufi niður í fjórða spaðann og svína aftur í trompi, en þvi miður fyrir Brasilíumenn þá trompaði Helgemo og spilið fór einn niður. Hvað hafði Villas Boas fyrir sér? Jú, laufopnun í Standard-kerfí er iðulega byggð á þrílit og honum þótt ólíklegt að Helgemo myndi stökkva í þrjú iauf á fjórlit. En Helgemo er ekki hræddur spilari. Q A ÁRA afmæli. Áttræð- ÖU ur er í dag, miðviku- daginn 16. febrúar, Gunnar Már Hjálmtýsson, ív. borg- arstarfsmaður, vistmaður á Minni-Grund. vikudaginn 16. febrúar, Páll Hjaltason, framkvæmda- stjdri Hugbúnaðar hf., Lindarsmára 28, Kópavogi. Eiginkona hans er Sigríður B. Siguijónsddttir, og munu þau taka á móti gestum frá kl. 20 laugardagskvöldið 19. febrúar í Oddfellow-salnum, Staðarbergi 2-4, Hafnar- firði. þurfti með svörtu oft að lúta í lægra haldi í Sikileyjarvörn ____________ á Corus ofurmótinu í Wijk limsjón Helgi Áss aan Zee sem lauk íyrir (IréUu'sson nokkru. Sigurvegari móts- ins, Gary Kasparov, var einn af þeim sem særðu hann tíi ólífis í þeirri byrj- un og er staðan frá viður- eign þeirra. 20. Rxe6! fxe6 21. Hxe6+ Kf7 22. Dd3! Bg7 Ekki gekk upp fyrir svartan að þiggja hrókinn: 22. - Kxe6 23. Bxd5+ Bxd5 (23. -Dxd5 24. Dg6+ og hvítur vinn- ur) 24. Dg6+ Rf6 25. Dxf6+ Kd7 26. Hxd5+ Dxd5 27. Rb6+ og hvíta sóknin sannar gildi sitt. 23. Df5+ Kg8 24. Hxd5! HOLLENSKI stór- Dxa4 25. He7! og svartur meistarinn Loek Van Wely gafst upp enda stutt í mátið. COSPER skÆk LJOÐABROT JÓNAS HALLGRÍMSSON Döggfall á vorgrænum víðum veglausum heiðum, sólroð í svölum og góðum suðrænublæ. Stjarnan við bergtindinn bliknar, brosir og slokknar, óttuljós víðáttan vaknar vonfrjó og ný. Sól rís úr steinrunnum straumum, stráum og blómum hjörðum og söngþrastasveimum samfógnuð býr. Ein gengur léttfætt að leita: lauffalin gjóta geymir nú gimbilinn hvíta, gulan á brár. Hrynja í húmdimmum skúta hljóðlát og glitrandi tár. Snorri Hjartarson MIÐVIKUDAGUR 16. FEBRÚAR 2000 53 STJÖRNUSPA eftir Frances Drake VATNSBERI Afmælisbarn dagsins: Pú kærir þig kollóttan um fiest í kringum þig og leggur allan þinn metnað í að ná því takmarki sem þú hefur sett þér. Hrútur (21. mars -19. apríl) Reyndu að fmna jákvæða far- vegi fyrir athafnasemi þína þótt eidd væri nema að raða bókunum í hillunum upp á nýtt. Varastu þrætumál öllu öðru fremur. Naut (20. apríl - 20. maí) Heima er best. Gleymdu því ekki þótt margt kalli á í vinn- unni. Gefðu þér samt tíma tíl þess að hugsa um heimilið þitt og njóta þess. Tvíburar __, (21.maí-20.júní) nA Pú ert á báðum áttum um það hvort þú eigir að bjóða í ákveð- inn hlut. Athugaðu vel þinn gang því ekki er allt sem sýnist þegar viðskiptí eru annars vegar. Krabbi (21. júní-22. júií) Gerðu þér grein fyrir því hvað þig langar til þess að gera og þegar þú ert kominn með það á hreint skaltu umfram allt gefa þér tíma og tækifæri tíl þess. Ljón (23. júlí - 22. ágúst) ** Pú ert í djúpum þönkum þessa dagana og aðrir eiga erfitt með að skilja hvað fyrir þér vakir. Láttu það engin áhrif á þig fá. Leita þú þíns sannleika í friði. Meyja (23. ágúst - 22. sept.) döÖ» Þú þarft á ölium þínum kröft- um að halda nú þegar þér falið óvenju erfitt verkefni. En vertu hvergi smeykur. Þú hef- ur alla burði í það og stuðning Vog (23. sept. - 22. október) Þér gengur eitthvað illa að ná sambandi við vinnufélaga þína svo þú skalt bara einbeita þér að þínu verki og þú færð næg tækifæri til að spjalla síðar. Sporðdreki (23. okt. - 21. nóv.) Flest virðist ganga þér í hag- inn svo þú getur slakað á og þarft eldd stöðugt að vera að reyna að hagræða hlutunum. Leyfðu þeim að gerast af sjálfú sér. Bogmaður m ^ (22. nóv. - 21. des.) ÍLÍ Svo getur eitt barn spurt að níu vitringar komist í þrot. Sýndu því þolinmæði þótt þú hafir ekki svör við öllu á reið- um höndum. Menntun er að vita hvar svörin er að finna. Steingeit (22. des. -19. janúar) Enginn veit hvað átt hefur fyrr en misst hefur. Hafðu það í huga þegar þér nú finnst grænna hinu megin við girð- inguna. Farðu þér því hægt í breytíngar. Vatnsberi (20. jan. -18. febr.) Eitt og annað hefur gengið úr sér sem þú getur ekki gert við. Það er engin minnkun að leita til fagmanna með það sem þú ert ekki fær um að fram- kvæma. Fiskar (19. feb. - 20. mars) Þótt þú hafir í mörgu að snúast skaltu gefa þér tíma tíl þess að sinna sjálfum þér og mundu að þótt illa horfí um stund þá styttir öll él upp um síðir. Stjömuspána á að lesa sem dægradvöl. Spár af þessu tagi eru ekki byggðar á traustum grunni vísindaTegra staðreynda. Nuddnám soví Nám í SOV-meðferð □agskóli Upplýsingar pg innritun í síma 557 5000 frá kl. 11.00—13.00 virka daga. Svæða- og viðbragðsmeðferðarskóli fslands, heimasíða: www.nudd.is. UTSALAN í fullum gangi! ✓ Utsöludæmi: Herramokkasínur Tilboð 3.900 Ökklaskór Tilboð 3.900 SKÓVERSLUN KÓPAVOGS HAMRABORG 3 • SÍMI 554 1754 Mikill afsláttur CALIDA SWITZERLAND og fjöldi annarra þekktra vörumerkja PARÍSARbúðin Austurstræti 3, í hjarta borgarinnar J
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.