Morgunblaðið - 04.03.2000, Page 77
MORGUNBLAÐIÐ
LAUGARDAGUR 4. MARS 2000 77
MYNPBONP
Kæfandi
andrúmsloft
Súrefni
(Oxygen)
SPENNUMYND
★★
Leikstjórn og handrit: Richard
Shepard. Aðalhlutverk: Maura
Tierney og Adi'ien Brody. (92 mín.)
Bandaríkin. Bergvík, 2000. Bönnuð
innan 16 ára.
£ ■ |fc
nx vtíFf%>
SÚREFNI gerist í New York að
sumarlagi. Par segir frá rannsóknar-
lögi-eglukonunni Madeline Foster
sem þjökuð er orðin
af þunglyndi og
bölsýni. Henni er
fengið í hendur erf-
itt sakamál, þar sem
mannræningi hefur
grafið konu lifandi
og krafið eiginmann
hennar um lausnar-
gjald gegn því að
láta uppi greftrun-
arstaðinn. Rannsókn málsins fer síð-
an úrskeiðis og ræninginn neitar að
segja hvar konan er niðurkomin.
Þessi hrollvekjandi söguflétta fer
vel af stað og grípur áhorfandann
fljótt og örugglega. Framan af virðist
því um sérlega áhugaverðan spennu-
trylli að ræða. Leikarar eru sterkir og
vel tekst til við að skapa sveitt og kæf-
andi andrúmsloft stórborgarinnar. Þá
er leikkonan Maura Tierney sérlega
sannfærandi í hlutverki hinnar harð-
snúnu lögreglukonu. En því miður
umbreytist þessi álitlega spennu-
mynd í andstæðu sína þegar komið er
fram yfir miðbikið. Hún líkt og sligast
undan eigin metnaði og meginupp-
gjörið verður máttlaust og klisju-
kennt. Gloppur í handritinu verða
jafnframt áberandi og úrlausnin
ódýr. Þessi þróun veldur verulegum
vonbrigðum því með henni er illa farið
með efnilega kvikmynd.
Heiða Jóhannsdóttir
Þrúgandi
fortíð
Næturlestin
(Night Train)
drama
★★
Leikstjóri: John Lynch. Handrit:
Aodhan Madden. Aðalhlutverk:
John Hurt og Brenda Blethyn. (90
mín.) frland. Skifan, 2000. Bönnuð
innan 16 ára.
Margar heildsölur eru að selja nvjar vörur á ótrúlega góðu verði
er ævintýralegt að.
heimsækja Kolaportið
Kolaportið er ævintýraheimur sem á
engan sinn líka. Þar er eitthvað nýtt að
sjá og upplifa um hveija helgi og nýir
seljendur koma og fara. MÍkið hefur
verið af kompudóti undanfarið og góð
sala. Margar heildsölur eru að selja í
Kolaportinu nýja vöru á hreint ótrúlega
lágu verði. Þessar heildsölur eru yfir-
leitt að selja vöruna milliliðalaust beint
frá framleiðanda og geta því boðið
mjög hagstætt verð. Það er hægt að gera
ævintýralega góð kaup í Kolaportinu.
Þar er mjög hagkvæmt að versla á
mörkuðum eins og Kolaportinu og
margir þekkja það frá sambærilegum
mörkuðum erlendis. Þar er oft hægt að
fá sambærilega vöru og er annarstaðar,
en á miklu lægra verði. Kolaportið er
því góður kostur ef fólk vilja nýta vel
sínapeninga
Vertu vakandi um hverja helgi, sum
tækifæri bjóðast bara einu sinni
Það er sérstakur lífstíll að stunda
Kolaportið og ná að gera þar góð kaup.
Umhverfið er síbreytilegt og sumir
seljendur koma bara einn dag eða eina
heigi. Sum vara er því aðeins í boði eina
helgi, eðajafiivel einndag. Oflerum að
ræða restar og seljendur em þá jafnvel
að bjóða verð sem er langt fyrir neðan
innkaupsverð. Þá gildir að vera vakandi
ogfylgjastmeð.
