Morgunblaðið - 04.03.2000, Page 73
tmsmk
MORGUNBLAÐIÐ
LAUGARDAGUR 4. MARS 2000 7 3
I DAG
BRIDS
Umsjón Guðmundur
l'áll Arnarsun
ÞAÐ kemur oft fyrir í vörn-
inni að annar spilarinn viti
nákvæmlega hvað eigi að
gera, en hinum megin við
borðið veður makker hans í
villu og svíma. Þetta er eðli-
legt, þvi sjónarhornin eru
ólík, og í slíkum stöðum þarf
oft mikla útsjónarsemi til að
vísa makker réttu leiðina.
Erik Kokish fékk slíkt
vandamál í leik Kanada og
Hollands í Forbo-keppninni
um síðustu helgi. Hann var í
austur:
Austur gefur; enginn á
hættu.
Norður
* K6
v K87
♦ KDG54
+ D62
Vestur
<k 8432
v 6
♦ 7632
+ KG75
Au^tur
A ADG5
v
G10932
♦ 8.
* A84
Suður ♦ 1097 v AD54 ♦ A109
* 1093
Vestur Norður Austur Suður
Mittelm. Westra Kokish Leufkens
- 1 hjarta Pass
lgrand 2 tíglar Pass 2grönd
Pass 3grönd Allirpass
George Mittelman kom út
með smátt lauf og Kokish
átti fyrsta slaginn á ásinn.
Hann reiknaði með að
makker ætti laufkónginn og
sá því samninginn beint nið-
ur ef Mittelman dræpi á
laufkóng og skipti yfir í
spaða. En hvernig átti að fá
makker til að spila spaðan-
um?
Kokish lét sér detta í hug
að skipta fyrst hlutlaust yfír
í háhjarta, en hætti við þá
áætlun því hann sá fram á að
lenda í vandræðum með af-
köst þegar sagnhafi tæki
fimm slagi á tígul. Þess í
stað spilaði hann laufi um
hæl og valdi til þess fjark-
ann. Sem er brot á reglu, því
með tvíspil eftir - áttu og
fjarka - er venjan að spila
hærra spilinu. Leufkens
fylgdi með níu og þristi, svo
Mittelman gat útílokað að
makker hefði byrjað með
Á1084, því þá hefði hann
sett tíuna í fyrsta slag. Mitt-
elman hefði átt að álykta að
Kokish hefði byrjað með Á4
í laufi og þar með að enginn
tilgangur væri að dúkka til
að halda opnu sambandi. Og
þá er stutt í þá vörn að
drepa og spila spaða. En það
er skemmst frá því að segja
að Mittelman svaf á verðin-
um og lét lítið lauf. Leuf-
kens fékk því níu slagi.
Þetta var góð tilraun hjá
Kokish, en margir hefðu þó
leyst vandann í sögnum með
þvi að dobla þrjú grönd.
Andstæðingarnir eru aug-
Ijóslega að teygja sig í geim-
ið og dobhð biður makker að
spila öðru út en hjarta.
Spaðaútspil verður þá rök-
rétt, en jafnvel með laufi út
ætti vörnin ekki að vefjast
fyrir vestri eftir upplýsandi
dobl makkers.
Arnað heilla
r7/\ÁRA afmæli. Nk.
I \/ mánudag 6. mars,
verður sjötugur Haukur
Óskar Ársælsson, Lækj-
arsmára 6, Kópavogi.
Haukur og eiginkona
hans, Unnur S. Jónsdóttir,
taka á móti vinum og
vandamönnum í Safnaðar-
heimili Digraneskirlgu
sunnudaginn 5. mars kl.
15-18.
Ljósmynd: RuL
BRÚÐKAUP. Gefin voru
saman 8. janúar sl. í Hafnar-
fjarðarkirkju af sr. Gunn-
þóri Ingasyni Ragnheiður
Þorsteinsdóttir og Björgvin
Richter.
Hlutavelta
Þessir vösku drengir héldu hlutaveltu til styrktar
Rauða krossi íslands. Þeir heita Jóhann Schram Reed,
Húni Hlér Einarsson, Kristinn Þór Schram Reed og
Þorgeir Óli Þorsteinsson. í fremri röð eru Torfi Sig-
urðsson og Daði Fannar Þórhallsson. Ágóði hlutavelt-
unnar, kr. 2.350, hefur verið sendur Rauða krossi ís-
lands.
SKAK
Dmsjón llelgi Ass
Urétarsson
Svartur á leik
Þessi staða kom upp á
milli pólska alþjóðlega
meistarans Marek Matlak
(2470), hvítt, og stórmeista-
rans Vladimir Burmakin
(2567) frá Rússlandi
67...Be4! 67...e2?? hefði ver-
ið misráðið sökum 68. Bxe2!
og hvítur heldur jafntefli.
68.Bb5 Kxh7 69.c6 Bxc6! og
hvítur gafst upp.
MORGUNBLAÐIÐ
birtir tilkynningar um
afmæli, brúðkaup,
ættarmót og fleira les-
endum sínum að
kostnaðarlausu. Til-
kynningar þurfa að
berast með tveggja
daga fyrirvara virka
daga og þriggja daga
fyrirvara fyrir sunnu-
dagsblað. Samþykki
afmælisbarns þarf að
fylgja afmælistil-
kynningum og/eða
nafn ábyrgðarmanns
og símanúmer. Fólk
getur hringt í síma
569-1100, sent í bréf-
síma 569-1329, eða
sent á netfangið ritstj-
@mbl.is.
