Morgunblaðið - 04.03.2000, Síða 65

Morgunblaðið - 04.03.2000, Síða 65
MORGUNBLAÐIÐ MESSUR FRÍKIRKJAN í Hafnarfirði: Barnasam- koma kl. 11. Umsjón Sigríður Kristín, Öm og Edda. Einar Eyjólfsson. VÍDALÍNSKIRKJA: Æskulýösguðs- þjónusta kl. 11. Sunnudagaskólinn á sama tíma og fellur inn í athöfnina. Æskulýðsfélag kirkjunnar, fermingar- bömin og Skólakór Garðabæjar taka þátt í messunni. Organisti Jóhann Baldvinsson. Prestamir. BESSASTAÐASÓKN: Sunnudaga- skóli kl. 13 í íþróttahúsinu. Rúta ekur hringinn. Mætum öll. Umsjónarmenn. BESSASTAÐAKIRKJA: Æskulýðsguösþjónusta veröur sunnudag kl 14. Aðalsafnaöarfundur að lokinni guðsþjónustu. Prestamir. KÁLFATJARNARSÓKN: Kirkjuskólinn í Stóru-Vogaskóla laugardag kl. 11. Foreldrar hvattir til aö mæta með bömum sínum. Prestamir. KÁLFATJARNARKIRKJA: Æskulýðs- guðsþjónusta sunnudag kl. 14. Prest- arnir. GRINDAVÍKURKIRKJA: Sunnudaga- skóli kl. 11. Æskulýðshátíð í kirkjunni kl. 20. Blönduð dagskrá í tali og tón- um, með þátttöku fermingarbama og tónlistar- og söngfólks á öllum aldri. Stuttir helgileikir, tónlistar- og söng- atriöi, léttsveifla, gospel ol.fl. Eftir stundina í kirkjunni verður kaffihúsa- stemmning í safnaðarheimilinu og veitingar, í umsjá fermingarbama og foreldra, seldar á vægu verði. Hvetj- um söfnuðinn til að fjölmenna. Sókn- amefnd og sóknarprestur. ÚTSKÁLAPRESTAKALL: Kirkjuskól inn laugardag kl. 11 í safnaðarheimil- inu í Sandgerði. Kirkjuskólinn í Sæborg í Garði kl. 13.30. Safnaöar- heimilið í Sandgerði: Æskulýðsdagur íslensku þjóökirkjunnar. Poppguös- þjónusta kl. 20.30. Fermingarböm taka virkan þáttí guðsþjónustunni. ÚTSKÁLAKIRKJA: Kyrrðarstund mánudag kl. 20.30. Boðið er upp á kaffi að stundinni lokinni. YTRI-NJARÐVÍKURKIRKJA: Fjöl- skylduguðsþjónusta kl. 14. Nemend- ur og bamakór frá Tónlistarskóla Reykjanesbæjar koma fram. Ferming- arböm lesa ritningarlestra og flytja helgileiki. Organisti Steinar Guð- mundsson. Sunnudagaskólinn kl. 11. Böm sótt að safnaöarheimilinu í Innri- Njarövík kl. 10.45. Baldur Rafn Sig- urðsson. KEFLAVÍKURKIRKJA: Sunnudaga skóli kl. 11 árd. Guðsþjónusta í sjúkrahúsinu kl. 13. Poppmessa kl. 14 í kirkjunni. Prestur sr. Sigfús Bald- vin Ingvason. Kári Gunnlaugsson kynnir starfsemi Gideonfélagsins. Unglingahljómsveit leikur ásamt poppbandi kirkjunnar. Birta Rós Sigur- jónsdóttir syngur einsöng. Vænst er Þátttöku fermingarbarna og foreldra þeirra. SELFOSSKIRKJA: Messa og sunnu- dagaskóli kl. 11. Hádegisbænirí Sel- fosskirkju kl. 12.10 frá þriöjudegi til föstudags. Ungbamamorgnar mið- vikudaga kl. 11-12. Samvera 10-12 ára barna kl. 16.30 alla miðvikudaga. Sóknarprestur. EYRARBAKKAKIRKJA: Bamaguðs Þjónusta kl. 11. Sóknarprestur. STOKKSEYRARKIRKJA: Messa kl. 