Morgunblaðið - 04.03.2000, Qupperneq 21

Morgunblaðið - 04.03.2000, Qupperneq 21
MORGUNBLAÐIÐ LAUGARDAGUR 4. MARS 2000 21 EIGNASALAN f% HÚSAKAUP Suðurlandsbraut 52 • Sími 530 1500 • www.husakaup.is ég er stoltur af börnunum mínum. Þau eru búin að koma vel undir sig fótunum. Þau hvöttu mig til þess að tala við Brynjar hjá Eignasölunni Húsakaup. Við fórum velyfir málin og hann fékk gott verð fyrir húsið. Ég er mjög sáttur ínýju þriggja herbergja íbúðinni með fullar hendur fjár. Ætli við Rúna verðum ekki á Flórída eitthvað fram eftir vetri — algerlega laus við fjárhagsáhyggjur! Helgi og Rúna áttu 250 fm skuldlaust einbýli í Seláshverfinu sem var 22 milljónir kr. að verðgildi. Af húsinu greiddu þau 130.000 kr. í fast- eignagjöld og 129.000 kr. i eignaskatt. Helgi og Rúna seldu þessa eign og keyptu nýja þriggja herbergja íbúð i Smáranum í Kópavogi með bílskýli. íbúðin kostaði 11,5 milljónir fullbúin og greiddu þau 7 miLljónir kr. í útborgun og tóku yfir húsbréfalán að upphæð 4,5 milljónir kr. Eftir þessar breytingar borga þau Helgi og Rúna 50.000 kr. i fasteignagjöld og engan eignaskatt. En það sem meira er um vert. Þau fjárfestu með 15 milljónum kr. í traustum eignaskattsfrjálsum sparnaði þar sem þau fengu 8,5% ársávöxtun. Áður var beinn kostnaður þeirra af húsinu 22.700 kr. á mánuði auk hærri hitakostnaðar, töluverðs viðhaldskostnaðar og mikillar vinnu. Nú er beinn kostnaður við nýju íbúðina 4.200 kr. á mánuði. Hitunarkostnaður er i lágmarki. Það sama á við um viðhald. En auk þessa hafa þau Helgi og Rúna nú beinar 106.250 kr. vaxtatekjur á mánuói. Ekki að undra þó að þau vilji og geti ferðast! Dæmið um Helga og Rúnu er bara eitt af mörgum. Hjá Eignasölunni Húsakaup starfar samhentur hópur vel menntaðs starfsfólks sem býður trausta og faglega þjónustu ásamt því besta í nútíma sölutækni. Hafðu samband og leyfðu okkur að athuga hvað við getum gert fyrir þig.
Qupperneq 1
Qupperneq 2
Qupperneq 3
Qupperneq 4
Qupperneq 5
Qupperneq 6
Qupperneq 7
Qupperneq 8
Qupperneq 9
Qupperneq 10
Qupperneq 11
Qupperneq 12
Qupperneq 13
Qupperneq 14
Qupperneq 15
Qupperneq 16
Qupperneq 17
Qupperneq 18
Qupperneq 19
Qupperneq 20
Qupperneq 21
Qupperneq 22
Qupperneq 23
Qupperneq 24
Qupperneq 25
Qupperneq 26
Qupperneq 27
Qupperneq 28
Qupperneq 29
Qupperneq 30
Qupperneq 31
Qupperneq 32
Qupperneq 33
Qupperneq 34
Qupperneq 35
Qupperneq 36
Qupperneq 37
Qupperneq 38
Qupperneq 39
Qupperneq 40
Qupperneq 41
Qupperneq 42
Qupperneq 43
Qupperneq 44
Qupperneq 45
Qupperneq 46
Qupperneq 47
Qupperneq 48
Qupperneq 49
Qupperneq 50
Qupperneq 51
Qupperneq 52
Qupperneq 53
Qupperneq 54
Qupperneq 55
Qupperneq 56
Qupperneq 57
Qupperneq 58
Qupperneq 59
Qupperneq 60
Qupperneq 61
Qupperneq 62
Qupperneq 63
Qupperneq 64
Qupperneq 65
Qupperneq 66
Qupperneq 67
Qupperneq 68
Qupperneq 69
Qupperneq 70
Qupperneq 71
Qupperneq 72
Qupperneq 73
Qupperneq 74
Qupperneq 75
Qupperneq 76
Qupperneq 77
Qupperneq 78
Qupperneq 79
Qupperneq 80
Qupperneq 81
Qupperneq 82
Qupperneq 83
Qupperneq 84

x

Morgunblaðið

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.