Morgunblaðið - 04.03.2000, Qupperneq 60
60 LAUGARDAGUR 4. MARS 2000
MORGUNBLAÐIÐ
ATVIISIIMU-
AUGLÝ5INGAR
Blaðbera vantar
Reykjavík - Skeifan
^ | Uppiýsingar í síma 569 1122.
Morgunblaðið leggur áherslu á að færa lesendum sínum vandaðar og áreiðanlegar
fréttir og upplýsingar. Morgunblaðið er eina dagblaðið á íslandi sem er í
upplagseftirliti og eru seld að meðaltali rúmlega 54.000 eintök á dag.
Höfuðstöðvar Morgunblaðsins eru í Kringlunni 1 í Reykjavík þar sem eru yfir
300 starfsmenn. Á Akureyri er starfrækt skrifstofa í Kaupvangsstræti 1.
Morgunblaðið kom fyrst út 2. nóvember 1913.
Árvakur hf. er útgefandi Morgunblaðsins.
Vélavörður
Vélavörð, vanan línuveiðum, vantar á 200 lesta
línubát frá Grindavík.
Upplýsingar í síma 420 5700
Vísir hf.
ATVINNUHÚSIMÆÐI
Ibúð í miðbæ Rvíkur
í miðbæ Reykjavíkur er til sölu 100 fm
4ra herb. íbúð á 4. hæð í góðu steinhúsi.
Stórar svalir. Bakgarður. Sérgeymsla í
garði. Verð 9 millj.
Ársalir - fasteignamiðlun,
sími 533 4200, netfang: arsalir@arsalir.is
_—d
KEIMISISLA
ijSjómannaskóli íslands
Stýrimannaskólinn
í Reykjavík
1. GMDSS — fjarskiptanámskeið
28. mars—6. apríl — fullbókað.
10. apríl—19. apríl.
2. maí—11. maí.
Kennt er á SAILOR, SKANTI.
JRC og aðrar stöðvar kynntar.
2. ARPA — ratsjárnámskeið
Fjögurra daga námskeið.
8. mars—11. mars.
22. mars—25. mars.
Upplýsingar á skrifstofu Stýrimannaskólans
frá kl. 8.00-16.00. Sími 551 3194.
Fax 562 2750. Netfang: styr@ismennt.is.
Geymið auglýsinguna.
Skólameistari.
Líföndun
Að anda er að lifa
Guðrún Arnalds verður með
námskeið í líföndun á Akureyri
helgina 18.—19. mars og í Reykja-
vík 25.-26. mars.
Öndunin segir allt um líf þitt.
Líföndun er leiðtil að losa um
spennu og létta á hjartanu.
Gefur þú þér tíma til að lifa?
Guðrún Arnalds, s. 551 8439/896 2396.
LAIMDBÚIMAOUR
Bændur fyrir austan fjall
Tvær hestakonur eru að leita að 6—20 hektur-
um lands fyrir hesta sína sem eru 6—8 talsins.
Einnig leyfi fyrir að byggja sumarbústað á
sama stað. Góðar greiðslurfyrir hentugan
stað. Upplýsingar í síma 565 9066 og 694
9065.
IMAUOUIMGARBALA
Uppboð
Uppboð munu byrja á skrifstofu embættisins í Aðalstræti
12,415 Bolungarvík, miðvikudaginn 8. mars 2000 kl. 13.00
á eftirfarandi eignum:
Aðalstræti 13—15, þingl. eig. Möttull ehf., gerðarbeiöandi Vátrygging-
afélag [slands hf.
Holtabrún 14, þingl. eig. Bolungarvikurkaupstaður, gerðarbeiðandi
fbúðalánasjóður.
Höfðastígur 20, e.h., þingl. eig. Sigríður Jóna Guðmundsdóttir og
Hallgrímur Óli Helgason, gerðarbeiðandi Kreditkort hf.
Stigahlíð 4,0103, þingl. eig. Elías Hallsteinn Ketilsson, gerðarbeiðandi
íbúðalánasjóður.
Þuríðarbraut 7, e.h., þingl. eig. Brynja Ásta Haraidsdóttir, gerðarbeið-
andi Ibúðalánasjóður.
Sýslumaðurinn í Bolungarvík,
3. mars 2000.
Jónas Guðmundsson.
Uppboð
Framhald uppboðs verður mánudaginn 13. mars 2000 kl. 15.00
á fasteigninni Hólmi 2 á Mýrum í Hornafirði. Eignin er ibúðarhús
ásamt 1000 lóð og vélageymsia auk 1700 fm lóðar, þingl. eigandi
er Sigursveinn Guðjónsson. Gerðarbeiðandi er Glóbus Vélaver hf.
Sýslumaðurinn á Höfn,
3. mars 2000.
VMISLEGT
Lagerútsala
í dag, laugardaginn 4. mars 2000, verður lager-
útsala haldin í Vatnagörðum 26,104 Reykjavík
frá kl. 13.00 til 16.00 síðdegis.
Fjölbreytt úrval af vörum verður á boðstólum:
Heimilisvörur: Einnota gúmmíhanskar,
gúmmíhanskar mjög sterkir, uppþvottaburstar,
plastherðatré, drullusokkar, fægiskóflur, kúst-
ar, sköft og margt fleira fyrir heimilið. Leik-
föng í fjölbreyttu úrvali: Dúkkur, litabækur,
pússluspil, Disneylest, hjólaskautarfyrir3ja—6
ára, bílar í úrvali. Boltar og sandkassadót.