Margir kaupa nánast alla sína dag-
legu vöru í Kolaportinu um helgar
Stór hópur af fólki kemur um hveija
helgi í Kolaportið og verslar þar nánast
alla sina vöra til daglegra nota. Margir
af þessum aðilum vita að nýir söluaðilar
era að koma um hveija helgi og fylgjast
því vel með því hvað er á boðstólunum
hveiju sinni. Þetta fólk hefur gaman af
því að gramsa og skoða og setur yfirleitt
ekki fýrir sig hvort varan er ný eða
notuð.
Kolaports kartöfluakrar, nætur-
steiktar flatkökur og nýreyktur lax
Matvælamarkaðurinn er mjög
vinsæll hjá þessu fólki sem kaupir
nánast alla sína vöra í Kolaportinu. Það
kann að meta persónulega sölu-
mennsku beint frá framleiðanda og að
geta spurt hvaðan fiskurinn, kjötið eða
kartöflumar séu. Sem dæmi um eins-
taka matvöra má nefha kartöflur sem
era ræktaðar á sérstökum sunnlenskum
ökram og era ófáanlegar nema í
Kolaportinu. Flatkökumar era sérbak-
aðar nóttina á undan hveijum söludegi
og reykti laxinn er flakaður og reyktur i
vikunni fyrir hveija helgi. Fólk kann að
meta það að fá alltaf nýja vöra og ekki
spillir fyrir að verðið er veralegra lægra
en annarstaðar þar sem salan er milli-
liðalaus beint frá framleiðanda.
í Kolaportinu er austurlcnskur ævintýraheimur sem á fáa sína iíka þó viða væri
leitað. Lítið við og sjáið umhverfi sem byggir á dulúð, ótrúlegum listaverkum í
trcskurði, uppstoppuðum skordýrum, glitrandi glervöru og draumaföngurum.
Það er notalegt að líta við og versla í
Kolaportinu áföstudögum
Um helgar er mikið af fólki í Kola-
portinu og stemmingin sérstök. Sumir
vilja versla í rólegheitum og fá góðar
upplýsingar um vörana. Fyrir þessa
aðila er upplagt að lita við á föstu-
dögum og gera innkaupin.
Mikil aðsókn er og því þarf að hafa
fyrirvara á pöntun sölubása
Mikil aðsókn hefur verið í sölubása . ,
frá áramótum og þeh uppseldh margar*
helgar. Við bendum þvi áhugasömum
seljendum á að hafa fyrirvara þegar
panta á sölubás. Gott er að panta með
tveggj a vikna fyrirvara eða meira.
NÆTURLESTIN er frumraun
írska leikstjórans John Lynch, sem
áður starfaði við gerð sjónvarpsefnis.
Myndin er jarð-
bundin og sver sig í
ætt við breska
raunsæisskólann í
kvikmyndagerð en
ber engu að síður
merki nýgræðings-
háttar. Þar segh
frá tilveru Michaels
Poole, óheiðarlegs
bókhaldara sem er
nýsloppinn úr fangelsi og reynir að
koma undir sig fótunum þrátt fyrir
ofsóknh af hálfu fyrrum glæpafor-
ingja síns. Þegar Michael leigh íbúð
af aldraðri konu takast kynni með
honum og Alice, dóttur konunnar, en
bæði eru þau einmana sálh með for-
tíðina á herðunum. Þrátt fyrh að
vera öðrum þræði glæpasaga gengur
atburðarásin rólega fyrh sig og jaðr-
ar við það að vera of dauðyflisleg á
stundum. Þetta kemur líklega verst
niður á endinum, sem á að vera æsi-
legur en er aðeins sthðbusalegur.
Margt í sögunni er hins vegar gott og
persónur eru áhugaverðar. Það eru
þó þau John Hurt og Brenda Blethyn
sem halda sögunni uppi í hlutverki
elskendanna Michaels og Alice.
