Morgunblaðið - 16.02.2000, Blaðsíða 57

Morgunblaðið - 16.02.2000, Blaðsíða 57
MORGUNBLAÐIÐ MIÐVIKUDAGUR 16. FEBRÚAR 2000 57 . FÓLK í FRÉTTUM Fyrsti rokk- skelfír- inn allur SCREAMIN’ Jay Hawkins, rokk- skelfirinn mikli, er látinn sjötugur að aldri. Hann lést á spítala í París eftir erfiða skurðaðgerð. Hawkins vai’ fyrstur manna til þess að bregða fyrir sig myrkum og skelf- andi sviðssetningum til áhrifaauka á tónleikum súium, sem hafa haft bein áhrif á önnur fyrirbæri í rokksögunni á borð við Alice Cooper, Rob Zombie, Ozzy Osboume, Kiss og nú síðast Marilyn Manson. Hawkins, sem sótti innblástur sinn til voodoo-trúar og svartagaldurs, hófjafhan tónleika sína á því að rísa sem afturganga væri upp úr logandi líkkistu á reyk- mettuðu sviðinu klæddur í gulli hlað- inn og íburðarmikinn hlébarða- skinnsbúning með stærðar bein í gegnum nasir. Sér til fulltingis hafði hann m.a. talandi hauskúpu sem keðj- urcykti og nefhdist Henry. Allt í gegnum tónleikana öskraði Hawkins og ýlfraði sem var vörumerkið sem færði honum snemma á ferlinum við- umefiúð „Screamin’". Þrátt fýrir þessa yfirgengilegu sviðsframkomu var Hawkins ekki einungis eitthvað viðundur. Hann var og mikill tónlistarmaður sem fór ótroðnar slóðir á sviði blústónl- istar og rokks og fórst honum einkar vel að tvinna þessar ná- skyldu stefnur saman. Frægasta af- urð Hawkins er óumdeilanlega hið margfræga „I Put A Spell On You“, seiðandi og áleitinn söngur sem hljóðritaður hefur verið a.m.k. 28 sinnum og margir af frægustu Morgunblaðið/Björg Sveinsdóttir Hawkins var fyrstur manna til þess að bregða fyrir sig myrkum og skelfandi sviðssetningum til áhrifaauka á tónleikum si'nurn. hljómlistannönnum sögunnar hafa spreytt sig á, þar á meðal djass- drottninging Nina Simone, Creedence Clearwater Revival og Marilyn Manson en mögnuð útgáfa Creedcnce er notuð á einkar áhrif- arfkan máta í „Englum Alheimsins". Jalacy Hawkins fæddist árið 1929 í Cleveland í Bandaríkjunum. Fyrstu 18 mánuði ævi sinnar var hann mun- aðarlaus eða þar til hann var ætt- lciddur af indúinum af Svartfætlinga- ættbálknum. Ungm- sýndi hann hæfi- leika á tónlistarsviðinu en reyndi þó fyrst fyrir sér sem boxari eftir að hann var skráður í herinn aðeins 14 ára að aldri. Áður en langt um leið var hann hinsvegar búinn að skrá sig í skemmtanadeild hersins og hófst. þar ferill hans sem skemmtiki’aftur. Er úr hcrnum kom árla á 6. ára- tugnum spilaði hann með hinum ýmsu cjjass- og blússveitum, þar á meðal Fats Domino. Gifturíkur sóló- ferill tók þar næst við og naut hann jafnrar hylli meðal blús- og rokkun- , nenda. Vegna ögrandi viðfangsefna v var hann þó ætíð mjög umdeildur og náði í raun aldrei almennum vin- sældum heldur heillaði fremur þá er aðhylltust neðanjarðar- eða jaðar- tónlist. Siðasta platan hans kom út árið 1998 og bar heitið „At Last“. Sjálfur hafði Hawkins ekki mikla trú á því að hann hefði haft erindi sem erfiði í þessu jarðlífi og sagði eitt sinn: „Ég fæddist inn í þennan heim svartur, allsnakinn og ljótur. Leiðin er stutt og það er í raun sama hverju ég áorka ég mun yfirgefa á sama máta, svartur, allsnakinn og ljótur. Því er ekki um annað að ræða en að njóta h'fsins, svona á meðan það varir.“ Vv’i msftrafalis ifHiiia 'f« HBjijiimim jt!;»(aimdHija ut iiiiita isttoirtnim íiimin <fit iitvfHiiii <(i jittiui niiBittimtuin mrtin iiiissta natiYuitKiii. Wariíii ’wiijijaiiiiini b itaiBitur niitiniöRiiinmitiii' ;tBn itmu' iiiBiiituti :>h níivainiBú ruíataiiiiliiHiafiíaiir, ami iit >fítn jiijcuama natar- ut 'iimmau laiiu. iaiin aaratti tin nairtrri .án attBÍi h'iixu >yskaiantti ttt ímtiaiuti iiiin bi laim iimaui ;iitu biiiii juataua 'riiiinitiunaii IhBinaíJurq iinin íiiHina i iaiíu. s’u liiia naiteiiií.iuiniHin ’ajíuinian iiiBittíaö :>b liina limsraHu naiargairi laijijanniiiii: ui 'fatta jvt TuKÍtattattattaiTiir rainlumitiir ti rBmiiu. CaslBiio Bainsi t'UHi narnuin 'íH'riiir ni aaiír.iiuuu luinii imi i tin narrtvfH'niiHinutjii ímaiúiu lajnxtilu flanlt. 3 í :n ■ í 8 Z 3 3 ®0 tra r ■ i i Banfi kvo dveró í P'&rtiMhfflii iii't f^itDiroiiS r
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.