Morgunblaðið - 22.03.2000, Side 11

Morgunblaðið - 22.03.2000, Side 11
VANGUARD U.S. 500 ★★★★★ Fimm stjömu sjóður hjá Momingstar í Bandaríkjunum ÁVÖXTUN A Ari* 30% 27,6% 1 ár 3 ár 5 ar Má bjóða þér ao kaup; Wall Street með Vanguard? Þú getur eignast hlut í 500 helstu fyrirtækjunum á Wall Street með því að fjárfesta í U.S. 500 sjóði Vanguard. VIB er umboðsaðili Vanguard, annars stærsta eignastýringarfyrirtækis heims og þess sem er í örustum vexti. Fjár- munir í ávöxtun hjá Vanguard eru um 39 þúsund milljarðar króna og við- skiptavinir um 14 milljónir. Hvers vegna er ávöxtunin hjá Vanguard betri en hjá flestum öðrum? Velgengni Vanguard má íyrst og íremst þakka sérstökum fjárfestingaraðferðum þess, en þær byggja á markaðstengingu sjóða og lágum kostnaði við rekstur þeirra. Hjá VÍB býðst þér nú að fjárfesta í þremur sjóðum Vanguard, Heimssjóði, Evrópusjóði og Ameríkusjóðnum U.S. 500. Lágmarksupphæð við kaup er 1 milljón kr. en hægt er að kaupa í Vanguard gegnum Sjóð 12, fyrir 10.000 kr. 28,6% á ári í fimm ár þýðir að 1 milljón kr. verður að 3,5 milljónum kr. VI3 Markaðstenging - eitt öflugasta tækið til að ná hárri ávöxtun á hlutabréfamarkaði Það er erfitt að skila hærri ávöxtun en meðaltal markaðarins enda skila markaðs- tengdir sjóðir hærri ávöxtun en um tveir þriðju allra sjóða. Markaðstenging er það kallað þegar sjóður er samansettur í sömu hlut- föllum og markaðurinn sjálfur. Markaðssaín verður til við að saman koma allar upplýsingar fjárfesta á markaðnum. Markaðssjóður nær til allra fyrirtækja á markaði og stýring áhættu í safni hlutabréfa verður í senn markvissari og auðveldari. Kostnaður við rekstur markaðssjóða er mun lægri en við rekstur annarra sjóða og m.a. þess vegna skila mark- aðssjóðir hærri ávöxtun en um tveir þriðju allra sjóða á markaðnum. VERÐBRÉFAMARKAÐUR ÍSLANDSBANKA Kirkjusandi • Sími 560 8900 www.vib.is • vib@vib.is i I i i • i I J 4

x

Morgunblaðið

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.