Morgunblaðið - 04.03.2000, Qupperneq 83

Morgunblaðið - 04.03.2000, Qupperneq 83
MORGUNBLAÐIÐ DAGBOK LAUGARDAGUR 4. MARS 2000 83 VEÐUR 25 mls rok \\W 20 m/s hvassviðri —15 m/s allhvass 10m/s kaIdi 5 mls gola Ví é é é * Rj9nin9 % %%* Slydda Heiðskírt Léttskyjað Háifskýjað Skýjað Alskýjað ■% ■■ Snjokoma \7 Él Skúrir Slydduél Sunnan, 5 m/s. Vindðrin sýnir vind- stefnu og fjöðrin = vindhraða, heit fjöður 4 4 er 5 metrar á sekúndu. é 10° Hitastig 55 Þoka Súld VEÐURHORFUR í DAG Spá: Suðlæg og síðar suðvestlæg átt, víða allhvasst. Dálítil snjókoma að degi norðanlands og austan, en rigning á láglendi sunnanlands og vestan. Hlýnandi veður og hiti 4-7 stig síðdegis. VEÐURHORFUR NÆSTU DAGA Síðla dags á sunnudag mun vindur snúast til norðurs með kólnandi veðri. Fram eftir vikunni verða síðan austan og norðaustan áttir ríkjandi með 2-10 stiga frosti. FÆRÐ Á VEGUM Hjá Vegagerðinni er hægt að fá upplýsingar um færð og ástand vega í fjögurra stafa númeri 1777 eða í símsvara 1778. Yfirlit: Vaxandi lægð nálgast úr suðvestri. Veðurfregnir eru lesnar frá Veðurstofu kl. 1.00, 4.30, 6.45, 10.03, 12.45, 19.30, 22.10. Stutt veðurspá er lesin með fréttum kl. 2, 5, 6, 8, 12, 16, 19 og á miðnætti. Svarsími veður- fregna er 902 0600. Til að velja einstök spásvæði þarfað velja töluna 8 og síðan viðeigandi tölur skv. kortinu til hliðar. Til að fara á milli spásvæða er ýi og síðan spásvæðistöluna. VEÐUR VÍÐA UM HEIM ki. 12.00 i gær að isl. tíma °C Veður °C Veður Reykjavík -4 skýjað Amsterdam 8 léttskýjað Bolungarvik -8 snjóél á síð. klst. Lúxemborg 6 rigning Akureyri -7 srrjóél á síð. klst. Hamborg 7 skýjað Egilsstaðir -8 Frankfurt 8 alskýjað Klrkjubæjarkl. -6 léttskýjað Vín 9 skýjað Jan Mayen -9 snjókoma Algarve 19 heiðskírt Nuuk -2 skýjað Malaga 17 léttskýjað Narssarssuaq -6 alskýjaö Las Palmas Þðrshöfn -2 hálfskýjað Barcelona 15 heiðskírt Bergen 2 léttskýjað Mallorca 16 léttskýjað Ósló 2 skýjað Róm 15 léttskýjað Kaupmannahöfn 5 úrkoma í grennd Feneyjar 11 skýjað Stokkhólmur 3 Winnipeg 0 skýjað Helsinki 0 sniókoma Montreal -3 léttskýjað Dublin 7 skýjað Halifax 1 slydda Glasgow 6 hálfskýjað New York 2 léttskýjaö London 9 léttskýjað Chicago -3 heiðskirt Paris 10 rigning Orlando 16 þokumóða Byggt á upplýsingum frá Veðurstofu Islands og Vegagerðinni. 4. mars Fjara m Flóð m Fjara m Flóð m Fjara m Sólar- upprás Sól i há- degisst. Sól- setur Tungl I suðri REYKJAVÍK 5.44 3,8 11,58 0,8 17.59 3,6 8.24 13.39 18.56 12.26 ÍSAFJÖRÐUR 1.26 0,4 7.36 2,0 13.57 0,3 19.47 1,8 8.33 13.44 18.57 12.31 SIGLUFJORÐUR 3.37 0,4 9.47 1,3 16.03 0,2 22.23 1,2 8.16 13.27 18.40 12.13 DJÚPIVOGUR 2.58 1,8 9.07 0,4 15.03 1,7 21.10 0,3 7.55 13.09 18.24 11.54 Sjávarhæð miðast við meðalstórstraumsfjöru Morgunblaðið/Sjómælingar slands Krossgáta LÁRÉTT: 1 nágrennis, 8 forræði, 9 votlendið, 10 tíni, 11 skilja eftir, 13 fffl, 15 hugmyndaríkur, 18 harmar, 21 tré, 22 dáin, 23 geld, 24 viðvikinu. LÓÐRETT: Lóðrétt:-2 drápi, 3 vefja f göndul, 4 þyija, 5 sam- viskubit, 6 þvættingur, 7 vendir,12 skordýr, 14 bóistur, 15 drukkin, 16 ysta