14. Sóknarprestur. HVERAGERÐISKIRKJA: Sunnudaga skóli kl. 11. Messa kl. 14. Aöalsafn- aðarfundur eftir messu. Sóknarprest- ur. SAUÐÁRKRÓKSKIRKJA: Litamessa kl. 14. Samverustund fyrir unga sem aldna á æskulýðsdegi þjóðkirkjunnar. Bamakór kirkjunnar syngur við athöfn- ina ásamt kirkjukómum, fermingar- böm aöstoða. Verið öll hjartanlega velkomin. Athugiö að börn fædd 1995 sem komust ekki síðasta sunnudag vegna veðurs eru sérstak- lega velkomin. Kyrrðarstund miðviku- dagkl. 21. BORGARPRESTAKALL: Æskulýós guðsþjónusta í Borgarneskirkju kl. 11. Messa í Borgarkirkju kl. 14. Sókn- arprestur. EGILSSTAÐAKIRKJA: Guðsþjónusta ð æskulýðsdegi þjóökirkjunnar kl. 11. Mán: Kyrrðarstund kl. 18. Sóknar- prestur. ÁSSÓKN f Fellum: Bama- og fjöl- skylduguðsþjónusta í Fellaskóla sunnudag kl. 11. Fermingarböm og bömin í sunnudagaskólanum að- stoða við helgihaldið. Allir velkomnir. Sóknarprestur. BORGARPRESTAKALL: Æskulýðs guðsþjónusta I Borgarneskirkju kl. 11. Þorbjöm HlynurÁrnason. BRIDS Umsjón Arndr G. Kagnarsson Bridsfélög BorgarQarðar og Borgarness Nú er opna Borgarfjarðarmótinu í sveitakeppni lokið með glæstum sigri sveitar Kristjáns B. Snorrason- ar úr Borgamesi. Annað sætið hreppti sveit Árna Bragasonar frá Akranesi en þriðja sætið sveit Guð- mundar Ólafssonar í Borgamesi. Sveit Kristjáns varð jafnframt Borg- arnesmeistari. í sveit Kristjáns spil- uðu auk hans: Guðjón Ingvi Stefáns- son, Jón Ágúst Guðmundsson, Jón Þ. Bjömsson og Stefán Kalmannsson. Meistaratitil Borgfirðinga hlaut sveit Magnúsar Magnússonar, Skessuhornsfursta. Þeir spilarar hafa ekki áður hampað þeim tith og er þeim óskað hjartanlega til ham- ingju. Með Magnúsi spiluðu þeir Jón Pétursson, Eyjólfur Sigurjónsson og Jóhann Oddsson. Almenn ánægja var með þá ný- breytni að spila meistaramótin sam- an og vonandi verða Akurnesingar formlegir þátttakendur á næsta ári. Vesturlandsmót í sveitakeppni um aðra helgi Minnt er á að Vesturlandsmótið í sveitakeppni verður haldið í Loga- landi föstudagskv. 10. og laugardag- inn 11. mars. Skráningu skal lokið fyrir kl 22.00 þrid. 7. mars hjá Svein- bimi Eyjólfssyni í síma 437-0029 eða á tölvupósti. Þátttökugjald verður að lágmarki (fer eftir þátttöku) kr. 20.000 á sveit og er innifalið í því verði snarl og kaffi. Bridsdeild FEB Gullsmára Kópavogi 28. feb. spiluðu 22 pör átta umferð- ir tvímenning, meðalskor 168. Efstu pör: NS Sverrir Gunnarsson - Einar Markússon 186 Sigurpáll Ámass. - Sigurður Gunnl.sson 183 ÞormóðurStefánss.-ÞórhallurÁmas. 177 AV JónAndréss.-Guðm.AGuðmundss. 191 GuðjónOttóss.-DóraFriðleifsd. 183 SigurðurEinarss.-GuðrúnMaríasd. 182 Félag eldri borgara í Kópavogi Föstudaginn 25. febrúar mættu 23 pör til keppni í Michell tvímenning- inn. Staða efstu para í N/S: Sigurður Pálss. - Eysteinn Einarss. 