Heiða Jóhannsdóttir
KOLAPORTIÐ
ódýrt. einstakt og ævintýri líkast
Staerri básf meira úrval HOKUS/PÓKUS
Öskudagstilboð á varablýöntum, varalitum, púðri, glossum, naglalökkum,
augnblýöntum 30% afslátjur. Pétur pókus með galdrafrœði og skrýtna hluti.
GVENDUR DULLARI - bókamarkaður
Bókamarkaðurinn í fullum gangi. Fullt af fínum bókum á 200 kr. stk.
Gvendundúllari með úrval bókar og fleira fínt, verið qvallt velkomin.
AflNTÝMUND - blóð og tennur fyrir Oskudaginn
Hattar, grimur, tennur blóð og fleira fyrir öskudaginn. Úrval af töskum
á frábœru verði frá kr. 1200, húfur og ýmiskonar gjafavara.
ANNA LEÓS - franskir loðkatfar
Franskir loðhattar á frábœru tilboði þessa helgi. Erum við
hjiðina á verkfœrabásnum. Ilmvötn, skartgripir oa margj fleira.
Odýr efni og góðar bækur h|á KARA
Bœkur 300 krónur slykkið íausnjrinngangi Kolaportsins. Odýra góða metravaran
er fiutt fyrir framan maivœlamarkaðinn. Verðið er jafn ódýrt 250 krónur meterinn
Gaktu heill til skógar SKÓÚTSÖLUNNAR
Gakktu heill til skógar í skóm frá skóútsölunni. Allir flœkjufótar velkomnlr.
Gott úrval af skóm á alla fjölskylduna, gœðavara á lœgsta verðl.
Ausfurlenskur ævintýraheimur SIRIVAN
Nýir HARMONIKU geisladiskar á kr. 300
Landsins mesta úrval af harmoniku- og óperu tónlist. Ný sending.
Alllr geisladiskar á 300 krónur. Komið og gerið frábœrlega góð kaup,
RAFTÆKJABÁSINN - lampar, l{ó$ og raftæki
Ijós, raftœki, vtftur, skrautlampar, ryksugur, úr, vöfflujám, samlokugrill, kaffivélar, hraðsuðukönnur, grili,
eldunarhellur, örbylgluofnar, standlampar, borðlampar, verkfœrasett. Allt á frábœru verði um helgina
Landsins mesta úrval af fótboltatreyjum
Eítt mesta úrval landsins df enskum fótboltdtreyjum á allon aldur og
gott úrval af lesgleraugum (plús og minus). Glaesileg AUSTURLENSK
gjafavara. Útskomar grimur og sfyttur úr tré, postulínsvasar og siyttur,
úfskorin vatnabuffalóhorn og uppstoppaðar cobraslöngur, Einnig bolir,
buxur, töskur og jakkar frá Fubu. GRÆNU BÁSARMIR v» MIOSTRJETI
Besti antikbásinn fi Portinu - GULLI
Gulli selur og kaupir notaða hluti. Takið nafnspjald á básnum.
Frábœrt antik á einstaklega góðu verði. Besti antikbásinn.
Upplifðu hina einstöku stemmningu sem er að fínna
í Kolaportinu. Gramsaðu í kompudótinu.
verslaðu ódýrt í matinn, fáðu þér gott að borða
eða spjallaðu við gömlu kunningjana.
HAFGULL - sænaut, saltfiskur og svartfugl
Taðreyktur Lax, Taðreykt Bleykja, Beikireyktur Lax, Línuýsa: Ferskog Frosin,
Svartfugl, Sœnaut, Saltfiskur, Broddur, Nýr Rauðmagi, Hrogn og Lifur
SÍLDARBÁSINN - sild og scaltfiskur
Púrtvínssíld, appelsínusíld, haustsíld, vorsíld, Pólargull og silfur frá Kántrýsíld.
Hákarl góðl frá Bjamarhöfn, frábœr saltfiskur og mikið úrval af öðrum flski.
