Morgunblaðið - 04.03.2000, Blaðsíða 26

Morgunblaðið - 04.03.2000, Blaðsíða 26
MORGUNBLAÐIÐ 26 LAUGARDAGUR 4. MARS 2000 ÚRVERINU Morgunblaðið/Sigurgeir Jðnasson Vinnsla loðnuhrogna er nú í fullum gangi hjá Vinnslustöðinni hf. í Vest- mannaeyjum. Hér fylgist Helgi Sigmarsson, starfsmaður Vinnslu- stöðvarinnar hf., með þvotti á hrognunum. ”í tðluverðan tina timdi ég ekki að hlæja af ötta viö aö missa af einhverju gullkorninu é aeðan fólkið engdist i kringum mig i krarapakippum haldandi um kviöinn Sveinn Haraldsson, MBL. Mjög góð loðnuveiði skammt uiidan Þorlákshöfn í gær Styttist óðum í vertíðarlokin ÁGÆT loðnuveiði var skammt und- an Þorlákshöfn í gær og fylltu skipin sig þar í fáum köstum. Lárus Gríms- son, skipstjóri á Sunnubergi NS, segir að senn líði nú að lokum vertíð- arinnar, nú styttist óðum í að loðnan hrygni og að ekki ætti að veiða hrygnda loðnu. Lárus var á siglingu undan Glett- inganesi í gær á leiðinni á miðin en hann landaði fullfermi á Vopnafírði á fimmtudag. Samtals er um 300 sjómílna sigling frá Vopnafírði á loðnumiðin. Hann segir þessa löngu siglingu ekki hafa slæm áhrif á gæði aflans. Þvert á móti sé nú búið að frysta nærri 3.000 tonn af loðnu á Vopnafirði. á bæði Japans- og Rúss- landsmarkað. „Við erum með öflug- an kælibúnað um borðog hráefnið er því eins og nýtt þegar við komum með það til hafnar, þrátt fyrir þessa löngu siglingu. Eins og búnaðurinn er orðinn í dag um borð í skipunum, má segja að miðin séu alltaf við bæj- ardyraar." Lárus segir loðnuna aftur á móti hafa verið fremur blandaða á vertíð- inni og jafnvel frekar í smærri kant- inum. „Við höfum séð allt niður í 75 stykki í kílóinu en það er afar smá loðna. Loðnan sígur afar rólega vest- ur með landinu og fer mun hægar yf- ir en við höfum oft séð. En ég á samt sem áður von á því að hún nái inn í Faxaflóa áður en hún hrygnir. Það er varla meira en vika þangað til loðnan hrygnir. Hún þarf hinsvegar ekkert endilega að fara inn í Faxa- flóa til að hrygna og það er mjög mis- jafnt hvað hún fer langt áður en hún hrygnir, eina vertíðina hrygndi hún við Langanes og fór aldrei lengra.“ Ættum ekki að veiða hrygnda loðnu Lárus segir að oft hafi menn veitt talsvert af loðnu eftir hrygningu en segist sjálfur alfarið á móti því. „Það eru flestir á þeirri að það sé ekki mjög gáfulegt að veiða hrygnda loðnu. Kvenloðnan virðist braggast vel eftir hrygninguna og fer þá til baka með austur með suðurströnd- inni, sömu leið og hún kom. Því hefur verið haldið fram að loðnan drepist eftir hrygningu en það er einfaldlega ekki rétt. Reyndar drepst hluti loðn- unnar en stór hluti kemst á legg aft- ur. Þar fyrir utan er hrygnd loðna ákaflega lélegt hráefni, það er nán- ast ekkert lýsi í henni og úr henni fæst lítið af mjöli.“ Óvenju lítið af loðnu á vertíðinni Þegar loðnan hefur hrygnt er útlit fyrir að vertíðinni sé lokið að sögn Lárusar, enda fátt sem bendir til þess að loðna finnist annars staðar. Hann segir þetta óvenjulegt ástand. ,Á þessari vertíð hefur aðeins veiðst úr einni torfu og hún hefur meira að segja ekki verið neitt sérstaklega góð. Stundum hafa menn hitt á aðrar göngur sem koma á eftir og á bestu vertíðunum hafa venjulega komið þrjár góðar torfur. Að mínu mati hefur verið fremur lítið af loðnu á þessari vertíð, þó svo að veiðin hafi verið ágæt. Einnig gæti orðið veiði úr þessari svokölluðu vesturgöngu en sú loðna hefur verið mánuði seinni til að hrygna en sú loðna sem kemur aust- an að. Reyndar er ekki veiðanlegt úr vesturgöngunni nema á 15 til 20 ára fresti. Það sem sést hefur til loðnu fyrir vestan núna er á sama hrygn- ingarstigi og loðnan hér fyrir sunnan Qg það bendir til þess að sú loðna til- heyri ekki þessari vesturgöngu. Mér sýnist því að hægt verði að blása ver- tíðina af áður en langt um líður,“ sagði Lárus skipstjóri. Ljósmynd/Armann Agnarsson TTT iill Loðnu dælt úr nót Arnarnúps ÞH um borð í Beiti NK á loðnumiðunum fyrir skömmu. SIÐASTI DAGUR UTS0LUNUAR O 10% aukaafsláttur af útsöluverði Allt að 70% afsláttur Opið í dag frá kl. 10 - 17 SPAR SPORT TOPPMERKI Á LÁGMARKSVERÐI Nóatúni 17 Sími 511 4747
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80
Blaðsíða 81
Blaðsíða 82
Blaðsíða 83
Blaðsíða 84

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.