Einnig er hægt að
skrifa:
Árnað heilla,
Morgunblaðinu,
Kringlunni 1,103
Reykjavík
NÆÐINGUR
Kalt er útí, kalt er inni,
kell mér hönd og negg,
næðir mig á sál og sinni,
svalt er h'fsins hregg.
Láttu, vorsins drottínn, drjúpa
dögg í brjóst mér þá,
eða dauðans djúpum hjúpa
dofið hjarta snjá.
GAMALT OG NYTT
Víkur allt að einum punkt,
eldist brátt hið nýja,
hið gamla verður aftur ungt,
allt er á fari skýja.
Grím ur Thomsen.
STJÖRNUSPÁ
eftir Franccs Drake
FISKAR
Afmælisbarn dagsins:
Þú kannt bezt við ífámenni
og vilt helzt fá að vinna hlut-
ina upp á eigin spýtur.
Hrútur
(21.mars-19. apríl)
Nú eru síðustu forvöð að
ganga frá þeim málum, sem
þú hefur tekið að þér. Hikaðu
ekki við að falst eftir aðstoð,
ef þú kemmst eki yfir allt
saman.
Naut
(20. apríl - 20. maí)
Það er einhver valdabarátta í
gangi í kring um þig og þú
þarft að hafa gætur á þínum
hlut. Samkomulag er æski-
legt og þú mátt alveg hafa
frumkvæðið.
Tvíburar . ^
(21. maí - 20. júní) oA
Stundum verður höfuðið að
fá að ráða, hvað svo sem
hjartað segir. En mundu, að
þótt rök séu sterk vopna,
skal ávallt hafa aðgát í nær-
veru sálar.
Krabbi ^
(21. júní - 22. júlí)
Þig langar í hlut, sem raun-
verulega er utan og ofan við
þína fjárhagsgetu. Kannaðu,
hvort aðrar ódýrari lausnir
gera þér ekki sama gagn.
Ljón
(23. júlí - 22. ágúst)
Það getur verið erfitt að
halda haus, þegar að manni
er sótt úr öllum áttum.
Reyndu samt í lengstu lög að
komast hjá átökum.
Meyja -3
(23. ágúst - 22. sept.) (KnL
Nú skapast stund til þess að
taka til hendinni heima fyrir.
Merkilegt hvað örlitlar til-
færingar á húsgögnunum
geta skapað mikla tilbreyt-
ingu.
Vog m
(23. sept. - 22. október)*^ 4»
Fátt jafnast á við samræður
við þann, sem margt veit, en
ber um leið virðingu fyrir
skoðunum annarra. Not-
færðu þér tækifærið og
lærðu af því.
Sporðdreki ~
(23. okt. - 21. nóv.) Mfc
Það þarf ekki stóra hluti til
þess að setja allt úr skorðum.
Sýndu sveigjanleika, þegar
alir virðast vilja breyta öllu í
kring um þig.
Bogmaður
(22. nóv. - 21. des.) ífcCí
Heimurinn er orðinn eitt
skilaboðaflóð. Margt er
gagnlegt, en líka margt sem
á hvergi heima nema í rusl-
inu. Galdurinn er að skilja
þarna í milli.
Steingeit
(22. des. -19. janúar) k
Það er aldrei of seint að setja
niður fjárhagsáætlun fyrir
árið. Aðalatriðið er að hefjast
handa og halda sig svo við
hana.
Vatnsberi
(20. jan.r -18. febr.) WfiJ
Ekki eyða orkunni i einskis-
verða hluti. Sýndu sjálfum
þér þá virðingu að leita ekki
annars en þess, sem þér eru
tilvizkuogvaxtar.
Fiskar
(19. febrúar - 20. mars)
Láttu eki dagdrauma hafa of
sterk áhrif á líf þitt. Hlutirn-
ir eru sjaldnast eins einfaldir
og við viljum hafa þá. Það
þarf að hafa fyrir þeim.
Stjörrmspána á að lesa sem
dægradvöl. Spár af þessu tagi
eru ekki byggðar á traustum
grunni vísindalegra staðreynda.
YOGASTÖÐ VESTURBÆJAR
f HÚSI SUNDLAUGAR SELTJARNARNESS
YOGA YOGAYOGA
Þriðjudaga og fimmtudaga kl. 10:30 og 12.05
Leiðbeinandi: ANNA BJÖRNSDÓTTIR, yogakennari
Innritun og upplýsingar í síma 561 0207
1
Lagersala
Vegna flutnings verður lagersala í
Brautarholti 4 (við hliðina á Japis)
í dag, laugardaginn 4. mars, frá kl. 10 til 17
og á morgun, sunnudaginn 5. mars, frá kl. 12 til 16
Ýmsar plastvörur, leikfangabox, taukörfur, úrval búsáhalda, hitakönnur og
brúsar, baðherbergisvörur, vírgrindur og hillur, hjólagrindur, vinrekkar,
hraðsuðukönnur, brauðristar, ýmis verkfæri, verkfærakassar o.fl. o.fl.
Mikið úrval á góðu verði.
Antik er fjárfcsting * Antik er lífsstíll
Nýkomin vörusending.
Gömul dönsk postulínsstell.
Borð 03 stakir stólar. Persnesk teppi 03 mottur.
Ýmislegt áhugavert fyrir safnara.
Opið mán.-fös. frá kl. 12-18, lau. kl. 11-17 og sun. kl. 13-17.
Grensásvegi 14 ♦ sími 568 6076 Raðgreiðslur
Netto
ELDHÚS - BAÐ - FATASKÁPAR
SÖLUSÝNING
UM HELGINA
Dilbert á Netinu ^mbl.is
ALLTAf= eiTTHVCAtJ NÝTI r*
_