Morgunblaðið - 16.02.2000, Page 57

Morgunblaðið - 16.02.2000, Page 57
MORGUNBLAÐIÐ MIÐVIKUDAGUR 16. FEBRÚAR 2000 57 . FÓLK í FRÉTTUM Fyrsti rokk- skelfír- inn allur SCREAMIN’ Jay Hawkins, rokk- skelfirinn mikli, er látinn sjötugur að aldri. Hann lést á spítala í París eftir erfiða skurðaðgerð. Hawkins vai’ fyrstur manna til þess að bregða fyrir sig myrkum og skelf- andi sviðssetningum til áhrifaauka á tónleikum súium, sem hafa haft bein áhrif á önnur fyrirbæri í rokksögunni á borð við Alice Cooper, Rob Zombie, Ozzy Osboume, Kiss og nú síðast Marilyn Manson. Hawkins, sem sótti innblástur sinn til voodoo-trúar og svartagaldurs, hófjafhan tónleika sína á því að rísa sem afturganga væri upp úr logandi líkkistu á reyk- mettuðu sviðinu klæddur í gulli hlað- inn og íburðarmikinn hlébarða- skinnsbúning með stærðar bein í gegnum nasir. Sér til fulltingis hafði hann m.a. talandi hauskúpu sem keðj- urcykti og nefhdist Henry. Allt í gegnum tónleikana öskraði Hawkins og ýlfraði sem var vörumerkið sem færði honum snemma á ferlinum við- umefiúð „Screamin’". Þrátt fýrir þessa yfirgengilegu sviðsframkomu var Hawkins ekki einungis eitthvað viðundur. Hann var og mikill tónlistarmaður sem fór ótroðnar slóðir á sviði blústónl- istar og rokks og fórst honum einkar vel að tvinna þessar ná- skyldu stefnur saman. Frægasta af- urð Hawkins er óumdeilanlega hið margfræga „I Put A Spell On You“, seiðandi og áleitinn söngur sem hljóðritaður hefur verið a.m.k. 28 sinnum og margir af frægustu Morgunblaðið/Björg Sveinsdóttir Hawkins var fyrstur manna til þess að bregða fyrir sig myrkum og skelfandi sviðssetningum til áhrifaauka á tónleikum si'nurn. hljómlistannönnum sögunnar hafa spreytt sig á, þar á meðal djass- drottninging Nina Simone, Creedence Clearwater Revival og Marilyn Manson en mögnuð útgáfa Creedcnce er notuð á einkar áhrif- arfkan máta í „Englum Alheimsins". Jalacy Hawkins fæddist árið 1929 í Cleveland í Bandaríkjunum. Fyrstu 18 mánuði ævi sinnar var hann mun- aðarlaus eða þar til hann var ætt- lciddur af indúinum af Svartfætlinga- ættbálknum. Ungm- sýndi hann hæfi- leika á tónlistarsviðinu en reyndi þó fyrst fyrir sér sem boxari eftir að hann var skráður í herinn aðeins 14 ára að aldri. Áður en langt um leið var hann hinsvegar búinn að skrá sig í skemmtanadeild hersins og hófst. þar ferill hans sem skemmtiki’aftur. Er úr hcrnum kom árla á 6. ára- tugnum spilaði hann með hinum ýmsu cjjass- og blússveitum, þar á meðal Fats Domino. Gifturíkur sóló- ferill tók þar næst við og naut hann jafnrar hylli meðal blús- og rokkun- , nenda. Vegna ögrandi viðfangsefna v var hann þó ætíð mjög umdeildur og náði í raun aldrei almennum vin- sældum heldur heillaði fremur þá er aðhylltust neðanjarðar- eða jaðar- tónlist. Siðasta platan hans kom út árið 1998 og bar heitið „At Last“. Sjálfur hafði Hawkins ekki mikla trú á því að hann hefði haft erindi sem erfiði í þessu jarðlífi og sagði eitt sinn: „Ég fæddist inn í þennan heim svartur, allsnakinn og ljótur. Leiðin er stutt og það er í raun sama hverju ég áorka ég mun yfirgefa á sama máta, svartur, allsnakinn og ljótur. Því er ekki um annað að ræða en að njóta h'fsins, svona á meðan það varir.“ Vv’i msftrafalis ifHiiia 'f« HBjijiimim jt!;»(aimdHija ut iiiiita isttoirtnim íiimin <fit iitvfHiiii <(i jittiui niiBittimtuin mrtin iiiissta natiYuitKiii. Wariíii ’wiijijaiiiiini b itaiBitur niitiniöRiiinmitiii' ;tBn itmu' iiiBiiituti :>h níivainiBú ruíataiiiiliiHiafiíaiir, ami iit >fítn jiijcuama natar- ut 'iimmau laiiu. iaiin aaratti tin nairtrri .án attBÍi h'iixu >yskaiantti ttt ímtiaiuti iiiin bi laim iimaui ;iitu biiiii juataua 'riiiinitiunaii IhBinaíJurq iinin íiiHina i iaiíu. s’u liiia naiteiiií.iuiniHin ’ajíuinian iiiBittíaö :>b liina limsraHu naiargairi laijijanniiiii: ui 'fatta jvt TuKÍtattattattaiTiir rainlumitiir ti rBmiiu. CaslBiio Bainsi t'UHi narnuin 'íH'riiir ni aaiír.iiuuu luinii imi i tin narrtvfH'niiHinutjii ímaiúiu lajnxtilu flanlt. 3 í :n ■ í 8 Z 3 3 ®0 tra r ■ i i Banfi kvo dveró í P'&rtiMhfflii iii't f^itDiroiiS r

x

Morgunblaðið

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.