brún, 17 dreg í efa, 18 menntastofnunar,19 skjátu, 20 tdbak. LAUSN SIÐUSTU KROSSGÁTU; Lárétt:-1 doppa, 4 banna, 7 gikks, 8 túðan, 9 alt, 11 aurs, 13 iður, 14 útboð,15 bugt, 17 anda, 20 bik, 22 kólga, 23 umboð, 24 rausa, 25 reiða. Ldðrétt: 1 digna, 2 púkar, 3 assa, 4 bætt, 5 næðið, 6 Agnar, 10 lubbi, 12 sút, 13 iða,15 búkur, 16 guldu, 18 nebbi, 19 auðga, 20 bara, 21 kurr í dag er laugardagur 4. mars, 64. dagur ársins 2000. Orð dagsins: Ef einhver þykist hafa öðlast þekkingu á einhverju, þá þekkir hann enn ekki eins og þekkja ber. (I.Kor.8,2.) Skipin Reykjavíkurhöfn: Ak- ureyrin EA og Bjarni Sæmundsson RE koma í dag. Baldvin Þorsteins- son EA fer í dag. Hafnarfjarðarhöfn: Remöy kom í gær. Trit- on fór í gær. Fréttir Samtök þolenda einelt- is halda fundi á Túngötu 7, þriðjud. kl. 20. SÁÁ Félagsvist laug- ardagskvöld kl 20. Brids sunnudagskvöld kl 19.30 á Grandagarði 8, 3.h. (Gamla Grandahúsinu.) Stuðningsfundir fyrr- verandi reykingafólks. Fólk sem sótt hefur námskeið gegn reyking- um í Heilsustofnun NLFÍ Hveragerði hitt- ast í Gerðubergi á þriðjudögum kl. 17:30. Mannamót Félagsstarf aldraðra í Reykjavík fer í sameig- inlega vetrarferð 16. mars. Ekið verður í gegnum Þingvelli og þaðan á Selfoss. Þar verður skoðuð sýningin hennar Siggu á Grund. Þaðan verður ekið til Hveragerðis og kaffí drukkið á Hótel Örk. Fararstjóri verður Anna Þrúður Þorkels- dóttir. Skráning og nán- ari upplýsingar eru veittar í félagsmiðstöðv- unum: Aflagrandi s. 562-2571, Bólstaðarhlíð s. 568-5052, Dalbraut 18-20 s. 588-9553, Hvassaleiti s. 588-9335, Langahlíð s. 552-4161 Seljahlíð s. 557-3633, Árskógar s. 510-2140, Norðurbrún 1 s. 568- 6960, Furugerði 1 s. 553-6040, Hraunbær s. 587-2888, Hæðargarður s. 568-3132, Lindargata s. 561-0300, Sléttuvegur s. 568-2586, Vesturgata s. 562-7077, Árskdgar 4. Sýning á ljósmyndasafni Bjarna Einarssonar frá Túni, Eyrarbakka, og Ingi- bergs Bjarnasonar myndirnar eru af göml- um bílum. Bdlstaðarhlfð 43. Mið- vikud. 8. mars kl. 13 verður ferð frá Bólstað- arhlíð 43 í íþróttahúsið við Austurberg á leik- dag aldraðra. Skráning í síma 568-5052 til kl. 12. þriðjud. 7. mars. Félag eldri borgara í Reykjavík og nágrenni, Ásgarði. Leikhópurinn Snúður og Snælda sýnir leikritið „Rauða Klemman", sunnud. kl.17 miðvikud. og fóst- ud. kl. 14, miðapantanir í s. 588-2111, 551-2203 og 568-9082. Mánud: Brids kl. 13, ath. síðasti dagur sveitakeppni. Þriðjud. Skák kl. 13. Al- kort kl. 13.30.Góugleði verður haldin 10. mars, fjölbreytt skemmtidag- skrá, kynning á sólar- landaferðum. Ferða- vinningar. Veislustjóri Sigurður Guðmundsson fararstjóri, Kanarí- kvartettinn. Nánar auglýst. Skráning og upplýsingar á skrifstofu félagsins í s. 588-2111 kl. 9. til 17 Gerðuberg, félags- starf. Sund- og leikfimi- æfmgar í Breiðholts- laug, þriðjudögum kl. 11 og fimmtudögum kl. 9.25. Myndlistasýning Guðmundu S. Gunnars- dóttur stendur yfir og verður opin laugardag og sunnudag kl. 12-16, listakonan verður á staðnum báða dagana. Upplýsingar um starf- semina á staðnum og í síma 575-7720. AGLOW, kristilegt kærleiksnet kvenna. Fundur verður mánu- daginn. 