Veiðarfæri: Stangir, hjól, nokkur Moulinex
og Krups raftæki á heildsölu- og kostanaðar-
verði, svo sem örbylgjuofnar, kaffivélar, raf-
magnshnífar katlar, brauðristar, tvöfaldar kaffi-
vélar, rafmagnstannburstar, kvarnirfyrir barn-
amat og nokkur sýnishorn af raftækjum á hag-
stæðu verði. Einnig nokkrar rafmagnsrakvélar.
Sérvíettur, plasthnífapör, borðdúkar, vínkælar,
kaffibrúsar, nestistöskur með hitabrúsa, vogir,
grillgrindurog grillgafflar. Hleðslubatterí og
nokkur batterí fyrir litla peninga. Ódýrir verk-
færakassar, útvarp og myndavél, vasa-
diskó o.fl. Mikið af sýnishornum af ýmsum
vörum.
Missið ekki af þessu tækifæri og komið og
gerið góð kaup. Við tökum Euro og Visa
kredit- og debetkort.
Garðbæingar!
Fréttavefur um málefni
Garðabæjar á slóðinni:
http://maddaman.is/einar
Tíðindi úr bæjarstjórn
og fréttir úr bæjarlífinu.
Einar Sveinbjörnsson,
bæjarfulltrúi Framsóknarflokks.
i FUIM O IR/ MAIMIMFAGIMAQUR
Bessastaðasókn
Aðalsafnaðarfundur Bessastaðasóknar verður
haldinn í hátíðarsal íþróttahússins sunnudaginn
12. mars 2000 að lokinni æskulýðsguðsþjónustu
í Bessastaðakirkju er hefst kl. 14.00.
Dagskrá: Venjuleg aðalfúndarstörf.
Sóknarnefnd.
Aðalfundur
Aðalfundur Sparisjóðs vélstjóra verður haldinn
á Grand Hótel Reykjavík laugardaginn 25. mars
nk. kl. 15.00.
Dagskrá verður auglýst síðar.
Stjórnin.
SMAAUGLYSINGAR
FELAGSLIF
□ HELGAFELL/HL(N 60000304 VI
Fræöslufundur kl. 13.30.
Svölur
Munið fólagsfundinn í Síðumúla
35 þriöjudaginn 7. mars kl. 20.
Gestur fundarins verður Ragna
Ragnars sendiherrafrú.
Stjórnin.
FERÐAFELAG
ÍSLANDS
MÖRKINNI6 - SlMI 568-2533
Frá Ferðafélagi íslands:
Hekluferð
Brottför frá Mörkinni 6 kl. 10
sunnudaginn 5. mars, áætluö
heimkoma milli kl. 22 og 23.
Stefnt er að því að aka að nýj-
um glóðvolgum hraunkanti.
Jarðfræðingarnir Haukur Jó-
hannesson og Sigmundur
Einarsson sjá um leiðsögn.
Ath.: Nauðsynlegt er að
kaupa miða fyrirfram á skrif-
stofu félagsins, Mörkinni 6,
milli kl. 11 og 14 í dag, laug-
ardaginn 4. mars.
Skíðagönguferð Hellisheiöi —
Hengladalir 5. mars. Brottför frá
BSÍ og Mörkinni 6 kl. 10.30. Verö
1.500 kr.
Myndasýning í FÍ-salnum 8.
mars kl. 20.30. Borgfirðingar
sýna myndir frá Víknaslóðum
milli Borgarfjarðar eystra og
Seyðisfjarðar.
Allir velkomnir.
Hjálpræðis-
herinn
Kirkjustræti 2
Kl. 13.00 Laugardagsskóli
fyrir krakka.
I# J R
raÉp^H 5>
RT #1 i—
llil-k JJ “3
H<illvpigarstíg 1 • simi 561 4330
Sunnudagsferð 5. mars
kl.10:30
Bláfjöll — Selvogur. Um 6 klst.
skíðaganga. Verð. 1.600 kr. f. fé-
laga og 1.800 kr. f. aðra. Brottför
frá BSI og farmiðar I miðasölu.
Mánudagur 6. mars kl. 20:30
Myndakvöld Útivistar/Nepal
Myndakvöldið er í Húnabúð,
Skeifunni 11, 2. hæð. Steingrím-
ur Jónsson sýnir úr ferð sinni til
Nepal í október sl. Myndir af til-
komumikilli náttúru og fjöl-
breyttu mannlífi m.a. frá þjóð-
görðum. Glæsilegar veitingar í
hléi. Aðgangseyrir er 600 kr. og
allir velkomnir meðan húsrými
leyfir. Munið kirkjugönguna
laugard. 4. mars kl.10 frá BSÍ.
Næstu helgarferðir:
11, —12. mars Fimmvörðuháls,
skíðaganga.
18.—19. mars Þingvellir—
Laugarvatn, skíðaganga.
18. —19. mars Setrið, jeppadeild-
arferð.
Útivist — ferðafélag,
Hallveigarstíg 1,
101 Reykjavík,
Sími 561-4330
Fax 561-4606
http://www.utivist.is
augl@mbl.is
Sparaðu þér umstang og tíma með því að
senda atvinnu- og raðauglýsingar til birtingar
í Morgunblaðinu með tölvupósti.
Notfærðu þér tæknina næst.