Morgunblaðið - 04.03.2000, Blaðsíða 80
MORGUNBLAÐIÐ
80 LAUGARDAGUR 4. MARS 2000
y-----------------------
r
HASKOLABIO
HASKOLABIO
!E FOSTER CHOW YUN-F/
AMERICAN BEAI
TILNEFNINGAR
ÓSKARSVERÐU
Ungfrúin Góða Og Húsið
Sýnd kl. 2 og 4.
Drop Dead Gorgeous
Sýnd kl. 6.
The Brandon Teena Story
Sýnd kl. 12.
Hagatorgi, simi 530 1919
Frumsyning
Toi^ HANKS
Frá leikstjóra
SHAWSHANK
Redemption
Paul Edgecomb
TRÚÐI EKKI Á
KRAFTAVERK...
..ÞAR TIL HANN
KYNNTIST
JOHN COFFEY
GRÆNA MÍLAN
The Green mile
TlLNEFNINGAR TIL ÓSKARSVERÐLAUNA
Þ.Á.M. BESTA MYNDIN,
Hausverl
'íifaiíK
av-iiiail >'-:i WWHjjlll gWiligil! ív..V.í».».HhÍ
NÝTT 0G BETRA
FYRIR
990 PUHKTA
FBRÐU Í BÍÓ
BÍÓHÖU
Alfabakka 8, sími 587 8900 og 587 8905
Frumsýning
Toi^Hanks
Frá leikstjóra
Shawshank
Redemption
paul edgecomb
trúði ekki á
kraftaverk...
..þar til hann
KYNNTIST
John coffey
græna mílan
The Green Mile
Tilnefningar til ÓSKARSVERÐLAUNA
Þ.Á.M. BESTA MYNDIN,
ný gamanmynd frá
framleiðendum „Mrs. Doubtfireu
fQSTER CHOVYUN-FAl
ÓFE Hausverk
★ ★★★
ÓHTRás2 J
★ ★★ Dvi^ 1 1
★ ★★l/2f \ % ]
Kvikmyndir.isjg* *
Golden Globe - Besta myndin
Sýnd meö íslensku tali kl.
1.45,3.50 og 5.55.
Lang flottasta mynd sem sést hefur I
langan tímal Hraði, spenna og húmor
blandað saman í frábæru handriti.
www.samfilm.iswww.bio.is
Reutcrs
Sir Elton þykir illa farið
með sig þessa dagana.
Sir Elton
stormar út
af Aidu
SIR Elton John rauk út af
miðri forsýningu á söngleik
sínum, Aidu, sem verið er að
setja upp á Broadway.
Ekki voru nema fimmtán
mínútur liðnar af þessari út-
færslu Sir Elton John og
textasmiðsins Tim Rice á
Verdi-óperunni þegar Sir Elt-
on lét sig hverfa með látum
þannig að allir tóku eftir. Við-
staddir sögðu athæfíð hafa
verið einskær dónaskapur
gagnvart listamönnunum,
áhorfendum og öllum þeim er
að sýningunni hafa unnið
hörðum höndum.
Ástæðan fyrir þessum dóna-
skap höfundarins aðlaða er
sögð megn óánægja hans með
úrvinnslu söngleiksins. Honum
þyki útsetningar á tónlistinni
ferlega gamaldags og taktföst
dansatriðin einstaklega mis-
lukkuð.
Talsmaður Sir Elton segir
hann ekki vilja tjá sig um mál-
ið að öðru leyti en að forsýn-
ingar væru til þess gerðar að
koma auga á gallana svo hægt
yrði að lagfæra þá í tæka tíð.
Valentino sýnir á tískuvikunni í París
Hefðbundinn
en glæsilegur
ÍTALSKI hönnuðurinn Valentino
Valentino var hylltur ásamt sýningarstúlkum við lok sýningarinnar.
Kjóll úr hvítu satíni og gegnsæ,
útsaumuð skyrta við.
Útsaumuð klæði og loðkraginn
er punkturinn yfír i-ið.
Hárauður kjóll og sítt sjal í stfl.
Jakkar með loðkrögum eiga eft-
ir að sjást viða næsta haust.
var frekar ihaldssamur i hönnun
sinni á sýningu sem var hluti af
tiskuvikunni í París sem nú fer
senn að ljúka. En sem fyrr stenst
Valentino ekki mátið og skreytir
fötin líkt og jólatré að mati tísku-
gagnrýnenda en hafði lítið nýtt
fram að færa. En af hverju ætti
hann svo sem að vilja breyta til
þegar allt sem hann gerir selst
eins og heitar lummur og vekur
jafnan mikla athygli fyrir glæsi-
leika?
Líkt og hjá flestum öðrum
hönnuðum voru skinn og gervi-
skinn' áberandi á sýningu Valent-
inos og mátti sjá
minkaskinns-
kraga á kápum
auk útsaumaðs
efnis með
snákaskinns-
áferð. Gullni
liturinn,
tákn aðals
og glæsi-
leika, var
sömuleið-
is áber-
andi og
Ifldega
verður
sá litur
vinsæll
haust
og
næsta
vetur.
Glæsilegur
kvöldklæðn-
aður úr
þunnu, hálf-
gegnsæu
efni.
Reuters
Þjófur í
húsi Shar-
on Stone
ÞJÓNUSTUFÓLK fræga
fólksins liggur oft undir grun
þegar skartgripir og aðrir hús-
munir hverfa og þjófar geta
gleymt því að lítið verði gert úr
málinu! Ráðskona leikkonunn-
ar Sharon Stone var ákærð í
vikunni fyrir að stela skartgrip-
um og öðrum hlutum að verð-
mæti um 22 milljónir króna.
Ráðskonan, Socorro Del Carm-
en Membrano, sem er tæplega
fimmtug segist saklaus en hún
hefur unnið fyrir Stone í sjö ár.
Þjófnaðurinn á að hafa átt sér
stað í síðasta mánuði. Membr-
ano var í haldi lögreglu og á að
mæta fyrir dómstóla í næstu
viku. En ólíklegt er að einhver
nærkomin vesalings Membr-
ano hafi efni á að borga trygg-
ingargjaldið sem er 23 milljónir
króna.