6. mars kl. 20 á Grand Hótel við Sigtún^| ‘ Eygló Friðriksdóttir og Kristjana Sigmunds- dóttir úr stjórn Aglow Reykjavík eru ræðukon- ur kvöldsins. Yfirskrift fundarins er „Vér erum góðilmur Krists“. Kristniboðsfélag kvenna, Háaleitisbraut 58-60. Aðalfundurinn verður fimmtudaginn 9. mars og hefst kl. 16 með kaffiveitingum. Venju- leg aðalfundarstörf. Lionsklúbburinn Eng- ey verður með brauð- basar í dag í Blómavali og í versluninni Nettó í Mjódd. Á boðstólum verður mikið úrval af alls konar brauðum og allt nýbakað. Líknar- og vinarfé- lagið Bergmál hefur op- ið hús í dag kl. 16 í húsi blindrafélagsins Hamrahlíð 17. Matur, skemmtiatriði, söngur. Digraneskirkja, kirkjustarf aldraðra. Opið hús á þriðjudög-^i - um, frá kl.ll. Þriðjudag- inn 7. mars kemur sr. Lárus Halldórsson í heimsókn. Félag Árneshrepps- búa heldur 60 ára af- mælishátíð í Borgartúni 6, í kvöld kl. 19.30. Miðapantanir hjá Snorra s. 567-3261 eða Gíslínu s. 567-2678. Félag breiðfirskra ^ kvenna, fundur verður mánudaginn 6. mars kl. 20 bingó, góðir vinning- ar. Kvenfélag Háteigs- sóknar heldur fund í safnaðarheimilinu 7. mars, kl. 20. Eldri borg- arar úr Dansskóla Sig- valda sýna Langer og fleiri dansa. Lífeyrisdeild Lands- sambands lögreglu- manna. Sunnudagsfun- durinn verður í dag kl. 10 í Félagsheimili LR í Brautarholti 30. MORGUNBLAÐIÐ, Kringlunni 1, 103 Reykjavik. SÍMAR: Skiptiborð: 569 1100. Auglýsingar: 569 1111. Áskriftir: 669 1122. SÍMBRÉF: Ritstjðrn: 669 1329, fréttir 569 1181, íþrðttir 569 1156, sérblöð 569 1222, auglýsingar 669 1110, skrifstofa 668 1811, gjaldkeri 569 1115. NETFANG: RITSTJ@MBL.IS, / Áskriftargjald 1.900 kr. á mánuði innanlands. í lausasölu 150 kr. eintakið. LUND PATINA SKAPUR B. 135*0.39» H. 195 ósamsett kr. 59.900 stgr samsett kr. 64.900 stgr SUÐURLANDSBRAUT 22 SÍMI: 553 60I I • 553 7 l 00
Qupperneq 1
Qupperneq 2
Qupperneq 3
Qupperneq 4
Qupperneq 5
Qupperneq 6
Qupperneq 7
Qupperneq 8
Qupperneq 9
Qupperneq 10
Qupperneq 11
Qupperneq 12
Qupperneq 13
Qupperneq 14
Qupperneq 15
Qupperneq 16
Qupperneq 17
Qupperneq 18
Qupperneq 19
Qupperneq 20
Qupperneq 21
Qupperneq 22
Qupperneq 23
Qupperneq 24
Qupperneq 25
Qupperneq 26
Qupperneq 27
Qupperneq 28
Qupperneq 29
Qupperneq 30
Qupperneq 31
Qupperneq 32
Qupperneq 33
Qupperneq 34
Qupperneq 35
Qupperneq 36
Qupperneq 37
Qupperneq 38
Qupperneq 39
Qupperneq 40
Qupperneq 41
Qupperneq 42
Qupperneq 43
Qupperneq 44
Qupperneq 45
Qupperneq 46
Qupperneq 47
Qupperneq 48
Qupperneq 49
Qupperneq 50
Qupperneq 51
Qupperneq 52
Qupperneq 53
Qupperneq 54
Qupperneq 55
Qupperneq 56
Qupperneq 57
Qupperneq 58
Qupperneq 59
Qupperneq 60
Qupperneq 61
Qupperneq 62
Qupperneq 63
Qupperneq 64
Qupperneq 65
Qupperneq 66
Qupperneq 67
Qupperneq 68
Qupperneq 69
Qupperneq 70
Qupperneq 71
Qupperneq 72
Qupperneq 73
Qupperneq 74
Qupperneq 75
Qupperneq 76
Qupperneq 77
Qupperneq 78
Qupperneq 79
Qupperneq 80
Qupperneq 81
Qupperneq 82
Qupperneq 83
Qupperneq 84

x

Morgunblaðið

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.