Morgunblaðið - 04.03.2000, Page 15

Morgunblaðið - 04.03.2000, Page 15
MORGUNBLAÐIÐ LAUGARDAGUR 4. MARS 2000 1 5 „Minn vinnutími er á kvöldin frá sjö til ellefu. Þetta er 50% starf og mánaðarlaunin sem þessi vinna gefur mér er 50.886 krónur“ „Ég gæti ekki hugsað mér að þurfa að byggja afkomu mína á endalausri yfirvinnu" Nafn: Eygló lngadóttir Starf: Hjúkrunarfræðingur Hjúskaparstaða: I sambúð Hjúskaparstaða: Gift Grunnlaun: Einkamál Grunnlaun: 50.886 kr. Ef stööugieiki á að ríkja í þjóðfélaginu verða allir að taka þátt í að viðhalda honum. innan Flóabandalagsins eru 25.000 manns og er helmingur þeirra með dagvinnulaun undir 95.000 krónum á mánuði. Það er óásættanlegt að almennt verkafólk sitji alltaf eftir í launaþróuninni. • Það er svigrúm í þjóðfélaginu til að hækka lægstu kauptaxtana meira en þá hærri. • Kauptaxtar eru öryggisnet launafólks og því er það krafa Flóabandalagsins að þeir verði hækkaðir svo um munar. Sýnum ábyrgð og frumkvæði! FLÓABANDALAGIÐ Aldur: 41 Starf: Ræstitæknir

x

Morgunblaðið

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.