BÚI - tvö kg ffyrir eitt aff ýsufflökum
Frábœrt ýsutilboð 50% afsl. Saltfiskbollur, plokkfiskur, marineraðan
satfflskur, ostfylltar bollar og flelra. Einnig hausuð ný ýsa kr. 300 kg.
HÁFUR sérrækfaðar rauðar íslenskar kartöflur
Kartöflumar frá Háfi eru rœktaðar á sérstökum kartöfluakri og þœr eru
ófáanlegar nema í Kolaportinu. Þú aettir að smakka þœr MMMM III!
SJÁVARPERLUR - hákarl eg harðliskur
Sjávarperlur eru með llmandi góðan hákart og ótaltegundir af harðfisk. Þú
œttir að smakka og Ifta á verðið, þá nncetirðu um hverja helgi efiir bað.
Nætursteiktar FLATKÖKUR i Kolaportinu
Flatkökumar er nánast beint úr ofninum nóttina á undan. Einnig
klelnur.kanilsnúðar, jólakökkur, eplakökur og eggin góðu.
íslenskt sælgæti í úrvali - PAKKAVERÐ
Tilboðin á sœlgœtinu eru í gangi allar helgar. Ailtaf glœný vara
Munið fjöldskyldutilboðin (t.d. 6 kókósbollur). ísienskt sœlgœti.
TANGI er með allt úr sjónum nema Hvai
Lausfryst ýsuflök, útvötnuð saltfiskflök, sólþurrkaður salfiskur, skelfiskur, rœkja,
hörpudiskur, nýr og reyktur lax, ný, söiluð og kœst skata, gellur og kynnar.
Harðfiskurinn góði ffrá HAFDAL
Hafdal hefur selt harðfisk árum saman í Kolaportinu og um hverja helgi
kemur stór hópur elngöngu til að kaupa Hafdals harðfisk. Smakkaðulll!
DEPLA -lax, harðfiskur og hrossakjöt
Skarphóðlnn er með nýjan lax í flökum og bitum og elnnig reyktan og grafinn.
Einnig harðfisk og úrval af hrossakjöti, lambakjöti og loksins komið hangikjöt..
íslensku EYRARTÚNS kartöflurnar selja sig siálfar
Það má eiglnlega segja að kartöflumar frá Eyrartuni seljf sig sjálfar.
Þeir sem kaupa Eyrartúnskartöflur einu sinni, kaupa þœr fyrir lífstíð.
SVERRIR - ótrúlegt úrval aff saffnaravöru
Sverrir sérhœfiir sig f safnaravörum. Pennar, barmmerki, peningar (mynt)
og allskyns safnaravörur. Kaupum og seljum. Erum á hominu á Gleðistíg
Lægsta verðið - VERKFÆRAHORNIÐ
Verkfœrahomið ER MeÐ LÆGRIVERÐ en flestir hér á landi.. Ódýrustu verkfœrin
er að finna í Kolaportinu. Lrttu á úrvalið og verkfœraðu þig upp á góðu verði.
Islenskir orkusfeinar HjÁ BIBBA OG GUNNU
Islenskir steinar, reykelsi, úr, geisladiskar, notuð föt, handunnin
hálsmen, antikvara og ódýrir krossar. Kaupum notaða muni.
MAGNEA BERGMANN - antikmarkaður
Antikmarkaður Magneu er hafnarmeginn í Kolaportinu. Ekta gull og silfur-
skartgripir, pelsar, antikhúsgögn og úrval af gamalll postulínjvöru.
MÍkið af notaðri vöru fi HORNBASNUM
Hljómplötur í þúsunda tali. Pocketþcekur, tímarit, geisladiskar,
videásþdlur, veggmyndir, þcekur, styttur og gamlir antikmunir.
Sölusvæði fyrir nýja vöru er opið á tostudögum
kl. 12:00-18:00. Um helgar bætist kompudótið og
matvælamarkaðurinn við. Allt markaðstorg