270 Ásthildur Sigurgíslad. - Lárus Amórss. 265 Alfreð Kristjánss. - Páll Guðmundss. 228 Hæsta skor í A/V: FróðiPálsson-ÞorleifurÞórarinss. 251 Albert Þorsteinss. - Sæmundur Bjömss. 231 Stefán Ólafsson - Þórhallur Árnason 230 Sl. þriðjudag mætti 21 par og þá urðu eftirtalin pör efst í N/S: Ólafur Ingimundarson - Jón Pálmason 243 BaldurÁsgeirss.-MagnúsHalldórss. 236 Ólafurlngvarss.-ÞórarinnÁmason 224 Hæsta skor í A/V: Siguróli Jóhannss. - Magnús Ingólfss. 252 Ingibj. Halldórsd. - Sigríður Pálsd. 244 Einar Markússson - Stefán Ólafsson 239 Meðalskor báða dagna var 216. www.mbl.is LAUGARDAGUR 4. MARS 2000 65 öryggishlið Auðvelt í uppsetningu Margar lengdir Yerð frá kr 2.990.- HÚSASMIBJAN Sími 525 3000 • www.husa.is BALENO: Langar þig til þess? SUZUKI Baleno fæst fjórhjóladrifinn, með spræka og skemmtilega 1600 vél, bæði í Sedan og Wagon útfærsl- unum. Fjórhjóladrif er aiveg ómetan- legt við þær aðstæður sem við búum við hér á Islandi, ekki bara svo við komumst leiðar okkar, heldur bætir það aksturseiginleika og stöðugleika bílsins við allar aðstæður. Svo eru Baleno 4x4 bílarnir afar vel búnir staðalbúnaði, bæði þæginda- og öryggisbúnaði. SUZUKI bílar eru þekktir fyrir hagkvæmni í rekstri og sparlega eldsneytisnotkun. Er þetta ekki einmitt bíllinn sem þig vantar? Baleno - Fólksbíllinn TEGUND: VERD 1.3 GL3d 1.195.000 KR. 1.6 GLX 4x4 4d abs 1.595.000 KR. 1.6 GLXWAG0N4x4abs 1.695.000 KR. SUZUKIBILAR HF Skeifunni 17. Sími 568 51 00. www.suzukibilar.is Þorbergur Guðmundsson Sölustjóri SUZUKI SÖLUUMB0Ð: Akranes: Ólafur G. Ólafsson, Garðabraut 2, simi 431 28 00. Akureyri: BSA hf„ Laufásgötu 9, sími 4E2 63 00. Hafnarfjörður: Guðvarður Eliasson, Grænukinn 20, sími 555 15 50. Hvammstangi: Bíla- og búvélasalan, Melavegi 17, simi 451 26 17. isafjörður: Bílagarður ehf.,Grænagarði, simi 456 30 95. Kefiavik: BG bilakringlan, Grófinni 8, simi 421 12 00. Seifoss: Bllasala Suðurlands, Hrismýri 5, simi 482 37 00.
Síða 1
Síða 2
Síða 3
Síða 4
Síða 5
Síða 6
Síða 7
Síða 8
Síða 9
Síða 10
Síða 11
Síða 12
Síða 13
Síða 14
Síða 15
Síða 16
Síða 17
Síða 18
Síða 19
Síða 20
Síða 21
Síða 22
Síða 23
Síða 24
Síða 25
Síða 26
Síða 27
Síða 28
Síða 29
Síða 30
Síða 31
Síða 32
Síða 33
Síða 34
Síða 35
Síða 36
Síða 37
Síða 38
Síða 39
Síða 40
Síða 41
Síða 42
Síða 43
Síða 44
Síða 45
Síða 46
Síða 47
Síða 48
Síða 49
Síða 50
Síða 51
Síða 52
Síða 53
Síða 54
Síða 55
Síða 56
Síða 57
Síða 58
Síða 59
Síða 60
Síða 61
Síða 62
Síða 63
Síða 64
Síða 65
Síða 66
Síða 67
Síða 68
Síða 69
Síða 70
Síða 71
Síða 72
Síða 73
Síða 74
Síða 75
Síða 76
Síða 77
Síða 78
Síða 79
Síða 80
Síða 81
Síða 82
Síða 83
Síða 84

x

Morgunblaðið

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.